Norðanfari - 25.05.1877, Blaðsíða 2
— 74 —
meiri en barnaskóli, stofnun, er geti i flest- I
um greinum „konkúrrerað" við Iieykjavíkur
lærða skóla, Af pví hefði hinn síðarnefndi
ómetanlegt gagn. par ætti að minnsta kosti
að kenna vel mannkynnssögu, landafræðj, |
menntamálin nýju, náttúrufræði, stjórn-
fræði og hagfræði innlenda og út-
lenda, m. m. (Guðfræði má ekki útiloka). —
f*ar sem latína og gríska er kennd, pá ætti
að gjöra pað rækilega, og alls ekki
sleppa latinska stýlnum, en pað
aflti róeð e n g u m ó t i að skylda hvern
pann, er verða ætlar embættismaður til að
læra pessi niál, Höfuðatriðið er, að pað,
sem lært er, sje vel lært. Vísindaleg forn
málfræði ætti ekki að deyja út á íslandi,
eins og ýmsir menn heima virðast vilja, og
pað er stór misskilningur að ætla, að mennta-
pjóðirnar sje að kasta námi latínu og grisku
útbyrðis nú um pessar mundir. Sannleilc-
urinn er, að latínu-nám og grísku-nám, hefir
aldrei staðið svo liátt, eins og einmitt á vor-
um tima, hvervetna um hinn menntaða heim,
en að troða pessum málum í livern pann,
er vinna á fyrir pjóðina í embætti, andlegu
eða veraidlegu, pað er háskaleg vitleysa. —
Prófin heima eru á rammskökkum grund-
velli byggð, pví pau sýna sumpart ekkert,
sumpart ösannindi (eins og t. a. m. pegar,
svo sem mjög er títt og allir vita, sem í
skóla hafa verið, sá, er prófaður er, ekki
sjálfur svarar peirri spurning, er fyrir hann
er lögð), og sumpart pegar bezt fer, bvað
lærisveinninn k a n n. Sje nokkurt lið í
prófinu, pá á pað að sýna,’ hvað stúdentinn
veit og ekki hvað hann lc a n n. Til skýr-
ingar pessu vil jeg að eins segja, að burt-
fararpröfin ætti méstmegnis að vera skrif-
leg, og stúdqntar sýna, ekki svo mjög hvort
peir hafa lært utan að lektíur pær, er
gegnum hafa verið gengnar með peim í
skölanum, heldur hva vel þeir erufærirum,
að hagnýta sjer kunnáttu sína. — Yrði
Möðruvallaskölinn stofnaður í nokkurn veg-
inn skynsamlegu formi, pá hefi jeg verið að
hugsa um, að bjóða mig fram til að stýra
honum, pg pað er liugsanlegt, að jeg gjöri
pað enn, ef svo skyldi reynast. En jeg veit
náttúrlega ekki, hvort jeg er sá maður, sem
stjórnin vildi hafa til pess starfa, pó par
til kæmi. Hinsvegar er mjer engin laun-
ung á pví, að jeg vildi. feginn vinna að pví,
að ýta upplýsing alpýðu heima dálítið upp,
ef tækifæri byðist. ■ Annars er mjer vel
borgið par sem jeg er, og hjer liefir mað-
nr leyfi til að tala án pess, að purfa bú-
ast við málsóknum, ef sannleikur er sagður.
.Teg pykist sjá pað fyrir, að láti peir,
er aktauma stjórnarinnar hafa í höndum
heima, sjer ekki segjast sem allra fyrst, pá
flytur fólkið lirönnum saman af íslandi,
vestur um liaf. I Ameríku er nóg rúm
íyrir alla pá, sem ekki geta notið sín heima.
Margt er að vísu logið í pessu landi, sem
líklegt er, par sem lýðfrelsið er óbundið,'qg
Öll „princíp“ hafa leyfi til að reyna sig, en
hin mótstriðandi öfl reka hvert annað á-
fram, svo hjer getur aldrei orðið í s 1 e n zk-
ur kuldi og dauði. |>ó mörg trúleysisíje-
lög sje í 'gangi víðsvegar um landið, fjelög,
er stofn-uð eru að eins í pví skyni að losa
menn við bönd kristinnar trúar, pá má pó
fullyrða, að kirkjulegt líf stendur í engu
landi svo hátt, sem í Ameríku. pjóðkirkj-
urnar í Evropu eru víðast hvar á fallanda
fæti, pótt óviða sje kirkjueymdin slík sem
& íslandi. Og pað er auðsjáanlega stefna
timans, að r í k i og k i r k j a aðskiljist með
öllu, enda getur slík sameining pví að eins
staðið, að trúarbragðafrelsi sje ekki leyfð
innganga. — Meira kemst jeg ekki til að
segja í petta sinn, og verð pví að hætta.
Yðar einlægur vin
Jón Bjarnason.
Prestastjettin.
J>egar talað er um pessa stjett, pá er
vert að hugleiða:
1. Hvernig hún hofir. komið upp,
2. Hvaða gagn sje að henni og svo
3. Hvernig eigi að fara með hana.
1. Lífsþarfir og vanmáttur maunanna, að
þeir voru ekki einhlítir að bjarga sjer sjálf-
ir, lífgaði í upphafi allra helzt, sæði trúar-
innar í sálum þeirra. |>eir fundu snemma,
að þeir purftu máttugri hjálp í störfum lífs-
ins og örðugleikum, en peir megnuðu að
veita sjer sjálfir.
Allt í heiminum kringum pá, eigin til-
vera þeirra og lif, minnti pá á að sá mátt-
ur yrði að vera til, sem gæti styrkt pá, sá
máttur sem myndað hefði og myndaði allt,
veitti manninum öll gæði og gæti verndað
hann frá nauðum og óförum. Af pessum
og þvílíkum rökum hefir í fyrstu komið upp,
hugmyndin um Guð eður guði. Og pær
hugmyndir urðu að verða pví ljósari og full-
komnari, pví betur sem mennirnir lærðu að
gæta pess, sem vakti pær, og pví æfðari
sem skynsemin varð í pví, að hugleiða pað.
Jafnframt urðu og að koma upp hugmynd-
ir um pað, hvílík væri pessi máttuga vera
eða Guð, livað hann gjörði og hvað hann
vildi, og svo hins vegar hvað mennirnir ætti
að gjöra, livernig peir ætti að vera til pess
þeir gæti notið hjáfpar af hans mætti.
Um petta hugsúðu mest, um petta ræddu
og kenndu vitringar pjóðanna, sem gagn
vildu gjöra möhnunum, og nrðu pær kenn-
ingar því nýtari og notasælli, pví lengra sem
pjóðirnar komust í skynsamlegri hugsun og
menningu.
Lengi voru þessar kenningar og eru
harla víða enn í “dag, fullar af margskonar
hjegóma og villu. Heímurinn var og er
eptir ímyndun peirra, fullur af andlegnm
verum eða vættum, góðum og vondum, sem
áttu reyndar að vera undirgefnar einu æðsta
valdi, en risu sumar právalt móti pví, likt
og höfðingjar ríkja móti herrum sínum. Og
jafnframt var kenningin um háttsemi mann-
anna, hvað Guði líkaði vel eða illa og livað
niönnum væri til lieilla og vanheilla, harla
ólík.
En allar áttu pó þessar trúarkenningar
að vera til þess að lagfæra mennina, leiða
pá frá stjórnleysi og dýrslegum háttum til
spektar og menningar, svo peir gæti orðið
farsælir, lifað og starfað saman, í fjelags-
skap og friði.
Og snemma fundu menn að pað var
ekki nóg, að einstakir vitringar kenndu I
pessa lærdóma, heldur fundu menn jafn-
framt, að þeirra manna purfti við, sem hjeldu
uppi þessum kenningum og gengizt eptir
að þeim væri hlýtt. Í>ví var pað snemma,
að allar þjóðir er saman lijeldu, völdu og
settu merka menn til þessara starfa, eða
aðkvæðamenn tóku sjer hann sjálfir, að
halda uppi kenningum spekinganna eða höf-
undar trúarbragðanna og helgisiðum peirra og
gangast eptir að hlýtt væri kenningunum.
"þannig hefir prestastjett komið með ýmsum
liætti upp hjá öllum pjóðum.
2. Trúarhrögðin áttu án alls efa og eiga
um alla heimsdaga að efla og viðhalda far-
sæld mannkynsins, og uppihaldsmenn og
gætendur trúarkenninganna áttu og eiga alla
daga að fylgja pessu fram og koma því í
verk. Eins og trúarbrögðin hafa pví verið
og eru alla daga ein fyrsta lífsnauðsyn
mannlegrar menningar og farsældar, svo er
og prestastjettin fyrsta og fremsta hjálpræð-
isstjett mannfjelagsins.
það er auðskilið og alkunnugt af sög-
um pjöðanna, að trúarbrögðin og gætendur
peiri’a hafa pví meiru komið í verk, af pví
seni pau áttu að gjöra, að siða og farsæla
mennina pess meira, pví betri og hreinni,
' sem pau gjörðust, og pví betur sem gæt-
endur peirra ræktu skyldur sínar.
Lengi frameptir öldum heiðindómsins,
og eínnig pó trúarbrögðin væri rjettari,
voru yfirmenn þjóðanna, sem valdir voru
eða tóku sjer vald til að annast um rjett,
frelsi og lifshag sinna manna, lengi voru
þeir og víða jafnframt nokkurskonar kenni-
menn og gætendur trúarsiðanna. Svo voru
einnig hjer á landi hofgoðarnir. J>ó gættu
menn pess jaínframt mjög víða, að eins og
trúin var ætluð til að laga skilning og hug-
arfar manna — hæta sálarhag þeirra, svo
peir höguðu sjer betur í samlífinu — svo
var og aðalætlunarverk prestanna, er uppi
skyldi halda kenningum og siðum trúarinn-
ar, að mennta sálu manna og bqeta hag
liennar, svo peir lærðu að leita sjer hag-
sælda og friðar skynsamlega, og að þeir,
sem áttu að sjá um lífshag manna og vernda
rjett þeirra, gæti hetur ráðið við þá og
komið pví í verk, að þeir lifðn í friði og
þeim liði vel.
Eptir pessari skilningu voru aðrir prest-
ar og stjóruendur og valdsmenn aðrir, prest-
ar til að sjá um andlegan hag manna, hin-
ir um rjett manna, laga hlýðni og frelsi.
Hjer á ekki við að tala um pað hvernig
þessar stjettir hafa právalt eins og togast á
urn völdin sin á milli, ellegar um hitt, hvað
ranglega og illa prestastjettir hafa faríð með
valdi sínu svo víða og svo opt á heimsaldr-
inum, vanrækt skyldur sínar, kennt og fylgt
fram margskonar villu, sem hvergi átti sjer
stað í trúarbrögðúnúm, smíðað margskonar
nýjar kenningár; líkt og stjórnendur setja
ný og ný lög, heitt trúarbrögðunum til að
hræða og kúga aðra, en auka veldi sitt og
álit og annað pvílíkt, eins og opt kom fram
í heiðni og jafnvel allra versf meðan páfa-
villan ærði og kúgaði þjoðirnar (pú katólska-
valdið gerði stundum jafnframt míkið gott
'■% ofríkisöldum, pegar uppivöðslumenn píndu
á marga vegu þá sem þeir náðu valdi yfir).
Hjer á ekki við að tala um þessháttar,
lieldur hitt, til hvers prestastjettin á að vera
og getur verið.
A þetta liefi jeg minnst að nokkru leyti
hjer að framan, og finna allir, sem nokkuð
vilja um pað hugsa, að það er satt, að eins
og góð trúarhrögð eru umfram allt annað
áríðandi til að mennta og betra mannkynið
og gjöra pað hæfilegt til farsældar, svo er
og prestastjettin umfrain allar aðrar stjettir
liæfilegust og bezt til pess sett, að koma
þessu í verk. Hún og vönduð skyldustörf
hennar er, næst trúarbrögðunum, aðalskil-
yrði eða undirstaða pess, að stjórn landa
og lýða verði farsælleg. Góðir prestar geta
án alls efa húið hvern landslýð svo undir
stjórn konunga og yfirvalda, að peim vinn-
ist stjórnarstörf sin og lagagæzla pjóðunum
til heilla. Vanti gætendur trúarbragða trú-
arhlýðni, ellegar presta vantar hæfilegleika
kosti eður vilja til að rækja trúlega sínar
skyldur, pá spillist hver pjóð og lagahlýðn-
in fer að forgörðum. J>að er að sönnu reynt,
að höfðingjar geta barið niður með hervaldi
og vopnum óhlýðni pegna, sem ónýtir prest-
ar eða illir hafa vanrækt að ala upp til
hlýðni og siðgæða — peir geta barið hana
niður stund og stund, en ávalt rætist par á
endanum hið fornkveðna: að óttinn er illur
vörður vaklsins til langframa.
Kærleiksfull eining og hlýðni landsbúa
við sína yfirmenn, kemst hezt og mest á
fyrir undirbúning skyldurækinna og kær-
leiksfullra kennimanna góðrar trúar.
pað er í stuttu máli mín skilning
svo, að vönduð og góð prestastjett, sje dýr-
inætasta stjettin í hverju pjóðfjelagi pví til
farsældar.
(Framhald síðar).