Norðanfari


Norðanfari - 26.03.1877, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.03.1877, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arlta af árg. 1 kr., einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. \0RM\FARI, Auglýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aura hver lina. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 16. ár. Eitt orð í skattamálinu. (Framli.). Jeg pykist nú hafa bent á hve rangan jöfnuð hið forna tíundarmat gjörir á fjártegundum peim, er sveitabónd- inn parf að greiða skatt af, og hve sauð- fjár- og hrossa eigendur verða fyrir miklum ójöfnuði í samanburði við kúa-eigendur, en jeg á eptir að sýna tvo aðra stórgalla á lausafjárskattinum. Annar er sá, að skatt- ur er jafnt goldinn hvort búfje gjörir mik- inn arð eða lítinn, og hinn er, að skattur- inn er eigi lagður nema á vissar greinir hændatekjanna, búfjárrækt, og lítið eitt á verkfæri sjáváraflans. Hvað hið fyrra at- riði snertir, pá er svo alkunnur mismunur á afnotum fjár í samanburði við tilkostnað, að varla parf að færa rök fyrir pessu. J>að er sá munur á næstu jörðum, næstu sveit- um, í pessu efni að undrum sætir, en eink- um er pó munurinn í tilliti sauðfjár. Á sumum jörðum og í sumum sveitum gefur ærkúgildið af sjer allt að 50 kr. auk kostn- aðar, en á öðrum stöðum nærfellt ekkert, pegar litið er á liin stórkostlegu vanhöld á fjenu er par liggja í landi, hættur, undir- tekju, pest og fl. Eigi fer heldur eptir pví að kúarækt sje ætíð betri á pessum jörð- um en hinum. En í tilliti liins siðara at- riðis má til pess færa mjög mörg dæmi, að bændur sem eigi tíunda nema örfá lausa- fjárhundruð uppbera af jörðum sínum meiri arð, en peir er telja til margra hundraða í lausafje, óg pað pó afnot fjár sjeu jöfn á báðum stöðum. Á pessa kosti, pessi hlunn- indi jarða hefir enginn skattur verið lagður, og skal jeg nú sýna með dæmum að slíkt er rangt. Jeg tek pá til samanburðar bónda sem býr á hlunnindajörð við sjó, og annan er býr á hlunnindalausri fjárjörð. Hinn fyrri býr á 30 hundraða jörð, en að jörð hans er svo dýr kemur eigi af pví, að hún sje fjárjörð, nei, par er mjög svo lítill hey- skapur og harðindasamt og verða eigi tal- in til tíundar nema aðeins 6 lausafjár-kú- gildi og gjöri jeg af peim öllum, að frá- Herför Samuel White Baker’s í Afríku. (1869 — 1873). (Pramh.). Árið 1870 snemma í febrúarm. var allt tilbúið og 8. febrúar hjelt allur flot- inn af stað frá Khartum upp eptir fljótinu og kvaddi bæinn með fallbyssuskotum. í broddi fylkingar voru tvö gufskip en 32 seglskip á eptir. Skipin brunuðu í langri röð upp eptir Níl fyrir snörpum vindi og brátt hvarf Khartum sjónum peirra. Eptir fjögra daga ferð komust peir til Eas- c o d a (á 9 0 52 ’ n. br.), pað er dálítill kast- ali í landi Schillukanna, par tóku peir nokkrar vistir og komust 16 febrúar að ár- niótunum par sem áin Sohat fellur í Níl. f>að er stór á, og kemur upp einhverstað- ar í fjöllum par fyrir austan og sunnan, nppspretturnar eru ókunnar enn; vatnið í henní er gulleitt á lit og gruggugt og opt færir hún með sjer ákaflega mikið af trjám °g plöntum niður í Níl. Hin hvíta Níl er Akureyri, 26. uiiirz 1877. dregnum kostnaði......................90 kr. Bóndi pessi á pilfarskip og 1 fiski- bát og tel jeg skip pessi til tíund- ar 2 hndr. eins og venja er til, en arður af peim er auk kostnaðar ár- lega.................................. 600 — ágóði af trjáreka, selveiði, hrogn- kelsaveiði og fl......................100 — arður af æðarvarpi, að frádregnum kostnaði ......................... 500 —■ er pá allur ágóði pessa bónda 1290 — _þessi bóndi geldur tíl landssjóðs samkvæmt skattanefndarfrumvarpinu, 30 álnir af jörð- inni og 8 álnir af lausafje, er gjörir, pegar í alin er látin vera % króna, 19 kr. Á hinni jörðinni, sem einnig er 30 hundraða- jöi'ð, býr fjárríkur bóndi, pví par er land- rými mikið, heyskapur og útbeit, svo jörð- in fleytir í meðalári 4 kúm, 120 ám, 80 sauðum, 20 geldám, 90 gemlingum, 6 hross- urn, telur pví bóndi sá, auk 3 jarðarkú- gilda, 38 lausafjárhundruð. Jörðin skal vera meðal landkosta jörð og gjöri jeg pví arð af búinu, eins og hjer að íraman er talið, nl. af 4 kúm, auk alls kostnaðar og ábyrgðar ...................... . 240 kr. af 102 ám (18 ær eru í kvígildi) auk kostnaðar ................... 340 — af 80 sauðum og 20 geldám auk kostnaðar......................... 270—- af 90 gemlingum auk kostnaðar . 40 — alls 890 — jpar frá dragast í 6 hrossa fóður 120 — eru pá tekjur bónda 77Ö — Af jörð og lausafje, p. e. af 68 hundruðum, geldur bóndi pessi eptir áðursögðu 34 kr. eða 1 krónu af hverjum tæpum 23 krón- um, par sem hinn fyrtaldi bóndi geldur 1 krónu af hverjum 68 krónum í ágóða búsins. fessi eða viðlíka dæmi má finna mjög mörg, og er víst mál, að athuga og lagfæra hinn mikla ójöfnuð er pau leiða fyrir sjónir, pví pað er auðskilið, að ef arð- ur af hvorutveggi hinum tílfærðu jörðurn væri svo misjafn, sem svarar liinu misjafna tíundarframtali ábúendanna, pá væri sjávar- jörðin sexfalt dýrari en hún ætti að rjettu ákaflega stór og vatnsmikil á, allt pangað, eru par víða viði vaxnir bakkarnir og afar- mikill fuglagrúi einkum í vetrarmánuðunum, pví pá dvelja par í stórum liópum farfugl- arnir norðan úr Evrópu og margir munu pangað koma hjer frá íslandi og norðlæg- ari löndum. J>að er nærri ótrúlegur fugla- grúi einkum pó vaðfuglar, sem hefir aðset- ur par um petta leiti. «1 prjá daga“, segir hinn nafnkunni pýski fuglafræðingur Alfred Brehem, „sigldi bátur minn fljótt upp ept- ir hvítu Nil, fyrir hvössum norðanvindi, að minnsta kosti 20 mílur daglega, og í prjá daga var éigi hægt að eygja ann- að en einlæga röð af vaðfuglum á báðum fljótsbökkum, sumir stóðu kyrrir, sumir hlupu, sumir fiskuðu, sumir böðuðu sig, og allt yðaði hvað innan um annað, par voru saman komnir fuglar svo púsundum og hundraðpúsundum skipti af hverri tegund og pó voru fugla-tegundirnar nærri hálft hundrað að tölu, og sjerhvert dý, hver pytt- ur og tjörn, beggja rnegin fljótsins var um- kringður eða pakinn slíkum hersveitum“. Frá pví Sobat rennur í Níl og suður að — 41 — Nr-. 21—22. að vera í samanburði við fjárjörðina, en par sem .nú arður af pessari jörð er meiri en arður af fjárjörðinni, enda pó maður, sem rjett mun vera, dragi frá meiri hluta sjávarafla gróðans og eigni hann dugnaði bónda, pá má fullyrða að sú jörð og ábú- andi hennar á að rjettu að bera eins háan skatt og fjárjörðin eða fjárbóndinn. — En pótt ójöfnuður sá, er sveitabændur pannig verða fyrir í skattaálögum nefndarinnar sje mikill og tilfinnanlegur, eins og áður er sagt, pá er pó ójöfnuðurinn engu minni, pegar búlaus jarðeigandi, sem á 30 hndi’. í jörðum og fær í afgjald 150 krónur er tekin til samanburðar við fátækling er býr á erviðu 10 hundraða sauðkoti, og telur til tíundar 1 kú, 30 ær, 20 gemlinga og 3 hross, eða 8 lausafjárhundruð sem hann fær í ágóða af, að frádregnum tilkostnaði að ógleymdum hrossafóðrum, 68 krónur. Hinn fyrtaldi svarar 7 kr. til landssjóðs eptir nefndarfrv., en hinn síðari, pegar 50 aurar eru í alin, 9 krónum. Greiðir pá jarðeig- andinn 1 kr. af hverri 21V2 krón., en hinn fátæki leiguliði 1 kr. af hverjum 7V2 ki'. J>egar maður pannig skoðar hve fjarska- lega ójafnt skatturinn til landssjóðs leggst á ýmsa skattgreiðendur. einkum sveitabænd- ur í mörgum sauðfjársveitum, eptir liinum gömlu tíundarlögum og skattanefndarfrum- varpinu, sem á peim er auðsjáanlega byggt, pá verður manni ósjálfrátt að leita að öðr- um fastari grundvelli fyrir skatti peim er bændur skulu svara, og reyna um ieið að gjöra sanngjarnari mun á fátækum leigu- liðum og ríkum jarðeigendum, heldur enn nefndin virðist hafa gjört. Og hver er pá pessi fastari grundvöllur? engin a.nnar enn fasteign landsins, landið sjálft. Jarðirnar eiga að bera allan skattinn, pær eru hinn fyrsti og fastasti tekjustofn ábúenda og eig- enda, en arðurinn af peim er mjög mai'g- breyttur, búfjeð er eigi nema ein helzta grein hans, pær eru margar fleii'í, eins eru margir ókostirnir, sem meira og minna eiga að draga úr kostunum, en bæði kostir og ókostir eiga að vegast upp hvorir móti öðr- Grondokoro, sem er helzti verzlunarbær par suður frá rennur áin um mýrlendar sljettur, par er ekkert annað en fen og for- æði, tjarnir og vötn, og allt er vaxið geysi- háum reyr, par er fullt af allskonar illyrmi, par eru krókódílar og nikrar svo undrum sætir, „par er svo mikið af mýi að mökk fyrir sólu ber“, geysistórar eðlur og eitrað- ar flugur svo par er ekki gaman um að fara, pað má líka géta nærri, að eigi er par heilnæmt loptslag er svo er landi liátt- að. Einn armur af hvítu Níl heitir Bahr Giraffe hjer umbil 9 mílum fyi'ir sunn- an mynnið á Sobat, inn í pessa kvisl sigldi Baker, en varð par fyrir möi'gum torfærum og hindrunum. Eraman af var á bæði borð grassljetta með einstökum skógarrunnum, er virtist vera flæðiland um regntímann, en brátt tóku við sökkvandi mýrar og foræði. þar sást ekkert annað en kofar íbúanna hjer og hvar í forinni og hingað og pangað stór- ar maurapúfur. Fljótsbakkarnir og fljótið var vaxið reirskógum og grasi, sem allt var vafið saman og flækt svo fast, að peir urðu að skera skipunum brautir, og víða var

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.