Norðanfari


Norðanfari - 04.01.1878, Blaðsíða 1

Norðanfari - 04.01.1878, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum lijer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arka af árg. 1 kr., einstök nr. 16 aura, sölnlaun 7. hvert. Auglýsingar eru teknar i blað- ið fyrir 8 aura hver lína. Við- aukahlöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 17. ár. Akureyri, 4. janúar 1878. Nr. 1—2. Svo fagurt og frítt, Jeg hvíslaði sorgblíðu sinni: Kveðja til gamla ársins. Kveð pú mig gamla ár kvöldgleði pinni, Svo kyrrt og svo blítt, Svo heitt og svo hlýtt. ']pá nýárið kemur við morgunsins mynni Svo fagurt og frítt, Svo fagurt og frítt, Jeg vikni með sorgblíðu sinni. Hvert unglingsbrjóst gleddu sem titrar í tárum Með tárblíðri ró, Með friðsælli fró. Hg öldungsins sál! er með silfurgrám hárum Við sorgarstun bjó, Við sorgarstun bjó, Hrumur á ellinnar árum. Og ásthreinna mæðra! pá andvörpum svala, Sem eru svo djúp Og grátblíð og gljúp. Og eklcjum, er brenna af aðsigi kvala, J>ars ástvinar hjúp, jpars ástvinar lijúp. Hulinn er fold í lík fjala. Og ungbarnsins fagra! sem unir í draumi Svo saklaust og skært, í vöggunni vært, 'Kysstu nú blíðlega hægum lífsglaumi A hjartablóm kært, Á hjartablóm kært, Sem berst eins og blóm fyrir straumi. Sökktu nú harmi og hættum og kvölum 1 hverfandi djúp; En grátpögul gljúp Bænarorð sendu að bjartari sölum: „í blessunar hjúp ! 1 blessunar hjúp! Birtist nýr dagur í dölurn". Og gaml’árið kvaddi mig kvöldgleðí sinni Svo kýrrt og svo blítt, Svo heitt og svo hlýtt. J>á nýárið skein mjer við morgunsins mynni Svo fagurt og frítt, Ljótuim Kolbriiu. (Dálítil sveitarsaga). (Pramhald). „Já! satt segirðu pað, að vænt pykir rnjer um Ljótunni og pað gleð- ur mig, að aldrei hefir brugðið kvenndyggð lxennar. Ann jeg henni alla daga, sem beztu syStur, er alla hluti hefir gjört að mínu skapi, eins pað, sem flestir mundi hafa hugsað sízt að skapi hennar. En pað var ranghermt hjá pjer og fleirum að Ljót- unn væri unnusta mín, drengsins innan við tvítugt og jeg tekinn af vergangi. þetta voru smíðar manna um okkur og man jeg ■vel hvornig strákarnir ertu mig upp á henni strax og jeg var fermdur, pegar jeg kom í drengjahóp og pótti mjer opt við pá, pegar peir voru að setja út á hana, sögðu hún bæii nafn með rentu, kolsvört á hár og á bi’ún og brá. |ieir kölluðu hana Kolbrún mjer til skapraunar og eptir peim festist petta auknafn við hana, Mjer var pá mik- ið stríð í pessu, pVi mjer var óvenju vel við Ljótunni, pótti hún fríðari og vænni, en allar aðrar stúlkur, og jcg Var svo heimsk- „J>ú árskvöld frá bernskutíð óðfluga streymir Sem rjúkandi sær, Sem blásandi blær, Hið titrandi lífsbióm! um liðna stnnd dreymir Sem lengur ei grær, Sem lengur ei grær, En minningu gullfagra geymir“. „Eitt ár af mannsæfi, á mælispjald grefur fitt hverfandi hljóð í pá tíðar sjóð, Sem aldrei meir gleði- nje grát-blæju Yefur Hið brennandi blóð, Hið brennandi blóð, Og ekki eitt augnablik tefur“. „Sem blómum á sæströnd, er bára að fleygir Með brimniði sær, Og sandkornin pvær, Yið tignarlegt aðsig í andvarpi segir: Að eilífð sje nær! Að eilífð sje nær! Og deyandi höfuð peim hneígir“. J>ig, stund! er mjer hverfur á æskunnar árum Svo inndæl og blíð, Svo fögur og fríð, Á meðan jeg saklausum berst af lífsbárum Frá barndómsins tíð, Erá barndómsins tíd, J>ig! syrgji jeg sorgbliðum tárum. Far pá vel! gamla árs gleðistund sæta, Ei gleyrni jeg pjer, J>ig burt frá mjer ber. J>ú nýár! sem kernur að gleðja og græta, Mátt gaml’ársins mjer, Mátt gaml’ársins mjer, Angurblítt unaðsstund bæta. En pú gefur mjer ekkert af gulllireinum tárum, |>eim gimsteina sjóð, Er blíðkar mitt blóð, Sem fórnað pví hef jeg á æskunnar árum, ur, að leggja nokkuð upp úr pessu, sem strákarnir sögðu; siðar vissi jeg vel að peim var eigi alvara. J>á sögðu peir að pað væri nú ólíkt, að sjá blessað gullið hana Kósu í Haga, með mikla hárið silkibleika og björt eins og mjöll. Hana kölluðu peir Haga- sól og festist pað nafn við hana, eins og hitt við Ljótunni. þetta og pví líkt bjuggu peir til prjótarnir, beint til að stríða mjer. En pjer varð ekki að óliði auknafnið, sem peir gáfu henni Rósu. Mig minnir pú hafir sagt mjer, að fyrir petta fallega auknafn hafirðu fyrst gjört pjer erindi að Haga úr annari sveit, til að sjá pessa Hagasól, og purfti pá eigi meii’a til pess pú ágirntist liana, sem jeg skal aldrei lá pjer og hefir pað opt glatt mig síðan er pú komst hing- að. Hvað veiztu samt nema jeg liefði feng- ið hana, hefðir pú ekki rekist pangað“. „Nú heyrist mjer pjer vera oi’ðið eins ljett, sem mjer áðan, um tungutakið, pegar pú minnist æskudaga pinna og meyjanna sem pá voru, og vil jeg aldrei taka fyrir að Rósa mín hefði gjarnan átt pig, ef jeg hefði eigi komið í tíma — úr pví pú misst- Og ekki pau ljóð, Og ekki pau ljóð, Er söng jeg á svifstunda-bárum. Kveð pú mig lífskvöld! að liðinni æfi Svo ljúft og svö rðtt, „ Svo liugblítt og hljótt, Sem ánægður barn jeg við sætan draum svæíi Á sorglausri nótt, Á sorglausri nótt, Og betralífs-vonir mjer væfi. Og nýárið kveður mig komustund sinni Svo kyrrt og svo lilýtt, Svo fagurt og frítt: Sem ljóssengill fylgi mjer lifsbraut á rninni Og Ijómi svo blítt, Og ljómi svo blítt, Finnst mínu sorgblíða sinni. Jón Steindór Norðmann. Brauðamat samið 1868, staðfcst 6. júlí 1870. Norðlendingafjórðungur: Húnavatnssýslu prófastsdæmi: Ki’. a. Staður í Hrútafirði .... 504 12 Staðarbakki 1088 18 Melstaðnr 1754 04 Tjörn og Vesturbópshólar 820 39 Breiðabólstaður í Vesturhópi 1512 52 f>ingeyraklaustur .... 377 64 Undirfell ...... 893 27 Hjaltabakki ...... 348 79 Auðkúla 797 31 Blöndudalshólar .... 685 33 Bergstaðir 793 06 Höskuldstaðir . . . , 1197 89 Hof á Skagaströnd .... 694 39 13 prestaköll samtals 12066 93 Hvert að meðaltali 928 23 Skagafjarðar pröfastsdæmi: Hvammur 1 Laxárdal . . . 462 37 Fagranes....................... 500 39 ir Ljótunni. Mikill beinasni pótti mönn- um Yermundur gamli, pegar hann gleypti við bónorði Gríms karls, fyrir |>órhalla son sinn, sem allir spottuðu og pótti ekki að manni, mesti gárungur í sveit og oflátung- ur. En fóstri pinn hafði alla tíð áður ver- ið svo hróðugur af pjer og taldi pig fremst- an allra ungra manna. Hann mátti varla heyra öðrum hrósað, svo hann tæki ekki framm í og finndi sitt að hverjum, svo fóst- ursonurinn yrði talinn fremstur. En pegar Grímur minntist á að sonur sinn vildi mægj- ast við hann, pá taldi liann pað mestu virð- ingu og játaði að pvílíkt gjaforð gæti dóttir sin varla fengið par sem svo auðugur mað- ur væri, fríður og gerfilegur. Og að heyra pá til hans, eptir pví sem lieimamenn sögðu, er hann boðaði Ólöfu sinni fagnaðar tíð- indin um jpórhalla. Hún tók fálega frjett- unum og sagði petta væri sjer mjög móti skapi að svo taðlítill og flasfenginn maður, sem J>órhalli, lenti pangað, eða hví honum sýndist ekki heldur að fóstursonur peii’ra staðfestist hjá peim, hann sem alla tíð hefði verið peim til gleði og svo mannvænlegur í

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.