Norðanfari


Norðanfari - 28.06.1877, Qupperneq 1

Norðanfari - 28.06.1877, Qupperneq 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arka af árg. 1 lcr., einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. NORBANFARL Auglýsingar eru teknar i blað- ið fyrir 8 aura hver lína. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 16. ár. Um skattalögin. Tíundarlögin gömlu (frá 1096) eru pau einu lög hjer á landi frá fyrri öldum um gjöld manna til landsins parfa, sem löguð voru eptir efnahag peirra. fau bera pess vott, að pau voru sett og lögtekin af frjáls- urn mönnum. J>ó katólska valdið veitti klerkum undanpágur frá tíundum, raskaði pað ekki kostum laganna. En öll lög um gjöld landsmanna, sem hjer voru sett eptir að peir misstu frelsi, eru full ójafnaðar og bera pess ljósan vott, að útlendir konungar og höfðingjar, sem peim voru háðir, og ka- tólskir klerkar, rjeðu hjer svo að segja ein- ir lögum og lofnm, en alpýða manna varð nærri pví ánauðug. Og að menn skuli hafa búið undir slík- um ójafnaðar gjaldalögum um 4 til 6 aldir og aldrei fengið löguð, lýsir pví bezt, hví- líkt dáðleysi og sinnuleysi um eðlilegan jöfn- uð og rjett, einokun í stjórn og trú, hafði fært hjer yfir allan almenning. Skatturinn sem höfðingjar vorrar pjóð- ar játuðu Noregs konungi (1262) var jafn- hár á snauðum mönnum sem hjengu í skatti, sem hinum auðugustu. Gjaftollurinn, sem kom upp rúmum hundrað árum seinna og einasta var miðaður við lausafje, var litlu jafnaðarmeiri. Líkt má segja um lögmanns- töllinn. J>ar að auki hefir skatturinn og einkum gjaftollur verið tekinn á ýmsan hátt víða um landið. J>á bætti ekki jöfnuðinn manntalsfiskurinn, er seinna kom upp og hlutamenn við sjó skyldi gjalda, að eins í einni eða tveimur sýslum á landinu*. Allar slíkar ójafnaðarálögur vitna um valdsmanna- ríkið. sem pá var. Síðasti skatturinn sem hjer var lagður á meðan eínveldið stóð yfir óskert, ætla jeg væru gjöld til jafnaðarsjóða, sem búnir voru til. Yar hann að sumu leyti jafnaðarmeiri en hinir fyrri, og pó hraparlega ósanngjarn, að pví leyti, er hann leggst að eins á einn atvinnuveg landsmanna. Hinir eru par undanpegnir, pó peir veiti sínum rækendum eins mikin arð eða meiri. Nýju gjöldin eða skattarnii', sem lagðir hafa verið á síðan alpingisnefnan kom upp aptur, eru pó skárri í pví, að pau sýnast vera lögð á eptir meira jöfnuði. Eldri gjöldin hafa haldizt við, hversu ranglát sem pau eru, eins og óátalin hingað til, pó margir haíi gnauðað um pau heima. Að sönnu fór hin danska stjórn að hreifa við pví, fyrir meira en 30 árum, að breyta pyrfti hjer pessum gömlu gjaldalög- um, pví hún skildi að pau voru ranglát, og svo átti að gjöra pað til að ná meiri gjöld- um af landinu, svo pað gæti borið sig sjálft, eins og pá var tekið til orða. A peim dög- um taldi stjórnin svo, að árlega pyrfti að leggja íslandi frá Danmörku eins og ómaga, pó grannkunnugir menn og vitrir sýndu með Ijósum rökum, að vor pjóð ætti langtum *) Líkt pessu má segja um sum gjöld til presta og kirkna, svo sem heytoll og lýsitoll, jafna á fjölmennum sem fámennum, velefn- gnran sem snauðum búendum. Og pá dags- verkin, sem komu eins og bætur fyrir presta og kirknatíundir, er fjellu til fátækra. Jöfn eru pau á auðugum sem snauðum, er færra telja fram en til 5 hundr., eins trúi jeg á purrabúðamönnum. Akureyri, 28. júní 1877. meira fje í ríkissjóðnum, en svaraði, að á- vöxtum, pessu svo nefnda tillagi. J>á voru settar nefndir 1841 og 1846 til að búa undir ný skattalög hjer á landi. En svo varð ekki meira úr pví, nú um ein 30 ár. Kristján konungur 8. ljet stofna hjer alping 1845 til ráðaneitis, og komu pá ýms nýmæli i lögum par til umræðu, en fátt í gildi, nema pað sem var samkvæmt kredd- um útlendrar stjórnar. J>ó frjálslegri stjórn- arskipun kæmist á skömmu seinna í Dan- mörku, komst hún ekki hingað út fyrr en að nafninu nú fyrir 3 árum, að hinn góði konungur, sem við eigum nú, veitti oss hana, svo gerða og góða, sem hún hafði fengist undirbúin hjer og erlendis. Allan pennan tíma, lieil 30 ár, stóð pví ráðgjafarping vort, svo pýðingarlítið sem pað var. ’Yoru pá mestan hluta pessa tíma sífeldar deilur við stjórnina um pjóðrjett vorn og stjórnarhag, svo hæfilegur tími og friður fjekkst aldrei til að koma lijer upp nýjum skattalögum i landinu sanngjarnari en hinum gömlu, enda náði pingið ekki neinum fjárráðum. Menn voru fyrir löngu orðnir sárleiðir á pessu fá- nýta pingi, og almenningur taldi pað land- inu einasta tíl pyngsla. Enda bjó bað og undir nokkrar nýjar álögur, sem löggiltar voru, t. a. m. alpingistollinn, ný spítalagjöld, vegabótagjöld, búnaðarskólagjöld, sýslusjóðs- gjöld, er allt pyngdi útgjöld á pjóðinni, og jók óvild almennings á pinginu. |>ó alping legði óbein gjöld á pjóðina, t. a. m. með víntolli, gat pað litla óánægju vakið, nema pá hjá peim sem vínið drekka drjugum. En pó við yrðum að basla við petta ráðgjafarping lengur, held jeg, en nokkur önnur pjóð, og almenningur teldi pað mjög fánýtt — varla til annars en ills — pó hefir pó staðið mikið gott af pví, eða parfur und- irbúningur betri. tíma. J>að og baráttan á pví um pjóðrjettindi vor og allt pað sem vitrir menn hafa útaf pessu ritað, hefir vak- ið betur en nokkuð annað gat áorkað, pjóð- ina af löngu sinnuleysi um sinn hag, vakið með alvöru meðvitundina um vorn landsrjett og fært nýjar lifshreifingar í pjóðina og löngun til að verða sjálffær. J>ó margir misskilji enn pessar nýju hreifingar, og sumir, sem brugðið hafa blundi til að fara að bjarga sjer sjálfir, liafi villst í svefnrofunum, jafn- vel burtu úr landinu, pá eru pær pó sann- lega góðsviti og boða vorri pjóð betri tíma, en hún hefir nú sjeð um meira en 600 sumur. Fyrir petta var nú tíminn kominn mik- ið skár undirbúinn en áður, til að koma hjer loksins npp rjettlátari skattalögum lianda pjóðinni, en hin gömlu liafa verið. Og fyrsta löggjafarping vort Ijet ekki held- ur bíða, að sinna pessu. Fyrir aðgjörðir pess og svo konungs vors, voru nú í fyrra undirbúin ný skattalög af nefnd manna, er til pess var sett. En aðgjörðir hennar voru allt of lengi eins og leyndardómur pangað til pær voru nú fyrir skömmu auglýstar iandsmönnum, eins og nefndin gekk frá peim. Má telja pað nýmæli að pakka sjer í lagi nokkrum alpingismönnum vorum. Upp- ástungur skattanefndarinnar eru nú kunn- ugar orðnar, og sæta noklcuð misjöfnum dómum. Jeg hefi nú lesið nefndarálitið og borið pað saman við hin eldri frá 1841 og — 93 — Nr. 47—48. 1846, og álít petta dável úr garði gjört, miklu betur og ljósara en hiu fyrri, enda hafði nefndin pau fyrir sjer. Hún liafði og pað sem rætt var á soinasta pingi um skatta- málið, fjölda af áríðandi skýrslum og mai'gra ára yfirvegun og álit hygginna manna. Yirð- ist mjer hún hafa notað vel í flestum grein- um pað sem rætt hefir verið og ritað áður um petta vandamál, að pví sem mjer er kunnugt. Jeg fyrir mitt leyti hefi opt hugs- að um sama efni, og lent í flestu nálægt pvi, sem nefndin hefir nú stungið uppá. J>að sem jeg tel einna mest að uppá- stungum nefndarinnar, er upphæð skattsins, par hún stakk ekki uppá að afmá fleiri gjöld en manntalsbókar-gjöldin, sem kölluð eru. Hann parf eigi að vera hærrí en pau eru nú, ætti lieldur að vera lægri, pví nýjum skattstofnum er nú bætt við. Landsjóður- inn parf pess alls eigi, en fátækir búendur purfa pess að hann lækki. Yeit jeg pessi kenning lætur illa í eyrum peirra, sem hugsa mest um gróða hans, til pess að geta rúllað út krónum í há embættalaun og hlaða öðr- um upp í viðlagasjóð. En jeg pykist geta sannað, að hún er ekki hjegómamál. Eins og nú stendur hefir landsjóður nógar tekj- ur til að greiða, að voru áliti bænda, afar- há laun fjölda mörgum embættamönnum, mikið fje til skóla, sumra sem eru enn og verða æði lengi ímyndaðir, mikið til ferða strandagufuskips, sem pingið ræður pó engu um, að fari svo að landsmönnum hjer sje að hálfum notum, hjá pví sem vera mætti, stórfje til pings og pingstarfa, sem vel mætti vera mikið minna, ef strandaferðum væri hagað vel og eigi goldið af landsins fje sumt pað, sem oss ber ekki að borga, fje til vega- bóta, sem lítil framkvæmd verður á æði lengi, og til fleiri gjalda, sem vjer bændur skiljum ekki að sjeu til neinna parfa. Og pó hefir hann mikin afgang í viðlagasjóð. Svo hlýtur og sumt að vera óeyttt enn, sem ætlað var til útgjalda í hitt ið fyrra. Eptir pví sem enn lítur út, er pví landsjóðurinn fullríkur og alls eigi líklegt að fje pví, sem veitt kynni að verða úr honum til eflingar atvinnuvegum landsins, verði varið fyrst um sinn til mikilla framkvæmda, pví starfsemis- andinn að nota pað vel, er aðeins lifnaður i huga einstakra manna. J>ví hlýtur land- sjóður að safna miklu fje fyrst um sinn ár- lega, meðan dugnaður og starfsemi er að próast í landinu, til að nota hans hjálp landinu til framfara. A eit jeg menn segja, að landsmenn lijer læri bráðum að nota meira hjálp sjóðs- ins pjóðinni til gagns, og sannar parfir auk- ist og fjölgi óðum. J>ví trúi jeg vel. En landsjóðurínn á nú stax mikið styrktarfje, mig minnir allt að 300,000 kr. í viðlagasjóði, sem veita 12,000 króna leigu á ári, ef peim sjóði er varið vel til ávaxta. Og pessar leigur bera árlega ávöxt meðan eigi parf að eyða peim. Landsjóðnum bætist og tölu- vert fje pegar hin nýju skattalög koma í gildi, af tekjusköttum og húsasköttum. Svo er og pinginu innan handar að finna nýja tekjustofna, pegar sú tíð kemur, að peirra parf nauðynlega með. Enda vaxa tekjur landsjóðs eptir pví sem velgengni próast í landinu. Nefndin telur til að landsjóður purfi að fá bætur fyrir alpingistollinn, er pingið

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.