Norðanfari - 25.05.1877, Blaðsíða 3
— 75 —
Jíeð líiguin skal land byggja“.
(Framh.). 6. kapítuli (40.—49.): „Um
brot á landsrjettindum"; eru par ákvarðanir ;
um skemmdir á fasteignum annara, að pvi j
leyti pær eigi heyra undir sakalög; sv-o og |
um ólögleg afnot af landi annara eða af-
gróða pess, ólöglega veiði og notkun vatns,
(40., 41., 42. gr.; við öllu lagðar 5—50 kr.
sektir, auk skaðahóta til eiganda, ólöglega
heit, innsetning búpenings og annað pess-
konar“.
Greinar pær (44.—47. gr.), er hljóða
um petta síðasttalda, eru að ætlan minni '
yfirið íhugunarverðar, pví heldur sem pær
eptir eðli sinu snerta nálega hvern búanda
í landinu. Yegna pess að greinar pessar
eru nokkuð langt mál, tek jeg hjer upp að "
eins pær ákvarðanir, er jeg vil benda mönn-
um á til yfirvegunar: Enginn má sleppa
peningi sinum óhindruðum nær fyrirstöðu-
lausum landamerkjum, en „tvö hundruð
faðma tólfræð11; sje brotið á móti pessu, og
peningur gengur pegar inn á land annars
manns, „skal sá, er fyrir beitinni verður,
í fyrsta skipti taka pann pening og færa
eiganda hann heim. A pá eigandi að greiða
fullt endurgjald fyrir heimreksturinn og
skaða pann, er hinn hefir beðið af beitinni.
Nú lætur maður pening sinn ganga aptur
óhindraðan inn á land nágranna síns, og er
honum pá heimilt að setja pann pening inn,
og svo jafnan upp frá pví, er peningur sama
manns kemur inn á land hans“. Og á pá
eigandi kost á að leysa hann út með x/2 al.
fyrir sauðkind hverja og 2. áln. fyrir stórgrip,
borgað út í hönd, að öðrum kosti má hinn
halda fjenu eða svo miklu sem lausnargjald-
inu nemur, unz pví er lokið að fullu. „Sje
málnytupeningur settur inn, skal mjalta hann
á hverju máli, og eignast sá málnytu, sem
inn setti“. „Nú kemur eigi eigandi strax að
vitja penings síns, og skal sá, er inn setti,
geyma hann í 3 daga, og gefa honum hey,
ef með parf, en fá skal hann allan pann
kostnað endurgbldinn ásamt útlausnargjald-
inu. Haíi eigandi eigi vitjað penings síns
á 3 daga fresti, er peim, er inn setti heim-
ilt að selja hann fram til uppboðs, til pess
hann fái allan kostnað sinn endurgoldinn,
ásamt útlausnargjaldinu11. 10 til 50 króna
sekt liggur við, ef maður tekur innsettan
pening sinn „úr vörzlum annars manns að
honum fornspurðum, og án pess að hafa
greitt útlausnargjald fyrir11. „Egi má mað-
ur sækja inn á annars manns land pening
sinn, sem pangað hefir gengið í óleyfi, og
án pess að liafa verið settur inn, nema hann
greiði fullt útlausnargjald fyrir11.
f essar ákvarðanir í 6. kap. (44.—47. gr.),
sem nú var skýrt frá, virðast mjer pær lang-
óviðfeldnustu í öllu frumvarpinu, enda get
jeg eigi skilið að nokkrum íslenzkum bónda-
manni, sem íhugar pær, finnist pær hafandi
í lögum á pessum timum, nema til væru
sjerstakar orsakir, sem miður væri metandi
enn óspillt rjettar-meðvitund pjóðarinnar.
Mjer finnst nanðsynlegt að pessi lög sjeu
stíluð í peim mannkærleiksanda, sem laði
menn innbyrðis til samkomulags og friðar,
jafnframt og pau verndi rjettindi manna,
en eigi eins og pessar ákvarðanir, sem eng-
inn samvizkusamur maður gæti brúkað til
uð vernda með rjettindi sin, en sem eru
l>ar á móti öflug hvöt óhlutvöndum mönn-
u® til pess að neyta peirra meðala, sem
Þær fá peim, í ótakmarkaðri ábatavon. |>að
er pví enginn efi á — jeg veit að allir skyn-
sarnir og góðir menn hljóta aðjátapaðmeð
— að pað er ómissandi, að fá pessum
Si'einum breytt í aðrar mannúðlegri og sam-
"'æmari ástandi voru og lands vors. En
sneð pví efnið er í sjálfu sjer mikilsvarðandi,
par sem ræða cr um rjettindi alis porra
bændanna í pessari grein, já margbrotnara
og meira efni í pennan eina kapítula, heldur
en í mörg önnur sjerstök lagaboð, er kostað
liafa ærin tíma og peninga, pá ætla jeg eigi
afveita að reyndir og skynugir menn taki
nú til að íhuga nákvæmlega, hvernig pessar
ákvarðanir yrðu sem bezt lagaðar, og að
peir kæmu með skoðanir sínar fram í tíma.
Jeg skal svo ekki orðlengja frekar, í bráð-
ina um petta efni.
7. kapítuli (50.—61. gr.): „Um afsal
fasteignar til nýrra eigenda, hverjum régl-
um skuli fylgja við slíkt afsal og urn sam-
bandið milli hins nýja og hins fyrra eig-
anda11. í pessum kapítula er pað einlcum
fyrsta (50.) greinin, sem telst til nýmæla,
og hljóðar hún pannig: „Ávallt er fasteign
er afsöluð nýjum eiganda, eða eitthvert band
er lagt á hana, svo sem veð, ítak eða kvöð,
skal gjöra um pað brjef, ©g lýsa pvi á
manntalspingi eða bæjarpingi hinu fyrsta
eða öðru, sem par eptir er haldið í pinghá
peirri, er fasteignin liggur i. Ttökum og
kvöðum skal par að auki lýsa í peim ping-
hám, sem fasteignir pær liggja i, sem pau
eru tileinkuð11. pinglýsingin er skilyrði fyrir
pvi, að gjörningurinn hafi gildi gagnvart 3.
manni. „Eigi parf að pinglýsa heimildar-
skjölum pá er menn eignast fasteignir að
erfðum eða við giptingu (54. gr.)“. Um leið
og pinglýst er fasteignarkaupi eða gjöf, skal
(samkvæmt eldri gildandi lögum) lúka í land-
sjóð hálfan af hundraði af kaupverðinu, og
pað sje af óvilhöllum mönnum ákveðið, sje
fasteignin gjöf. Ef fasteigna umskipti eru,
nær gjaldið aðeins til milligjafarinnar. Jeg
get eigi annað sjeð en pessar álcvarðanir og
annað sem nákvæmar er ákveðið í pessum
kapítula um petta efni, miði til góðrar reglu
og rjettarvissu; — og skal jeg eigi eyða
rúmi blaðsins til að skýra frekar frá pví,
en víkja nú að peim kafla málefnisins, er
næst kemur, og sem jeg ætla pað mest um-
varðandi af öllu pví er lög pessi ná yfir,
pað er:
8. kapítuli (62.—90. gr.): „Um bygging
jarða og skyldur og rjettindi. landsdrott-
ins og leiguliða11. Jafnvel pótt líkur sjeu
til, að inörgum væri einkum forvitni á að
sjá frágang nefndarinnar í pessu atriði, sem
hefir, að verðungu, verið eitt hrífandi um-
talsefni i ræðum og ritum, um mörg undan-
farin ár, og hefir haft svo ærin áhrif ákjör
manna, hvort litið er til pjóðarinnar yfir
höfuð eða hinna einstöku — pá er kapítul-
inn svo langur, að eigi er rúm fyrir hann
í blaðinu, svo jeg verð að eins að drepa á
pær ákvarðanir, sem hniga að breytingu 4
gamalli venju. En pó skal tilfæra hjer orð-
rjettar pær greinir, sem eru mergur máls-
ins, og sem mjer virðast vera aðalrjettarbót-
in í frumvarpinu.
(63. gr.): „Enginn má leigja jörð sína
skemur en um 15 ár, og skál jafnan telja
leigutima frá fardöguni til fardaga. Deyi
leiguliði á pessu timabili, má ekkja hans
halda ábúðinni leigutímann út, en gipti lmn
sig aptur, missir hún pegar ábúðarrjettinn.
Ef bæði deyr leiguliði og kona hans á pessu
tímabili, og láti pau son eptir pann, er orð-
inn er tvítugur að aldri, enda sje hann hæf-
ur til að taka jörðina að óvilhallra manna
áliti, pá heldur hann ábúðinni fyrir sjálfan
sig leigutimann út, ef hann vill. ísú er
leigutími úti, og er pað pá komið undir
samkomulagi milli landsdrottins og leigu-
liða, hvort hann er lengdur eða ekki, en
aldrei má lengja hann um skemmri tima
en 15 ár“. — Án pess að fylgja greinaröð
frumvarpsins vil jeg setja hjer greinar pær,
er síðar standa, og miða til að tryggja á-
búðarrjett.
(80. gr.): „'Nú hefir eigi verið ákveðið,
að leiguliði gjöri jarðabætur á leigujörð
sinni, en hann hefir unnið pær eigi að síð-
ur, eða hann hefir unnið meiri jarðbætur
en áskilið er í byggingarbrjefinu, og pað
pykir auðsætt, að jörðin hafi batnað að mun
pess vegna, pá á lelguliði, ef hann flytur á
burt af jörðunni, heimting pess, að fá end-
urgoldinn helming pess, er jörðin hefir rífk-
að í verði fyrir jarðabæturnar, eptir óvil-
hallra manna mati“.
(81. gr.) : „Deyi leiguliði, á meðan á
leigutíma stendur, og ekkja hans eða elzti
sonur hans lialdi eigi fram ábúðinni (sbr.
63. grein), á bú hans tilka.ll til endurgjalds
fyrir jarðabæturnar, svo sem nú var sagt.
Haldi par á móti annaðlivort peirra ábúð-
inni áfram um nokkur ár, eða leigutímann
út, á búið eigi tilkall til endurgjaldsins. fyr
en að peirn tíma liðnum, enda hafi jarða-
bótunum verið lialdið vel við líði.
Nú er leigutími úti og á pá leiguliði
kost á, að húa kyrr á jörðunni næstu 15 ár,
við sama leigumála og áður, enda á hann
pá ekkert tilkall til endurgjalds fyrir pær
jarðabætur, er hann gjörði hin fyrri 15 ár-
in. Eigi nær petta til ekkju hans eða elzta
sonar11.
|>ar næst finnst mjer bezt við eiga, að
taka saman í eitt allt pað, er, eptir frum-
varpinu, fyrirgjörir ábúðarrjettinum.
Selji maður ábúðarjörð sína, er hann
hefir átt, hefir hann eigi ábúðarrjett nema
til næstu fardaga eptir að kaupin gjörast,
nema öðru vísi sje um samið (57. gr.). —
Ef leiguliði, án leyfis frá landsdrottni, bygg-
ir öðrurn af jörðunni, tekur húsmenn inn á
hana, fær öðrum til afnota nokkuð af hlunn-
índum, svo sem slægjur, torfristu, mótak,
skógarhögg eða annað pesskonar, nema pað
sje í umskiptum fyrir önnur hlunnindi, sem
leigujörð hans parfnast; ef hann fargar á
nokkurn hátt áburði af jörðunni, ef hann
lætur burtu hey nema jafnmikið og jafngott
komi aptur fyrir (73. gr.). Ef hann brúk-
ar skóg sem jörðinni fylgir, nema til brín-
ustu heimilisparfa, svo sem ljáadengslu, tróðs
á hús á jörðunni, og í slóða, eða ef hann
skemmir skóg með fjenaðarbeit á vetrum,
pegar gaddur er svo mikill á jörð, að fjen-
aður hefir eigi annað á að ganga en skóg-
inn, eða liöggur pann við, er eigi er full-
vaxinn, eða brennir öðru af skógi en kalviði
og pví sem eigi er til annars nýtt (141. gr.).
Ef hann bjargar eigi trjáreka er landsdrott-
inn á, undan sjó, hirðir og merkir honum,
á móti pví að eiga sjálfur öll álnarlöng
kefli og smærri við; ef hann festir eigi hval,
sem rekur, fulltraustum festum, og aðstend-
ur fleiri par af leiðandi umsvif, gegn fullu
endurgjaldi (75. gr.). Ef hann vanrækir að
vinna jarðabætur, sem áskildar eru í bygg-
ingarbrjefi, um fleiri en eitt ár í samfellu,
og pótt hann bæti pað í hækkun afgjalds
(79. gr.). Og ef hann niður níðir jörð sína,
ræktar illa tún og engi, lætur hús jarðar-
innar hrörna um skör fram, beitir eða læt-
ur beita haga hennar í örtröð o. s. frv.
(82. gr.). — Við öllu pessu, hverju fyrir sig,
liggur útbygging, og svo vitaskuld við van-
skilum á gjöldum, livort heldur til lands-
drottins eða hins opinbera, að pví leyti á
jörðunni hvílir. Hafi leiguliði eigi svo hjú,
að hann vinni upp tún ogengi, og pað vari
lengur en eitt ár í senn, missir hann ábúð-
arrjettinn að peim hluta, sem ábreztiir vinnu-
kraptinn. (Pramh. síðar).
All>iiigisinaims kosning.
Kjörfundur fyrir Norðurmúlasýslu var
haldinn. að Fossvöllum í Jökulsárhlíð hinn
8. maí p. á., (honum var frestað vegna ó-
færðar). Á fundinum voru 70 kjósendur
og hlaut sira Arnljótur yfir helming at-