Norðanfari


Norðanfari - 12.09.1876, Blaðsíða 2

Norðanfari - 12.09.1876, Blaðsíða 2
— 82 — daga.......................125 kr. 28 a. um heyskapartímann 2 kr. á clag fram yíir nefnt kaup, eða í 54 claga 108 möi’k eða . . 36 — „ - verður pá kaupið í allt . . . 161 kr. 28 a. Hið forna vorkakaup verður eptir verðlagsskrá p. á. . . . 100 — 80 - Eptir pessu er pá kaupið nú 60 kr. 48 a. meira yfir sumartímann en pað var til forna, pó hvortveggi sje metið eptir álnarverði. Af pessu sýnishorni vona jeg að allir sjái hver ástœða sje til pess að segja, að daglaun nú á tímum, eins og pau tíðkast í sveitum, sjeu of lág, og lægri en til forna, En allt öðru máli er að gegna um claglaun sumra kaupmanna vorra. Hjá peim hefir verið venja að gjalda líkt kaup verkamönn- um og tíðkast í sveitum, p. e. fírimarks- kaupið og ríkisdalskaupið um sláttinn; gjörir petta kaup í 18 vikur 161 kr. 28 a. fæði, pjónustu og rúmlán keypt á veitingahúsi mun eigi minna en 1 kr. 12 a. á dag eða 1126 d. 140 — 72 - Hefir pá verkam. afg. í kaup 20 kr. 56 m juirna kemur pá í ljós munurinn á pví, að vera daglaunamaður í sveit og pjenari í kaupstað með fírimarkskaupið gamla; en af hverju kemur pessi munur? er hann kaup- manninum að kenna, eða verkamönnum? Jeg segi að liann sje verkamönnum sjálfum að kenna; peir sníkja upp á kaupmanninn allan veturinn, og eru á vorin húnir að marglofa honum vinnu sinni upp á skuld sína, en hann er skyldur til að taka peim kostum, er honurn bjóðast beztir í tilliti til verkalauna peirra manna, er hann ræður til verzlunarinnar. j>að er annars hlægilegur hj árænuskapur verkamanna, að peir ár ept- ir ár gjöra sig ánægða með saina kaup hjá verzlunarstjórum eða öðrum, er eigi fæða verkamenn sína, eins og peim er boðið hjá sveitabændum, sem veita fæði, og hvað ann- að er verkamaðnr parf að sjer að liafa, um- fram kaupið. j>ó verkamenn pessir viti, að ýmsir efnamenn í sveitum eru vanir að purfa að taka daglaunamenn á sumrum, pá hirða peir eigi um að bjóða peim vinnu sína, heldur fara peir í skipavinnu með fúsum vilja, og purfa svo að kaupa sjer fæði og húsaskjól fyrir mest allt kaupið, og mun pá ekki sjaldgæft að afgangurinn gangi upp fyrir smáhressingar, sem hægra er að ná til við búðarborðið heldur en á bæjunum. Slík fákænska alpýðumanna sumra kemur líka stundum í ljós í sveitum, og er pá fæðið að j>á kom logndagur með mestu vorblíðu. Ejörðurinn var eins og glitrandi skuggsjá, fjallabrúnirnar námu við heiðskíran himin, tindarnir mjallahvítir, í hlíðunum voru græn- ir geirar, sem sólargeislarnir Ijeku á, en milli peirra í lægðunum, par, sem skugga bar á, skutust dimmbláir fleigar niður frá brúnunum. Kjartan stóð á túninu og horfði á pessa fögru sjón og honum virtist fæð- ingarstaður sinn aldrei fyrr hafa verið sjer eins brosandi og ástúðlegur. Ef hún nú nyti pessara auðæfa og gleði með honum! j>að bergmálaði fyrir eyrum hans, af stað af stað, í dag sæki jeg unnustu mína“, Hann ljet sækja hestinn sinn og lagði á. Eaðir hans bað hann vera heima enn pá nokkra daga. „j>etta ský í suðrinu spáir illviðri og pað kemur ef til vill, áður en pú með fjörunni hefir komizt yfir fjörðinn“ sagði j>orbjörn, „og pað er víst ekki svo mikill asi á pjer að pú getir eigi beðið pangað til að færðin verður betri“. j>egar hann mælti petta vaknaði gamli práinn hjá Kjartani: „Jeg skal á stað“ mælti hann, „pó skýin parna spái tíföldu illviðri, jeg er pá líklega maður til pess að koma klárnum áfram og til hvers eru hættur og torfærur engú metið, en einungis litið á kaupið. j>eg- ar sveitabóncli t. a. m. biður að vetrarlagi granna sinn að gjöra fyrir sig eitthvert verk, eða fara fyrír sig ferð í kaupstað eða eitthvað annað, pá metur hann sjer sama kaup, hvort sem honum er veitt fæði eða ekki, er kaup petta vanalega 1 króna fyrir daginn og er pað mjög sanngjarnt, pegar eigi fylgir fæði, pví pað er pá eigi nema verð matar og skóa, en ef pað er auk fæð- is, pá er pað mjög ósanngjarnt og ranglátt, pví pá er pað næstum eins og sumarkaup, og langtum meira en verkalaun við skipa- vinnu. Hvað áhrærir kaup vinnuhjúa, pá kveð- ur áðurnefnd Alpingissampykkt pannig að orði: „Slíkur vinnumaður (p. e. gildur með- almaður) skal um árið hafa til launa 80 áln- ir í parflegum landaurum, kvikum og dauð- um. Hann skal og hafa til launa 8 álnir vaðmáls, sem sje hreinlega unnið og vel tætt; tvenna nýja sokka og eina vetlinga; hús og rúmföt leggur húsbóndinn til, og pjónustu til að halda hreinum klæðum vinnumanns og lappa pau; og árið um kring skal lms- bóndinn hann skæða“. . . . „Aulc fyrrskrif- aðs kaupgjalcls skal húsbóndinn leyfa slík- um vinnumönnum frjálsann haga fyrir hálft kúgildi“. . . . „Laun hennar (p. e. meðal vinnukonu) skulu vera um árið 5 álnir vað- máls, 5 stikur striga, lJ/2 alin af 10 fiska ljerepti, ull í sokka, háleista og vetlinga og hafi lof húsbænda sinna að tæta sjálf; og fái par til 10 áln. á landsvísu. Nú er hún vefkona gagnleg, pá skal gefa lienni í laun sín 10 áln. fram yfir.“. Kaupgjald vinnu- mannsins liefir eptir pessu verið auk haga- göngunnar . . ..............100 áln. en kaup vinnukonunnar ... 44 — eða beggja til samans .... 144 áln. Eptir Búalögum er matarverð karlmanns um árið.....................5 hnd. 24 ál. matarverð vinnukonu . . .3 — 95 — beggja til samans .... 8 —■ 119 - Er pá kaup og fæði beggja 10 hnd. 23 áh I „nokkrum greinum um sveitabúskap", sjá Ejelagsrit 1864, er ársfæði karlmanns talið í peningum 120 rd. 26*sk., árskaup og fleira 29 rd. 22 sk., og verður petta eptir pá gilcl- andi verðlagsskrá .... 5 hnd. 64 T/2 ál- kaup og fæði vinnukonu er par talið 94 rd., á sama hátt reiknað til áln...........3 — 55 */2 -- verður pá kaup og fæði karls og konu nú á tímum . . . 9 hnd. „ ál. annars en pess, að hugrakkur maður geti sigrast á peim. — Verið pið sælir“. Kjartan stökk á bak, en hvernig stóð á gamla brún, hann hafði aldrei fyrr verið svo staður, Kjartan varð að slá í hann með svipunni og pað var hann ekki vanur að gjöra. Við túngarðinn stöðvaði Kjartan apt- ur hest sinn og leit heim til bæjarins eins og knúinn af einhverju leyndu afli. — Sólar- geislarnir ljeku á baðstofugluggunum og porbjörn gamli var einmitt að hverfa fyrir bæjarhornið, til pess að fara inn; livítar hærurnar á höfði hans ljómuðu í sólskin- inu og sonurinn fann hversu mikil hátign og alvara ávallt hvíldi yfir allri breytni föð- ur síns. Kjartan varð allt í einu svo við- kvæmur, en hann var pó ekki lengi í peim hugsunum, hann sneri við aptur og ætlaði að halda á stað, pá tók hann eptir hrafn- inum. Krummi hafði petta vor dvalið leng- ur á bænum en hann var vanur og nú hopp- aði hann púfu af púfu kringum hestinn, hringinn í kringum vin sinn og húsbónda og krunkaði í sifellu. „Earðu frá krummi, annars stígur hesturinn ofan á pig“, mælti Kjartan, en hrafninn hoppaði eins eptir sem áður, og hann varð að ógna honum með J>essi samanburður sýnir að fæði hefir verið dýrara fyrrurn en nú, og að hlutfallið millí. lcaupgjalds hjíja og verkalauna daglauna- manna í sveitum er pví öfugt við pað sem pá var, nfl. kaupgjaldið lægra nú enn pá, og verkalaun eða daglaun hærri, pegar hvor- tveggi er miðað við álnarverðið, og um leið við matarverðið, pví eins og daglaunamann- inum ætti að verða pví drýgra kaup sitt, sem matur er í lægra 'verði, par sem hann parf að verja sumarkaupinu til að kaupa fyrir vetrarforða, eins ætti bóndinn að geta staðið yið að gjalda hjúum sínum eptir pví hærra kaup, sem matur lækkaði í verði. I annan stað er pað skylda húsbænda, að líta á pað, hverjir peiraurar eru, sem hjúunum er mest pörf á að fá í kaup; og pegar hjú-’ in eru efnileg til búgkapar, og sýna pað með; dyggri og atorkusamri pjónustu, ættu peir að gæta pess, að bústofninn, hinn lifandi peningur, sem hjúin purfa að afla sjer, er dýrari en flestir aðrir landaurar, og gefa pví peim sem lengi og vel hafa unnið upp- bót á kaupgjaldinu í lifandi skepnum. |>etta væri líka mjög svo uppörfandi fyrir bænda- og búkonuefni til að meta ársvistir eins og pær eiga skilið, og langtum fremur en lausa- mennsku og húsmennsku, som í mörgu tilliti er skaðleg og hættuleg staða, einkum fyrir ungt fólk. J>að eru líka mörg dæmi til pess, á fyrri og síðari tímum, að húsbændur hafa sómasamlega hjalpað peim hjúum til að byrja búskap, sem lengi og vel hafa pjónað peim og auðgað pau meira eða minna að fje, og er heldur ekkert eðlilegra en að hjú pessi njóti yfirburða sinna yfir hin hviklyndu, lötu og hirðulausu lijú á pann hátt, er mesta eptirtekt veitir í sveitinni. J>ar á móti er engin pörf á að taka nokkurt tillit til skepnu- verðsins út af fyrir sig pegar metið er kaup daglaunamanna, par sem peir ýmist eru fá- tækir bændur eða borgarar eða vinnumenn peirra, sem nauðsynlega purfa að fá kaupið pegar útborgað i matvöru, peningum eða verzlunarinnslcript, eða pá lausingjar peir, er eigi hirðá um vistir eða að læra búskap, og verða pví aldrei dugandis bændur, pess- um mönnum á betur við að greiða verka- laun í fæði og klæði, sem peir parfnast svo miög jafnóðum, heldur en í lifancli fjenaði, sem peir sumir hverjir, hafa ekki tök á að gjöra sjer arðsamann. (Framh. síðar). svipuólinni, til pess að hrúnn stigi ekki of- an á hann. Nú komst Kjartan loksins á braut, en lengi heyrði hann krunkið í krumma á eptir sjer. VII. Eptir stundar reið kom Kjartan pang- að, sem leiðin lá yfir fjörðinn um fjöruna, pví gatan fyrir innan fjarðarbotninn var bæði löng og ill, en sandarnir um fjöruna voru rennisljettii', og par var gaman að láta hestinn skeiða. Hjer og hvar voru sjávar- pollar og Kjartani hafði lengi pótt gaman að pví, að hleypa hestinum sem harðast yfir pá, svo gusurnar gengu yfir hest og mann, brúnn gamli rataði líka penna veg. f clag var petta öðruvisi en vant var, brúnn lötr- aði hægt og hægt yfir sandana; Kjartan var í pönkum og gáði lítið að peim brúna; brúnn stóð líka stundum kyrr svo Kjartan varð að kippa í taumana, svo hann færi úr sporunum. — Kríurnar putu yfir höfði Kjartans, heylóan söng svo angurblítt fyrir’ handan fjorðinn; pað dró ský fyrir sólina og hauður og haf huldist smátt og smátt gráum blæ; náttúran hefði gjört sál Kjart-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.