Norðanfari


Norðanfari - 22.06.1876, Page 4

Norðanfari - 22.06.1876, Page 4
Mómstrandi ytra gpðprýðin hló, og gleðin opt skein á grátandi hvarmi, en Guð vissi hvað í hjartanu bjó. ö live lánsamur vinur kær varstu veraldar svífa ginningum frá, en polinmóður prautirnar harstu og pjer aldrei lieyrðust möglanir frá; feurt pví liafin frá sorgfullum syndum sál pín glöð í himneskum reit, drekkur af miskunar djúpustu lyndum Drottni hjá með útvaldra sveit. Símon Bjarnarson. Úr brjefi úr Steingrímsfirði1. J>areð oss sumum, sem vorum sóknar- feörn sira Magnúsar sáluga Hákonarsonar á Stað við Steingrímsfjörð, pykir páð ofur- leiðinlegt, að engin skuli að heita megi, liafa í ldöðunum, minnst á pau miklu tilfelli, er urðu fejer á Stað á næstl. vori, pá grófu veiki sem par geysaði, og fráfall peirra hátt- virtu og elskuverðu hjóna, sira Magnúsar og húsfrúar hans J>uríðar Bjarnadóttur og tveggja elztu barna peirra, pá leyfi jeg mjer, að minnast á pað með fáum orðum fil yðar, í peirri von, að pjer látið pað sjást í blaði yðar. Næstliðinn vetur, gekk hjer vestanvert við Steingrímsfjörð, svo nefnd taugaveiki, og meðal peirra feæja sem hún kom á, var Kálfanes, sem er utarlega í Hrófbergs- ferepp, par bjó ttuðrún elzta dóttir sira Magnúsar sál. með manni sínum, sem heit- ir Samson Magnússon, feún lagðist gróflega pungt í veikinni, sem fleira fólk par, en öllum featnaði aptur nemá henni og pyngdi henni meir og meir, par til hún andaðist pann 29. marz. Hún hafði fædd verið 31- ágúst 1847, en giptist fyrnofndum manni 13. júní 1872. Meðan hún lá banaleguna, stund- aði hana yngsta systir hennar, að nafni Helga, ljeð pangað frá Stað. Sira Magnúsi gekk mjög nærri andlát pessarar dóttur sinnar, og ljet jafnvel á sjer heyra, að ekki yrði máske langt á milli peirra, samt gekk liann fram sem lietja, sem jafnan áður, pó hann væri pá að sjá nokkuð veikur; hans síðasta prestverk var víst, að hann messaði á Kaldrananesi 3. sunnudag eptir páska, í anda og krapti, sem lionum var mjög lagið; eptir messu spurði hann mörg feörn út í kirkju, sló pá að honum miklum kulda pví veður var mjög kalt, fann hann pá fljótt fevað sjer leið, og gjörði pví sitt ítrasta til að komast heim að Stað, en lagðist pá líka feanaleguna, og andaðist pann 28. apríl; hús- frú hans og börn stunduðu liann sem feezt varð gjört, meðan hann var veikur, en um sömu mundir voru 2 systkinin rúmliggjandi veik, áðurnefnd Helga og Hákon, en peim skánaði aptur síðar, svo var veikin litið eitt vægari par á heimili framan af maí, en pá líka lagðist allt skyldfólkið í einu, sem ekki hafðí áður fengið veikina, húsfrú úur' iðúr og Bjarni elzti sonur peirra, og Magn- ús og Olafur, og eldri systir peirra, sem heitir Guðrún, allt feörn hjónanna sál.; petta fólk lá nú allt í einu dauðveikt og par að auki 3 tökufeörn, en pá var Helga orðin svo frisk, pó veik væri, að hún gat stundað veika fólkið, með annari ungri stúlku sem |>orbjörg heitir, dóttur merkisfeóndans Ólafs á Sviðnum á Breiðafirði, heimilisfastri á Stað, hún var alltaf yfir peim veiku, fjekk pó aldroi veikina. Tii merkis um hvað veiki peesi var lieiptug, var pað með fleiru, að Bjarni var einn með mestu mönnum til krapta, og einn bar hann föður sinn á mílli rúma, hvert sinn sem um hann var búið, 1) Skýrslu pessa meðtók jeg ept’ir 158 daga útivist. Xlitst. alveg máttlausan, sem var gróflega púngur maður, og hefðí pað pótt fullvel gjört af tveimur gildum mönnum, en aðeins á tveim- ur dögum, gjörði pó veikin Bjarna alveg máttvana, og eptir mjög stranga legu andað- ist hann 4. júní, á pann sama mánaðardag var hann fæddur 1851, en húsfrú þuríður móðir hans lifði 2 dögum lengur, lnin and- aðist 6. júní. Hún var fædd 29. septémber 1816. það er víst að heiðins manns hjarta liefði komist við, af peim liörmungum sem dundu yfir pennan heiðursverða ætthring á Stað, á næstliðnu vori, og á liina síðuna var aðdáanleg stilling og hugprýði peirra epir- lifandi systkina, svo nærri peim sem gekk andlát pessara ástvina peirra, og svo kval- in sem pau voru pá líka sjálf af veikindun- um, eptir allt petta fór pó veikinni að smáljetta af, pó hægt færi, pví Ólafi yngsta feróðurnum skyldi veikin eptir gróflega kvala- fullan fótavei’k, sem varaði langt fram á sumar og ljet ekki undan neinum meðulum sem reynd voru, en skánaði síðast við liús- ráð, sem menn kalla en ekki meðul, svo hann og pað allt sem af lifði, er feúið að ía heilsu eptir vonum. Jeg er pví miður ekki svo vel kunnug- ur æfiatriðum peirra volæruverðugu sóma- lijóna síra Magnúsar og húsfrú J>uríðar, að jeg vilji skrifa um pað, en pvi heldur get jeg í sannleika borið um hitt, að pau voru elskuð og virt af öllum hjer í sóknum hans, og pví fremur sem pau voru hjer lengur, að maklegleikum, og eru hjer almennt mik- ið treguð, og allur fjöldin lijer mundi af einlægu lijarta hafa viljað, að pau og peirra hefðu mátt lifa lijer lengur hjá okkux-, hefði pað verið Guðs vilji; pað er ólxætt að segja, að síra Magnús sálugi var einstaklega góð- ur kennimaður, gáfna- og læi’dómsmaður mikill og skáldmæltur vel, reglusamur í allri embættisfærslu sinni, og vandlætingasamur par sem pess viðpurfti, en Ijúfur og glaður við alla jafnaðarlega; öll börn peirra sem lifa, eru mikið efnileg til sálar og líkarna, sem menn kalla, nema eitt, sem er vit- skert“. — Jón Jónsson feóndi á Gilsárstekk í Bi-eiðdal, biður að heilsa ferjefshöfundinum í Nf. p. á. 13.—14. nr., 28. bls. og skila til hans: „að eins og feetur sje, sannist ekki á honum, pað sem sagt er um pá sem ýkja sagnir, „að fáir ljúgi meiri en helmingnum“; petta hafi hinn heiðraði brjefshöfundur ekki gjört, og verði pví ekki talinn í efri röð með ósanninda mönnum, pví hann hafi aðeins ýkt efnahag sinn um lakan helming“. Úr brjefi af Suðurlandi, (dags. 25. maí 1876). „Jeg hefi ekkert nýtt að rita pjer síð- an seinast, engir hafa dáið nafnkenndir, heilbrigði er almenn. Tíðárfarið hefir ver- ið ágætt síðan, optast logn og dumfeungur, en hitar engir, pað eina pykir að hve pui’r- viðra-samt er sökum jarðargróðans, sem lít- ill er enn pá. 16.—17. p. m. var sunnan kalsahret og gránuðu fjöll af snjó um nótt- ina. í dag (uppstigningardag), er vestan- poka og suddi, svo nú fer jörð að grænka; eigi er látið eins af fjárhöldum úr svoitun- um, sem ætlandi væri, er fje feæði magurt og ýms ótjálgan í pví, pótt í holdum sje, er pað kennt óhollu grasi, er útigangspen- ingur hefir bitið af auðri og moldrunnri- jörðu. Síðan um lokin, má segja að sumir hafi aflað vel á inn-nesjum sjerilagi á Sel- tjarnarnesi, einkanlega á lóðir og pað nokk- uð af j>orski. Hrognkelsaveiði hefir lijcr syði’a verið ágæt í vor. Ekki eru hesta- kaupmennirnir ensku komnir úr leiðangri síumn að austan og úr Borgarfirði, svo eigi verður sagt verð hestanna eða tala peirra keyptu. Úr feókmenntalífinu verður ekkert sagt, margt kvað vera á prjónunum undir pressunni, sem eigi er enn lokið. Frá Kmh. er komið Almanak .. j>jóðvinafjelagsins“ með Arfeók islands 1875, eru par meðal ann- ars ýmsar verðlagstöflui’, góðar fyrir bænd- ur og alpýðu, pá visur ýmsar, er sumir telja að mættu missa sig. Ný veitt er Undirfell í Yatnsdal, síra Hjörleifi Einarssyni á Goð- dölum. — 21. p. m. var Stefán Jónsson (Eiríkssonar) og Stefán Jónsson frá Mæli- felli vigðir til prests, hinn fyrri til Bei’g- staða og Bólstaðarfelíðar safnaða, en liinn síðari til þóroddstaðar og Ljósavatns safn- aða í Kinn“. — 17. p. m. er sagt að Jón sálugi á Víðimýri feafi verið jai'ðaður. j>á hann fannst, hafði ekkei’t verið glatað af pví, er hann hafði haft meðferðis nema húfan af höfð- inu, vetlingarnir voru á liöndum hans, pisk- ui’inn í annari liendinni, minnisfeók og pen- ingabudda í vasa hans, en líkið að vonum rnikið farið að skemmast. f Hinn 17. p. m. ljezt fyrrum hreppstjóri Ólafur Jónsson á Kífsá í Lögmannshlíðar- sókn, eptir vikulegu í kvefveiki og lungna- bólgu. j>ann 20. p. m. andaðist hjer í bænum, fyrrum verzlunarmaður Chi’istian Petræus, eptir að eins 6 klukkutíma stranga legu af lungnafeólgu. — Skipakoma. Hinn 21. p. m. kom hing- að Gránufjelagsskipið „Friðricia“, skipherra Chi’istinsen, eptir 28. daga ferð frá Kmh. Sama daginn kom lierskipið „Fylla“, yfirfor- ingi Bille, sunnan úr Keykjavik, og ætlar að dvelja hjer um hálfan mánuð? Með Fyllu kom prófessor Johnstrup og stúdentai-nir Howitz og j>orvaldur Thoroddsen, er ætla að kanna fjöllin eystra í sumar. Fylgdar- maður og pjenari prófessorsins, er Björn feóndi Björnsson-frá Breiðabólsstöðum. í moi’gun (22.) hafnaði sig hjer stranda- ferðaskipið „Díana“, undir stjórn pi’emier- lieutenants Wandels úr sjóliðinu. Með Di- önu kom stórkaupmaður L. Popp frá Kmh. og verzlunarmennii-nir j>orsteinn Stefánsson og Jósep Jósepsson frá Seyðisfirði. Díana fer lijeðan aptur 25. p. m. — Grenjaðarstaður í j>ingeyjarsýslu er veittur af konungi vorum, síra Benedikt Kristjánssyni á Helgastöðum. — Á sýslufundi Eyfii’ðinga, sem haldinn var hjer á staðnum 21. p. m., var fallizt á svolátandi: Sainpykkt uiu þjóðhátíð Eyflrðiiiga: 1- gr. j>jóðhátíð skal halda ár hvert 2. dag júlímánaðar. 2. gi’. Sýslufundur Eyfii-ðinga velur á ári hvei’ju forstöðunefnd til að standa fyrir fram- kvæmd og tilhögun pjóðhátíðax’innar; sömu- leiðis menn í liverri sveit til að undirfeúa til hátiðarhaldsins. 3. gr. Allir skulu velkomnir að sækja samkomu pessa. Samkvæmt pessari sampykkt var á fund- inum kosin 5 manna forstöðunefnd til að sjá um pjóðhátíðar samkomu pá, er nú verður haldin á Oddeyri 2. dag næstk. júlímánaðar, og sömuleiðis förgöngumenn i feverri sveit. Nefndin vonar að senx flestir góðir menn úr Eyjajarðarsýslu og öðrurn nálægum hjeruð- um, sæki pjóðhátíðar samkomu pessa. Inn- og útborgun i sparisjóðinn á Aku reyri framfer á feæjai’pingsstofunni hvem virkan laugardag, frá kl. 1—2 e. m. Eigandi og ábyrgðai’m: Björn Jónsson. Preutari; Jónas yyeinsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.