Norðanfari


Norðanfari - 11.08.1876, Síða 2

Norðanfari - 11.08.1876, Síða 2
— 6(5 — ingin, með „amta“-sjóðum og „amta“-ráðum og iillu sem henni tilheyrir, ætti að falla alveg burtu. Ef slík skipting skyldi álitast nauðsynleg ætti hezt við að liafa |>að fjórð- unga skiptingu, en líklega má komast af án liennar. „Sveitaráðið“ sem greinin talar iíka um, mundi, eins og hun segir, vera hið eðlilegasta, ef pví verður komið við. Sýslu- mönnum vill greinin að vísu launa úr lands- sjóði, en bæta pó laun peirra upp með [>ví að hækka aukatekjur peirra — eins og pær komi sanngjarnlegar niður enn hyggilegur skattur, og eins og pær leggist ekki á sömu menn í raun og veru! Hitt er pó eðlilegra: að launa embættismönnum svo vel, pegar peir liafa föst laun á annað borð, að pcir puríi ekki að vera að seilast ofan í vasa manna eptir aukatekjum, sem opt koma illa niður og eru jafnaðarlega mjög óvinsælar, pví pað er sannarlega „að kritja skilding undan hverri nögl á landsmönnum“. Sjer í lagi er pað óhafandi ófrelsi og ófagurt axarskapt að skylda menn til að borga pau embættisverk, sem peir eru skyldaðir til að piggja af vissum embættismönnuift. Með pví fyrirkomulagi sem bent er á hjer að framan, mundu störf sýslumanna talsvert hægjast hvað gjaldheimtu snertir, svo peir kæmist pess vegna af með minni laun. Dómaraembætti peirra gæti líka orð- ið umfangsminna með pví að lögskipa að leggja sem flest einkamál í gjörðir; pá mætti ef til vill komast af með 1 undirdóm- ara í fjórðungi hverjum. I stað liinna nú- verandi sýslumanna pyrfti pá aðeins lögreglu- stjóra í hverja sýslu, er jafnframt hefði for- sæti í sýslunefndinni. J>etta gæti pó líklega orðið nokkur sparnaður. |>etta er ritað með peirri sannfæringu, að pað sje skylda hvers manns að gefa gæt- ur að peim hlutum, sem varða velferð pjóð- fjelagsins, leitast við, eptir pví sem föng em á, að sjá ráð, er pví megi til heilla verða, en vara við pví er rniður sýnist haga. Skal nú hjer með skorað á alla skynsama menn, að athuga pessar bendingar nákvæmlega, og jafnframt að rita um málið í blöðunum með- an tími er til. Br. J. Homöopatliian. J>að er í mesta máta undarlegt, að homöopathian hefir eigi enn nú fengið jafn- rjetti við allopathiuna á okkar menntunar- og framfaradögum, í tílliti til launa, par sem liún pó hefir í mörg ár verið alkunn í útlöndum, og nú á seinni árum hjer í landi, einkum hjá okkur Bunnlendingum, síðan við fengum einn búsettan hjer hjá oss, nefnih Lái'us Pálsson, er lært hefir lijá okkar fræga homöopat síra þorsteini sál. frá Hálsi, og sem pví meiri pörf var á, par liinn alkunni 'og heiðraði síra Magnús á Grenjaðarstað hafði fyrir nokkrum árum kunngjört, að hann fyrir aldurssakir ekki gæti haldið á- frarn lækningum sínum; svo parna eigum vjer að sjá á bak tveimur hinum vinsælustu og heilladrjúgustu læknum á sama tíma, sem báðir höfðu áunnið sjer almennings lof fyrir lækningu ótal sjukdóma, er allopathar stund- um voru gengnir frá, og töldu ólæknandi, og má sjá nokkur sýnishorn af peim mörgu pakk arávörpum í blöðum vorum, og enn pá tíeiri, sem örðugt myndi upp að telja, en heyra má úr öllum áttum. Lárus Pálsson hefir nú aðeins verið hjer 3—4 ár, en hvo miklu hefir hann ekld get- að áorkað hjer með sínum skarpleik og miklu alúð ? J>ó ekki hafi ennpá neitt kom- ið fyrir almennings sjónir, pá má samt full- yrða að margir, já fjöldi, liefir notið par góðs af, og pað jafnvel vorir æðstu höfðingj- ar laudsins, pó lágt fari, pví hver skyldi af peim opinberlega kannast við, að hafa feng- ið heilsu slna fyrir homöopathisk meðul? Hokkrum virðist einnig minnkun að viður- kenna pað fyrir satt og óbrigðult, som peir áður af ofstopa — jeg vil ekki segja af heimsku —höfðu niðrað svomjög; en „neyð- in kennir naktri konu að spinna“, neyðin kennir peim að leita í pað liæli, hvar marg- ir áður voru búnir að fá bót meinsemda sinna, sárpjáður maður gjörir heldur ekki greinarmun á homöopata og allopata, eink- um par sem svoleiðis menn optast eru marg- búnir áður að reyna allopata til prauta og að litlu eða engu haldi komið. J>að er ann- ars undarlegt, að menn nú á dögum berjast svo móti sannleikanum af prá og í blindni, með að telja pá lækningaraðferð eintóma trú og ímyndun, sem er svo fjarstætt sem noklc- ur hlutur getur verið, og er ekki eyðandi orðum um, pví hvernig getur ungbarnið eða pá skynlausa skepnan haft trú og ímyndun? sem pó práfaldlega heíir komið sá lækninga- rnáti að góðu liði, pað heíir enga átt, eins og hver heilvita maður getur sjeð, ef hann vill, og parf engan sjónauka til. Orðhátt homöopata: „similia similibus curantur“ (líkt læknar líkt), skilja heldur ekki pessir menn, sem pó margsinnis er brúkað meðal rnanna í ýmsum tilfellum; einnig er meðalaskamturinn of lítill hjá pessum, og á pess vegna að vera einkis ork- andi, í samanburði við peirra (allop.) stóru matskeiðar opt á dag. Enginn getur samt tekið orð mín svo, að jeg engann allop. vilji hafa, heldur er pað meiningin, að homöop. skuli og eigi að hafa jafnrjetti við hina í smáu sem stóru, jafnvel pótt að pessir praktiserandi menn með sinni lækningaaðferð, opt hafi meiri aðsókn en aðrir læknar, pá virðist mjer samt svo, að peir megi njóta sannmælis, án nokk- urs linjóðs eða lastmælgis af einuni eða öðrum. Jeg ætla mjer ekki að fara neitt út í pjesa Dr. Hjaltalíns, móti* norðlenzku prest- unum, pví hann er auðsjáanlega ritaður án nokkurrar pekkingar á homöopatiskum með- ulum og aðferð, og pess vegna markleysa, sem ekkert hefir við að styðjast, nema orð ýmsra sjervitringa um viða veröld, sem byggð er á sama grundvelli eins og Doktorsins. Jeg býst nú við að allir ekki verði á pcssari minni skoðun, er jeg hefi hjer með pcssum fáu línum látíð í ljósi, en vona samt að peir ekki láti á sjer bæra, pví sú kemur stund, ef til vill, að peir, að minnsta kosti með sjálfum sjer, aðhyllast hana, einkum ef peir sjálfir berlega preifa á og reyna krapt homöopathiunnar. Háttvirti herra ritstjóri! jeg vona að pjer, sem fyrst gjörið svo vel að ljá pessum línum rúm í yðar heiðraða blaði. 28/e—76. glói. Um að kljiífa grjót. (Niðurl.). Hin önnur aðferð að sprengja grjót er ennpá hægari og henni betra við að koma alstaðar, og vil eg pessvegna ráða mönnum til að leggja sig eptir henní, á sem flestum stöðum. Hún verður ekki viðhöfð við mjög stóra steina, og allrasíst við kletta eða klappir. — Maður holar niður í steininn aflánga holu, svo sem 2—3 pumlunga á dýpt, 2 á lengd og l1/*—2 puml. eða vart pað á breidd að ofan, en liolan smá rnjókk- ar til hliðanna að neðan, svo að hún neðst er ekki meira en V2—Vd puml. á breidd, lengdin er lijer um bil söm og að ofan. Maður leggur nú járngjarðabrot, eitt eða fleiri sem pörf gerist, niður mcð hvorum barmi holunnar, og par niður i millum rek- ur maður eian járnfleig sem einxnitt passar í holuna, en sje samt svo gildur að hann eklti nái niður að botni hennar, pví pá rekst fleigurinn ekki niður og steinnin lclofnar ekki;verður maður pessvegna að tína gjarða- brot fram með honum par til nóg sje. Of- aná fleigin slær maður með pungri sleggju, og á hún helzt að vera 20—30 pd. ápyngd, pví pá klofnar steinnin fljótast og fleigarnir skemmast allra minnst. Ef steinninn er stór verður að klappa í hann meiri en eina holu, ef til vill fjórar eða sex; en gæta verður pess að setja pær í .práðbeina línu hverri eptir annari svo steinninn klofni rjett, og skal pá hafa fleig með gjarðabrotum í hverri holu og slá jafnt á alla, hvern eptir annan. Ekki á að hafa meir en 8—10 puml. milli- bil millum fleiganna sje steinnin stór eða lángur; ef pað par á móti er hnöllungs- steinn, ferkantaður eða máske hnöttóttur að nokkruleiti, svo sem 24—30 puml. á lengd og paðan af minni, er nóg að setja í hann einn floig, en lioluna fyrir hann má ekki klappa í miðjan steininn, heldur svo sem 4—6 puml. frá annari brún hans, náttur- lega ekki til hliðanna heldur fram undan miðju í sömu stefnu og maður óskar að steinninn klofni. Á pví ríður að holan ekki hallist til nokkurrar hliðar, heldur að hún sje alveg bein pvert niður. Til pess að klappa holurnar hefir maður tvínefjaðann liamar með ferköntuðum haus (spidsham- mer). Hausinn er svo sem 8—10 puml. á lengd og í pvermál um miðjuna lVg puml. ganga endar hans svo jafnt saman á alla vegu, par til peir enda í ferköntuðum stálsoðnum oddi. Hefir maður bæði nefin til að klappa holuna með og brúkar engan annan meitil til pessa, en lieggur pær allar til með nefj- unum og gengur pað fljótlega ef nefin eru góð og steinnin er ekki mjög harður. Holu- grjót klofnar samt talsvert lakar í sundur, lieldur en pjett grjót, en verður samt klofið með sömu áðferð. Með pessari aðferð klofn- ar grjótið optast vel í sundur og verður alveg sljett í sárið sje engin veila eða sprunga í steininum áður. Opt kemur pað fyrir að steinn sem, fallegur er t. a. m. í hornstein, kann að hafa bogalag skakkt einmitt pað hornið sem lit liefði átt að snúa, eða ópægilega nibbu einhvurstaðar par sem maður er hræddur við að slá liana af vegna poss að steinnin spillist; eða svo kann einn steinn að liafa ávala bungu á fleti peim sem út hefði átt að snúá og vildi maður pessvegna giarnan afnema pessar ójöfnur. Til pess að liöggva slíkar ójöfnur burt hefir maður hamra, svip- aða að stærð, eða kannske lítið eitt minni, en pó ferkantaða, sem jeg hefi áður lýst; pessir hamrar eru einnig eins í laginu nema að nefin eru ekki eins heldur eru pau í laginu eins og meitlar, eru fyrir eggina 1 Va—^ puml. á breidd, er dragast samau frá báðum hliðum. Ef pað eru hvassar nibbur eða brýr sem af purfa að nemast, heggur maður pær beinlínis af eða kvarnar pær af sinátt og smátt. Sjeu pað par á móti aflíðandi bungur sem sljetta skal, eða hrufur og ójöfnur, verður að bera sig öðru- vísi að. Maður snýr pá beint upp peim fletinum sem sljettast skal, og liöggur svo beint ofaná ójöfnurnar með meitil-hamrinum ljett og liðleg högg í sífellu, við pað kvarnast pær smátt og smátt upp, með pví að taka fyrir sig stykki og stykki um sinn; maður verður náttúrlega að fara varlega út við brýrnar steinsins til pess að skcmma pær ekki. Sje hóllinn eða ójafnan pykk, pá er best að höggva pvers, eða pá lángs eptir henni rásir og meiga pær vera svo djúpar sem vill ef maður ekki kemur of djúpt I steininn, og er haft svo sem tveggja pumh millibil millum rásanna. Síðan heggur mað- ur með hamrinum hliðhalt niðrí rúsirmir

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.