Norðanfari


Norðanfari - 19.07.1876, Side 1

Norðanfari - 19.07.1876, Side 1
Sendur kaupendum lijer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. livert. MIRDAl'AIU, Auglýsingar eru teknar i blað- ið fyrir 8 aura lxver lína. Yið- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 15. ár. Akureyri, 10. júlí 1876. Ágrip af verdlagsskrám, sem gilda í Norður- og Austurumdæminu 1876—1877. 1 hndx'. 1 . — 6 . __ 6 . — 8 . _ 12 . _ 8 . _ 10 . _ 1 90 áln., 1 A. Friður peningur: kýr i fardögum 3—8 vetra .... ær ‘ ~ 2—6 — .... sauðxr á hausti 3—5 __ .... ‘ — tvævetrir ............ * veturgamlir.............. ær - — geldar ............... mylkar............... í fardögum 5—12 veti'a hver áburðai-hestur hryssa jafngömul B. smjör og tólg: 1 hndx'. 120 pd. af hvítri ullu yel pveginni . . _ 120 pd. af misliti-i— _____ ___ J ~a‘ .... * 120 pd. af mislitri— _ . ___ 120 pd. af súru smjöri . _ 120 pd. af tölg vel bræddri' ’. C. Tóvara af ullu: 1 lindr. 60 pör eingirnissokka .... . __ 30 — tvíbands gjaldsokka . . 120 — tvípumlaðra sjóvetlinga ! ! . ___ 20 eingirnis peisur ............ . ___ 15 tvinnabands gjaldpeisur ... . — 120 álnir vaðnxáls álnar breiðs . . . _ 120 — einskeptu 4—5 kvartil á breidd 1 pd. 1 pd. 1 pd. 1 pd. parið parið parið hver hver 1 alin 1 alin 11. Fiskur: hndr. 6 vættir af saltfiski . . . __ 6 *- af höi-ðum fiskí . __ 6 — af smáfiski . . __ 6 — af ísu .... .— 6 — af hákarli hei'tum vætt vætfc vætt vætt vætt E. lindr. 1 tunna hvallýsis ___ 1 — liákarlslýsis __ 1 — sellýsis ___ 1 — porskalýsis F. Lýsi: 8 pottar 8 pottar 8 pottar 8 pottar Skinnavara 1 hndr. 4 fjórðungar nautskinns . __ 6 fjórðungar kýrskinns . . . 6 fjórðungar hross-skinns . . _ 8 fjórðungar sauðskinns af tvævetrum * . sanðum og eldri 1 fjórð. á . _ 12 fjorðungar sauðsk. af ám og vetur- , * , , . göml. sauðum . ___ 6 fjorðungar selskinns .... . — 240 lambskinn (vorlamba) einlit Gr. Ý m i s 1 e g t: 1 lxndr. 6 pd. af æðardún vel lxreinsuðum . — 40 pd. af æðardún óhreinsuðum . — 120 pd. af fuglafiðri ...... . — 280 pd. af fjallagrösum ..... 5 álnir 1 dagsverk um heyannir . 5 álnir 1 lambsfóður ....... fjórð. fjðl’ð. fjÓl’ð. fjórð. fjórð. hvert . 1 pd. . 1 pd. 1 fjórð. 1 fjórð. í Hv. Skf. sýslum. í Ef. og i>. sýslum og Ak. k. í Múla- sýslum. Kr. aur. Kr. aur. Kr. aur. 106 - 63 98 217, 77 59 13 3 13 34 12 90 16 58 V* 16 627, 15 67 13 3 13 16 12 55 9 36 9 2 9 22 12' 52 12 57 12 19 8‘ 37 7 927, 8 26 82 141/, 82 80 75 77 7, 69 52 72 38 64 23 1 1 1 6 1 5 75 747, 55 76 58 55 547, 55 607, 55 347, >5 327, » 33 61 55 59 55 55 79 55 73 55 83 24 55 267, 55 27 2 51 2 55 2 167, 3 777, 3 23 3 50 1 317, 1 7 7, 1 427, 55 88 » 77 1 367, 9 91 11 597, 10 16 11 80 10 69 12 23 11 507, 10 12 10 837, 11 38 8 947, 8 84 9 35 7 817, 7 947, 2 82 3 33 55 3 w 567, 3 87, 3 3 3 417, 3 7 2 817, 3 17 2 49 2 56 14 137, 14 947, 13 13 11 86 12 97 11 6 9 84 10 387, 8 95 6 70 7 7 6 23 4 91 4 92 4 59 11 30 11 77 9 27, n 25 55 28 55 23 17 76 18 19 18 46 4 » r> ■55 55 55 9 877, 7 58 8 14 1 62 1 46 1 25 2 24 2 5 ! 2 257, 4 20 4 3 3 96 Meöalverö alli’a meöalveröa: hundrað. alin. í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum............................. 69 kr. 70 V2 a. 58 a. í Eyjafjarðar- og fingeyjarsýslum og Akureyrar kaupstað . . . 66 — 42 — 5572- 1 báðum Múlasýslum ..............................................67 — 53 — 56 ííoklmr orð u™ almenna ínenntun og' menntaskðla. (xsiðrl.). j>á vjj jeg uá mcg nokkrum orðum minnast á kvennaskóla hjer á landi. Eyfirð- ingar a a nú þegar gjört ýmsar tilraunir, til að un ir úa slíkan skóla hjá sjer, og eru foúnir að safna allmiklu fje til hans. Um nauðsyn pexrra yfirhöfuð> hefir margt verið ritað bæði i sunnlexxzkum 0g norðlenzkum folöðum, og mun heldur enginn skynsamur maður efast um, að pörf sje á peim. J>að hljóta allir að sjá, að konum hlýtur að vera jafn nauðsynlegt og karlmönnum, að fá til- hlíðilega kennslu í peim greinum, sem til- lieyra stöðu peirra og verkahring. l>að sem um petta efni hefir verið ritað, er flest svo ýtarlega útlistað, að jeg hefi par litlu við að hæta; jeg vil pó taka pað fram til viðauka við pað sem par hefir verið ritað, að jeg legg mikla áherzlu á nauðsyn pess, að konum sje kenndur reikningur til hlítar, svo að pær sje færar um að halda töflur yfir pað, sem heyr- ir undir verkahring og verkaumsjón peirra í — 61 — xST. 31.—33. húskapnum, og sem bóndanum eru alveg ó- missandi, til pess hann geti lialdið nákvæm- ann og greinilegann húnaðarreikning; en einkum og allrahelzt er mjög nauðsynlegt, að konum væi'i kennt allt pað, er lýtur að góðu barnfóstri, og heilsusamlegri meðferð á ungbörnum, par á meðal ráð og forúkun á meðulum við hinum algengustu barna- sjúkdómum hjer á landi; petta er pví held- ur nauðsynlegt, sem meðhöndlun, klæðnað- ar, matai'hæfi, og önnur meðferð harnsins getur verið orsök í vanheilsu pess, ef petta er ekki í góðu lagi; en heilsufar harnsins leggur opt drög til heilsu eða pá vanlxeilsu manns alla æfi. Líka álít jeg að yfirsetu- fræði ætti að vei'ða kennd að meira eða minna leyti á kvennaskólanunx, pví pað væri mjög gagnlegt, að sem flestar hinar mennt- aðri konur til sveita bæru sem hezt skyn á pesskonar. J>ótt jeg sje nú orðinn nokkru fjölorð- ari um petta mál, en jeg ætlaði í fyrstu, pá hlýt jeg enn að fara nokkrum orðum um alla skólana yfir liöfuð. Hvað viðvíkur lxinum reglulegu barna- skólum sjerstaklega, má geta pess, að peir hafa pegar, eins og mönnum er kunnugt, verið stofnaðir á vissum stöðum, svo sem Reykjavik, ísafirði og Akureyri, og væri nauðsynlegt, að skýrt væri í blöðunum frá stofnun peirra og viðlialdi, svo peir, sera treystxist til og vildu, koma slíkum stofnun- um á fót hjá sjer, gætu haft pá til fyrir- myndar. Gagnfræðisskólar og kvennaskólar álít jeg pyrftu að komast upp í annari hverri sýslu á landinu hvor um sig, svo að í ann- ari sýslunni væri gagnfræðisskóli, en annari kvennaskóli, og að hvorar tvær sýslur not- uðu hvor annarar skóla á víxl, pannig, að gagnfræðisskóli annarar sýslunnar yrði not- aður sameiginlega af peim báðum, og kvenna- skóli hinnar sýslunnar eins. J>etta yrði nú alls 9 gagnfræðisskólar og 9 kvennaskólar á öllu landinu. Til að bj’ggja skólahúsin, og koma stofnunum pessum að öllu á fót, mundi nú að vísu purfa allmikið fje, en reynslan liefir sýnt að mikið má ef vel vill. Helzt vil jeg stynga upp á, að peim sje konxið upp með samlagshlutum; og ætti öllu landinu ekki að vera voi'kunn á, ef bæi’ilega ljeti í ári, að koma pessum stofnunum upp á nokkrum árum, pegar vjer í 4 sýslum norðanlands, pað er Eyjafjarðarsýslu, Júngeyjarsýslu, Norðurmúlasýslu og Suðurmúlasýslu, höfum nleð sanxlagshlutum á stuttum tínxa eignast 2 verzlunarskip, og allmikil verzlunarhús á 4 stöðum. Síður vil jeg mæla fram með samskotum til pessa augnaixiiðs, pví sam- skota umleitanir eru orðnar allt of tíðar nú á pessum dögum, en líklegt væri pó, að bændur væru miklu fúsari á, að skjóta sam- an fje til skóla, er væri stofnaður peirra eigin stjett til uppfræðingar og gagns, held- ur en leggja fje til steinhúsgjörðar handa alpingi, sem liefir viðunanlegt liúsnæði í skólanum, og sem ekkert parf annað rneð að gjöi'a um pingtímann. Hvorttveggju skólarnir pyrftu vegna hinnar vei’klegu kennslu að vera saxneinaðir fyrirmyndarbúum, peir pyrftu að vera á stórri jörð, eða einkunx par sem lient væri að gjöi’a miklai’ jarðabætur. Jarðirnar ætti

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.