Norðanfari


Norðanfari - 11.08.1876, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.08.1876, Blaðsíða 1
 Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. NORMNFARI, Augiýsingar eru teknar i blað- ið fyrir 8 aura hver lina. Yið- aukahlöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 15. ár. Akureyri, 11. ágúst 1876. ^r* 33.—34* líe i k n i n g u r yflr tekjur og' útgjöld liins eyflrzka áhyrgðarfjelags frá 1. núvemher 1874 til 1. nóvemher 1875. T e k j u r: Kr. aur. Útgjöld: Kr. aui’. Eptirstöðvar frá fyrra ári 24,785 54 Ýmisleg útgjöld 64 6 Ábyrgðargjöld af skipunum: Borgað fjelagsmönnum 4% ársrenta af í Eyjafjarðardeildinni 3,591 kr. 96 a. innstæðu peirra í fjelaginu 22.332, 7 893 28 í Siglufj arðardeildinni ] ,425 — 30 - 5,017 26 Borgað fjelagsmönnum sem gengið hafa Leigur innkomnar 879 72 úr fjelaginu innstæða peirra . . . 3,384 73 Óborgað af skaðabótum fyrir skip, Borgað pað sem eptii’stóð af skaðabótum er fórust vertíðarárið 4.730 fyrir Skagaströndina 600 5? Boi’gað fyrir reka af Sval V<t til eigend. 42 33 Skaðabætur fyxúr Draupnir 4,000 kr. — Hafrenning 1,130 — 5,130 Eptirstöðvár 25,298 12 Krónur 35,412 52 Krónur 35,412 52 Um skattaináiið. (Niðurl.). Skatturinn verður að leggjast á eignir manna, en eignir geta skiptst í flokka eptir pví hvort grudvöllur peirra er landbúnaður, sjáfarútvegur, verzlun, embættistekjur, iðnaður, eða leigur af innstæðufje. þrír hinir siðartöldu af pessum flokkum hvíla pó óbeinlinis á hinum prcm fyrrtöldu, svo ekki parf að tala um pá útaf fyrir sig. Nú eru pað jarðirnar sem landbúnaðurinn hvílir á, skipa- stóllinn sem sjáfarútvegurinn er kom- inn undir, og kaupstaðarhúsin (o: stein- hús, timburhús o. p. 1.) sem eru fasteignir verzlunarinnar og peirra manna sem að henni dragast. Mundi nú ekki mega leggja skattinn eingöngu á jarðirnar, skip- in og húsin eptir sanngjörnu hlut- falli, og pví sem pannig lendir á hverjum hrepp sje jafnað á hrepps- fcúa eptir efnum og ástandi? J>að er ekki efamál, að arður landbún- aðarins, lausafje sveitabóndans, er komið undir gæðum ábúðarjarðarinnar, en pau eiga að sjást af hundraðatali hennar, par sem út af pví ber parf að leiðrjetta hundraðatalið. Hverja jörð ber að meta eptir pví, hve miklu liún framfleytir í meðal- ári af velhöfðum arðberandi búpeningi. Með pví mætti nokkrurnvegin gjöra jöfnuð á öll- um jörðum á landinu. Sjerstök hlunnindi ýmsra jarða, svo sem reka, eggver, selveiði, laxveiði o. fl., ber að meta til liundráða út- a'f fyrir sig, en bæta pví við hundraðatal jarðanna á eptir. Utræði á sjáfarjörðum má ekki telja sem jarðarhlunnindi, er hækki hundraðatalið, pví annars gjalda sjáfarsveit- irnar tvisvar' af pví sama, pegar skattur er lagður 4 skipastólinn. f>etta mætti gjöra pegar jarðamatið er endurskoðað, og enginn mun neita að pað purfi endurskoðunar við hvort sem er. Sje hundraðatal jarðanna nokkurnveginn rjett, pá er öldungis sann- _a^ skatturinn, að pví leyti sem hann e^S ^ 'andbúnaðinn, komi á hverja sveit ep ír ó u jarðarhundraðanna í henni. |>að er hka alkunnugt að assessor Johnsen vildi e.?g.ja s fa lnn á jarðarhundruðin eingöngu, og pað af ohrekjanlegum ástæðum, en pví rjettlátara ma vera að miða skattínn við pau, pegar skipastóll 0g húseignir eru tekn- ar með, og skattmum síðan jafnað niður. Til pess að ná slíkutn skatti af sjáfar- aflanum, verður að miða hann við skipastól- inn. Skipin eru nú raunar lausafje, enda eru pau hin eina tegund lausafjár sem til skattgjalds ætti að meta. það er vitaskuld, að sjáfarbændur verða að telja fram skipin sem á sjó ganga — um önnur er ekki að tala — en par purfti ekki að óttast undan- drátt, og pá ekki heldur tortryggni, pví öll- um er kunnugt um hver skip á sjó ganga, með pau verður ekki farið í pukri. Skipin má meta til hundraða, axmaðhvort eptir virð- ingar verði eður á annan hátt, eptir pví sem sanngjarnt pykir móts við jarðarliundruð, jafnar svo sveitarfjelagið á sig skatti peirra skipa sem paðan 'ganga, eins pó utansveitar- menn eigi skipin, pví vitaskuld er að peir borga pví hærra uppsátursgjald, óhagkvæm- ara mundi að telja slík sltip til peirra sveita sem eigendur búa í, pó mætti máske gefa mönnum pað í sjálfsvald. J>að segir sig sjálft að spítalagjaldið fellur burtu; enda er ekki minni nauðsyn að aftaka pað fram- tal en annað. J>ó sjáfaraflinn sje misjafn gjörir minna til pegar niður er jafnað, pá bætir hvert skipið, og hvert árið annað upp. 1 kaupstöðum búa vanalega hinir mestu tekjumenn landsins; verzlunarmeixn, embætt- islaunamenn, vaxtafjármenn og iðnaðarmenn. Hentast virðist að leggja skatt á pessa menn með pví að miða hann við húsin — en hús- eignirnar verður að meta til hundraða til móts við jarðarhundruð — en að sveitarfje- lag kaupstaðarins jafni svo skattinum á sig eptir efnum og ástandi. |>ó sumir húseig- endur búi erlendis gjörir pað ekki mikið til, pað eru pá helzt verzlunarmenn og verður tiltölulega jafnað á verzlanir peirra. J>egar pannig leggst ákveðinn skattur á hvex^ hundrað í jörðum, skipum og hús- um, ög hvert sveitarfj. tekur að sjer að gjalda af peim hundruðum, sem par eru, pá sýnist pað í fljótu bragði verða nokkuð mikið á peim sveitarfjelögum, sem bæði hafa marg- ar jarðir, mörg skip og mörg hús (o: stein- hús, timfcurhús o. p. 1.), en pað segir sigsjálft að slíkar sveitir hafa að pví skapi mest til síns ágætis, svo petta verður engin ósann- girni. Jöfnuðurinn er mest undir pvi kom- inn, að rjett sje metið til hundraða; en upp- hæð skattsins af hundraði hverju fer náttúr- lega eptir pví hve mörg af gjöldum peirn, er á landsmönnum hvíla, landsjóðurinn telc- ur að sjer. Gireiðslumátinn mundi einfaldastur og — 65 — auðveldastur á pann hátt: að menn fcorgi skattinn í sveitarsjóð, en sveitarsjóður fcorgi peim mun meiri upphæð í sýslusjóð, og hann aptur í landssjóð. Hver sveitar- og sýslu-sjóður parf að eiga sjer verzlunar- reikning, er taki ávísanir. — Sjerstakir „amta“-sjóðir ætti ekki að eiga sjer stað. Taki nú landssjóðurinn að sjer prest- ana — sem honum vissulega ber að gjöra meðan pjóðkirkju er haldið — pá ætti gjaldendur að borga öll sin gjöld í sameiningu til sveitarsjóðs, nfl. sveitai’gjald, sýslugjald (með vegagjaldi), landssjóðsgjald og (par í innifalið) prestsgjald. Kirkjugjahl eitt yrði sjerstakt Hjer renna gjöldin sam- an í eitt, og allir sem geta taka tiltöluleg- an pátt í gjaldinu, undanpágur komast ekki að, enda eru pær óhafandi. Með pessu móti — og pessu einu móti — er unnt að fylgja til hlítar hinni ágætu reglu, sem grein- in tekur fram í pessum orðum: „Yfir höf- uð að tala ætti ekki að halda upp á fleiri . tolla en pörf er á, pví bæði eru miklar skriptir og mikil umsvif við innheimtu og skil á peim, og svo verða pessar mörgu toll- greiðslur jafnan óvinsælar hjá almenningi“. Síðast talar greinin um sparnað á fja landsins, og er pað mála sannast að skyn- samlegur sparnaðnr er nauðsynlegur. |>ó kallar hún „fásinnu“ að hugsa til pess að landssjóðurinn leggi nokkuð upp, meðan ár- gjaldið frá dönum helzt óskert. Hún færir samt engar ástæður fyrir pví, sem ekki er von, og er ætlandi að menn láti ekki telja sig á pað, að keppast við að jeta upp hjalp- arsjóðinn, til pess að verða síðan að leggja á pví pyngri tolla. Hyggilegra mundi að efla hann meðan kostur er, og gæta pess að láta hann ávaxtast. — jpað sem greinin segir um tolla mun annars margt lxyggilegt, og eru tollar nauðsynlegir til að ljetta skatt- inn sem mest. Varúð parf samt í pví efni. J>að er t. a. m. ekki ráðlegt að leggja toll á útlenda iðnaðarvöru, t. a. m. smíði, nema vissa sje fyrir að samkynja vara fáist eins góð og með eins hagfeldu móti í land- inu sjálfu. Greinin gjörir ráð fyrir að amtmanna- 4 embættin megi leggjast niður, sem líklegt er, en samt er hún ekki frá pví að lialda 1 „amtsráðin“ og jafnvel auka pau — meira liggur á að auka sýslunefndirnar, svo par sitji árlega maður úr hverjum hrepp, á pví er mesta nauðsyn —. „Amta“-skipt-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.