Norðanfari - 22.06.1876, Blaðsíða 2
— 54 —
telur upp ímynda jeg mjer ekki purti að
telja jörðunni mikið til gildis.
Brjefritarinn furðar sig á að síra Arnl.
Olafsson, í sinni ágætu ritgjörð í Norðl. „Um
skóla á Möðruvöllum“, skuli ekki miklu held-
ur benda á aðalbólið (fuimus Troes) Hóla i
Hjaltadal, og gizkar á að pað muni koma
af pví, að Hólar nú sje bændaeign o. s. frv.
þessu mun ekki pannig varið, síra Arnljótur
til tekur Möðruvelli vegna pess, að alpingi
veitti í fjárlögunum „til undirbúnings gagn-
fræðisskólastofnunar á Möðruvöllum í Hörg-
árdal, fyrir fjúrhagstimabilið 1876—77, allt
að 10,000 krónur“. p>að hefði pví að líkind-
um verið árangurslítið, pó síra Arnljótur
hefði „bent á Hóla“ í pessari áminnstu rit-
gjörð, pegar alping liafði áður ákveðið Möðru-
velli fyrir skólasetur, og pví miður kemur
nú pessi kafli brjefritarans of seint fyrir al-
menningssjónir, svo vel sem hann að öðru
leyti kann að vera meintur.
Eins og jeg sagði áður, vil jeg leiða lijá
mjer að jafna saman kostum beggja jarð-
anna; pað liefir á báðum verið búið vel, enda
höfðu ábúendurnir, sem fyrmeir bjuggu á
báðum jörðunum, við íleira að styðjast en
búskapinn einan. Margir biskupar á Hól-
um græddu stórfje, liið sama gjörði Stefán
sálugi amtmaður, sem bjó á Möðruvöllum,
og íleiri.
Að hafa skrálæst lopt og svo vel um
vandað að engin mús komist í pað, eru að
sönnu miklir kostir! ! á smábýli, en síður telj-
andi „höfuðbólum“ til gildis. J>ó plógur,
lierfi og kerra með tillieyrandi aktýgjum sje
til á Hólum, pá bætir pað ekki jörðina svo
mjög, pví pessi verkfæri eru nú ekki svo
sjaldgæf í heiminum, að ekki megi víðar fá
pau keypt en á Hólum. — Hið síðasta sem
brjefritarinn telur Hólum til gildis, hljóðar
pannig: „J>að má og telja Hólum til kosta
Bll ítökin í hvalrekum og viðarrekum, sem
dómkirkjan á víðsvegar fyrir Norðurlandi,
par sem Möðruvallakirkja á ekki tiltölu til
eins álnarkeflis eða hi-yggjarliðs úr lival“.
Yæri nú petta svo, að kirkjan á Hólum
ætti rekaítök víðsvegar fyrir Norðurlandi,
væri pað ekki lítil hlunnindi, en jeg er
hræddur um að sala jarða peirra, sem til-
lieyrðu Hólakirkju meðan hún var dómkirkja,
hafi sett fullt eins öflugan lás fyrir pessi
rjettindi hennar, eins og læsingin er fyrir
kirkjuloptinu á Hólum!!
J>að er engum efa bundið, að dómkirkj-
an á Hólum átti reka fyrir sínu landi, o:
á peim jörðum sem henni höfðu verið gefn-
ar eða hún keypt, en eins víst hlýtur einnig
að vera, pegar hún að konungs boði 'seldi
pessar jarðir, hafa öll hlunnindi fylgt peim
til lands og sjávar, pví aldrei liefir heyrzt að
nein ítök hafi veríð undanskilin við söluna;
pað liefði heldur ekki verið samkvæmt pví
augnamiði, sem stjórnip hafði með söluna,
pví henni var um að gjöra að sem mest
fengist fyrir jarðirnar; einnig bendir pað til
pessa, að pær jarðir, sem nokkur von var til
að hval eða trjávið ræki á, seldust miklu bet-
ur en aðrar jarðir. Jeg vil taka til dæmis
Flatatungu og Hraun í Skagafjarðarsýslu,
sem pá voru byggðar með jafnhárri land-
skuld; hin fyrnefnda, sem er sveitajörð, seld-
ist við uppboðið 451 rd. 50 sk., en hin síð-
arnefnda, sem hefir góða rekavon, 1010 rd.,
og hvernig gat svo inikill mismunur orðið á
verði pessara jarða, ef rekinn á Hraunum
hefði ekki fylgt peirri jörð, sem bæði er
landrninni en hin og lílca liggur í miklu
meiri harðinda- og snjóasveit. Til dæmis
um að Stefán sál. amtmaður ekki áleit að
Hólakirkja ætti neitt tilkall til reka á peim
jörðum, sem hún lrafði keypt, sjest bezt á
pví, að hann, sem sjálfur keypti Hóla, ekki
gjörði neitt tilkall til hvalreka sem urðu á
jörðum peim, sem kirkjan pá nýskeð hafði
selt, og pað áður en konungur hafði sam-
pykkt söluna. Siðan veit jeg ekki til að
nokkurt umtal hafi orðið um pó hval hafi
rekið á fyrverandi jörðum kirkjunnar, nema
pegar Benedikt sál. prófastur, sem eigandi
Hólakirkju 1839, gjörði tilkall til livals, sem
rak undir |>órðarhöfða og voru kirkjunni pá,
eptir sem jeg hefi heyrt sagt við hæstarjett,
frádæmd öll rjettindi til reka fyrir Höfða-
og Bæjar-landi, og hið sama hlýtur að gilda
um allar aðrar rekajarðir, sem kirkjan átti.
|>au einustu hlunnindi, sem jeg hef heyrt
getið um að Hólakirkja eigi nú, eru lítil
rekaítök í |>ingeýjarsýslu, sem lögðust und-
ir hana árið 1820, en livernig pessi hlunn-
indi eru undirkomin eða hve mikil not kirkj-
an eður eigandi hennar hefir haft af peim,
er mjer ekki kunnugt, en brjefritarinn, sem
virðist vera svo kunnugur á Hólum, veit efa-
laust nákvæmlega um petta.
Að brjefritarinn kallar kirkjuna á Hól-
um dómkirkju, ldýtur að standa í sam-
bandi við pessi ímynduðu rekaítök víðsveg-
ar fyrir Norðurlandi, pví dómkirkjan á Hól-
um átti fyrmeir reka á sínum jörðum, en
jarðirnar voru seldar með rekanum, já, dóm-
kirkjan var sjálf seld og er nú prívatmanns
eign, en ekki mjer vitanlega dómkirkja.
Hin síðasta ráðlegging sem brjefritarinn
gefur, nefnil. að „reisa petta höfuðból eða
rjettara nefnt sinn forna höfuðstað upp úr
öskunni, og útvega lionum sín fyrri rjettindi
o: gjöra hann að skóla- og biskupssetri“, er
ein af peim ráðleggingum, sem hægra er að
setja á pappírinn en framkvæma i verkinií,
eða hver ráð sjer brjefritarinn til pessa?
Viti hann einhver möguleg ráð til pess, væri
pað óskandi að hann vildi gjöra pau heyr-
um kunnug; að fjölga biskupum, mun nú
sumum sýnast nokkurskonar óhóf, ekki pýð-
ingarmeira en pað embætti er nú orðið, eða
víll brjefritarinn fyrir pá ánægju að geta
nefnt kirkjuna á Hólum með rjettu nafni
dómkirkju láta borga 7,000 krönur í laun
handa biskupi? og svo að öllu búnu að liann
ekki liefði meira vald en svo, að landshöfð-
inginn einn rjeði hvaða presti Hólabrauðið
sjálft væri veitt. Nei, pað væri of dýrkeypt-
ur heiður fyrir Norðurland. Sín fyrri rjett-
indi öðluðust Hólar ekki heldur pó par væri
aptur reistur skóli og biskupsstóll, nei, til
pess pyrfti að allt væri sett í sama ástand
eins og var áður en stólsjarðasalan fram-
fór1. Hver ráð sjer brjefritarinn til pess?
og væri pað yfir höfuð æskilegt eins og nú
er ástatt? |>etta væri æskilegt að hann í
næsta skipti vildi fræða lesendur Norðan-
fara á. Bóndi á stólsjörð.
Frá sýslunefudarfundi pingeyinga,
er haldinn var 21. — 25. dag janúar-
mánaðar p. á. í Húsavík.
Á fundinum voru 10 nefndarmenn að
oddvita með töldum, og komu par til um-
ræðu mál pau, er hjer skal telja:
1. Um efnahag sýslusjóðsins; voru
eptirstöðvar frá fyrra ári hjer uin bil
230 krónur, og samdi nefndin áætlun
um tekjur og gjöld sjóðsins á pessu ári,
jafnaði hún 4 aurum á hvert hundrað
í sýslunni, en par eru 7032 4 fasteign-
1) í Sigurðarregistri eru við fráfall Jóns *
biskups Arasonar 1550 jarðir og jarðarpart-
ar Hólakirkju taldir 352. Við fráfall Ólafs
biskups Hjaltasonar 1569 eru kirkjujarðir
taldar 302. 1570 eru jarðir taldar 305; og
þegar Guðbrandur biskup porláksson kom
til stólsins 1571, eru kirkjujarðir taldar 298.
pað pyrfti pví að kaupa nokkur jarðar-
hundruð handa kirkjunni, ef hún ætti að fá
„sín fyrri rjettindi“.
arhundruð og 4704V2 lausafjárlmndruð.
Meðal gjalda var ætlað fje til að prenta
nýja markaskrá og reglugjörð fyrir sýsl-
una um fjallskil og melrakkaveiðar.
2. Var samin fyrirmynd til áætlana um
tekjur og gjöld hreppanna handa lirepps-
nefndunum.
3. Var gjörður upp reikningur yfir pjóð-
vegagjald sýslunnar næstl. ár, og hafði
662 kr. 74 a. verið varið til aðgjörðar á
þjóðvegum á árinu.
4. Nefndin veitti af pjóðvegasjóði til vega-
bóta í ár á Fljótsheiði 200 krónur og í
Gerðunum í G rýtubakkalirepp 200 kr.
5. Enn fremur veitti hún til aðgerðar á
veginum að brú peirri, er Reykdælir
ætla að leggja yfir Laxá, 250 kr.
6. Ræddi nefndin um að brúa Skjálfanda-
fljót skammt frá Goðafossi, og var pað
sameiginlegt álit allra nefndarmanna, að
fyrirtæki petta væri nauðsynlegt og gæti
orðið sýslunni til sóma. Nefndin ákvað,
að gjörð yrði hið fyrsta nákvæm skoð-
unargjörð á brúarstæðinu, og sampykkti
að biðja um allt að 4000 kr. lán af við-
lagasjóði landsins til fyrirtækisins, að
fengnu samþykki amtsráðsins, og skyldi
lán petta endurgoldið af pjóðvegasjóði
sýslunnar, þannig, að greiddir væru 10
af hundraði á ári til lúlmingar skuld-
inni og í vöxtu, unz skuldinni væri að
fullu loldð. Ennfremur skyldi skora á
sýslubúa, að styrkja fyrirtæki petta með
frjálsum samskotum til viðbótar peim,
sem pegar hefir verið lofað, en pað erix
hjer um bil hálft fimmta hundrað krónur.
7. Eptir beiðni ábúanda Reykjahlíðar á-
kvað sýslunefndin, að fylgdarkaup paðan
austur að lögferjunni á Jökulsá skyldi
á öllum árstímum vera 6 krónur, þegar
eigi pyrfti nema 1 mann til að ferja, en
8 krónur, ef 2 menn þyrfti til pess.
8. Nefndin fól oddvita sínum á hendur að
mæla fram með því, eptir ósk Sigurjóna
óðalsbónda Jóhannessonar á Laxamýri,
að hann fengi af almannafje ferðakostn-
aðarstyrk handa vatnsveitingamanni, er
Sigurjón hefir í hyggju að fá á næsta
sumri til að veita vatni á engjarnar á
jörð sinni.
9. Sömuleiðis fól nefndin oddvita að mæla
með bænarskrá Jónasar óðalsbónda Jó-
hannessonar á J>verá um 400 króna styrk
handa Páli syni hans, sem nu er í bún-
aðarskóla í Noregi, af pví fje, sem veitt
er í fjárlögunum til vísindalegra og verk-
legra framfax-a.
10. Og enn fremur fól nefndin oddvita, að
styrkja eptir pví, sem honum pætti bezt
við eiga, beiðni Pjeturs óðalsb. Jónsson-
ar í Reykjahlíð um póknun af samskota-
fje pví, er gefizt hefir utan lands og
innan til að bæta úr afleiðingum eld-
gossins í fyrra.
11. Yar rætt um að koma á gripasýningum
í sýslunni, en pví máli hafði áður verið
hreift í amtmannsbi'jefi 23. dag septem-
bermán. 1874. Höfðu nxargir hreppar
sýslunnar sent nefndinni álit sitt um
petta efni; töldu flestir á pví vankvæði
vegna hinnar miklu strjálbyggðar, sem
er í Júngeyjarsýslu, og póttist nefndin
pví eigi geta haldið lengra út í petta
mál að sinni.
12. Á sýslunefndarfundi 15. febr. f. á. hafði
verið kosin 5 manna nefnd af flokki
sýslunefndarmanna til að semja frum-
varp til reglugjörðar fyrir sýsluna um
afrjetti, upprekstur geldfjár, fjallskil,
melrakkaveiðar o. s. frv. Lagði nú nefnd
pessi fram frumvarp sitt, og ræddi sýslu-
nefndin pað vandlega í heilu lagi og
grein fyrir grein. Yar frumvarpið sam-
pykkt með ýmsum smábreytingum og á«