Norðanfari - 06.07.1877, Page 2
stynur í brjóstinu titrandi önd
líkna mjer Drottinn og lækna mín sár,
linaðu harmanna svíðandi tár,
veittu mjer styrk til að stríða.
J*ar til að skeiðvöllur skjótt runnin pver
og skapanorn máttug á lifspráðinn sker,
og ástvina saknað við aílokið stríð
um eilifrar blómgunar fullsælu tíð,
ekki parf optar að kvíða.
Ólöf Yngibjörg Steinsdóttir.
Steinn Ásgrímsson, dáinn 1874.
Steinn Jónsson, dáinn 1875.
Átti jeg kjarnviði
ættar minnar
samtímis vaxna
af sömu rót,
ungir peir voru
enn æska hafði
blómrósum dyggða
pá báða skreytt.
byggði’ eg von á
at beggja mætt’ag
lifs á skeiðfleti
lengi njóta.
Valtar eru vonir
veikra manna
og dvöl afmæld
í dagsheimi.
J>eir voru mjer kvistir hlaut eg at lita
kosta mærstir
mannblóm fögur
á mæri klaka,
glatt var mjer hjarta
er jeg gat að sjá
ytra blómviði
ættar minnar.
Unni eg báðum
barma minna
arf-piggendum,
sem eigin fjörvi,
voru samnafnar
sambrjóstaðir
öllum glíkir at
eðlisháttum.
Unni eg fögru
föðurnafni
hlýrum ungum
sem hlotnast náði
hlýrum ungu
báðum á bak,
pað var bölið pyngst.
|>á hefir ægir
aldrei svipta
mein sem hefir mjer
mest um unnið,
sá hefir skuldar
skapa dómur
harðfjötri harma
mitt hjarta reist.
Báðum sje ykkur
barmar ungu
höfgi nær
á hrannararmi,
yfir beinareit
beggja vaki
auga Drottins
sem alls fær gætt.
Ólöf Yngibjörg Steinsdóttir.
fyrir dauðans hrfðum,
fölnað er sem freðin rós.
Sjerhvert bros pess blíða
og blessað tárið fríða,
hefir ástar helgað vald,
vel í ljósu letri
lífs á köldum vetri,
rist á móður minnisspjald.
Von er vilji kvarta
viðkvæmt móður-hjarta,
sem er orðið sært og gljúpt,
von er tárin tæru
titri’ um vanga skæru
og harma svíði sárið djúpt.
Hennar augna yndi
og unun mæddu lyndi,
afkvæmi pví okkar var,
nú úr harma heimi
og hættum synda geimi,
svifið brott til sælunnar.
Gef pað Drottinn góður
grátni eins og móður,
fyrir Kristí blessað blóð,
æðra líf hvar ljómar
og lofgjörð um pig hljómar,
okkar hittum elskað jóð.
Símon Bjarnarson.
Yfir leiði.
J>ú munarbliða morgunstund
er minnist nú við sumargrund,
pín himnesk kyrð er hauðrið vefur
hún hjarta minu tíma gefur
að lauga tárum legstað pinn,
pú ljúfi sæli vinur minn.
J>itt holdið hvilir hægt í jörð,
á himnum andinn pakkargjörð
með Englum Guði æðstum færir,
sem allt með sinni misltun nærir,
pví lít jeg rór á legstað pinn,
pú ljúfi sæli vinur minn.
Jón bóndi Brandsson.
Hingað er borinn fregn á flugi
sem fæi'ir oss pann boðskapinn,
að hnigin sje, klæddur hetju dugi
hann, sem var sveitar stór prýðin:
Jón Brandsson, Hrisey bjó í bezt
brodda-ver hvar nú slíkur sjest.
Á yngri fyrri frægðar árum
frábær sjólietja reyndur var,
meður dugnað og krapti klárum,
kosti pó marga fieiri bar,
bjargvættur sinnar sveitar mest
sóma og frægð par öðlaðist.
Hans kærleiksrika höndin bezta
til hjálpar snauðum jafnan ör,
útbreiddi blessan allra mesta
engin tala par fæst á gjör,
vítt og breitt hans pó heyrist hrós,
hans góðverka skin fagurt ljós.
Einnig er mjer pví æ í minni
ástsemd hans löngum dyggðarik,
gleðst og af pvi, hjá Guði hann finni
gjöld manndyggðanna, verkum lík,
lifi mann-baldurs lofstir stór,
lifi hann hjá Guði í himnakór.
H. E.
f JakoMna Símonardóttir.
(Fædd 19. apríl 1876, dáinn 24. ágústs. á.).
Mitt nú barnið blíða
blómið ástar pýða
og hið sæta augnaljós,
fjörs á morgni fríðum
J>ú munarblíða morgunstund
við minnist pögla sumargrund,
pví allt sem lifir værð sig vefur,
en vinar hjartað eitt ei sefur,
pví söknuð dreymir særða önd,
jpá sveipar nóttin höf og lönd.
J>itt æsku-vorið vinur kær
mjer var sem sumarlilja skær,
það vermdist Guðs af gæzku-straumi
en gaf sig ei að heimsins glaumi,
pað deyfði ei hryggðar dapurt kíf,
pví Drottinn var pess sanna líf.
J>ín æskan hreina blessuð blíð
síns blóma naut pó skamma tíð,
á dauðans nótt hún brast að bragði
og blöðin visin niður lagði,
sem pá við haust á hauðurs braut
föl hnígur rós í jarðar skaut.
Nú engin sorg pinn anda slær
pví englum jafn hann ljómar skær,
pað huggar mig pó harmúr 3æri
og hjartans pökk eg Guði færi,
til sín að heims af hættum veg
hans leiddi náðin dásamleg.
Mjer Guðs mins föður gæzku-lund
brátt gefur sæla morgun-stund
]?á hryggðar-nótt ei hjartað særir
en honum andinn lofgjörð færir,
par brosa himnesk blómin fríð
sem beygði áður lifsins stríð.
í>. E.
f Ingibjörg Einarsdóttir var fædd
24. febr. 1808 á Stórasteinsvaðí í Hjalta-
staðapinghá. Foreldrar hennar voru: Einar
Gíslason bóndi á Stórasteinsvaði (sonur Gísla
Halldórssonar bónda í Njarðvík) og: Guð-
lög Eiríksdóttir (Hallssonar hreppst. að Stóra-
steinsvaði).
Um ætt Ingibjargar, giptingu og börn
má lesa í viðaukablaði við Norðanfara nr.
17—18. 1868, pví Gísli sál. |>orvarðsson
(maður hennar, sem getur um í sama blaði)
og hún voru bræðra börn. j>au giptust 24.
sept. 1832, og bjuggu saman í 36 ár, og
par af 27 ár á Höskuldsstöðum í Breið-
dal.
Eptir að Ingibjörg sál. missti mann
sinn var hún hjá Einari syni sfnum á
Höskuldstöðum til dauðadags.
Inibjörg sál. var sannkölluð merkiskona
og greind. Hún var góð kona og guðhrædd,
blið og ástúðleg í viðmóti og umgengni við
alla, og ávann sjer hylli og virðingu allra
peirra er henni kynntust. Hún var góð
búkona, stjórnsöm og ráðsett, besta eigin-
kona og móðir, og ljet liún sjer vera mjög
annt um framferði og menntun barna og
fósturbarna sinna til munns og handa.
Hún var vinföst og trygglynd par sem hún
tók pað — nákvæm og brjóstgóð við allt
sem aumt var og hjálparpurfandi — hepp-
in og góð yfirsetukona.
Hún var lengst æfi sinnar heilsutæp og
lá opt stórar legur, og seinasta lega henn-
ar var hátt á annað ár. Hún burtkallaðist
frá pessu lífi 1. nóv. 1876 ekki fullra 68
ára að aldri. Minning hennar lifir í blíðri
endurminningu meðal afkomenda hennar,
og allra peirra sem til hennar pekktu, ell-
egar nutu liðsinnis hennar á lífsleiðinni.
f Jón sál. Steiiigrímsson, er fæddur
að Saurbæ i Hörgárdal, hvar hann ólst upp
hjá foreldrum sínum, sómahjónunum Stein-
grími bónda Jónssyni og IIósu Egilsdóttur
til pess faðir hans dó 1856, en móðir hans
hjelt sarnt bú að Saurbæ pangað til vorið
1859, að hún giptist í annað sinn Jónasi
hreppstjóra Jónatansyni bónda á Silfrastöð-
um í Skagafirði og fluttist pangað ásamt
Jóni sál., 1872 fluttist Jón sál. ásamt stjúp-
föður sínum og móður norður að Hrauni í
Yxnadal, og var par hjá peim til dauða-
dags 17 nóv. 1876, að hann hrapaði í snjó-
flóði ásamt öðrum manni í Drangafjalli
Hörgárdalsmegin, sjá Nf. 1876 nr. 57—58.
fimmtánda ár.
Jón sálugi var meðalmaður á hæð, og
hinn laglegasti á fæti og að yfirlitum. Af-
bragðs vandaður til orða og verka og hvers
mans hugljúfi, virtur og elskaður af öllum
er við hann kynntust. Hann var sjaldgæf-
lega ráðdeildar- og útsjónarsamur enda
græddist honum furðanlega vel fje og skipti
pó vel við alla. Hann var hinn ástuðlegasti
sonur móður sinnar og stjúpföður og kost-
aði kapps um að styggja pau elcki í neinu,
heldur vera peim til vilja og liags í öllu
er peim mætti betur líka. Hans er pví
sárt saknað af móður hans, stjúpföður og
systkynum, er biðja hinn algóða Himnaföð-
urinn, að gefa peim styrk og polinmæði, til
pess að geta borið sonar- og bróðurmissirinn
pangað til að peim auðnast að sjá hann
augliti til auglitis á landi lifendra
R. E.
f Nóttina milli 4.—5. desember f. á.
andaðist í Hellisfirði ýngisstúlkan |>rúður
Finnsdóttir, prests að Klyppstað, og Ólafar
Einarsdóttur, 25 ára. Hún var mestan hlut
æfi sinnar í fóstri hjá móðurforeldrum sín-
um, hinum góðfrægu hjónum, Einari Erlends-
syni og |>rúði Hávarðsdóttur á Hellisfirði.
Stúlkan ætlaði aðeins snögga ferð til að sjá