Norðanfari


Norðanfari - 11.08.1876, Blaðsíða 3

Norðanfari - 11.08.1876, Blaðsíða 3
®g getur ]>á höggvið upp steininn millum l'eirra í stórum flísum og gengur pað fljót- ara, maður sljettar svo steininn, ef maður vill fá liann alveg sljettan, mcð pví að liögg- va ofana ójöfnurnar með munna hamarsins. J>ossa aðferð hafa steinhöggvarar ávalt til að sljetta og höggva til grjót, en elcki aðra. í>að cr pessvegna raung imyndun, sem sumir liafa um pað, að halda að stcinhöggvarar kljúíi grjótið með cinu höggi með stólexi, °g_ höggvi nibbur og ójöfnur af eins og kvisti af stofni; neí svo fljótt gengur pað ekki, og pvkir peim pó pessi áðurnefnda aðferð vel tilvinnandi. Grjóttegundir pær, scm vjer liöfum til húsahygginga, eru flestar ekki mjög liarðar, en góðar til að höggva og kljúfa eptir sem V1H> og væri óskandi að menn legðu sig meira eptir að nota stein til húsabygginga en liingað til hefir átt sjer stað hjá oss. Sveinn Sveinsson (búfræðingur). Frjcttir úr öskusveitum. Jeg gat pess í vor í brjefi til pín, að Drottinn sendi okkur hjer á Austurlandi batan pegar mest lá á — allir gripir stóðn 1 voða og batinn var hinn hagstæðasti, svo engm misstu fje sitt, hjer í öskusveitum. Jörðin kom græn niður í öskunni undan snjónum og fjeð preifst sem bezt á peim lopa. krapsaði eptir honum — og pess vnr slcammt að bíða, að grænkan jykist af gróðri. Aldrei bar neitt á gaddjöxlum í fjenu °S cngin teljandi vcikindi voru í pví, svo pað má segja með sanni um pessa vikur- osku, sem fjell yfir okkur í fyrra, að hún bafi reynzt affara betri, sn flest jönnur eld- jalla aska, sem fallið liefir yfir byggðir pessa lands. Og pegar við minnumst pess sem komið hefir lijer fram síðan 29. marz 1 fyrra, allt hingað til — livað hörmulegt útlitið var hjer í fyrra vor —, en kjarna nezti gróður kom pó upp úr jörðunni peg- ar öskuna reif, veðráttan varð hin blíðasta allar skepnur fengu beztu prif; hjálp ®g gjafir miskunnsamra meðbræðra og sjer í lagi hin dýrmætasta, korngjöfin mikla frá oglandi, sem gaf hjer líf og prif mörgum mndruðum kúa og hesta; allt petta ljetti miklu af hættunni, huggaði og styrktí vonir manna, að engin stórkostleg bágindi mundi J r Þa koma, sem hjeldu við jarðirnar og lrunsuðu túnin — svo bættist lijer við einn ezti vetur langt fram á porra fjeð hafði eztu prif — og pá harðindi útmánaðanna iö ðu sýnt okkur í 2 lioima, kom blíður bati 0g fjenaðarhöld urðu hjer hin beztu, e& nu er sumar hið bezta, grasvöxtur mik- 1 °g gagn af búsmala í bezta lagi. — pegar við lítum yfir allt petta, pá getum V1 ,sagt Vlð eldgosin í fyrra, er sendu okk- nr öskuna, líkt og maðurinn sagði forðum Vl aðra: „J>jer ætluðu að gjöra mjer illt, en Guð ásetti að snúa pví til góðs, til að SJóra pað sem nú er fram komið, að lialda morgum mönnum við lífið“. Ja! pó mörg væri baráttan í fyrra vor Opj sumar, missir yrði töluverður, margur ulkostnaðurinn og mikil fjenaðar lógun í nð Uhta ®otura V1ð nú glaðst hjer af pví, a .^r Það hvernig úr hefir rætzt og okkar hafi .°.kkar hag\. þÓ hag , ... lgnaö, pa erum við po engu verr staddir, hehl,„. u A 1 . .. ,, ! 1(lui betur, en eptir sum 1mr5md, „3ur, ei„iium f a, ^ rtcpnanuu cru nú Sí0 gó9 ^ «n opt áður. Yorknldar voru hjer æði miklir, á sauðburði og lengur, stundum næturfrost, en pað skemmdi litið gróður hjá okkur, pYí askan í rótinni lilífði. Sauðburður varð farsæll. Fjeð var vel fært og fylltist snemma. |>egar nokkuð kom fram yfir fardaga, kom góð grastíð og rigndi opt. Svo hefir lengst af verið síðan að úrkom- ur hafa verið á milli og svo hitar. I gær var hjer suðvestan veður mikið með ösku- dimmviðri og varð eigi verið að verki. Sláttur var byrjaður í túnum með fyrsta móti og eru pau mikið vel sprottin. Eins er allt harðvelli. En par er grasið mjög gisið vegna öskunnar og ekkert víða í dældum, pví par er pykk aska og rótin dauð undir. Mýrar eru síður vaxnar og grasið gisið eða með sköllum, pví askan er par of Pykk. í vetri var rann og víða í stórrigningum mik- ið af ösku og leir á engjar og er par nú ónýtt víða. Fjenaður okkar gjörir gagn með bezta móti, eins og jeg gat um áður. Lakari urðu fjcnaðarhöldin hjer í nyrðri sveitum Múlasýslna, par sem öskulaust var. Heyin voruljett oggáfust upp; beitin reynd- ist miklu verri og fjeð várð magurt, svo eínstöku menn misstu kindur, voru menn par almennt komnir í nám, eins og hjer, pegar batnaði. Miklu verri hefir pó árangurinn orðið í syðstu sveitum Austurlands, hinum ösku- lausu, eins í Lóni og Hornafjarðar sveítum. Sumarheyin reyndust par mjög ljett og beit- in varð dáðlaus í haust og vetur, pví ýmist gengu stórrigningar eða stormar og frost, jörðin alla tíð auð. |>ar varð fje heilsu- laust — og hefir líklega verið ótraust áður. Dó margt af fári fram eptir öllum vetri, einkum við sjóarsiðuna, svo kom fram lungnaveikin, sótt og megurð. Af psssu öllu saman misstu menn fjöhla fjár og pað sem eptir lifir er mjög gagnslítið. Fyrir petta er hagur manna í pessum sveitum erviðari en hjer í öskunni, eða pað er útlit til pess hann verði pað. |>ó hjálpar sjávar- afli allopt mikið pessum sveitum. Hefir svo jafnan verið áður, að fólk hefir lifað par fyrir hjálp af sjónum, pegar fjeð hefir dáið, sem opt hefir borið til fyrr. ]pó er langt frá pví, að pessar sveitir hafi nú um ein 30 ár verið svo aflasælar, sem fjarða sveitirn- ar austarí, enda eru par syðra hafnleysur, pegar Berufirði sleppir. Heyrt hefi jeg suma hjer syðra kenna fjárveikindin og dauðann par, öskumóðu hjeðan. |>að hlýtur að vera hjegómi, pví margfallt meiri ösku-móstu fengum við hjer í grasið og var pað hollt fyrir pað. Svo varð eigi heídur kennt um jarðelda ösku- móðu suður í Lóni og Hornafirði og pví síður vestur við Breiðafjörð, paf sem fjen- aðar höld urðu sumstaðar viðlíka bág og hjer í suðursveitunum, orsakirnar éru auð- skildar. Sumarheyið varð par mjög kosta- ljett í fyrra eins og ætíð verður, pegar gras liýjast upp í vorkuldum og svo við pyrringa, eins og var í fyrrasumar. Eptir pví fer og haust og vetrar beitin, að hún verður ljett, og pegar hjer bætist við að jörðin er lengst af auð allan vetur, og gengur ýmist á illviðr- um eða frostum og hjelum eða grimmdar- stormum. ]>cgar svona er undirbúið og tíðarfarið pannig, en lungnaveiki liggur áð- ur í fjenu, pá bregður aldrei út af pví, að fjármissir verður, par sem fje gengur mjög úti og ekki eru kostagóð lönd. Fjeð legg- ur snemma af á haustum og vetrum og pegar lífsaflið veiklast, að stríða móti van- heilsunni, pá vinnur liún. Stíflur fara að koma í fjeð innvortis af lagarlitlu og dáð- lausu fóðri og veikleikanum. ]>á kemur fár- ið, og svo framvegis lungnapest, sótt og hor. Á vorum deyr og jafnan margt fje af pví pað polir eigi gróðurinn, en optast er pað pó lungnaveikla par sem fje er gefið gott hey og snemma farið að gefa og par scm kjarngöð lönd eru, kemur sjaldan bráðafár. Lungnaveiki og sótt kemur opt í lömb og fleiri kindur pó peim sje gefið inni og verð- ur stundum sem faraldur. En optast hafa pó skepnurnar fengið hörð frost á undan, en verið vanheilar. Enda eru sumarhey manna mjög misjöfn að hollustu. Hjer í öskusveitunum var allur gróður í fyrra og pað sem fjekkst af heyi, liið kjarnbezta eins og af ræktaðri jörðu, pví askan varð sem áburður. Xú sýnist hjer víðast hvar orðið ösku- lítið, pegar liorft er yfir, nema skafladrög í dældum, giljum og grófum undir brekkum og klettahjöllum, nema á Efradal (Jökul- dal), par eru öll ósköpin eptir. ]>angað hefi jeg komið nýlega og skoðað par byggð- ina, sem í eyði lagðist í fyrra og er herfi- legt um að litast, einkum í efri hlutá byggð- arinnar, sem eyddist. ]>ar liefir að sönnu rifið af hæðum, bungum og grundum, svo gras getur par vaxið; en allar dældir og gil er enn fullt af ösku, og stórskefli viða á grundum, sem sýnast sljettar. ]>essu veld- ur ekki einasta að askan var hjer marg- falt meiri, heldur einkum annað, að hún var lijer svo stórgerð. Hún er enn, eptir að veðrin eru pó búin að mala hana, eins og stórgjörð mylsna, svo hvert veður sópar henni til og frá yfir auðu grandana jafn- óðum og grasið vex á peim, svo peir eru grængráir tilsýndar og pá menn ganga um pá, er sem menn gangi á möl, sem molnar og hleypur undan fæti. Ekki kemst annað upp í loptið til að rjúka langt burtu en pað af öskunnir sem malast í dust. Á efra Jökuldal rignir og sjaldan og lítið, svo vatn færir par lítið burtu af ösku, hjá pví sem í austari sveitunum. Leysingavatn úr snjó liefir og unnið miklu minna á Efradal fyrir pað, að fjöldi gilja er enn með gaddi síðan í fyrravetur undir öskunni og rennur vatn- ið undir lionum. En meðan gilin tæmast eigi til að taka móti öskunni, sem veðrin sópa í pau, minnkar hún hjer ofur seint. ]>egar drcgur út fyrir miðjan dalinn sem eyddist, fer askan að smækka og hefir rifið par hálfu betur. Má heita par sje orðið aptur byggilegt. ]>ó spillir par skaðlega bjargræði, að túnin eru að mikluleyti lögð í eyði — allt undir öskuskeflinu er eins og svart flag. En par lijálpa aptur bleytufló- ar í heiðunum, sem rná fá heyskap í. Nú í vor var tekin upp aptur byggð á 7 jörð- um og kotum í ytra hluta efra Jökuldals, en lítil eru sum pau búin. 4 efstu jarð- irnar mega teljast enn í eyði, Brú og Ei- ríksstaðir í Jökuldal og Aðalból og Vað- brekku í Hrafnkelsdal. ]>ó er par enn ekkja sú, sem par hjelzt við í fyrra, en getur par mjög lítin heyskap fengið. 011 heiðarkotin eru og enn í eyði, 6 eða 7 að tölu. ]>egar jeg leit yfir eða fór um tún eyðijarðanna, sýndist mjer allt að priðjungi autt orðið og volvaxið, en fullt var par nið- ur í af vikrí og allstaðar eins og svart flag undir öskuskefiinu. JDálítil bú sýndist mjer pó liefði verið gjörlegt, að setja á sumar pessar jarðir, sem áttu athvarf í ílóahey- skap á heiðunum, par var verst mcð stór- gripa haga. Fjenaðarhagar voru nógir og góðir — pví allt sem vex upp úr öskunni er kjarngott. ]>að var á einni jörðu hinni yztu peirra á dalnum, sem flúið var af i fyrra, að presturinn í Hofteigi ljet hreinsa öskuna af túninu í fyrra vor — keypti menn til pess og hafði mikla hjálp af vatní úr lækjum (askan flýtur í vatni eins og korkur, pangað til vikurkornin verða gegn- blaut). Nú var par í sumar petta tún allt í blóma, eins og lijer, og miklu betra fyrir pað að fara nú að búa par, enda var askaii par allra minnst peirra jarðanna, sem eydd- ust. ]>etta er kirkjujörð frá Hofteigi.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.