Norðanfari


Norðanfari - 15.11.1876, Qupperneq 1

Norðanfari - 15.11.1876, Qupperneq 1
Sendur kaupendum lijer á landi kostnaðarlaust; verð . árg. 30 arkir 3 kronur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. livert. \0RÐMFARI, Auglýsingar eru teknar i blað- ið fyrir 8 aura hver lína. Yið- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 15. ár. Akureyri, 15. nóveinber 1876. ^Nl’. 55.—56. (A ð s e n t). „Hvernig líður skattamálsnefnd- inni“, spurðu menn hvaðanæfa seinnipart næstliðins vetrar og fram eptir öllu sumri. „Hún situr að verki sínu iðin og kappsöm, horfandi fram á velferð hinnar íslenzku kyn- slóðar, um ókomnar alda-raðir“, var mönn- um svarað. þetta var og satt, að pví leyti, nefndin lauk eigi starfa sínum, fyrr enn langt var komið fram 4 sumar. Hún gjörði og svo hreint fyrir sínum dyrum, að sögn, að hún skrifaði landshöfðingjanum og baðst leyfis að láta prenta nefndarálitið, enn hann veitti eigi sampykki sitt til pess. (í>annig hefir petta borist um allar sveitir). — Nú leið og beið, og allt var svo pögult um skattamálið, sem dauðra manna grafir, svo menn voru næstum farnir að örvænta, að fá að sjá petta náttúrunnar nývirki; enn svo skyldi eigi lengi ganga. „Norðlingur“ reis af höfgum blund, einn góðann veðurdag, og fiutti mönnum „ágrip af frumvörpum skattanefndarinnar“. Nú geta menn pví sjeð, að hvaða niðurstöðu nefndin hefir komist, og vona jeg að peir sem bera skyn- bragð á slika hluti, muni pykja hinir heiðr- uðu nefndarmenn hafa lokið miklu verki, í parfir pjóðarinnar. „Enn látum okkur nú sjá“; pað parf meira til að rita um skattamál íslands, enn gaman og alvöru, og pá eigi síður skattamálsnefndina. Hún hefir nú leyst pað verk af hendi, sem nákvæmlega parf að skoða. Enginn bregði henni heldur um góðan vilja, einkum hvað landsjóðinn snertir. Hún hefir að vísu pyngt álögur manna, eða rjettara að segja gjöld, um allmargar krónur1, í stað- inn fyrir að lækka pau og jafna. |>etta verð- ur að virða nefndinni til vorkunnar, pví hún vill láta embættisísmennina hafa ofurlítið að lifa á, og svo ætlar hún að styrkja pau og pau fyvirtæki, er lanðinu eiga að verða til framfara? Enn jeg hefi sagt áður, pað purfi að skoða verk nefndarinnar nákvæmlega, og pess parf lika í sannleika. J>ví skora jeg á alla pá, sem hafa vit og vilja, að rita 1) Síra Arnljótur segir í Norðl. H, 8., að bændur eigi að snara út í pinggjöld árlega næstum 27,000 krónum meira enn nú; og mun pað rjett vera. um pað til hlýtar, og gæta pess vel, að pó alpýðan sje máske gleraugnalítil, pá finn- ur hún iivar skórinn kreppir að. Síra Arn- Ijótur er nú pegar byrjaður að skýra málið, og má ganga að pví vísu, að frá hans sjón- armiði muni pað verða vel af hendi leyst- enn pið aðrir, lærðir og leikir, verðið líka eitthvað að segja, einkum pið sem á ping eruð kosnir. Annars kann jeg og aðrir miður góðgjarnir menn að segja, að pið sje- uð meira kosnir af handahófi, enn að mak- legum verðleikum. (Framh.). Um heyforðalbúr. l>ar menn hafa á seinni tímum frem- ur gefið gaum að pví, hvað háskalegt pað er fyrir sveitir, land og lýð, að hafa engin ráð eða ákvörðun fyrir heyskorti í hinum óvissu og löngu vetrum, sem hjer koma opt og einatt. Hafa pó ýmsir orðið til í ræð- um og ritum, að stinga upp á einu og öðru. Hið opinbera hefir og í pví tilliti skipað á- setning á haustin, sem að vonum hefir orð- ið að litlum notum. Fyrir löngu siðan, hef- ir verið talað um heyforðabúr, og enda lítil- fjörlega verið viðhöfð í stöku stöðum, en pau hafa pótt ervið og umfangsmikil, og flestum virzt pau óhafandi, er jeg ætla meira fyrir óhentuga tilhögun, en pau sjeu svo í sjálfu sjer. Optast hefir verið rætt um að hafa eitt forðabúr í hrepp, með miklum útbúnaði og kostnaði, en pví liafa fylgt peir örðugleikar sem flestum hefir ó- að við, í svo fátæku og strjálbyggðu landi. En svo er ekki komið lengra pessu mikil- væga málefni, og fjenaðurinn, pessi máttar- stólpi velmegunarinnar, hökktir en á sínum höltu fótum. En með bví jeg get ekki álitið hey- forðabúr óhafandi, heldur miklu fremur góð og pægileg, ef haganlega væri skipað, pá dirfist jeg að leggja hjer fyrir almennings sjónir, ófullkomnar og einfaldar ákvarðanir, sem mjer hafa dottið í kug. Eru pær eins og allir sjá, stýlaðar líkt pví sem heyforða- búr væri nú pegar stofnað í nokkrum hrepp- um. Út úr ákvörðunum pessum mætti draga reglur handa einstökum forðabúrum, eður hafa hliðsjón peirra, ef mönnum pættu pær pess verðar: 1. gr. Til bráðabyrgðar skulu hjer um bil (eptir pví sem á stendur), hverjir 11 búendur sem næst búa hver öðrum, stofna heyforðabúr, og skal hver búandi leggja til einn hest af heyi, að sumarlaginu. Skal pað standa hjá peim búanda, sem pessir 11 kjósa af sjálfum sjer, og má hann ekki skora sig undan pví, og skal hann ásamt öðrum tilkosnum, af pessum 11, sjá um alla inntöku og úttöku heysins, en sá er lieyið stendur hjá skal sjá um allan um- búnað á pví, og á að vera í hans ábyrgð, sem hans eigið hey, en fyrir pað skal hann hafa sinn tillagshest, og hafa pó jafnrjetti við hina til búrsins. Jpessu heyi skal út- býtt meðal pessara 11 búenda að vorinu, ef í heyprot fara. Tyrfingu heysins skulu pessir 11 kosta í sameiningu og grjótað- flutning, pví til varnar; að öðru leyti skal sá sem heyið stendur hjá, annast pað, eins og fyrr segir. Ekki mega pessir 2 forða- búrsgeymendur taka lán af pví, án vitund- ar hinna 9, annars skulu peir hafa fyrir- gjört rjetti sínum pað ár til hjálpar af búrinu, nema hinir 9 menn leyfi. 2. gr. Ef svo fer, að einhverjum pess- um 11 búendum innanhrepps, hrökkur ekki sitt forðabúr; pá skulu búrgeymendur til- kynna pað hreppstjóra sínum, og skal hrepp- stjóri leitast fyrir, hvar óhætt væri að taka upp forðabúr hjá öðrum flokki — sem ætíð skal heimilt —, mót endurgjaldi eptir 3 gr., og skal petta ganga svo lengi sem til- hrökkur koll af kolli. 3, gr. Allt hey skal goldið forðabúr- unum aptur, eins og venja er til, eptir vigt eður mæli, (2 hestar fyrir einn) næsta sum- ar, af hverjum sem hey fær. Auk pess skal hver búandi í hverjum flokk, leggja til 1 hest annað sumar, eptir fyrstu grein, par til nægilegt sýnist komið í búrið. 4. gr. Hver búandi sem burtu flyzt út úr hreppnum, má flytja eður selja tillag sitt úr búrinu, fær einn hest fyrir 2 sem hann hefir inn látið, án lánstöku, en gjöri búrið jafngott fyrir skemmdum. Engin má eiga meira í búrinu en annar, en gjöf má vera til allra jafnt, en ef hann flytzt til í hreppnum má hann ekkert hræra við pessu sínu tilkallsbúri, eður selja, heldur skal hann eiga tilkall til forðabúrs pess í peim hring, sem hann flytzt í, og hafa jafnrjetti við hina, sama er og um óviðkomandi að- Bjðrkin. Q>ýtt úr „Spög og Alvor“). Á austurströnd Sjálands, fast við hafið, stendur fögur björk. Nú stendur hún svo öldungis alein par á brekkunni, en hún hefir ekki æfinlega verið svona einstæðingsleg. í fyrri daga náði skógurinn par alveg ofan að brekkunni; pá hafði björkin gcða fjelaga; par voru aðrar bjarkir, par voru einnig beykitrje og eikur og há grenitrje, og glaðir fuglar sungu í peim öllum sum- arið út. En einusinni var höggvinn par skógur, og mörg trje felld. J>að fór hrollur um björkina í hvert sinn sem trje var fellt. „Ó að peir felldu ekki eikina mína!“ andvarp- aði hún, „Ó að peir vildu fella mig fyr!“ Yið hliðina á björkinni stóð nefnilega stór og sterk eik, með undra friðu og miklu limi, pær höfðu vaxið upp hver með annari, pær höfðu fljettað saman greinar sínar, og hinir sömu fuglar heimsóttu pær báðar. Á pessum neyðarinnar tíma hallaði björk- in sjer upp að hinni sterku eik, sem hún treysti svo vel; eikin hvíslaði að henni hug- hreystandi orðum, jafnvel pó hún sjálf væri ofpyngd af sorglegum grun. „Jeg vil heldur að jeg sje felld tvisvar, en sjá pig hníga fyrir öxinni“, sagði hún við björkina, „pú ert mjer eins kær og sólarljósið“. Einn dag gekk verkstjórinn að björk- inni, og merkti hana. „J>etta trje má ekki fella“, sagði hann, „pað skal standa hjer, til að vera sjómið“. En hin trjen voru öll felld og loks einn- ig eikin. J>á nötraði björkin frá limi til róta, og greinar hennar, sem áður höfðu horft svo djarflega til himinblómans, hnigu — 109 — nú máttvana að jörðu niður, par sem eikin lág fallin, og eptir pað var hún kölluð hengibjörk. Trjen sem höfðu verið felld, voru flutt burtu, sömuleiðis eikin. J>á grjet björkin; hún gat aldrei framar rjett við greinar sín- ar, pað var eins og hún væri svipt allri lí s gleði sinni; nú var hún svo einmana, íva hafði hún til að gleðja sig við í pessum einstæðingsskap? .. Hún leit til hægri hliðar, par stoð göm- ul höll, fyrir innan múra hennar sat syrgj- andi prínzessa, ásökuð fyrir glæp, sem hún var pó, ef til viH, saklaus af — pað var engin gleðisjón! Hún leit til vinstri hliðar, par gekk gróðurlaus höfði út í hið ólganda haf— pað var ekki heldur nein skemmti- sjón. Já, löngu eptir að hún hafði misst eikina, gat hún ekki sjeð annað en auðn og sorg í kringum sig.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.