Norðanfari


Norðanfari - 26.03.1877, Blaðsíða 3

Norðanfari - 26.03.1877, Blaðsíða 3
— 43 — einir hafa stofnað lijá sjer hindindisfjelag, og mundi pó nágrönnum peirra eigi síður pörf á pvi, pví að hjá peim liefir ofdrykkja farið mjög í vöxt á seinustu árum. Til orða hefir komið, að lijer yrði stofnað lestrarfje- lag til að fá alpýðlegar vísindabækur frá útlöndum, svo að peir, sem skilja útlend mál, geti náð í hina nýju heimsmenntun og fylgst svo hetur með framfarastraumi tím- ans. A Langanesi hefir verið stofnað söng- fjelag, til framfara í söng og hljóðfæraleik; eigi veit jeg gjörla livað pví fjelagi líður, en pað hefir mætt mótspyrnu og aðkasti heimskra manna. J>ó hefir fjelag petta komið pví til leiðar, að orgel er útvegað til Sauðaneskirkju, fyrir 400 krónur. Langnes- ingar gjörðu í fyrra samtök til framfara í fleiri ípróttum, svo sem skotfimi og glímum, en pau fyrirtæki munu hafa náð litlum fram- gangi. Hafa peir í pví sýnt fagra viðleitni en lítinn framkvæmdarkrapt, sem opt vill verða, par sem vantar örugga fyrirliða. Yæri leiðtogar lýðsins hjer í norðurhluta þingeyj- arsýslu jafn framgjarnir og peir eru í suður- hluta sýslunnar, mundi almenningur láta meira til sín taka, og eigi standa á haki hinna atkvæðameiri af landsbúum. — Allir vita, að Norður-J>ingeyjarsýsla liggur mjög afskekkt, enda eru fáir af peim, sem hjer húa, pjóðkunnir. Jeg held pvi að mörgum af lesendum íforðanfara pætti gam- an að vita nokkuð gjör hvað manna hjer hýr, og skal jeg pessvegna nafngreina nokkra hina lielztu menn hjer í Norður-þingeyjar- sýslu. Nyrzti hær á Langanesi heitir í Skoruvík1; par hýr sá maður er Guðmundur heitir, Jónsson; hann er sýslunefndarmaður, gáfumaður mikill og skarpvitur. Að Heiði hýr hreppstjóri Langnesinga, Davíð Jónsson, ættaður úr Bárðardal, allvel hygginn maður. Á Sauðanesi er, svo sem við vitum, okkar góði prófastur sjera Yigfús; hann er nú far- inn að verða nokkuð aldurhniginn, en er pó enn ern og frískur. Hefir hagur hans stað- ið með miklum hlóma síðan hann kom í Sauðanes, enda er par harla gott að vera. Æðarvarpið par er eitt hið bezta, og hefir pað aukizt talsvert hin síðustu ár, einkum 1) Skoruvík heyrði áður til Múlapingi, og sýsluskipti voru um Biskupastein á Skoru- víkurhjargi (fyrir 1600). jSTú eru austur- takmörk Norður-pingeyjarsýslu um Gunn- ólfsfell og miðja Helkundarheiði, en hvorki við Mávahjarg nje Eiðisvík, pó landfræði- hækur vorar skýri svo frá. legt. Hann hafði tvær mylnur til pess að mala korn. pví karlmönnum par pykir liin mesta smán að mala og snerta pað aldrei, svo konur verða ávallt að gjöra pað, enda hefir pað viða viðgengist í Afríku frá alda öðli, að konur geri næstum öll verkogvinnu sem prælar, karlmennirnir gjöra eigi annað en sofa og eta og fara stundum í hernað mót nábúunum. — í kringum hæinn er fagurt land árbakkarnir eru töluvert skógi vaxnir en er lengra dregur upp í landið eru sljettur grasi vaxnar svo langt sem augað eygir. — Schillukar peir, er búa par urðu honum brátt mjög vinveittir og komu daglega til Tjufikijah til pess að verzla við hermennina, gekk verzlunin vel og friðsam- lega svo báðir partar voru ánægðir. Scliil- lukar komu með allskonar mat og ávexti og fengu aptur dúka og járn. — Schillukar lifa parna á sljettunum og mýrunum af að rækta mais og dhúrra (holehus sorg- hum), sem er ein hin algengasta korntegund í Afríku; peir eru góðir bátasmiðir, enda purfa peir flest að fara eptir fljótum og ám, bátar peirra eru smíðaðir úr trje, sem fyrir ágæta umsjón sjera Yigfúsar. Sjera Yigfús er höfðingi mikill, eg stórlxuga í framkvæmdum sínum; hefir hann nú í hyggju að læra bæ sinn npp fyrir tún, og hyggja hann par aptur á fögrum og heutugum stað. Oddviti hreppsnefndarinnar í Sauða- neshreppi, Jón Benjamínsson, býr að Syðra- Lóni; pað er norðan við |>órshöfn; lxann er lipur maður og vel að sjer, hefir mjög lengi verið hreppstjóri og vel látinn. — Gunnar- staðir er austasti bær í Jpistilfirði við Lónafjörð; par býr Árni Árnason, sem áður var í Skógum í Axarfirði, og mörgum er góðkunnur; hann er nú sýslunefndarmaðui’. I Laxárdal býr Jón Bjarnarson, búhöldur mxkill; talinn gildasti bóndi par í sveit, og pó víðar sje leitað; pykir liann og í mörgu fremi’i öðrum bændum. Að Kúðá býr Ól- afur Jónsson, ættaður úr Eeyjafirði; hann er hygginn maður og vinsæll. Á Svalbarði er Guttormur prestur Yigfússon, sem pang- að fór í vor, klerkur góður, og vinsæll af sóknarbörnum sínum. J>ar er og lirepp- stjóri J>istilfii'ðinga, Jóhann jporsteinsson, Eyfirðingur að ætt, greindur maður og vel að sjer. — Á Hóli á Sljettu býr sá maður er Gísli heitir, Sæmundsson, gáfu- maður mikill og skarpur, og að öðru leyti hinn bezti drengur. Á Itaufarhöfn er Her- mann verzlunarstjóri Hjálmarsson, og liefi jeg áður minnst á hann. |>ar er líka við verzlunina Geir Gunnarsson, bróðir Tryggva kaupstjóra, röskur maður og sjeður, og hinn kaupmannlegasti. Enn fremur er par Gott- fred Lund, danskur maður í aðra röndina, en hins vegar enginn ódrengui’. Að Skinna- lóni býr sá maður er Jón heitir, Sigurðsson, gildur bóndi og gáfumaður. Á Gi’jótnesi býr Björn Jónsson, gamall og gildur bóndi og höfðingi mikill, alkunnur fyrir gestrisni; tengdasonur hans, Guðmundur Jónsson, er hjá honum; annar tengdasonur hans er Árni Árnason á Ásmundarstöðum, og eru peir háðir efnilegir menn. Sýslunefndarmað- ur í Presthólahreppi er Ingimundur Bafns- son á Brekku í Eúpasveit, allvel hygginn maður. — I Skógum í Axarfirði býr Gunnlaugur Sigvaldason, hinn rnesti höldur í húi, auðsæll og vinsæll, en nú oi’ðinn gam- all mjög; pó er hann enn ljettur á fæti; hefir hann verið vaskur maður og hraustur, og sem „hersir í fornum sið“; liann er og manna fróðastur í fornum sögnum. ]par hýr líka sonur hans Björn, gáfumaður og vel að sjer. Annar sonur Gunnlaugs er Sigurður í Ærlækjai'seli, efnisbóndi. Á Skinnastöð- um er Stefán prestur 'Vigfússon, góður bú- par vex og er ljettara en korkur, svo pegar einliver hefir róið yfir eina kvísl af á, pá ber hann bátinn á höfðinu til næstu kvíslar o. s. frv. Schillukar eru vel greind- ír og námfúsir og gætu efalaust tekið mik- illi menntun ef einkver rækt væri við pá lögð. K u t s c u k A 1 i er maður nefndur, hann var af lágum stigum, en hafði auðg- ast mjög á mannsali og var pvi í miklum metum hjá landshöfðingjanum í Khartum og öðrum embættismönnum par, hann var liið mesta illmenni, slægur sem refur og al- vanur allskonar klækjum. Rjett áður en Baker kom til Khartum hafði Dijaffer Pascha gjört penna mann út til prælaveiða suður í Níllöndunum og fengið honum her- menn til liðveizlu Kutschuk Ali hafði sezt að við Bahr Giraffe og fór paðan ránsferð- ir. Baker vissi hver tilgangurinn var með för Ali pótt pað ætti að fara leynt og liafði pví ávalt auga á pví, sem hann gjörði. Einn góðan veðurdag sjá peir í Tjufikijah duggu koma siglandi sunnan ána. Baker grunaði að hjer rnundi eigi allt fara með höldur. — í Hólseli á F j ö 11 u m býr sá maður er Kritján hoitir, Jóhannsson, hrepp- stjóri og gildur hóndi, ættaður úr Húna- vatnssýslu. Á Gi’ímsstöðum býr Guðmund- ur Árnason, bróðir Arna á Gunnarsstöðum, sýslunefndarmaður, greindur og vinsæll. — í Garði í Kelduhverfi býr Erlindur Gottskálksson, fyrrum alpingismaður, hrepp- stjóri og sýslunefndarmaður, gáfumaður mik- ill og smekkmaður. Á Grásíðu býr sá mað- ur er Jpórarinn heitir, J>órarinsson, hygginn maður og mjög vinsæll. Að Víkingavatni býr hreppstj. Keldhverfinga, Kristján Árna- son, er áður var í Ærlækjarseli, greindur maður og góðkunnur möi’gum. ]par er og Grímur ]pórarinsson ungur bóndi og efni- legur, og pórarinu Björnsson greindar bóndi. Synir Ivristjáns hreppstjóra, Árni og Guðmundur, búa að Lóni; peir eru efni- legir menn og pi’ýðisvel að sjer. Nú hefi jeg talið nokkra hina helztú bændur í Norður-jpingeyjarsýsló, en vera má, að einliverjum sje pó sleppt, er eins vel hefði mátt telja, fyrir utan, að jeg hefi engann búlausan mann talið, pó í peim flokki megi finna merka menn. petta er nú orðið langa brjefið, enda skal jeg nú hætta, biðjandi lesarann að virða á hetra veg fyrir mjer. Bitað á gamlaárskvöld 1876. 21. 1. Brjef úi* Borgarfiröi. Hjeðan er fátt að frjetta, veturinn fram að jólum var blítt haust, en ekki kaldur vetur, og störfuðu menn almennt að jarða- bótum fram á jólaföstu; undir jólin komu frost, sem lijeldust fram undir miðjan jan- úar, en engin var úrkoman. 10 janúar sást fyrst snjór á jörð lijer á vetrinum, og úr pví linuðu frostin sem voru í harðara lagi, allt að 24 gi’. öíðan um miðjan janúar, liafa verið umhleypingar með mikilli fann- komu og blotum á víxl, allt af suðuráttum, og varð hjer víða haglaust fyrir fje með pori’a, pó hafa hross haft nokkra björg par sem utigangur er góður, en víða eru pau pó kornin á gjöf líka, svo ef pessu lieldur lengi fram á vetur, geta heybyrgðir manna gengið upp, pó pær væru hjá allflestum í haust í betra lagi, og bliðviðrin væru fram að jólum, lömb líka almennt ekki tekin, fyrr en undir jölin. Bráðapest liefir í allra minnsta lagi gjört vart við sig hjer um kring, lieilbrigði manna yfirhöfuð er í betra lagi og ekki nafnkenndir dánir. Mikið hefir lögreglustjórinn í fjárkláða- feldi og sendi herforingja sinn Abd-el-Kader, sem var liinn duglegasti maður og svo að segja Bakers hægri hönd, út á skipið. Skip- stjóri sagði dugguna lilaðna með korni og . engan præl nje annað pví um likt í henni; en undir eins og Ahd-el-Kader kom upp á skipið gaus á móti honum megn ólykt og stækja, svo hann fór pegar ofan í skips- rúmið til pess að sjá kornpokana, en pegar liann gáði nákvæmar að, var præll eða am- bátt í kverjum poka, margir höfðu auk pess punga járnlilekki, öllum vai” parna lirúgað saman svo að prælunum lág við köfnun. Abd-el-Kader ljet leysa præl- ana og flytja pá í land, en skipstjóra og háseta duggunnar setti hann í fjötra. |>ræl- arnir urðu fegnir frelsinu eins og nærri má geta og Baker Ijet pað boð út ganga, að liver sem vildi mætti fara lieim til sin, en peir sem vildu vera kyrrir hjá sjer, skyldu fá föt og fæði ef peir vildu vinna og hegð- uðusjervel. Hannljetlika segja kvennfólk- inu, að ef einhverja langaði til að giptast pá væru margir liðlegir drengir í liði sinu, sem vildu fá góða konu. ]pegar stúlkurn-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.