Norðanfari


Norðanfari - 12.04.1877, Síða 4

Norðanfari - 12.04.1877, Síða 4
— 52 — Aðvörun til æslíumannaniia. Jeg heíi með mestu óreglu neytt, áfengra drykkja. og með pví eyðilagt fjör mitt og allar eðlilegar tilfiniiingar, er jeg upphaflega hafði og hjá mjer áttu að efla hið góða. fJó nú svona hörmulega hafi tekist til fyrir mjer, þá álít jeg mjer samt skylt að tjá öðrum ófarir mínar, peim til viðvörunar, og brýna fyrir þeim jafnframt, að ofdrykkja áfengra drykkja kæfir niður hinar góðu til- finningar, sem eiga að efla siðferðislegar framfarir hjá hverjum einstökum manni og fjelaginu yfir höfuð. •—■ Mínir kæru ung- lingar, sem hafið löngun til ofdrykkju (jeg óska þess nú af hjarta), kappkostið að forð- ast nautn áfengra drykkja, sem hefir svo mikla óhamingju í för með sjer, að enginn getur skýrt frá henni eins og er. Fyrir of- drykkju er máttur minn þrotinn, og allar tilfinningar til framfara, dofnar og dauðar. Guð gæfi að þetta dæini mitt, yrði sem flestum til viðvörunar og mjer sjálfum öflug hvöt til að bæta ráð mitt, sem jeg hefi á- formað framvegis og mig af hjarta langar ti). 15. Úr In jefi úr Seyftislirði 12/3—77, „Tíðin hefir, verið fremur liörð síðan um nýár, þó frostalítil, en umhleypingar miklir og snjókoma, þó er litið jarðarhragð hjer á norðurhyggð, ekkert að sunnanverðu, Meiri hluti fólks kemst til sumarmála með heyhjörg, fáir lengur að mun ef ekki hatn- ar. — Frumkvæmdahreifingar og ráðagjörð- ir í ýmsar áttir, hafa veríð með nokkru fjöri í vetur, en það eru fáir sem að því vinna, en margir andvígir móti, svo flest brotnar á bak aptur. Mikinn áhuga leggja menn nú almennt á -sjávarútveginn, þó verð- ur þess að líkindum langt að bíða, að liaf- fær skip komist lijer upp, af okkar efnum, en einlægt er hátum fjölgað og sú veiði- útgjörð aukin með ýmsu móti. Nýlega hef- ir hreppsnefndin leigt og hyggt húsalóðir j fyrir fjögur fiski-útgj'órðafjelög, á jörð sem j er fátækraeign lireppsins, og unnið hreppn- um með því 60 krónur árlega. — Nýskeð háfa menn hjer samið frmnvarp með ástæð- um, um fiskiveiðar Færeyinga (sem í seinni tíð eru orðnir allt of ,,næsvise“), sem lík- lega verður sent til þings í sumar. Nú er og í ráði að hiðja um kaupstaðarrjettindi þau er Eskifjörður nú hefir og fá þau handa Seyðisfirði, er frumvarp í smíðum í þá stefnu, sem til þings á að fara; fáist þetta, sem í alla staði sýnist 1-íkleg.t, álitum við það hjer, 1 Ahu Saud þangað kominn, með miklum flokki manna, er hann notaði til þess að hrenna og ræna í nágrannalöndunum, hafði hann tloklia um allt landið og hafði náð saman mildum fjölda þræla og fílstanna með ofheldi og fúlmennsku. Hann hafði eptir vanda mikinn fagurgala og smjaður í frammi við Baker og sór við höfuð og augu Múhameds spámanns, að vera Baker í öllu til hjálpar og liðveizlu. Baker tók á móti höfðingjanum í Eatíkö, hann sagðist full- komlega gefa sig á vald Egj'ptajarli og kvaðst hann mundi verða Baker trúr. Höfð- ingi þessi var svo búinn, að liann hafði snar- að antílöpuskinni um öxl sjer, ekkert hafði hann annað klæða, en allur líkami hans var smurður með rauðum leir og feiti. 18. marzmán. 1872 hjelt Baker á stað frá Eati- ko suður á leið, þar úr fjalllendinu var mikið víðsýní, þeir sáu fjöllin fyrir vostan Albert Nyanza í fjarska yzt við himinrönd í hlárri móðu og „hvítu Níl“, kvíslast úr vatninu niður eptir; á hökkum hennar sá- ust víða reykjarstöplar af, því fiskimenn þar eru vanir á þeim tíma ársins að brenna hið fyrsta spor til framfara. —- þ>á er enn fremur mikið spjallað hjer um þingmanns- efni, og eru þrír utanhjeraðsmenn tilnefnd- ir, sem liafi boðíð sig fram. jpað eru þeir: sira Eiríkur Briem, Arnljótur prestur Ólafs- son og Jón landritari. Hinn fyrstnefndi er nú eigi mikið kunnugur af opinherum hlaða- greinum, en hitt vita margir, að hann er einhver hinn skarpvitrasti maður, og reglu- maður hinn mesti. Kunnugir og áreiðan- legir menn hafa og líka sagt um hann, að hann mundi vera einn með hinum b e z t u þingmanna-efnum, á landi lijer. Síra Arnl. þeltkja allir, og get jeg hans að engu. Jón ritara mun naumast þurfa að telja hjer sem þingmannsefni, og ber margt til þess. — Kjörfundur er ákveðinn 25. eða 26. apríl. — Málaferli hafa verið hjer í firð- inum með meira móti í vetur, þó eru þau flest ómerkileg11. Einföld þakkarorð. Eptir að þann sviplega sorgaratburð har hjer að höndum haustið 1876, að mín elskuverða kona Guðrún Jónsdóttir varð brjáluð — sem ætið hafði á okkar 26 ára samverutíma, reynst mjer og börnum okkar hin skylduræknasta og ástríkasta — og jeg varð bæði úrræðafár og ófær til af eiginn ramleik, að annast hana þannig ásigkomnai hafa margir sveitungar mínir og fleiri veg- lyndir og góðhjartaðir menn, sýnt mjer svo mikla hjálp og hluttekningu í þessum bágind- um, að jeg finn mjer skylt að geta þess opinberlega, Prófasturinn síra Vigíús Sig- urðsson á Sauðanesi, tók nefndan sjúklings- aumingja á heimili sitt í fyrra vetur um 22. vikna tíma, sem, ef það hefði verið selt, ekki liefði getað kostað minna en 200 kr., en hann gaf mjer þann kostnað alveg upp. Bændurnir á Skálum — næsta bæ við mig — hafa á ýmsán háít liðisinnt mjer, einkum með vöruflutninga, er minnst hefði mátt kosta 20 kr., og hafa enga borgun þeigið. Auk þessa liafa margir sveitungar mínir, og nokkrir aðrir, skoti-ð saman fje mjer til styrktar, er nemur rúmum 70 kr.; og þá er jeg næsth sumar braust í því, að flytja sjúklinginn inn á Akureyri, í von um að koma lienni þar fyrir um tíma til lækninga, var mjer hvervetna sýnd, bæði á Akureyri og á leiðinni til og frá, mannúðleg hjálp og aðstoð, velvilji og greiðasemi. Eyrir alla þessa mikilsverðu hjálp og kjærleiks- fulla hluttekning i böli mínu — sem svo mjög hefir styrkt mig í stríðinu, hið ytra sefið á bökkunum. Hálöndunum og fjall- lendinu (U n y o r o) hjer suður af, austan við Albert Nyanza, hafði fyrrum ráðið kon- ungur einn, K a m r a s i að nafni, nú var hann dauður, en tveir synir hans K a b b a Kéga og Kabba Miro, deildu um ríkiserfðir, og beiddu þeir Abu Saud um liðveizlu; hafði hann veitt ýmsum lij álp, eptir þvi hvað vel var borgað í þrælum og og fílabeini, en svo lauk þó að Abu Saud sveik Kabba Miro í tryggðum, ljet taka hann höndum og skjóta, svo nú rjeð Kabba Réga þar löndum. Kabba Miro var þó hinn eiginlegi ríkiserfingi, því Kabba B-éga var ambáttarson en Kabba Miro skilgetinn. |Jegar Kabba Réga var kominn til valda var hann mjög vinalegur við ættingja sína og bauð þeim öllum til veizlu, en sveik þá svo í tryggðum og ljet myrða þá alla vopnlausa. Kabba Réga átti þó enn í einlægum ófriði við höfðingja þann er Eionga hjet og líka vildi komast til valda í Unyoro. — Baker dvaldi nokkra daga við V i c t o r í a-N í 1, er fellur úr hinu mikla vatni Yictoría Nyanza við fátækt og erviðlcika, og hið innra við áhyggjur og þrekleysi — votta jeg lijer með öllum mínum heiðruðu velgjörðamönnum, mitt virðingarfyllsta og hjartanlegasta þakklæti. Skoruvík, 3. marz 1877. Guðmundur Jónsson. — Yeðrátta hefir nú verið hörð um þessar mundir hjer um sveitir, optast meira og minna hríðarveður síðan fyrir páska; snjó- kyngi er að frjetta úr öllum áttum, og menn eru farnir að verða heylausir, þó eigi sje fagurt til frásagna. F i s k a f 1 i er sagður talsverður til og frá hjer á firðinum, og menn hafa dregið fjölda af smá-upsa og nokkuð af fiski upp um ís hjer á pollinum. — Norðanlandspósturinn er enn þá ó- kominn að sunnan (12. apríl). ATJGrLÝSINCrAR. — Suritl verður kennt í vor á Syðra- Laugalandi á Staðarbyggð, eins og undan- farandi vor, ef nokkrir gefa sig fram sem vilja læra þar. Kennsla.n kostar 4 kr. fyrir hvern nýsvein, sem verður frá 10—20 daga, en 40 aura yfir daginn fyrir þá sem skem- ur verða. Piltar þeir, sem vilja fá kennslu við sundið, þyrftu að láta mig vita það sem allra fyrst. Kifkelsstöðum, 3. apr. 1877. Jón Ólafsson. — Eöstudaginn þann 11. maím. þ. á. og næsta dag, verður að Möðrufelli í Hrafna- gilshrepp, haldið opinbert uppboð til að selja 8 kýr og kvígur, 10 hross. nálægt 300 sauðfjár og ýmislega búshluti. Skilmálar fyrir uppboði þessu, sem byrjar kl. 11 f. m., verða auglýstir við uppboðið. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 9. apríl 1877. S. Thorarensen. — 'Rjett fyrir jólin tapaðist frá Akur- eyri út að Glæsibœ, grænt undirdeklc með gráu dúkfóðri, lagt að utan með dökku klæði, þeir sem finna kynnu eru vinsam- lega beðnir að koma því til ritstjóra Norð- anfara, mót sanngjörnum fundarlaunum. Hrauni í Yxnadal, 26. marz 1877. J. Jónatanson. Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson. Prentari: Jónas Sveinsson. vestur í Albert Nyanza. J>ar í landi var allt í óreglu og uppnámi, allt óræktað og autt, manndráp og rán dagsdaglega. þar var einn af foringjum Abu Saud, er S u 1 e i - man hjet, hann gjörði Baker ýmsan ó- skunda og drap jafnvel svertingja einn, er Baker liafði skotið skjólshendi yfir, og hafði þó aumingi þessi eigi unnið annað til saka en það, að hann hjálpáði nokkrum saklaus- um ambáttum til að flýja undan böðlum sinum. Baker neyddist til að taka Sulei- man höndum og ljet síðan liýða liann 200 svipuhögg í viðurvist helztu liöfðingja þar. Hinn 17 aprílmán. kom Baker til Masindi, sem var höfuðbærinn í Unyoro og aðseturs- staður Kabba Röga. Var allvel tekið á móti honum en eitthvað var Kabba Róga undarlegur og tortrygginn við þá Baker. Kabba Réga þóttist verða mjög feginn komu Bakers og þakkaði honum fyrir, að liann hafði hegnt Suleiman; en hann var eigi allur þar sem hann var sjeður og komst Baker á snoðir um, að hann væri eitthvað að brugga í laumi. (Framliald síðar).

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.