Norðanfari - 28.06.1877, Blaðsíða 4
96 —
fyrir nauðsynlegar bækur borgun eptir reikn-
ingi, er takist af almennings fje.
11. gr. Allir byggðanefndamenn skulu á
sameiginlegum fundi, er peir haldi á Sandy
Bar 7 dögum síðar en peir sjálfir voru
kosnir, kjósa einn mann, er nefnist ping-
ráðstjóri, og skal hann ásamt hinum fjór-
um byggðastjórum mynda ráð er nefnist
pingráð. Til pingráðstjóra má einungis
kjósa pann íslending, sem sje vel að sjer í
enskri tungu og eigi heima i nylendunni.
Sje hann áður kosinn í byggðarnefnd, verð-
ur hann að segja peim starfa af sjer. Vara-
pingráðstjóra skal og kjósa, er gegnir störf-
um pingráðstjóra í forföllum hans. Kosn-
ing pingráðstjóra gildir um sama tímabil og
nefndamanna, en endurkjósa má hann. Skor-
ist hann undan að taka kosningu eða for-
f'allist, skal sömu reglu fylgt sem settar eru
í 2. gr. um byggðanefndamenn.
12. gr. Jbngráðið skal árlega eiga með
sjer fund næsta virkan dag eptir að ping-
ráðstjóri er kosinn, og auk pess svo opt
sem honum pykir nauðsynlegt, á peim stað
er hann í hvert skipti ákveður.
13. gr. jnngráðstjöri hefir á hendi pau
störf er nú skal greina:
a. Kveðja til allra pingráðsfunda og stjórna
peim, halda reglulega gjörðabók yfir allt
pað sem fram fer á fundunum.
b. Flytja öll pau mál, er ganga purfa til
yfirstjórnarinnar og auglýsa byggðastjór-
um allar fyrirskipanir hennar og yfir-
höfuð vera milliliður milli peirra og
stjórnarinnar í öllu tilliti.
c. Hafa á hendi alla reikninga, sem ping-
búa varðar og innfæra pá í bók, er hann
hafi með sjer á pingráðsfundum, byggða-
stjórum til sýnis, einnig auglýsa pá á
prenti.
d. Ennfremur tilkynna byggðastjórum pau
málefni, sem nauðsynlegt er að ræða á
byggðanefndafundum.
14. gr. Greini byggðanefndamenn á um
einhver mál er byggðirnar varðar. skal
pingráðið skera úr prætum peirra, ella
leggja málið í gjörð.
15. gr. Atkvæðafjöldi ræður úrslitum
mála á öllum fundum.
16. gr. íbúar liverrar byggðar skulu á
hverjum kjörfundi kjósa 2 menn er leytist
við að koma sáttum á í öllum einkamálum;
heppnist pað ekki pá ráði peir málspörtum
að leggja málið í gjörð. Ef ekki verður af
sáttum, pá borgi kærandi hverjum sátta-
manni 1 doll. 50 eent um daginn, en verði
sáttum á komið pá borgi báðir eptir sam-
komulagi. Borgun greiðist pegar sáttatil-
raun er lokið. Skildir skulu sáttamenn að
bóka sáttatilraunir sínar.
17. gr. Lagagreinum pessum má breyta
á almennum pingfundi, er pingráðstjóri
kveðji til eptir ósk meiri hluta byggða-
nefndamanna.
18. gr. Lagagreinir pessar skal birta
almenningi á byggðafundum 14. febrúar
1877 og öðlast pær pá löggildi.
Bráðabyrgðarlög.
1. gr. í fyrsta skipti skal kjörfundur
haldinn í hverri byggð 14. p. m. (febr.).
2. gr. j>angað til prestur kemur, skulu
byggdarmenn gefa byggðarstjóra skýrslu
um fólkstölu fyrir lok hvers árs; ennfremur
fæðingardaga innan viku að fæðing skeður,
hver á sínu heiinili.
Heiðursgjöf.
Vjer höfum frjett, að peir í Múla-
sýslum (í Eljótsdal, Eellum, Jökuldal byggða,
Eiðapinghá, Völlum og Skriðdal), sem mesta
hjálp fengu veturinn eptir öskufallið af fóð-
urgjafakorninu frá Englandi, sem herra Ei-
rikur Magnússon gekkst fyrir að útvega
fyrir líknargjafir Englendinga og flytja á
Eskifjörð, hafi sent honum í vetur í pakk-
lætisskyni menjagrip, prýðilegt silfurker, sem
hafi kostað yfir 300 kr., og hafi verið grafin
á kerið pessi orð: „J»akklætisvottur frá
Múlasýslubúum fyrir drenglynda að-
stoð lierra Eiríks Magnússonar árið
1875“.
Er sagt að Sigurður prófastur Gunn-
arsson á Hallormsstað, hafi gengizt fyrir
tillögum til pessa, en Tryggvi kaupstjóri
Gunnarsson hafi, eptir bón, valið og útveg-
að menjagripinn, látið grafa á hann og sent
Eiriki.
|>etta var prýðilega gjört og að mak-
legleikum, pví frumkvöðull og fremsti hvata-
maður peirra miklu gjafa, sem gefnar voru
á Englandi sumarið 1875 til öskusveita í
Múlasýslum, var án efa herra Eiríkur Magn-
ússon, og sá um að peir fengu mestan hluta
hjálpargjafanna í pví, sem peim kom allra
bezt, og peim færðan á hagkvæmustu tíð.
Austfirðingur.
— í næstl. ári Norðanfara, er sagt frá
pví, meðal annars, að hjer á Akureyri hafi
verið haldin „Tombola“, sem amtmannsfi'ú
Christiánson og fleiri frúr hjer í bænum
gengust fyrir og sem ýmsir aðrir gáfu muni
til, í peim tilgangi, að kirkjan hjerna eign-
aðist ávinningin, sem „Tombola“ pessi gæfi
af sjer og varð eithvað yfir 300 krónur.
Nokkru af pessum peningum hefir nú verið
varið til að kaupa altarisklæði og kaleik
fyrir, sem hvortveggja er nú fengið, vandað
og fagurt; kaleikurinn er úr silfruðum
málmi, er tekur víst 3/4 pt. og kostaði 36
kr., en altarisklæðið úr rauðu flöjeli, sem
tekur yfir altarið eigi aðeins að framan held-
ur og hliðarnar, með ísaumuðum latinuleturs-
stöfum og krossi af gullvír, í lögun sem
pessi mynd:
Stafirnir eiga að tákna pessi orð á latínu:
„Jesus Hominum Salvator“, sem pýðir á ís-
lenzku: „Jesús mannanna frelsari“. Altar-
isklæði petta kostaði 200 krónur.
Einnig hefir verið pantað til kirkjunnar
stærra Orgel harmonium en pað sem kom
hingað í fyrra og nú er búið að selja org-
anista Magnúsi Einarsyni.
Frjettir.
Veðráttan hefir enn af nýju verið köld
með norðanátt og optar frost á nóttunni,
gróður er pví lítill, og pó enn minni sagð-
ur í Jpingeyjarsýslu, einkum á túnum, aptur
er sagt að horfur á grasvexti sjeu betri í
Skagafirði og Húnavatnssýslu, helzt til sveita
og dala, en síður eptir pví sem nær dregur
sjó. — Eiskafli er töluverður pá beita er
góð. Hákarlsaflinn hjá sumum orðinn í
meðallagi og nokkrum betur. 1 næstl. viku
hafði hafísinn grynnt á sjer, svo að hann
var pá að eins '4 mílur undan Hornströnd-
um, og uppá djúpmiðum liákarlamanna.
21. p. m. komu peir hingað að austan,
sjera þorvaldur Ásgeirsson á Hofteigi og
Einar Gíslason alpingismaður á Höskulds-
stöðum í Breiðdal, báðir á suðurleið. Með
peim er oss skrifað að austan 7. p. m., að
tíðin hafi verið míkið köld síðan um hvíta-
sunnu og gróður mjög lítill, en sauðburður
gengið vel, og ær 1 góðu standi, sem ein-
lægt höfðu verið við hey síðan seinni part
vetrar; svo kom bliður bati um sumarmál,
og mikil grænka í öskuskófinni pegar klak-
ann tók af.
23. p. m. kom austanpósiur liingað, sem
hafði farið frá Seyðisfirði 15. p. m., og pá
orðið vegna ókleyfra snjóa á Ejarðarheiði,
að fara á skíðum og aka póstskrínunum, en
paðan og hingað góð færð. Gróðurinn hver-
vetna lítill.
24. p. m. kom til Oddeyrar, skonnert-
skipið „Örnin“, yfir 120 tons að stærð,
skipherra Torp. Skip petta kom fyrst til
Siglufjarðar, hvar pað lagði upp priðjung-
inn af farminum, en tvo priðjungana til
Gránuverzlunarinnar á Oddeyri. — Með
skipi pessu komu liingað frá Kaupmanna-
höfn, herra verzlunarmaður Gunnar Ein-
arsson og kona hans, er eiga heima á Nesi
í Höfðahverfi, einnig gullsmiður Eriðfinnur
forláksson, er vegna sjónleysis sigldi hjeð-
an næstl. haust til Kaupmannahafnar, hvar
hann í vetur hafði hjá hinum nafntogaða
augnalæknir Hansen öðlast aptur sjón sína
á öðru auganu, og getur nú unnið að flest-
um smíðum sem ekki eru pví sjónvandari.
— Eyrir skömmu síðan er sagt skip komið
á Grafarósi og með pví kaupstjóri G raíáf-
óssfjelagsins, sjera Jón Blöndal, er nú kvað
hafa sagt af sjer kaupstjórastörfunum. —•
Kaupstjóri Gránufjelagsins er nú búinn að
kaupa verzlunarhúsin á Hofsós og pað er
peim fylgdi fyrir 3,000 eða 3,200 krónur.
— Herskipið „F y 11 a“ hom hingað að
sunnan 27. p. m. Helztu yfirmennirnir á
henni núna, eru pessir: Ohef Capt. Jacob-
sen, R. af Dbr., Næstkomd. Premierlieuten-
ant Caroc, R. af Dbr., Premierl. G. Holm,
Premierl. Pedersen, Premierl. Klixbíill, Eor-
valter Hr. Commisair Bech, Doctor Phil-
lipsen, Maskin mester Yernei’.
A U G L Ý SIN «■ A R.
Eins og víða er kunnugt, hefi jeg 2
næst-undanfarna vetur, haldið barnaskóla á
Berufjarðar-verzlunarstað, og liefir tilgangur
minn í pví efni verið sá, að reyna til að
veita æskulýðnum hjer, pá menntun, sem
jeg hefi haft föng á að veita. ISlæsta vetur
mun jeg einnig halda kennslu pessari fram,
ef nægilega margir unglingar gefa sig fram
eða fást á skólann. Skólinn verður settur
1. október í haust, og sagt upp 1. maí 1878.
|>að sem kennt er við skólann, er íslenzka,
danska , veraldarsaga , landafræði, reikn-
ingur (tölvísi), og kvennfólki saumur og
matreiðsla og ýmsar kvennlegar hannirðir,
eínnig fæst sjerstaklega tilsögn í ensku,
fyrir aukaborgun 3 krónur uin mánuðinn.
Borgun fyrir 1 barn um mánuðinn, ef barn-
ið hefir húsnæði, fæði og pjónustu hjá mjer,
30 kr. En ef barnið gengur til mín úr
næstu húsum, borgast kennslan með 3 lcr.
um mánuðinn, fyrir 4 tíma kennslu á dag.
Ekkert barn verður tekið skemmri tíma á
skólann en 3 mánuði. — |>eir sem óska að
láta börn til min á skólann, láti mig vita
pað, fyrir lok ágústmánaðar.
Berufjarðar-verzlunarstað 12. maí 1877.
M. Tvede.
Meiri liluta næstkomandi júlímán-
aðar, tek jeg ljósmyndir.
Akureyri, 26. júní 1877.
J. Chr. Stephánsson.
Blaðið „Skuld“ fæst hjá Friðb.
Steinssyni á Akureyri.
— Ejármörk J>orvarðar Kjerulf á
Ormastöðum í Norðurmúlasýslu:
Miðhlutað hægra; sneitt aptan vinstra.
Stúfrifað hægra og tvírifað í stúf vinstra.
Brennimark: J>. Kjerulf.
Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jpnsson.
Prentari: Jónas Sveinsson.