Norðanfari - 25.05.1877, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum hjer á landi
kostnaðarlaust; verð hverra 10
arka af árg. 1 kr., einstök nr.
16 aura, sölulaun 7. hvert.
MDIMAIU,
Augiýsingar eru teknar í blað-
ið fyrir 8 aura hver lína. Við-
aukablöð eru prentuð á kostnad
hlutaðeigenda.
10. ár.
Brjef frá Ameríku.
Minneapolis, 30. marz 1877.
Háttvirti vin!
Jeg kemst ekki til að skrifa heldur en
vant er. „Budstikken“ vona jeg pjer fáið,
og finnið par allmikið af frjettum. — Okk-
ur líður vel. — Úr Nýja íslandi er líka
fremur gott að heyra. Bólusýkin er nú um
garð gengin. Alls höfðu par dáið 90 manns;
pað er mikið, en pó miklu minna en við
xnátti búast. Flest af hinum dánu voru börn
eður unglingar. Ekki hefir alstaðar á ísl.
verið trúlega bólusett, auðsjáanlega. — Eptir
að bólan var afstaðin, hefir nýtt líf komið
í nýlendumenn. f»eir hafa ótrautt tekið til
starfa til undirbúnings undir ókomna tím-
ann. Nýlendan hefir verið mæld upp eða
ineiri hluti hennar. Vegur til aksturs er
bráðum lagður eptir henni endilangri frá
norðri íil suðurs; lagði stjórnin par til 8000
dollara. Hafa nýlendumenn margir haft at-
vinnu í vetur við vegagjörðina. Stjórnar-
skrá hafa ísl. samið fyrir hið nýja land sitt.
Læt jeg hana hjer fylgja með, til pess pjer
getið látið „Norðanfara“ flytja fólki hana
heima, og hygg jeg að mörgum komi pað
vel, pví fremur sem ekkert af hinum ís-
lenzku blöðunum fær hana. Sjáið pjer, að
stjórnarskipunin er frjálsleg og samkvæmt
republíkönskum kröfum.
Anurað fyrirtæki í nýlenáunni er til
stórra framfara horfir er „prentfjelag“ svo-
kallað, sem er stofnað með aktium, liverri
að upphæð 10 dollarar, til pess að koma
prentsmiðju á fót og halda úti blaði á ís-
lenzku, og par með efla upplýsing og kunn-
áttu nýlendumanna i öllu nauðsynlegu. Fje-
lag petta hefir kosið pá Sigtrygg Jónasson,
Friðjón Friðriksson og Jóhann Briem í
framkvæmdarnefnd. Hefir nefnd sú falið
mjer á hendur að kaupa prent-pressu og
öll önnur prent-áhöld hjer syðra. Mun allt
petta bráðum sent norður í nýlendu, svo
líklega getur blaðið byrjað að koma út fyr-
ir lok næsta mánaðar. Vjer höfum ákveðið,
að nafn blaðsins skuli verða „Framfari“,
og á hann að verða vikublað á stærð við
„Norðanfara“. — Fólkið í nýlendunni kvað
vera vel ánægt síðan sýkinni ljetti, og veit
jeg að pað er satt, pví mjer hafa borizt
paðan bi'jef frá mörgum, sem allir segja hið
sama. Er pví von til að vesturfara-fjendur
heima á ísl., hafi eigi ástæðu til að hrósa
happi yfir dauða nýlendunnar, að sinni.
Ýmsir af ísl. peim, sem heima eigai Banda-
rikjum, ætla að flytja til Nýja íslands í
vor.
Veturinn hefir í pessu ríki verið ágæt-
ur, næstum snjólaus, en kaldur nokkuð í
janúar. Sama tíð hefir verið í Nýja ís-
landi. Menn heima standa, sem von er, í
rangri ímyndun um loptslag hjer vestra og
sjerstaklega nýlendusvæði íslendinga. Kom
Þetta mjög fram í greinum peim í íslenzku
blöðunum í fyrra, er ritaðar voru móti vest-
Urförum. Breiddargráðu-línur og jafnhita-
linur (Isotherm-linur) falla hjer engan veg-
11111 saman. |>egar kemur vestur fyrir suð-
urendann 11 Michigan-vatni, pá breytizt lopts-
sg talsvert, og pað svo, að frá pví í syðra
iuta rikisins Minnesota og norður til fljóts-
lns Saskatchewan, er fellur vestan í Winni-
Peg-vatn norðarlega, og svo upp með pvi
Akurcyri, 25. maí 1877.
fljóti allt vestur að Hamrafjöllum (Ilocky-
mountains) er nálega sama tíðarfar, og jarð-
vegurinn eins nyrzt og vestast, sem syðst og
austast, prýðilega lagaður fyrir akuryrkju.
Bezta hveitiland í Minnesota (og Minnesota
er bezta hveiti-ríki í Bandaríkjum) er á
sljettunum við Bauðá (Red Iliver), í norð-
vestur horni ríkisins. Fylkið Manitoba er
áframhald af Rauðár-sljettunni, og við norð-
ur takmörk Manítoba, tekur nýlenda Is-
lendinga við. — Mjer ofbuðu flestallar grein-
arnar í fyrra frá apturfararmönnunum heima,
er ritaðar voru gegn mannflutningi vestur
um haf. J>ær voru svo neyðarlega vitlaus-
ar.------Hvað líður stjórnmálum heima á
Islandi? — Láta framfaramenn nokkuð til
sin taka nú? Hvervetna í heimi eru menn
að leitast við að minnka álögur á alpýðu
og gjöra stjórnina svo, að hún verði peim,
sem stjórnað er, að notum, nema á voru
landi íslandi. Skattalöggjöíin íslenzka á
ekki sinn líka í heimi nema ef vera skyldi
í hinum kristnu íylkjum Tyrklands, en Serb-
ar og Montenegrínar segja ekki heldur leng-
ur já og amen til alls pess, sem Hund-
tyrkinn vill vera láta. Alpingi parf að
setjast laglega í gapastokkinn. Dugi pað
hvorki til að gjöra skattálögurnar samsvar-
andi efnahag landslýðsins nje til pess að
efla framfarir, sem tafarlaust eru arðber-
andi fyrir hvern og einn skattgreiðanda, pá
er pað verra en ekkert. Að alping
lítið eða pvínær ekkert hefir gjört meðan
pað að eins var ráðgefandi, pað er fyiir-
gefanlegt, en að pað ekkert —'eða ef til
vill illt eitt (auki laun æðstu embættis-
manna) — gjöri nú, pað er ópolandi með
öllu. j>að er auðsætt, að aumingja Island
stendur óendanlega á eptir öllum menntuð-
um löndum, eigi að eins í tilliti til verk-
legra framfara, heldur og andlegra engu
síður. Kirkjan og skólinn heima eru vit-
anlega livort um sig í bágbornu ástandi.
Hvorugt getur reformerast gegnum Dan-
mörk, að minnsta kosti ekki kirkjan, pví
hvorttveggja er par veilt og fúið. Spyrjum
Martensen biskup um dönsku kirkjuna og
spyrjum svo marga og marga um dönsku
skólana. Beztu menn par eru í vandræð-
um. j>að parf að komast á frjáls safnaða-
kirkja á íslandi; annars verður par aldrei
líf. Aðalgallinn á öllu heima í stjórnar-
efnum er, að embættislýðurinn aldrei er
skoðaður sem verandi í pjónustu fólksins,
heldur eru hjer höfð hausavíxl, svo að „há-
yfirvaldið“ breytir svo, sem lýðurinn sje
fyrir sig gjörður. Landshöfðingi hvor sem
er á aldrei að skoðast öðruvisi en sem
pjónn alpýðunnar; eins er um hvern em-
bættismann að segja. Menn purfa að verða
dálítið meira republíkanskir í anda heima
en hingað til hefir verið; pá myndi ónýtir
og verri en ónýtir apturfararmenn ekki
vaða par uppi, eins og svo títt hefir við
borið. — j>að, sem verst er á ísl., virðist
að fjölmargir peirra, er gengið hafa undir
nafninu frelsismenn, og hafa sem slíkir fi-
gúrerað á undanförnum pingum, eru örg-
ustu apturfararmenn. Yæri Island Ame-
rika settu menn pá strax með nafni í gapa-
stokk blaðanna, en pað pora menn ekki
heima. Hefir engum dottið í hug að draga
fram nöfn peirra löggjafa landsins, sem um
pingtímann drekka og drabba fyrir 3 dali
— 73 —
Nr. 37—38.
um daginn? Ýmsir af hinum gömlu „frels-
ismönnum“ eru par efstir á blaði í hægri
hendi. Slíkt polist ekki í Ameríku, pó margt
sje hjer að. j>að parf ameríkanskan sóti á
pingmannalýð íslands, ef hann á að batna.
— Að klerklýðurinn íslenzki purfi að end-
urnýjast, pað held jeg allir játi, en blöðin
ætti pó ekki að pegja yfir pvi, pegar notó-
riskir drykkju-slarkarar og ólifnaðarmenn,
eru með virktum vígðir til kirkjulegra leið-
toga lýðsins, og pað pótt bæði biskup og
hver maður viti, að slíkir menn eru óhæfir
til alls góðs. — Eitt er illt meðal margs
annars á íslandi, og pað er, að jafnskjótt
og alpýða fer að finna, að stjórnin sje ill
og óhafandi, pá er eins og henni jafnframt
finnist, að hún sje — ef ekki fullkomin, pá
pó að minnsta kosti — fullkomlega á borð
við alpýðu annarstaðar. j>etta er eyðileggj-
andi vitleysa. Standa ekki „vinstrihandar-
menn“ í Danmörku sig margfalt betur en
alpýðuflokkur íslendinga? j>ar er fylgi og
alvara, sem alveg vantar heima, sem meðal
annars sýnir sig á pví, að pegar ein-
hver frelsisgustur hefir potið heima í sveit-
I um við og við og orðið svo snarpur, að
stefnt hefir verið til alpýðlegra frelsisfunda,
pá hefir venjulega allt lífið kafnað í brenni-
víní á fundunum, og svo hefir pað mál, sem
virtist hafa rekið menn saman á fundinn,
óðar dáið út eptir af fundinum var komið.
Hvernig var ekki á júngvallafundinum 1873?
og jeg veit ekki betur en margir af „frels-
ismönnunúm“, sem pá voru á alpingi, hrós-
uðu happi yfir, að frelsisbólan hjaðnaði.
Fleiri slíka fundi, par sem frelsisáhuginn
hefir vei'ið kæfður, mætti víst benda á, ef
pörf gjörðist. Er pannig augsýnilegt, að al-
pýðu er engan veginn alvara með framfara-
umleitanir sínar. Apturfararmenn og odd-
borgarar af stjórnarflokki mega pví mak-
lega gjöra gabb að mótspyrnu peirri, er
kemur frá alpýðu; peir hafa líka verið sjálf-
um sjer langtum samkvæmari pótt til apt-
urfarar sje, en mótstöðumanna-fylkingin, og
óafvitandi(?) hafa pjóðarmenn opt og ein-
att gengið í lið með andskotum lýðsins.
Af pví að Reykjavíkur-blöðin úr sein-
ustu póstskipsferðinni frá Islandi í haust
ekki hafa komið til skila (líklega hafa pau
farizt í járnbrautarhruninu við Ashtabula
fyrir nýárið), hefi jeg ekki enn sjeð tillög-
ur skólamálsnefndarinnar, en eptir pví sem
mjer hefir verið ritað frá Reykjavik, er
frumvarp pað, er hún hefir komið sjer sam-
an um að biðja alping að sampykkja, í
mörgum greinum isjárvert Úr pví jeg
ekki hefi sjeð frumvarpið, get jeg ekki rætt
um pað enn, að neinu gagni. Mjer var
ritað, að nefndin ætlaði að gjöra Möðru-
valla-skólann að blendingi af barna- og bún-
aðar-skóla. Sje svo, pá virðist pað ískyggi-
legt. Engin efi er á pví, að bæði barna- og
búnaðar-skóla parf við á íslandi, en slíkar
stofnanir eiga lítið saman. Barnaskólar
pyrfti viða að vera, sveita- og sýslu-skólar,
en alls ekki fjórðunga-skólar. Geti menn
stofnað góðan búnaðarskóla að minnsta kosti
á tveim stöðum á ísl., pá væri pað gott; en
á pví verða menn að vara sig að skattleggja
ekki allan landslýðinn jafnt til stofnana,
. sem aðeíns geta orðið notaðar af einum
fjórðungi landsins. Norðurland parf að
koma sjer upp menntaatofnun, er sje miklu