Norðanfari


Norðanfari - 28.06.1877, Page 3

Norðanfari - 28.06.1877, Page 3
— 95 — ar-itaki, og parf pað að falla burt. Yið friðun skóga er pess að gæta, að bæði má skaða hann með ofmikilli yrkingu og með yrkingarleysi, en mest með óskynsamlegum yrkingar-máta. J>egar skóg- ur er yrktur um of verður liann srnár og nýgræðingslegui', pví hann fær ekki tíma til að vaxa, en helzt pó von framar við, og sprettur nálega eins og gras, pví vaxtar- afiið eykst við yrkinguna Með yrkingar- leysi pjettist skógur um of, honum verður hætt við kali, og pegar hann verður gam- all, svo vaxtarafl hans er farið að tæmast pá er hætt við, sje hann pá höggvinn, að hann spretti ekki upp aptur. |>að er hinn skaðlegasti yrkingarmáti að rífa skóg, að fella ungviði ’en láta gamlar og kalnar hrísl- ur standa eptir, að ganga illa að skógi, svo stúfur klofni eða standi upp úr jörð; hjer með má og telj-a beit á skóg eingöngu. Bn nú verður pví heldur ekki neitað að nú á síðustu árum, hefir víða komið kal í skóga, án pess peir hafi verið notaðir meira eða öðruvísi en áður. ]par við er ekki annað ráð en höggva skóginn, áður en rótin fún- ar, getur pá komið nýgræðingur aptur. |>að væri sannarlega mjög æskilegt ef hentugt ráð finndist til að viðhalda skógaleyfum vorum. En til pess mun ekki hið vænsta ráð að ákveða til hverra nota hafa má hinn fellda við. Sumstaðar getur pað líka kornið sjer illa, par sem mótak er ekki að fá, sauðatað haft til áburðar, en enginn skortur á skógi til eldneytis. Yfir höfuð er svo með petta, sem margt annað, að sömu reglur geta ekki alstaðar átt við. Hið tiltæki- legasta mundi að lögskipa eptirlit með meðforð og yrkinguskóga. Sýslu- nefndin ætti að nefna til 3 menn í hverj- um hrepp, er skoða skuli alla skóga, sem peim hreppi tilheyra, ekki sjaldnar en 3. hvert ár, meta hve mikla yrkingu peir pola, og skipa fyrir hvernig henni skuli haga, varði sektum ef peim er ekki hlýtt. |>eir sendi sýslunefndinni skýrslur um ástand skóganna, kostnaðinn víð petta eptirlit borgi peir er skógana eiga eða nota. Ef pað er nauðsynlegt að löggjöfin ákveði að leiguliði missi ábúðarrjett fyrir skógarskemmdir, pá er jafn-nauðsynlegt, að liún ákveði að sjálfs- eignarbóndi verði fyrir sömu skemmdir, skyldaður til að víkja frájörðinni og byggja hana öðrum. Mætti pað takast að skógur yrði plantaður hjer á landi, mundi æskilegt að búnaðarlögin áskildi leiguliða rjett til að eiga sjálfur skóg pann er hann plantar á leigujörð, án pess að skyldast til, pó hann fari burt, að selja landsdrottni skóginn fremur pn hann vill. Vjer vonum að alpingismenn vorir taki pessar bendingar til góðra greina, og vjer vonum að peir hafi pað hugfast að petta er mál sem snertir hvert einstakt byggðar- lag landsins, en sem segja má um fremur öllum öðrum málum að sitt á við í hverjum stað. |>ví mun peim ekki pykja athuga- semdum vorum ofaukið, en heldur óska að fá bendingar sem víðast að. |>ví áríðandi er að pessi lög verði öllum hagkvæm. Eptirrit af fuiidargjiirð, Fljótsdælinga og Fellnamanna í Múlas. Hinn 8. júní var fundur að Hrafns- gerði í Eellum af Eljótsdælingum og Fellna- mönnum. Á fundinum voru 20 menn. Eptir að kosinn hafði verið fundarstjóri og fund- arskrifari voru tekin til umræðu ýms atriði í áliti skattamáls- og skólamálsnefndanna, og voru pá sampykktar með nálega öllum ■atkvæðum pessar breytingar. A. S k a 11 a m á 1 i ð: 1. Var sampykkt að hlutfallið milli pess, e-r lagt væri á fasteign og lausafje væri sem 1 á móti 2. 2. Að skattur af hverju lausafjárhundraði væri 1 alin, en x/2 alin af hverju fast- eignarhundraði. 3. Að búnaðarskólagjaldið skuli falla inn undir landskattinn likt og manntalsbók- argjöldin. 4. Að allar undanpágur víð skattskyldu af fasteign og lausafje sjeu afnumdar nú pegar. 5. Að landaurareikningi verði haldið frarn- vegis, og tekjur og útgjöld landsjóðsins, laun embættismanna og pað er lagt er á gjaldendur talið í landaurum, en gjald- endur skuli gjalda í peningum eða gild- um innskriptum og eigi landaurum, og ætti pá innheimtumönnum landskattsins að leyfast að borga landsjóðnum með gildum ávísunum. 6. Að hin nýju skattalög öðlist eigi gildi fyr en ný tíundarlöggjöf er samin fyrir landið. B. Skólamálið: a, latínuskólinn. 1. Var sampykkt að latínukennsla verði mínnkuð enn pá framar en nefndin liefir stungið upp á, einkum stýllinn, og við útreiknun aðaleinkunnar sje gefin í lat- ínu aðeins ein einkunn. 2. Að pýzka sje gjörð að skyldugrein, en frakkneska að eins kennd peirn, er óska. 3. Að í stað steinafræðinnar, sem kennd hefir verið, verði kennt ágrip af jarð- fræði (G-eologie). 4. Að einkunnir við fyrri hluta aðalprófs verði lagðar saman við síðari hlutan, eins og verið hefir. 5. Að piltum peim, er langt eiga að sækja í skóla, verði veittur styrkur til ferðar- innar auk venjulegrar ölmussu. 6. Að enginn eigi aðgang að skólanum nema hann kunni íslenzku. b, prestaskólinn: 1. Var sampykkt að námstíminn skuli að eins vera 2 ár, eins og verið hefir. 2. Að fyrirlestrar sjeu minnkaðir sem mest, en yfirhlýðsla aukin að sama skapi. c, pjóðskólinn á Möðruvöllum: Álit nefndarinnar var sampykkt að mestu leyti öðru en pví, að námstíminn megi vera 3 ár við skólann; en uppástungu Norðlendinga um gagnfræðisskóla áleit fundurinn frernur kappsmál, heldur en hitt að hún ætti við hag og parfir pjóð- arinnar. Að eudingu var talað um kosningarlög til alpingis, og leyfir pá fundurinn sjer að leggja pað til að ef ný kosningarlög verða rædd á pessu pingi pá verði hverju núver- andi kjördæmi landsins (nema ef vera skyldi Reykjavík og Vestinannaeyjum) skipt í 2 eða fleiri kjördæmishluta, eptir pvi sem landslagi er háttað, paunig að í liverri sýslu 2 eða fleiri kjörfundarstaðir, sem kjörstjóri eða einhver í hans umboði heldur kjörfund á. Síðan skal aðalkjörstjórn sýslunnar lesa saman kjörbækurnar, og er pá sárjettkjör- inn pingmaður, er flest atkvæði lilýtur. Sýslunefnd skal ákveða hvernig hverju kjördæmi skuli skipta, og ákveða kjörfund- arstaði.. — Tillögu pessa byggir fundurinn á pví að kjósendum er hjer á landi opt ó- mögulegt að njóta rjettar síns við fulltrúa- kosningu, og erfiðara en annarstaðar í hin- um menntaða heimi, pví hjer á landi tálm- ar eigi að eins vegalengð lieldur og víðast livar erfiðir fjallvegir, vötn, veðrátta og ill færð, pegar kosningar purfa að fara fram. Hrafnsgerði, 8. júní 1877. í nafni fundarins: Páll Vigfússon ]porvarður Kjerulf fundarstjóri. skrifari. Samþykktir um stjórnarfyrirkomulag í Nýja Islandi. 1. gr. Landnámið á Nýja íslandi skal nefnast Vatnsping og skiptast í fjögur byggð- arlög, er nefnast Víðirnesbyggð, Árnesbyggð, Eljótsbyggð og Miklu-eyjarbyggð. 2. gr. íbúar hverrar byggðar skulu á almennum fundi 2. virkan dag janúarmán- aðar kjósa 5 menn í nefnd; peir eru rjett kjörnir nefndarmenn er hljóta flest atkvæði, pó pví að eins, að ekki sjeu færri viðstadd- ir en fullur helmingur peirra, er atkvæðis- rjett eiga. Skorist einhver maður undan að taka kosningu, er sá rjett kjörinn er flest atkvæði hefir fengið næst nefndarmönn- um; sömu reglu skal fylgt ef einhver nefnd- armanna forfallast eða gengur úr nefndinni. Eái menn jafnmörg atkvæði ræður aldur. Nefnd pessi hefir á liendi öll pau mál er varða byggðina sjálfa. 3. gr. Hver byggðarnefnd skal kjósa sjer formann, er nefnist byggðarstjóri, og vara- byggðarstjóra, og skal varastjóri gegna störf- um byggðarstjóra í forföllum hans. Hinum öðrum störfum, er nefndin hefir á hendi, má hún skipta með sjer eins og henni pyk- ir bezt henta. 4. gr. Kosningarrjett og kjörgengi hafa allir peir, sem eiga fast heimili í nýlend- unni, eru 21 árs að aldri og hafa óskert mannorð. 5. gr. Kosningar gilda að eins um eitt ár, en endurkjósa má hina sömu. 6. gr. Eyrsta virkan dag í marzmánuði skulu íbúar hverrar byggðar eiga með sjer almennan fund, til að ræða öll pau mál, er byggðina varðar; auk pess má byggðarstjóri kalla menn til funda svo opt sem nefndinni pykir purfa. 7. gr. Hver búandi er skyldur að senda byggðarstjóra greinilega skýrslu um allt búnaðarástand sitt, fyrir lok nóvembermán- aðar ár hvert, eptir formi pví sem par til er samið, ennfremur gefa honum tilkynn- ingu um dauðsföll pau er koma fyrir á heimili búanda eigi síðar en 6 dögum eptir dauðsfallið. 8. gr. Nefndarmenn hverrar byggðar skulu annast um vegagjörðir og vegabætur, hver i sinni byggð, sömuleiðis fátækramál- efni eptir reglum peim, sem par um eru settar í hverri byggð; ennfremur skrifa upp og virða dánarbú eigi síðar en 20 dögum eptir dauðsfallið; halda uppboð, sjá um að ekkjur liafi duglega meðráðamenn og mun- aðarleysingjar skilvísa fjárhaldsmenn. Hin- ir síðarnefndu skulu árlega gjöra byggðar- stjóra skýra grein fyrir fjárhaldi sínu. 9. gr. Byggðarstjóri hverrar byggðar hef- ir sjerstaklega á hendi pau störf er nú skal greina: a. Kveðja nefndarmenn til funda, hvenær sem honum pykir purfa og stjórna peim, ennfremur halda reglulega gjörða- bók yfir pað sem fram fer á fundunum. b. Innfæra alla opinbera reikninga í sjer- staka bók. c. Ákveði í livert skipti hverjir skrifi upp dánarbú og skipti peim, sem til skipta koma, svo fljótt sem unnt er innan næstu tólfmánuða. d. Halda öll uppboð eða fela pað öðrum. e. Mæta á öllum pingráðsfuiidum og taka ályktanir pess til birtingar fyrir byggða- mönnum sínum. 10. gr. Fyrir að skrifa upp og virða dánarbú ber að greiða 5 % j fyrir uppboð 5%; fyrir að skipta dánarbúum 5%; af hverju pessu allt upp að 500 dollara virði. Erá 500 til 1000 doll. 3 °/?; af 1000 doll. og par yfir 2 %. Fyrir skrifföng og skript- ir bera byggðastjóra 5 dollars um árið, og

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.