Norðanfari - 31.10.1876, Blaðsíða 2
— 102 —
á mjaltafje á sumrum, livíslast þetta i mjög
margar og smáar greinar, líka parf að að-
gæta kynferði sauðfjár um landið, kosti
þess og ókosti, ull, hold, mör, mjólk, kost
í mjólk, smjör í mjólk, holdfestu á vetrar-
dag m. fh, líka þarf ,að aðgæta landslagið,
og hverjar gras- og viðartegundir vaxi, eð-
ur hafi yfirhönd í pví og því byggðarlagi,
upp á hvaða kosti sauðfjárins pað og pað
byggðarlag haldi mest, og pyki ábatasam-
ast. þriðja: kúakyn parf að aðgæta, kosti
peirra og ókosti, hvar beztar kýr eru, líka
gjafa vöxt peirra og fóðurgæði, einnig sum-
arhaga. Fjórða er: að aðgæta hross, og
hvar bezt eru. Fimmta: tilhögun á allri
húsabyggingu peningshúsa og bæjarhúsa, úr
hverju veggir eru ldaðnir og hvernig, og
livaða gallar eru á pví og pví. Sjötta: er
garðrækt: hvernig farið er að pví og pví,
par og par, og hvernig pað og pað hefir
reynst. Sjöunda: er að aðgæta allan tó-
skap og hvar beztur er, siði manna í klæðn-
aði með fieiru par að lútandi. Áttunda:
tilhögun á öllum piatartilbúningi með fleiru
þar að lútandi. Níunda: eldsneyti hvað
brúkað er. Tíunda: parf að aðgæta, alla
ósiði sveitanna í hverri mynd sem eru, og
yfirhöfuð alla galla a búnaðinum i hverri
sveit, eyðslusemi, heimilishátt með fleiru.
Ellefta: parf að aðgæta, alla margbreytni í
sjóarú£vegnum og öllum veiðiskap smáum
og stórum til lands og sjóar, sem yrði of-
langt upp að telja. J>etta eru nú höfuð-
atriðin sem parf að aðgæta, en hvert felur
í sjer mikin lærdóm, og óendanleg spurs-
mál, sem flest eru en óaðgætt; sjest ekki á
þessu nema sýnisflöturinn, yrði pað mjög
mikið mál og mjer ofvaxið að liða pað allt
í sundur sem bezt mætti verða, og engum
varla ætlandi nema menntuðum mönnum,
pvi par pai’f til hugsunar- og hagfrrcði, -en
væri pó hæst nauðsynlegt áður en byrjað
væri á nokkurskonar búnaðarhátta skoðun,
pví með pví yrði ljósavi hugmynd skoðenda
og peir eins og gætu byggt skoðun sína of-
an á það. Eins og jeg sagði, gætu sveitir,
hreppar eður fjelög, myndað pessa skoðun-
arstofnun, og pyrfti einn tveir eður prir
menn að vera fyrir liverju fjelagi, sem dragi
höfuðatriðin saman í eina bók, eður pað
sem peim sýndist gagnlegt, líka tækju gall-
ana til greina, og segðu álit sitt um pað hvað
þeim sýndist pvi fjelagi gagnlegt af pví og pví,
að taka inn i búnað sinn, og kannske með
breytingu — petta svona í fljótræði yfirfar-
ið —, ef fje væri fyrir liendi, væri nauð-
synlegt að launa peim nokkru, einkanlega
þeim, sem sýndu frábæra eptirtekt í rann-
sókn sinni. Ef búnaðarskóli eður fyrir-
myndarbú, kæmust hjer á fót, pyrftu pau
að hafa slíka vinnumenn út um landið, pví
J>egar nú þessi braut var pannig rudd
fyrir fi’ekari ransóknum um sköpulag jarð-
arinnar, skilaði uppgötvununum með risafet-
um áfram. Enginn kostnaður, engar hætt-
ur ógnuðu jafnvel einstökum ofurhugum frá
pví að gjöra út flota, takast ferðir á hend-
ur yfir heimshöfin, og varpa sjer í ófrið við
villtar pjóðir í fjærstu löndum lieimsins, 30
árum eptir að Kolumbus fann Ameríku,
var öll austurströndin af meginlandi henn-
ar allt frá Grænlandi til suðurhöfðans á
Ameríku, kannað, og á sama tíma höfðu
sjófarendur útvegað heiminum pekking um
uppdrátt stranda Ameríku og Asiu. Mikill
hluti eyjanna í hinu indverska hafi, var pá
0g fundinn. 16. öldin var sjer í lagi ein-
kennd með heilli röð af sjóferðum, í peim
tilgangi að auka jarðarfræðina. Sumum af
pessum ferðum reiddi vel af, en hinum mið-
ur. Löngunin eptir að geta farið styttri leið
til Indlands, en að fara suður fyrir Góðrar-
á þeim búum parf að leggja gamla búnað-
inn og sveitaháttinn til undirstöðu, en byggja
svo af útlendu verkefni ofan á, pað sem
manni hugsaðist að gæti samrýmst búnaði
okkar, pó með aljri varasemi og aðgæzlu,
pví flest frækorn sunnan úr heimi prífast
illa lijer norður undir heimskauti. Mann-
legt fjelag er einn líkami, en búnaðurinn í
hverri mynd sem er, eru aðalfæturnir und-
ir líkamanum, ef fæturnir eru vanlieilir geta
þeir ekki borið pungan líkama, pví síður
byrðar sem lagðar eru á hann, parf pví
fyrst af öllu að gjöra fæturna styrkva, svo
líkaminn geti borið sjálfan sig og byrðar,
og sem alping vort þarf að hafa fyrir aug-
um sjer, og líta mjög í pá átt, að koma
undirstöðu-búnaðinum, sem fyrst áleiðis. Er
petta málefni að minni skoðun, mjög áríð-
andi og mikilsvert fyrir landið, að koma ís-
lenzka-búnaðinum sem mest áleiðis og fá
hann í eina heild, en verður aldrei, nema
með margra sameiginlegum kröptum og
tilleggi, eður finna haganlega og góða stjórn-
arskipun, og sem væri pá undir góðri stjórn.
Læt jeg pví hjer við staðar nema að sinni,
af pví líka, að lítið hefir verið hreift við
pessu málefni fyrri, og, má jeg kannske par
fyrir álita pettað tóman hugar-burð minn,
pótt bágt eigi jeg með að trúa pví, margur
getur og hafa hugsað sjer eitthvað pessu
likt, pótt jeg hafi orðið peirra fávísastm’,
að opinbera þennan hugsunarhátt svona
með pví fyrsta, og fara með pað, sem jeg
er ekki færum. Chr. K.
Til
Magnúsar Eiríkssonar
á
71. afmælisdag hans, 22. júní 1876.
Flutt í samsæti íslendinga í Khöfn.
Magnús, hlýddu mildur óð,
meðan sól í æginn
syðra hjer við sævarflóð
sígur lengsta daginn!
J>ar sem fyrr þig fæddi drótt
fyrir norðan stundu,
enn hún mær um miðja nótt
mænir á jökulgrundu.
Eld og fjör í æðum par
ungum sveini löngu
ól hún fyrst við ísamar,
opt í veðri ströngu.
Síðan margt á daga dreif,
dvínaði móður hvergi,
stillir enn við stýrissveif
stendur af gömlum mergi.
vonarhöfða, leiddi og pað af sjer, að leitað
var að, hvort norðvesturleiðin yrði ekki far-
in; pó nú petta gæti ekki lánast, stuðlaði
pað pó að pví, að auka pekkinguna á norður-
lieimskautslöndunum.
Á hinni 17. og 18. öld, skilaði hinni landa-
fræðislegu menntun mjög áfram, með pví
móti, að önnur vísindi gjörðu samlag við
hana, til pess að öðlast par nýja pekking.
Landafræðin var nú orðin ómissandi vís-
indagrein, fyrir söguna, stjörnufræðina, nátt-
úrufræðina og náttúrusöguna, og af pví leið-
ir aptur, að vjer höfum að pakka þessum
vísindum, þann fullkomlegleik, sem einkenn-
ir pessara tíma landafræðislegu verk. Á 17.
öldinni gjörðu Hollendingar út þá Tasman
og Yan Diemen, er fundu liina australasía-
isku eyjaklasa og gjörðu pá kunna hiiium
menntaða heimi, og hinn síðara hlut 18. ald-
arinnar, fann kapteinn Kook Nýja Zeeland
og mikinn hluta af hinum polynesisk eyja-
J>að tel eg upphaf afreksmanns
er með björtum skildi
títt á móti miklum fans
Magnús gekk að liildi;
trúarfrelsis frár með hjör,
frægur af snörpum orðum,
ýtti hann knör úr Arnarvör
sem Úlfar sterki forðum.
Mörg var síðan miklum ströng
móði háin rimma,
á hann seint við elli föng,
enn kveðum lítið dimma:
sjötíu ár er aldur manns
æztum vilja skaptur,
sú er orðin æfi hans,
en sízt þorrinn kraptur.
Hver við Magnús mundi jafn
mundang slíkt að liæfa?
bezta hlaut hann niflungs nafn,
nafni fylgir gæfa.
Unga bæði og eldri menn
enn hann geði kætir,
og berserksgang hann getur enn
gengið, ef lygi mætir.
|>eim liinn hæzti hróður ber —
livað skal af því draga?
— sem svo heitri liyggju sjer
hjelt til ellidaga;
sem óskerðan hjartans hug
hefir pann með dróttum,
bjarnaryl og arnarflug
enn að veturnóttum.
Magnús, lieyr pví málin klölck
mælt af góðum liuga:
pjer vjer bezta berum þökk,
biðjum Guð pjer duga!
Eins og skín liin sæla sól
síð yfir næturheimum,
enn mörg, bróðir, æfijól
eigðu sæll með beimum!
G. Br.
Úr Jtrjeíi frá Ameríku.
„Eptir að jeg skrifaði þjer 11. október
næstl. liaust og til 18. nóvember, var jeg í
vinnu hjá nábúum mínum, við liúsabygging-
ar og margt fleira. J>á kom gagngjört yfir-
maður okkar sem var í Cardwell vegi næst-
liðið sumar, til að fala mig í vinnu ásamt
tveimur öðrum íslendingum, J>orsteini Hall-
grímssyni og Ásgeiri Baldvinssyni, yfir 60
mílur hjeðan, norður undir vatni pví er
Nepising lieitir, í landamælingu (Susvey),
eiginlega pó að höggva línu og mæla út
fyrir hina mikla Kanada Kyrrahafs-járn-
braut, sem Canadastjórn ætlar að láta
heimi. Honum gat samt ekki heppnast, að
finna hiu suðlægu heimskautslönd, er fyrst
1840 fundust af amerikönskum, enskum og
frakknezkum landaleitamönnum. [>á var að
vonum, lokið hinum seinustu stærstu landa-
fundum, er sjóleiðis hafa fundist, og frá
þeim tíma liafa hinar landafræðislegu rann-
sóknir, nær pví eingöngu snúið sjer að upp-
löndum meginlandsins.
1 Ameríku liafa ferðir Humboldts, Frem-
onts og annara fleiri, mjög mikið stuðlað að
pví, að útvega oss pekkingu um náttúrunnar
helsta auð og öfl í pessum hluta heims-
ins. Margt fleira er pó enn ókannað í mörg-
um löndum í mið- og suður Ameriku. I
Asíu hafa fjöldamargir ferðamenn, jarðfræð-
ingar og náttúruskoðarar, hjálpað til að auka
þekkingu vora á ýmsum landshlutum ná-
lcvæmlega og áreiðanlega. Fremst allra á
hinn mikli náttúrufræðingur Ritter pakkir
skyldar fyrir ljós það, er hann hefir verpt