Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1877, Qupperneq 4

Norðanfari - 07.08.1877, Qupperneq 4
— 116 as Benjaminsson. J. G. Haysteen. Oddur Thorarensen. Óli Guðmundsson. J. Eyjólfs- son. Benidikt Ólafsson. Sigfús Jónsson. J. V. Havsteen. Sigurður Sigurðsson. Hans Guðjónsson. Jónas Kráksson. Hallgrímur Kráksson. Baldvin M. Stephánsson. forgeir Guðmundsson. Guðjón Steinsson. Björn Jónsson. .Jón Sígurðsson. Jón Guðmunds- son. J>orgrímur Johnsen. Chr. Jonassen. Sigurbjörn Sveinsson. Kristján Sigurðsson. Erlindur Ólafsson.- Af 'þÆÍm 11 húsráðendum, sem ekki hafa ritað nöfn sín hjer undir, voru fjórir fjærverandi, en hinir 7 munu fyrir skyld- ugleika eða vensla sakir, ekki hafa viljað rita nöfn sín. Um breyting á sveitastjórn vorri. Eins og engum mun koma til hugar, að reyna til að ríra sannleika og gildi hins forna inálsháttar vors: „bóndi er búsiólpi, bú er landstólpi11, pannig mun ekki heldur nokkrum hugsast, að pýðing málsháttarins sje einungis upp á einn bónda og eitt bú, heldur sje meint til bænda og búskapar yfir höfuð. |>að talar pví sjálft fyrir sjer, að pað er ekki nóg að einu búi líði vel, heldur verður öll pjóðin, eins embættismennirnir sem alpýðan, að styrkja að pví, að búnaður- inn, yfir höfuð að tala, megi blómgast, eða að honum líði svo vel, sem unnt er; pví með pví getur bygging landsins orðið traust. En eins og ekkert hús getur orðið byggt án pess að íieiri máttarviðir sjeu sameinaðir til að reisa pað upp með, pannig getur ekki heldur hvert bú að öllu leyti verið útaf fyrir sig, heldur verða pau að sameinast í sveitarfjelög, sem mynda eður gjöra pjóð- fjelagið. Eins og bóndinn, sem stjórnar bú- inu, er pað afl sem heldur pví við og gjör- ir pað, að pað getur orðið „landstólpi" peg- ar hann stjórnar pví skynsamlega, pannig er pað jafn áríðandi, að par sem fleiri bú sameinast um í hreppafjelög, að peir sem taka við stjórn hinna sameinuðu búa til Ije- lagsins, gegni köllun sinni eptir pví sem bezt má verða; en til pess að pví sje fullnægt, útheimtist sjer ílagi tvennt: fyrst, að til hreppa- eða sveitastjórnar sje valið svo heppilega sem kostur er á; par næst, að stjórn pess fjelags, sem sveitafjelögin sameinast undir, nefnil. yfirstjórn pjóðfje- lagsins, sjái um, að peim sem kjörnir eru til sveitarstjórnar sje launað hæfilega fyrir starf peirra, svo að rjetti peirra sje ekki misboðið, og að peir geti staðið við að gegna köllun sinni trúlega. 1 stað pess að fyrir nokkrum árum var sveitastjórn svo umfangslítil, að mönnum fannst ekkert til um hana, og sóktu jafnvel eptir henni sem virðingarauka, fór hún smátt og smátt að verða svo erfið og umfangsmikil, að hún annaðhvort gjörði menn næstum fje- lausa, ef efnahagur peirra stóð elcki á pví fastari fótum, eða neyddi pá til að vanrækja allt í sveitarstjórninni, er peir sáu sjer fært að ósekju. Og í staðinn fyrir, að fyrrum voru ekki fáir hreppstjórar, er ekki sögðu sig frá embætti fyr en elli eða veikleiki knúði pá til pess, hafa peir á seinni árúm losað sig við hreppstjórnina svo fijótt sem peir hafa getað. Hvað ófarsælar afleiðingar petta hafði fyrir hreppafjelögin og pá undir eins fyrir pfóðfjelagið, gat engum dulizt. jþegar bezt gekk, var pað almennast, að hreppstjóraskipti yrði á hverju priggja ára tímabili. Og pó bændur ættu kost á að kjósa pann bezta úr flokki sínum, má nærri geta hvað hæfilegleikum manna til sveitar- stjórnar hafi liðið, pegar opt var búið að veija í sama hreppnum. J>að munu líka hafa gefizt allt of mörg dæmi til pess, I að við hreppstjóraskipti hafi ástand sveít- anna breytzt svo í stjórnar- og fjárhagslegu tilliti, að ekki hafi verið viðunandi; hefir petta meðal annars ekki lítið hindrað fje- lagsskap manna, og gefið mörgum hvöt til að pukra sem mest sjer. J>að var pví ekki án parfa, að mál petta var tekið til umræðu á alpingi, til pess að leitast yrði við að bæta kjör hreppstjóra En pareð fje vort og öll yfirstjórn og löggjafarvald var pá í höndum Dana, .og ekki neins góðs paðan að vænta í pessu tilliti, rjeði píngið heldur af að fella málið, en að uppáleggja hreppunum að launa hreppstjórum sínum; en petta átti ekki lengi að standa pannig. Fyrirheitið var uppfyllt á sínum tíina. Ný tilskipun um sveitastjórn var gefin; öll hreppastjórn umsteipt; og í staðinn fyrir einn hreppstjóra, skyldu 3, 5 eða 7 bera byrðina undir nafnmu „hrepps- nefnd“. J>að má nærri geta hvert peim sem unnu að pessu nýsmíði, muni ekki hafa fundizt til um, liversu víslega peir rjeðu til lykta pessu mikilsvarðandi velferðarmáli landsins; en hvað skeði ? J>egar hin nýja tilskipun kom fyrir almennings augu, mun allri alpýðu hafa virzt sem ástand sveita- stjórnarinnar hefði breytzt að líku hlutfalli og ástand Glúms, pá er liann var aptur- genginn. |>að voru pví flestir ef ekki allir hreppar í peim sýslum, sem mjer er kunnugt um, er vildu mótmæla tilskipaninni sem alveg óhafandi og ópolandi; kvað svo mikið að pví, að jafnvel peir sem höfðu skoðað lirepp- stjórnina sem aðra plágu, vildu pá heldur pola kúgun hennar í sinni sömu gömlu mynd, en kúgun í annari mynd, eða undir öðru nafni. J>rátt fyrir pessa skoðun almennings gátu sýslumenn komið pví til leiðar, að hin nýboðnu sveitastjórnarlög yrðu viðhöfð bæði til reynslu og af hlýðni við stjórn og lög. Að petta hefir orðið nauðungarhlýðm sjezt bezt afpví, að nokkrir helztu bændur hafa brugð- ið búskap algjörlega; aðrir brúkað ýms önn- ur brögð til að komast hjá sveitarstjórninni. f>ó tilgangurinn með að breyta sveitastjórn- inni á umræddan fiátt hafi verið sá, að gjöra hana hagfeldari og vinsælli, liefir pað ekki getað orðið nema ef vera kann í sumum sveitum. Hitt er víst, að í nokkrum lirepp- um kemur sveitarstjórnin að mestu leyti nið- ur á oddvitunum: eru peir pví annaðhvort neyddir til að vanrækja skylduverk sín við sveitarstjórnina, eða leggja sig og efnahag sinn i sölurnar; geta pá allir sjeð hvað peir eru sælir. Auk pess að pað hlýtur að álítastrang- læti, að menn sjeu sviptir frjálsræði sínu með pví að uppáleggja peim pann starfa, er peir ekki pola vegna efnahags eða ann- ara kringumstæða, og pað jafnframt gjörir heilum sveitum ómetanlegan skaða, er pað sorglegt og ábyrgðarmikíð umhugsunareíni, að sveitastjórriin hefir ástundum orðið með- al til að spilla sambúð hjóna, sem orsakast af pví, að húsbóndinn hlýtur að vanrækja konu og börn, ásamt öðrum heimilisskyld- um; og hverjum illum afleiðingum geta menn ekki búíst við, pegar pannig er komið. (Framh. síðar). Kafli úr brjefl. — — „Algjört bindindi, en alls eigi neitt annað, fær eytt ofdrykkj- unni, og hver sem prjedikar gegn ofdrykkju á annan hátt, hann máske spillir meir en bætir, eins og líka pessar tíðu og geystu prjedikanir gegn ofdrykkju, hvað hún sje ljót og áffaraslæm, jafnvel pótt sýnd sjeu dæmi — pær hitta ekki naglann á höfuðið, og er rjett að heyra pær einátt sem annað hemskuglamur, sem hver tekur eptir öðrum og ekkert gagn gjörir; nei — pað er bezt að nefna heldur aldrei ofdrykkju á nafn, heldur en vera að pessu kraptleysisglamri. En hindiiuli, bindindi og aptur bind- indi er hið eina. Og bindindi á að gjör- ast að pjóðmáli, að landsmáli, að tíðu blaðamáli, skrifstofumáli, alpingismáli, og pessvegna að löggjafarmáli. Hlæi menn að pessu og liæðist! við pað gugnar að visu hinn ragi, en hinn liugprúði stendur fastur vonar og fær nýtt afl við liverja mótstöðu, fyrir Guðs hjálp. Skírskoti liið raga aptur- hald í skynsemi og reynslu, pá má setja reynslu á móti reynslu, og segja lika: „Róra var ekki byggð á einum degi“; og yfir heila öld (16. öldina) var verið að byggja Bjet- úrskirkjuna í Róm, enda varð hún og stend- ur enn í dag og mun standa lengi: sem hin stærsta og fagrasta kirkja kristninnar; en pó yrði petta musteri Islands fagrara} pvi pað yrði andlegt, og stærra, pví pað næði yfir meir en fjögra tunna land*), já, næði til himins. Bygging Pjeturskirkju kostaði 200 millj. krónur eða meir, en inust- eri bindindisins byggist án peninga framlags, en mundi pó gefa af sjer máske milljón króna á milljón ofan í framrás ára, áratuga og alda. Er svo langt síðan að hið fyrra bindindið var, að menn sjeu búnir að gleyma pví og hvað gott pað gjörði? Hvað líður annars smáfjelögum út um landið? J>jer blaðamenn ættuð að fá nákvæmar skýrslur um pau sem optast, um lög peirra og stjórn o. s. frv. og setja í blöðin, og efla með pessu sem öllu öðru hið ágæta mál, og leyfa engri spillandi hálfvelgju inngöngu í helgidóm máls- ins, allt hvað mögulegt er“. — — ■— 3. p. m. kom hingað frá Khöfn skonnert- skipið „Zampa“, skipherra Kroghmann, fermt vörum til peirra verzlunarstjóranna Möllers og Eaxdals. Fátt af nýjum tíðindum kom með pví nema um áframhald stríðsins. — S. d. kom liingað sunnan úr Rvík barnakennari Sigurður Sigurðson, sem fylgdarmaður Ingenieurs Feil- bergs frá Khöfn og landa vors Sveins ’ráfræð- ings, sem eru að skoða sig hjer um í tilliti til jarðabóta, og hjeðan ætlar Feilberg norður að Mývatni og paðan út að Laxamýri, en Sveinn fram að Syðra-Laugalandi á Staðarbyggð, og dvelja par nokkra daga, og siðan norður að Laxamýri. — ISI orðanpóstur kom hingað að sunnan að áliðnu í gær, og með honum ýmsar frjettir frá pingi og útlöndum, og vonum vjer að geta skýrt frá helzta innihaldi peirra í n. blaði. -— ------------——- þakkarávarj). Hjer með leyfi jeg mjer undirritaður, að votta mitt viðkvæmasta og innilegasta hjartanspakklæti, öllum peim mannelskuríku sveitungura mínum, sem á næstliðnu vori gáfu mjer fátækum og skyldugum fjölskyldu- manni, bæði lembdar ær og gemlinga, og ýmislegt fleira; einnig líka uppgjöf á skuld- um. Fyrir pennan mannelskuríka og kristi- lega góðvilja peirra, bið jeg af heilum huga, hinn alvalda allsgóðs höfund, að umbuna pessum mínum velgjörðamönnum, með pví *• sem hann af gæzku sinni og alvizku, veit að jpeim er fyrir beztu. Flögu í Breiðdal 21. júlí 1877. Guðmundur Marteinsson. — í grein minni í 55.—56. bl. Norðanf. með yfirskriptinni: „Mála-herför ritstj. Norð- lings“, er orðunum: „og stefnuvottarnir birt allar kærurnar lögformlega hinum stefnda“, ofaukið. |>etta bið jeg góðfúsa lesendur að taka til greina. E. Halldórsson. *) „En Tönde Land“ = 14,000 □ álnir. Pjeturskirkja (San Pietro di Yatircano) nær yfir fjögra tunna land. Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson Prentari: Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.