Norðanfari - 06.12.1876, Side 1
Sendur kaupendum lijer á landi
kostnaðarlaust; verð árg. 30
arkir 3 krónur, einstök nr. 16
aura, sölulaun 7. hvert.
\0RBA\FARI,
Auglýsingar eru teknar 1 blað-
ið fyrir 8 aura hver lína. Yið-
aulcahlöð eru prentuð á kostnað
hlutaðeigenda.
15. ár. Akureyri, 6. desember 1876. Nr. 59,—60.
1 Almanaki hins íslendska J>jóðvina-
fjelags 1877, er Grímsey talin 39 feta há
yfir sjóarmál. J>etta er líklega að skilja
um prestsetrið Miðgarða; enn hvað eyjuna
sjálfa snertir, pá er talsverður hluti hennar
langtum hærri eða hjer um hil 300—360
feta hátt yfir sjóarmál; sjer á parti er
Störibratti á henni almennt talinn meir en
70 faðma hár frá sjóarmáli.
TJr pví talað er um hæðarmál vil jeg
jafnframt drepa á pað, að jeg hef hvergi
sjeð leiðrjett pað, sem stendur í Lestrar-
bók síra jpórarins á bls. 262, að Niagara-
foss sje 720 feta hár. J>ctta er ekki rjett;
heldur er fossinn einungis 164 feta hár.
720 feta hæðin, sem Lestrarbókin til grein-
ir, er máske ritvilla eða prentvilla, komin
af pví, í Hjorts Börneven — sem grein-
in virðist tekin eptir —• er sagt að fossinn
sje 720 feta breiður.
Barði í Fljótum 7. nóv. 1876.
Jón N orðmann.
— J>ess er getið í „Tsafold“ III. 25. að
landi vor, Guðmundur Hjaltason, ung-
ur maður úr Borgarfirði, sem Jón ritari og
fleiri góðir menn í Heykjavík og par í grennd
styrktu til að komast á bændaskóla í Nor-
egi, sje nú orðinn frægur maður um endi-
langan Noreg og miklu víðar. Guðmundur
var í vetur sem leið á bændaskóla í Gaus-
dal, og gekk par vel. J>egar leið á vetur-
inn tók hann sig til og fór að rita um ís-
land í blað, sem par kemur út (Oplandenes
Avis). Síðan var hann par á kennarafundi
i sumar, sem sóttur var af bændaskólakenn-
urum af öllum Norðurlöndum og ýmsum
bændamenntunarvinum öðrum, alls 70 manns.
Bæði á pessum fundi og nokkru seinna í
Niðarósi hjelt Guðmnndur fyrirlestra um ls-
land, og flykktist múgur og margmenni að
til að hlýða á, pótti honum segjast vel, og
hefir hann fengið mikið hrós í norskum blöð-
um. Vjer höfum fengið brjef frá Guðmundi
sjálfum, par sem hann skýrir frá ferðum
sínum og fyrirlestrum, og tökum vjer pað
hjer upp í blað vort. Vonum vjer að les-
endum vorum pyki pað lýsa gáfum, fjöri og
ættjarðarást.
Kennarafundur í Gausdal.
Hinn 15. dag ágústm. endaði kennara-
fundurinn í Gausdal, eptir að hafa staðið
yfir í mánuð. |>ar voru bæði norskir, dansk-
ir og svenskir kennarar, 70 að tölu. — Á
fundinum töluðu peir Kr. Bruun, Kr. Jan-
son og Fr. Hansen, kennarar skólans. Bruun
hjelt fyrirlestra um hin merkilegustu atriði
mannlegs lífs í sambandi barnsaldurs og
æsku, fullorðinsaldur og elli; um hina gömlu
goðafræði vora og hennar fögru og djúpu
pýðingu; um hins frjálsa pjóðháskóla áform
og augnamið, sem er almennar vísindagrein-
ir, saga, landafræði, tungumál o. s. frv., vill
skólinn hjálpa æskumönnum til að læra að
pekkja sjálfa sig, sín beztu lífs- og sálaröfl
og par af læra að nota pau sjer og pjóð-
fjelaginu til gagns og sóma, læra að elska
frelsi, föðurland og kristindóm. Kr. Janson
hjelt fyrirlestra um helztu atriði fornsögu
Noregs. Hansen um helztu atriði heimsög-
unnar. Björnson hjelt prjá fyrirlestra, 1.
um Grundvíg, 2. um Mikkaels Aagelos mál-
verk í lióm, 3. um lýðveldið. Skáldið Björn-
son, sem nú er orðinn víðfrægur yfir alla
Norðurálfu fyrir rit sin, er einhver hinn
bezti mælskumaður, djarfur og frjálslyndur,
en ekki vel stöðugur í áformum sínum sum-
um. Hann hefir fyrr verið hinn bezti tals-
maður Islands á Norðurlöndum. Jeg hjelt
4 fyrirlestra um ísland: 1. sögu J>orsteins
svörfs, 2. um Jón Ólafsson Alaskafara og
skáldið Kristján Jónsson, 3. um íslands nú-
verandi bókmenntir og pjóðhátíðina, 4. um
íslands pjóðlíf yfir höfuð.
|>að vakti mikla ánægju og gleði allra
fundarmanna, að heyra um ísland; og peg-
ar fundarmenn pann 15. ágúst hjeldu skiln-
aðarhátíð, pá hjelt hinn æruverðugi kennari
Kr. Bruun ræðu um Island, í hverri hann
sagði, eptir að hann hafði í ljós leitt alla
pá beztu pjóðkosti vora: „ísland, hin aldna
hetja, sem mót premur grimmum og efldum
óvinum, klaka, eldi og ófrelsi, dýrðlega hefir
barist, hefir pó aldrei sinn heilaga andans-
loga látið slokkna. Hann hefir ljómað hátt
yfir heim og ljómar enn og skal ljóma
hærra. Norðurlönd! geymið í hjarta yðar
striðandi bróður, hjálpið honum-----------
Að endingu skulum vjer allir af lijarta óska
blessun og líf yfir Snorra, já, yfir hins unga
gáfumanns og föðarlandsvinar Guðmundar.
Hjaltasonar föðurey!“ |>á kölluðu allir'
„Hurra for Island!" |>á stje jeg í ræðu-
stólinn og fór nokkrum orðum um vináttu
pá, sem Norðurlandapjóðir hafa sýnt oss,
og pakkaði Bruun fyrir pá æru og ást, sem
hann ætíð hefir sýnt íslandi. J>á kölluðu
allir „húrra“ annað sinn. J>ann dag voru
200 menn við fundinn, svo endaði fundur-
inn með borðhaldi, söng og gamanræðum.
Fcrð mín til Jötunheims.
16. ágúst ferðaðist jeg með 5 dönskum
og 2 norskum mönnum frá Gausdal; veðrið
var fagurt og hreinb Yjer fórum gangandi
gegnum byggðir og óbyggðir, skóga og mýr-
ar, og 18. ágúst vorum við í miðjum Jötun-
fjöllunum í 5,000 feta háu fjalli. Hjer var
mikil og fögur útsjón. 1 vestri og norðri
hvítskjöldóttir hvassir og toppmyndaðir jök-
ultindar, í austri bláir og bleikir hnjúkar,
í suðri lágír og flatir hálsar með bláum
vatnaskjöidum. Jeg undraðisó mji>g yfir,
að nú skyldi jeg vera í stað peim, sem vjer
íslendingar ætíð í vorum pjóðskáldskap og
æfintýrum erum vanir að útmála svo ógur-
lega. Yíst voru hjer margir ein- tví- og
príhöfðaðir pussar en harla kyrlátir; að eins
hinir 1000 feta háu fossar ljetu til sín heyra.
Hvað er pá Jötunheimur, petta vort hug-
myndaland? |>að er Noregs, já, norður-
Evrópu stærsti jökulfjallaklasi, 100 ferhyrn-
ingsmílna stór, sem liggur á milli Sogns og
Guðbrandsdala. Hæð fjallanna er jafnast
frá 5000 til 8,140 fet (jökullinn byrjar fyrst
6,500 fet). Dalirnir eru mjög djúpir, dimm-
ir og pröngir með snarbröttum fjöllum og
Atlmgagreln.
Skrúfan.
(Saga, pýdd úr dönsku).
J>að er almennt viðurkennt, að „skrúf-
an“ sje einkenni pessara tíma og liún sje
getin á peim; pað er sjálfsagt sannfæring
míns starfsama lesara og hinnar draum-
sjúku meyjar; en pví er miður, jeg fellst
ekki á pessa skoðun, vegna pess jeg hefi
fyrir máltæki „að sannleikurinn sje sagna-
beztur“, og pað er sannleikurinn sem knýr
mig til að segja, að „skrúfan sje uppgötvun
fornaldarinnar“.
Hin norræna kona ber heiðurinn fyrir
að hafa smiðað hína fyrstu skrúfu. ■ Jeg
býst að pú brosir að pessum sannleika les-
ari göður, en pað er pá ekki í fyrsta skipti
sem í a hefir verið farið með hana. í forn-
öl vai konan ekki álitin, sem nokkurs-
konar sælgæti, er geymast skyldi á góðum
stað eða skoðuð svo éoðkynjuð, að hún mætti
ekki koma fram með manninum í hinu dag-
lega lífi. Konan var á peim timum undir-
okuð, og húsbóndinn geymdur í traföskjum
ef svo mætti segja. Hann kom ekki í ljós,
sem. pýður og nærgætin maður, heldur bar
hann í hendi sjer kylfu allmikla og sverð.
Með sverðinu gætti hann rjettar síns og
með kylfunni neyddi hann konuna til und-
irgefni. Hann var húsbóndi og hún præll.
Harmið forlög hennar. |>ú mátt ekki líta
reiðulega til mín, stúlka góð, að sönnu verð
jeg ekki smeikur, jeg veit mjög vel livað pú
liugsar. jþjer kemur til hugar Eriðpjófur
frækni og unnusta haus; hvað opt hefir pú
ekki öfundað Ingibjörgu af liraustmenninu
og óskað pjer í spor hennar; en hafi pjer
opt dottið Friðpjófur í hiig, pá veit jeg pú
hugsar miklu optar um Helgu, og pað voru
pessar lietjur sem gjörðu hina fyrstu skrúfu.
Áður voru mennirnir harðstjórar og kon-
urnar voru kúgaðar af valdi peirra, og kon-
an bar lengi með polinmæði pessi grimmu
forlög sín. En um síðir preyttist polin-
mæði hennar, hún fór að reyna að ljetta af
sjer byrðinni; fór petta sem eldur eptir
sinu um öll norðurlönd og mennirnir sáu,
að hjarta konanna fylltist óánægju sem allt
af vóx, en maðurinn sakir stærilætis síns
—117 —
fyrirleit hana, og áður hann vaknaði af
svefni hroka og drambsemi, var frækorn
petta orðið að voldugu trje, sem hafði meiri
krapt en hann hugði. Hinar ungu meyjar
lokuðu sig allar inni, en mennirnir börðust
um, fyrir utan. Sá pá maðurinn að konun-
um var full alvara, pví allar hótanir hans
voru til einkis. Meyjabúrið var harðlæst
eptir sem áður. Nú tók starfið innanhúss
að preyta hina miklu krapta mannsins, og
honum pótti nú meira varið í starf kon-
unnar en áður, pað var ekki eins ljett og
hann hafði ímyndað sjer. Á penna hátt
liðu átta dagar, langir mjög og leiðinlegir.
Maðurinn fór að hugsa sig um, hann sá nú
að heimurinn vai' snauður af öllu goðu, að sól
heimilisins skein nú ekki, og par var tóm-
ur kuldi og einvera, hann práði blíðlyndi
konunnar og fann að liún var hið eina
yndi sitt. Hann hætti liótunum sínum og
gekk biðjandi að jungfrúklefanum. Kon-
urnar heimtuðu betri kosti og pá veitti mað-
urinn henni. Eptir petta áttu konur á
norðurlöndum beztu daga og voru frjálsari