Norðanfari


Norðanfari - 26.03.1877, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.03.1877, Blaðsíða 4
— 44 — inálinu gjört til að heimsækja okkur, í sum- ar og vetur, enn hefir nú loks yfirgefið oldcur í bráðina!? Af framkvæmdum hans til gagns eða tryggingar á heilbrigðisástandi sauðfjárins hjer, verður ofurlítið talið, nema að hann fjekk um nýárið, tvo valinkunna Og óhlutdræga menn úr Mýrasýslu, til að skoða allt fje hjer í þremur efstu hrepp- um sýslunnar, Hálsasveit, Keykholtsdals og Andakýls hreppum, og fundu peir engan grun eða vott til, að pessi útlendi fjárkláði dyldist en pá i fje voru. Af öðru.m hans framkvæmdum er pá næst að telja upp- götvun hans á pessum Hrisakláða, semfljótt var látin koma á prent í ísafold, mikils pótti við purfa, að koma honum á gang. Enn allt fyrir pað, hvað víða sem herra lögreglustjórinn auglýsir pennan Hrísakláða, er svo fjarstætt, að petta sje liinn útlenzki fjárkláði, og eru allir hjer gramir við hann út úr pessum vitlausa lögreglu kláða, og pað getur ekki annað en gengið yfir alla sem til pekkja, sú illgirni mannanna, að kalla petta kláða, pó maður geti til pað sje gjört af pekkingarleysi (enn ekki öðru verra?), einungis til að tortryggja og sverta petta hjerað í annara augum. En kláða- lögreglust. Ijet nú ekki par við sitja held- ur ljet hann baða allt, heimafjeð á Hrís- um (ekki er samt búið að pví nema einu- sinni), og getum við öruggir fullvissað alla um, að enginn parf að óttast að petta bað hafi læknað eða deyft kláðann, liefði hann verið par til, pví fyrst var pað, að bað- stjóramir vissu ekki hvernig samsetja átti baðið. Svo var ekki tími til, að vega bað- meðulin!? og pessu til sönnunar, var sauða- lúsin lifandi á fjenu (víst sumu) eptir bað- ið, og pá er ótrúlegt að hinn lífseigi kláða- maur hafi allur sálast, ef til hefði verið. J>að er líka en í dag enginn vottur fund- inn í hrútnum, sem allt af stóð hjá pess- um kláðahrút, pó ísafold segi pað. í ann- an stað er en í dag óbaðað fje, sem gekk í allt haust í Hrísum, fram að jólum, og ber ekkert á pví. J>að er að öllu óparft að orðlengja pað eða tína öll sönnunar-at- vik, sem til eru að pví, að 1 pennan Hrísa hrút hefir til pessa dags, enginn hættuleg- ur kláði komið. — Enn, pó pessi Hrísa- kláði sje í alla staði ómerkilegur, pá er pví ómerkilegra af grejndum og ráðsettum mönn- um, að vera að koma með pessar kláða- lygasögur, og er pví hörmulegar til pess að vita, sem pessi kláðasaga hefir eingöngu orðið til pess í öðrum hjeruðum landsins, að tortryggja okkur Keykdæiinga, og kasta ar heyrðu petta, vildu pær allar giptast og völdu sjer pegar menn; um kvöldið var hald- ið brullaup nærri 100 hjóna. Marga ung- linga tók Baker í pjónustu sína og ljet kenna peim smíðar og aðrar iðnir. — Seinna tók Baker fleiri prælaskip frá Ali, er sigldu par fram hjá og undi Ali pví illa, en varð náttúrlega að pola pað óbætt. Seinast um regntímann í ágústmánuði 1870 hjelt Baker á stað upp eptir hvítu Níl og ætlaði nú að fara aðalfljótið, en pað var eigi að hugsa til að komast áfram pann veg, svo hann varð að snúa við aptur og settist að í Tjufikija og ásetti sjer brátt að reyna að komast upp Bahr Giraffe par sem hann hafði reynt áður, pví hann vissi að par mundi nú hægra vera að fara sökum pess hve vel peir höfðu rutt brautina ár- inu áður. Herinn allur átti að fara af stað 1, desembermán. 1870, en á meðan varð hann að fara til Khartum, sökum brýnna nauðsynja. í Khartum kom Baker öllum óvart, og var par eigi tekið með mikilli blíðu af alpýðu manna, pví allir voru hon- um stórreiðir fyrir tiltektir hans með præla- önota og ópægðar skugga á framkvæmdir okkar tii útrýmingar fjárkláðanum í fyrra- vetur, í augu peirra manna, er hefðu nú líklega verið komnir á hæstu tröppu með að enda við okkur sín fögru heit, með skaðabætur, gætum við rekið af okkur penn- an voðalega vogest, fjárkláðann. En við vonum nú líka, að peir láti petta ekki lengur blekkja sig, heldur taki pessa hrein- skilnu og hlutdrægnislausu leiði’jettingu full- gilda pví til sönnunar, að síðan í fyrravet- ur á porj’a, að skoi’ið var hið síðasta af kindum á peim bæjum, sem kláðinn kom pá upp á hjer í hrepp, hefir enginn minnsti vottur fundist til hins útlenzka fjárkláða í heilt ár. jpriðja framkvæmd kláða-lögreglustjór- ans hjer hjá okkur hefir verið, að hann hefir allt af ætlað sjer að pvi*tiga okkur til að baða, en sem betur fer, er pað ógjört enn pá (og ætti ekki að verða í vetur), að við vildum ekki hlýðnast pessu baði kom pó ekki til af pví, að við vildum sýna prjózku eða pvermóðsku við yfirvaldaskip- anir, heldur af pví, að fyrst og fremst gat baðið ekki orðið til annars en eyða pen- ingum (sem ekki voru heldur til), til ó- parfa, en pó allrahelzt af pví, að við vild- um ekkert lækningakák brúka heldur lofa kláðanum að koma í ljós óhindruðum, ef hann væri nokkurstaðar til í sýslunni, pví pað er hverjum manni augljóst, að áður en farið er að lækna, parf að vita hvar veikin er til, sem lækna á. En að lækna tóma tortryggni og hugarburð einstakra manna, mundi bæði ganga sehit og illa! Til sýsl- unnar ljet kláða lögreglustjórinn flytjanokk- ur baðmeðul rjett undir jólin, og hefir pann- ig neytt okkur til, að taka pau og kaupa, og eru nú margir að brúka pau til að bera í óprif í gemlingum, en án peirra gátum við komizt af, og hefði okkur Keykdæling- um nú veríð nær, að fá að brúka pá pen- inga, sem fyrir pau fara, til að styrkja bjargprota heimili, sem ofmikið verður til af hjer i hrepp áður pessi vetur er liðin, sem að nokkru eru afleiðingar sauðaskurð- arins í fyrra. Kitað á Kindilmessu 1877, S. Reykdælingur. Útileguinennirnir leiknir á Akureyri. Eyrir nokkrum tíma síðan, tóku sig saman fáeinir menn lxjer í bænum, til að koma pví til leiðar, að leiknir yrðu „Ú t i- legumennirnir“ (hinn alkunni leikur eptir Matthías Jochumson), mönnum til skipin, enginn hafði haldið að honunj væri alvara og menn trúðu varla sjálfum sjej’. Dijaffer Pascha landshöfðinginn í Khartum hafði átt að gjöra út 30 skip honum til að- stoðar, en af hinu gamla dugnaðarleysi og leti voru eigi nema 6 til og allt í óstandi, sem hann átti að fá. í Khartum, hafði stórt verzlunarhús A g a d & C o keypt af stjórninni einkarjett til pess að verzla í hinum syðri löndum með fílabein og fleira pessháttar, en notaði petta leyfi til pess að kaupa og selja præla og gjöra ránferðir um löndin; í Khax’tum hafði enginn neitt á móti pessu háttalagi eins og nærri má geta, embættismennirnir sáu í gegnum fingur við pá, pví peir vissu að peir gátu sjálfir haft ágóða af, að hilma yfir með peim. Sá sem stóð helzt fyrir ránferðum og præla- námi verzlunarhúss pessa var tengdasonur Agad’s A b u S a u d, hann var hið mesta varmenni og bragðarefur, undirförull og lævís, mjúkur á manninn og kurteis fram úr hófi, en gjörði allt illt pegar hann sá sjer færi. Loksins fjekk Baker skip pau, er hann vildi og kom aptur til Tjufikijah skemmtunar í hinu tilbreytingalausa hvers- dagslífi um pessar mundir. Eorstöðunefnd fyrirtækis pessa útvegaði pví hinn fjölhæfa listamann Arngrím Gíslason, til að undir- búa leiksviðið, eða mála tjöld pau, er brúka parf við leikinn, og mun flestum hafa pótt pað takast ágætlega. Meðan á undirbúningi leiksviðsins stóð, æíðu leikendurnir sig næst- um daglega. Hinn 20. p. m. var svo byrj- að að leika, og leikið prjú kvöld í röð, og fengu færri en vildu aðgöngumiða, einkum tvö fyrri kvöldin. J>að segja rnargir sem horft hafa á leik pennan áður, að aldrei muni Skuggasveinn hafa verið leikinn betur (til pess var fenginn Eyfirðingur, Hallgrím- ur Hallgrímsson frá Melgerði, er áður hafði pótt afbragð að leilía „Búrfellsbiðilinn11 og margt fieira); öllum mun og bera saman um, að Gvendur smali og Margrjet muni naumat verða betur leikin. Að öðruleyti mun flestum hafa pótt hinir aðrir leika dável, pó nokkur mismunur væi’i á pví. — í ráði er að leika nokkrum sinnum enn, ýmsa leiki, hjer í bænum, og verður pess ef til vill getið síðar hjer í blaðinu. f Nýlega frjettist hingað, að hinn mikli gáfu- og menntamaður síra Jón Noi’ðmaim á Barði í Fljótum, hafi drukknað 15. p. m. af liesti í Hópsvatni eða ósnum sem rennur úr pví. Hann var á heimleið úr húsvitjunar- ferð um Eellssókn í Sljettuhlið. AUCrLÝSINGf. — Á hlaðinu fram undan verzlunarhús- uúum á Akureyri, tapaðist næstl. haust eptir göngurnar af hesti, gamall hnakkur, með látúnsbritt sætið að aptan og nýlegri dýnu, ístöðum og snæri í peim fyrir ólar, tveimur hrosshársgjörðum með koparhringj- um, enn annari peirra brotinni. Aptan við hnakkinn var reiði og röndóttur pverbaks- poki með pott-tunnu niður í og nokkuð af brennivíni í henni; poldnn var merktur 4 essurn. Sá er tekið hefir hnakkinn og pað lionum fylgdi til handargagns eða fundið hann, er vinsamlegast beðinn að koma pví öllu, sem allra fyrst til ritstjóra Norðan- fara, móti pví að fá sanngjai'na borgun í fundarlaun og fyrir önnur ómök sín í pessu tilliti. Steindyrum á Látrastr. 20. marz 1877. Jóhann Guðlaugsson. Eigandi og ábyrgðarm: Björn JAÁHon. Prentari: Jónas Sveinsson. í miðjum oktobermán. 1870. X byrjun des- embermánaðar lijelt Baker aptur af stað upp eptir Bahr Giraffe eins og hanu hafði ætlað sjer og nú stóð Tjufikijah í eyði og tóm. J>egar í byrjun ferðarinnar átti hann fullt í fangi með að buga leti og ómennsku manna sinna, peir svikust undan öllu sem peim var sagt að gjöra undir ýmsu yfir- skyni svo hann varð að brúka viðpáhörku og eitt sinn rákust tvö skip hvert á annað og annað sökk, af ’pví allir hásetarnir sváfu. Eptir ótrúlegar torfærur og hindranir komst Baker loks með allan flotann gegnum Bahr Giraffe inn í hina eiginlegu hvítu Níl og pá var nú mikið unnið, pví pá gátu peir nokkurn veginn komist áfram, og 15. apríl 1871 komust peir til G o n d o k o r o. J>á var par allt orðið breytt frá pví, sem áður hafði verið, fljótsbakkarnir voru nú auðir og ódýrkaðir, en fólkið var allt flúið út í eyjarnar í ánni, pví par var betra vígi á móti prælakaupmönnum og öðrum óeyrðar- seggjum. (Eramhald síðar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.