Norðanfari


Norðanfari - 22.06.1876, Síða 1

Norðanfari - 22.06.1876, Síða 1
Sendur kaupendum h.jer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. VORDAMAKI Auglýsingar eru teknar i blað- ið fjrir 8 aura hver lina. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 15. ár. Sá er skatturinn beztur, seni með skiluni er fenginn. í 3. og 4. tölublaði ísafoldar p. á., er komin út grein nokkur áhrœrandi skyldu húlausra manna til að greiða prestum lamba- fóður eður heytolla; liöfundur hennar, sem virðast má að sje nokkurnveginn fullseydd- ur í lagaflækjufræði, hefir á allar lundir með aðstoð peirrar menntar sinnar að rjett- læta pær heytolla kröfur, sem óheyrðar og ópekktar hafa verið í minnum allra núlif-7 andi manna, í hið minnsta livervetna, par sem jeg hefi til pekkt, en nú fyrir fám ár- um síðan eru viðhafðar af nokkrum en víst ekki öllum prestum vorum, koma pær kröf- ur tilfinnanlegast niður á bláfátæku sjálfs- mennskufólki, sem er að berjast fyrir lífi sínu og sinna, við bágasta kost, en pótt pað kunni að hafa undir höndum fáeinar skepn- ur, og fái með einhverju móti aflað sjer heys, peim til fóðurs; af slíkum vesæling- um, sem einatt eru örsnauðir, ómegð bundn- ir, ósjálfbjarga af eigin ramleik, og jafnvel peim er pyggja sveitarstyrk, lieimta pessir Guðsmeun heytolla; en að pverneita peim kröfum, mundi gjöra pað illa margfallt verra, og leiða yfir fátæklinginn heimsókn rjettarins pjóna, með paratíeiðandi kostnaði, án pess hann ætti nokkra uppreisnarvon á pví máli; alpýða sjer og heyrir pessar að- farir, og „hrollir hugur við“, pví henni finnst sjer nærri höggvið; en lítið muu pessi ný- uppfundni tekju-auki styrkja pað ástarband, sem á og parf að hnýta hjörtu safnaðanna, við presta peirra, pví sýnist eiga við staka sú, er einusinni stóð í Jpjóðólíi: „J>ar sem aflið rjetti ræður, en rjettaraflið lamað er, engir framar eru bræður, og allt til skrattans loksins fer“. Höfundur peirrar fyr áminnstu grein- ar, ætlar að byggja rjettlætingu hinna nýju víttútpöndu keytolla heimtingu, á dómi nokkrum, kveðnum upp af prestum og lög- rjettu-mönnum árið 1510, en pessi dómur fræðir oss ekki um annað en pað, að dóm- endur úrskurða hjáleigubúa á heimajörðu (,,garði“), bónda nokkurs skylduga til pess að greiða presti sínum heytolla, af peirri á- stæðu, að hjáleigubúar purfi ekki síður, en heimabóndinn, að pyggja husvitjan prests síns, dómurinn gat pví ekki og getur ékki, nú á tíinum náð til annara en peirra, sem búa á hjáleigum, eða liafa föst umráð ein- hvers jarðarparts fyrir skepnur sínar; höf. gctur ekki notað penna dóm, máli sínu til styrktar, og hefir pessvegna gripið til pess öindisúræðis, að slíta út úr dómsins orða- röð og samhengi orðin: „búskap“ og „gras- nyt“, og með pví að sundra pau hvort frá öðru, og gefa svo hverju fyrir sig pá pýð- ingu, sem honum sjálfum póknast í pau að leggja, pykist hann hafa vel borgið máli sínu, „sá fer ekki sekur af pingi, sem sjálf- ur á að dæma“, vona jeg, að pegar hinn umræddi dóiuur, er skoðaður við ljós heil- brigðrar skynsemi, pá muni daprast villu- Sjós pau, sem hö£ hefir yfir hann brugðið. Yfrið skraldrjúgt hefir höf. orðið um pað álit landshöfðingjans og stipsyfirvald- anna, sem áhrærir heytolla-málefnið, eu yfir höfuð að tala er honurn pað enganveginn póknanlegt, pykir honum pað bæði flókið og Akureyri, 22. júní 1870. óákveðið, en hvort pað hefir unnið mikið við hans meðferð geta aðrir en jeg metið. Á pví örlar hjá höf. að nefut álit hallist of mjög að peirri skýringu heytolla-skyldunn- ar, sem kemur fram í Kirkjurjetti Jóns Pjeturssonar, en petta kver er ekki eptir liöfundarins „Ivokkabók“, og um nefnda skýringu yfirdómarans liafa liöf. farist orð á pá leið, að yfirdómarinn hafi par, sein í fleiri stöðum fært engar ástæður fyrir áliti sinu; en lijer virðist mjer, að höf. hafi hlaup- ið yfir á hundavaðinu, og ekki getað sjeð pað sanna, af pví hann vildi ekki sjá pað, eða eru ekki pau orð eptir gamalli venju ástæða? jú lierra Hnýsinn! pau eru ástæða, gild og góð ástæða, langt merkilegri en öll lagakrókabrögð, útúrdúrar og endalaust orðagjíilfur. f>að er alkunnugt, að pær venjur sem við hafa haldist frá ómunatíð, hafa ætíð reynst pungar í vigtina, á metaskálum dóm- stólanna, jafnvel sjálfs hæstarjettar; lög- fræðingar hafa líka látið pað til sin heyra, að ómunatiðarvenju yrði ekki raskað utan með lögum, og einn peirra liefir sagt uin gjaftollinn, að „grundvöllur hans væri göm- ul venja“, og pó mönnum sje kunnugt um upphaf hans, pá mundi nú enginn voga að tregðast víð greiðslu hans. Ekki var pað annað en eldgömul venja sem dugði til pess, að pær gömlu Hólastólsjarðir gátu lialdið sínu forna tíuudafrelsi, og má telja mörg dæmi slikra dóma. J>að er pví föst ætlan min, að peir prestar sem nú fyrir skömmu síðan, eru farnir að heimta heytolla gagn- stætt peirri venju, sem fyrirrennarar peirra hafa viðhaft frá ómunatíð, fari með ólög ein og rangsleitni, og ef eiðsvarin pingsvitni elztu manna væri upptekin í mörgum lijer- uðum, um pað hvernig lieytolla hefði kraf- ist verið, frá pví peir fyrst gátu til munað, pá mundi pað koma fram að yfirdómari J. P. hefði ekki kastað peim orðum „eptir gamalli venju“, frá sjer í hugsunai’leysi, pegar liann ritaði lvirkjurjettinn, en enginn utan höf. einn mun kunna yfirdómarann um pað, að liann fór ekki að kenna heilvita- mönnum, að pekkja hvað pau orð eigi að tákna, sem menn liafa vanist við frá blautu barnsbeini. J>að má kalla verulegt kænskubragð, að kljúfa í tvennt pá alpekktu samanhangandi setningu „að búa og hafa grasuyt“, svo síð- ari hluti hennar gæti orðið heytolla-græðg- inni til pjenustu, en hinn fyrri hlutinn nl- „að búa“, ástæða fyrir pær gjörræðisfullu sjálfstektir 4 dagsverkum, og hálfum ljós- tollum, sem nú nýlega er farið að hafa í frammi, við pær sjálfsinennskuhrajður, sem flestallir lifa við eymd og volæði, af lítilli atvinnu, og hafast við annaðhvort í innan- eða utan-bæjarkofum bænda, jafnvel án pess að eiga hreisikött, pví síður nokkra aðra gagnsamari skepnu. Hygg jeg pær dagsverkakröfur sjeu gagnstæðar lögum, par skilyrðið fyrir dagsverks-borguninni, er í hið minnsta hálfshundraðs tiuud, enda hafa prestar stöðugt fylgt peirri reglu, að krefia pá eima bxilausa menn um dagsverk, sem fundust skrifaðir fjTÍr tíund í sveitarbókun- um, pannig verður peim unnt að sanna fyrir prófasti hvað mikið kirkjunni hlotnast af hálfum ljóstollum árlega. fegar allt pað er samaaborið, sem r— 53 — Xr. 27.-28. menn hafa rætt og ritað um heytollaskyld- una, pá er auðsætt að liún er nú farin að verða undirovpin misskilningi og paraíieið- andi hinni mestu rjettaróvissu, og orðin að miklu leyti handalióf eitt, slíkt bið sama a sjer einnig stað hvað dagsvei’kin og pa. hálfu ljóstolla áhrærir. — En landar góðir! J>etta má ekki lengi svo til ganga; voru löggefandi pingi heyrir til að gefa út um pessi málefni nýjar og greinilegar laga- ákvarðanir, en yður að koma peim máium á rekspölin pangað. „Fram, fram, bændur og búaliðar"! líitað á krossmessu, vorið 1876. Einarður. Lítil athugasemd áhrærandi launalögin. J>ótt Norðanfari í nr. 21.—22. pykist gjöra lireint fyrir sínum dyrum, par sem ræða er um launalögin, með pví að skýra frá launum peim, er hinir umræddu 17 em- bættismenn áttu að fá, eptir lögunum sein giltu í fyrra, og pótt hann par hjá vísi til alpingistíðindanna og stjórnartíðindanna, pá mun af engu pessu að fá pann lærdóm, sem hann livað ofan á annað flytur lesendum sínum, um kostnaðaraukann við nýju launa- lögin, nefnil. að hann sje aðeins 2107 kr 69 a. fyrir hvert árið sem yfir stendur. — Á 139. bls. pingtiðindanna, segir landshöfð- inginn að fjárlaganefnd pingsins hafi reikn- að útgjalda-aukann við launalögin fyrir bæði árin 12,475 kr., einnig segir framsögumaður peirrar nefndar á öðrum stað (sbr. bls. 112), að pað sje nálægt 12,000 kr. En eptir pví, sem nú má sjá af stjórnartíðindunum deild- inni B. (sjá hrjef ráðgjafans til landshöfð- ingja dags. 28. febr.), pá eru lauu pessara 17 embættismanna, um pessi yfirstandandi tvö ár, ákveðin eptir nýju launalögunum 134,010 kr. auk skrifstofufjár, eður 10,985 kr. 34 a. meiri en pau áttu að vera eptir gömlu reglunum; frá pessu er nú einnig skýrt í ísafold, með glöggum ognákvæmum reikningi, sem sýnir ýmislegt fleira, (sbr. ísaf. III 10.), svo engúm, sem gefa vill máli pessu gaum, gotur lengur dulizt, að pað eru pessar uálægt 11,000 kr. sem pingið jók við útgjöld landssjóðsins, fyrir pessi 2 ár, með nýju launalögunum og að pað eru pau, sem beinlínis fyrirskipa petta, pótt Norðanfari á hls. 43., vilji láta menn vita og skilja, að pað sje ekki peini að kenna (!!). Herra ritstjóri! Norðanfari yðar, dags. 26. febr. næstl., hefir meðferðis kafla úr brjefi úr Skagafirði „Um Hóla i Hjaltadal“; a brjefkafli pessi að sýua og sanna að Hólar sjeu betur falln- ir til að stofnsetja par gagnfræðisskóla, lield- ur enn Möðruvellir í Hörgárdal. Jeg verð að játa, að jeger engan veginn svo kunnugur báðum pessum jörðum, eins og hrjefritarinn sýnist vera húsabyggingunni á Hólum, og allrasizt svo, að jeg geti lagt nokkrurn dóm á liver pessara jarða muni vera betri bújörð, en brjefkaflinn virðist bera með sjer, að hann sje skrifaður meir af velvild til Hóla, heldur enn höfundurinn gjörla viti hvaða „lierlegheit“ pað eru, sem jörðuaui fylgja, pví sum uí' peim sem hann

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.