Norðanfari


Norðanfari - 04.01.1878, Blaðsíða 4

Norðanfari - 04.01.1878, Blaðsíða 4
sldpið á Blönduós höfnina og haggaði ekk- ert um, pó veðrið væri raikið og skipið punghlaðið, en enginn komst í pað úr landi fyrri en þann 14. s. m. Með því kom verzlunarstjórinn J. G. Möller og var óðara byrjuð hin mesta fjártaka, enda er sagt að verzlunarstj. vilje fá í 8—900 tunnur af kjöti, sem ólíklegt þykir að geti orðið, þar sem mikil fjártaka var afgengin á Skagastr. og Hólanesi. Hinir auglýstu fjártökuprísar á Blönduós: 50 pd. kroppar og þar yíir 22 a., 40—50 pd 20 a., frá 28—40 pd. 18 a., og par undir 16 a., mör 30 a., gærur af sauðum 3 kr., af veturgömlu og dillcum 2 kr. 35 a. af dilkum 2 kr. 1 pd. tólg 34 a., og 1 pd af hvitri haustull 46 aur. Fje reynist að öllu leyti fjarska rýrt, enda er það venjulegt þá seint grær og vorin eru köld, eins og næstl. vor átti sjer stað. Hólanessldpið kom loks eptir langa og eríiða ferð 19. þ. m. heilt og óskemt. í>ó heyafii yrði nokkur á endanum, eru liey viða með lakara móti, því að helzt spruttu sinumýrar og flóar, sem menn þá notuðu til slægju þar sem kostur var, en alstaðar varð nýtingin góð. í Dalasýslu hafði grasvöxtur á engjum og heyskapur orðið með besta móti, en í Mýrasýslu og víðar á suðurhluta vetsturlands megnir ó- þurkar spillt heyfeng manna eptir höfuð- dag. Heilsufar er yfir höfuð gott og fiski- afli nægur þegar róið verður, en allan þenna mánuð hefir verið mjög ógæftasamt‘u Úr brjefi úr Skagafirði dagsett 3. des. 1877: „Yeðrátta og jarðlag hefir verið í bágara lagi, hjer í norðaustur parti sýsl- unnar síðan 10. okt. þ. á., nær fullri jarð- bönn fram til Blönduhlíðar, en þar nokkuð betra og víðar vestanmegin, þó slæmt orð- ið. í gær kom bezta þýða, sem furðanlega eyddi snjó og klaka, hverníg sem við það skilzt. þeir sem voru við uppboðið á Sauð- árkrók, og jeg liefi. talað við, þykir það hafa verið eitthvert hið auðvirðilegasta, er þeir hafi sjeð og haft spurnir af, skipsviðurinn mjög fúinn og molaður, en salan óbilgjörn eða verðið á því sem selt var, aptursigla brotin upp við körfu og líka brotin að neðan 60 kr., fremri sigla, þó brotið af toppn- um, 85 kr., spilið með bríkum 15 kr., part- ur af framanverðri skipshliðinni með nokkru af stefninu á 105 kr.. gaflinn með kjalar- hæl og lítlum körmum fram með beggja meginn 45 kr., lýsistunna 35 kr., 100 pd. tólgar frá 23—28 kr., um þetta hefi jeg heyrt mönnum bera saman nær hæfis, en ekki var jeg sjálfur þar við. J>að mun þegar mig kól. í>á var hann á heimleið er hann frjett um ófarir mínar, en snéri af leið að vitja um mig og brauzt eptir lækni handa mjer í færðunum, sem þá voru. Ekki voru' það ráð konu hans. J>á sendi hún út- eptir, til að leita hans, er heimkoma hans drógst. Síðan vitjaði hann um mig á hverri viku, þenna litla spöl, innan frá Botni“. „|>á man jeg að xnenn sögðu“ sagði J>or- valdur, „að |>órhalli mundi ekki hafa þor- að að koma heim, nema hann væri búinn að útvega þjer lækni áður, því vel hefði hann vitað, hvaða hugraun konu sinni væri að frjetta slys þetta“. „Svona geta menn látið“ sagði Dagur, „þegar menn setjast á einhvern. Svo hafa menn lengi gjört J>ór- halla og játa þó hins vegar, að hann sje prýðimaður“. „fað gjörir“ sagði J>orvald- ur, „að maðurinn var heldur illa látinn áð- ur en hann átti Ljótunni, en hún talin af- bragð kvenna, enda vissu menn hvernig móðir hennar hafði lagað og bætt sinn mann, sem var mesti ofstopi og yfirgangsmaður áður enn hún fann þetta heillaráð, að koma honum úr þjettbýlinu jnn í óvaettabælið innst hvorutveggja, að allt of fáir Skagfirðingar láta sjer ofbjóða þó þeir bjóði vel hálft vit sitt fyrir lítt nýtt eða ónauðsynlegt rusl á uppboðsþingum og að seljandinn er bæði laginn og þólinmóður, að ná afarverði fyrir flesta hluti er hann selur“. Eins og getið er í næsta blaði lijer á undan, kom austanpóstur 13. des. f. á., sem þessa ferðina er aukapóstur að nafni Einar Pjctursson, frá Nóatúni í Seyðisfirði. Hafði Stefán póstur fengið Einar að fara þessa ferð, sökum lasleika síns. Póstur hafði lagt af stað frá Seyðisflrðí 3. des. kl- 4 e. m., en eptir „áætlunínni“ átti hann að fara þaðan 28. nóvvemb. Biðin hafði orsakast af því, að aukapósturínn frá Eskifirði, kom vegna hriða og ófærðar, 5 dögum seinna til Seyð- isfjarðar, en ætlað var. Af Austurlandi er að frjetta líkt tíðarfar og lijer var þá um þær mundir, óstillt veðrátta, krapahríðar og stundum. rigningai’, svo rautt var neðst við sjó í Seyðisfirði og lika neðst í byggðum upp á hjeraði og Jökuldal. / Elestir liöfðu áður verið búnir að taka fje sitt og hross á gjöf, en slepptu því aptur. J>egar upp á fjöllin kom óx snjórinn, og lítið var um jörð í Möðrudal og Yíðirdal, en alls engin á Grímstöðum, allstaðar hagskart úr því af hingað. Hestar, sem gengu á Mývatns- öræfum, við það að falla og enda farnir að hrökkva af. JMestalla leið að austan, hafði póstur og fylgdarmaður lians Hall- grímur Olafsson fráHvammí i Eyjafirði, feng- ið allgott færi. Einn dag höfðu þeir orðið hríðtepptir á Möðrudalsheiðinni. Um sömu mundir og póstur kom híngað, frjettist að rautt væri allt meðfram sjó á Langanesi, J>istilíirði og Sljettu í kring, inn að Leir- höfn, svo að sumstaðar var þá ekki fai’ið að kenna lömbum át. — Fremst í Skaga- firði og [dölunum þar, hefir og verið sagt gott til jarðar, og fram að jólaföstu ekki farið að taka lömb á suinum bæjum. Grúi af hrossum kvað nú í vetur hafa verið komið til göngu í Skagafjörð, en margt af þeim sagt orðið í óskilum. Nú um tíma hafa litlar frjettir og ó- greinilegar borizt hingað að vestan; nema að þar ætti að vera fremur hart. Norðan- póstur er heldur ekki kominn, sem eptir „Áætluninni“ átti að vera hjer fyrir 18 dög- um síðan. Tíðarfarið má og yfir höf- uð kallast hart, einkum hvað illviðri og jarðbannir snertir, sem eru meiri og minni allstaðar hvar frjettist, svo ef þessu skyldi halda lengi fram eptir vetri, munu allt of margir verða í voða með skepnu- 1 Sauðárdal. Og það ætla jeg að þig hafi löngum glatt, er menn eignuðu Ljótunni þinni, allt gott frá Botni“. „Og þó vil jeg að maður hennar njóti sannmælis; og eng- inn getur neitað því, að allstaðar kemur jpórhalli nú vel fram, er mikill hjálpsemis- maður og v^l virtur allstaðar“. „Satt seg- irðu þetta, en svo segja aðrir að liann þori eigi að láta konu sína frjetta neitt misjafnt um sig og keppist þess vegna við, að gjöra sjer allt til sóma. En erum við nú ekki komnir inn á móts við Botn? Er þjer al- vara að fara inn í Lofnarhvamm“ ? Já! alvara er mjer það. |>að er nóg að við komum að Botni þegar yið komum aptur með fjeð að innan“. «Jeg held þú sjert í einhverju andlegu tilhugalífi við þessa hjá- trúardýs þarna innfrá11. „Jæja! J>ó svo væri, hvað geturðu fundið að því, þó jeg skemmtí mjer í huga við fallegu sögurnar af þessari bjargvætt, þarna inn í dalsbotn- inum, hún sem hjálpaði svo mörgum i fyrnd- inni úr trölla höndum í þessum dal með hollum ráðum, brá yfir suma huliðshjálmi, en leiddí suma í hólinn sinn, svo tröllin höld sín. 27. f. m, var hjer 18 0 frost á R, og i morgum 16°. — J>á síld er til beitu og gefur að róa, sem sjaldan kvað vera, er fiskafli hjer á firðinum. Fiskafli er og sagður á Skagafirði og Skjálfandaflóa. — Litið er sagt að enn reki úr Gefjunni, en það sem komið er af því á land, er sagt eigi að halda uppboð á 15. þ. mánaðar. Heilbrigði má heita almenn og engir hafa hjer nýlega dáið nafnkenndir, nema Olafur Ólafsson byttúsmiður á Syðraholti í Svarfaðardal. Hann var ’kominn á ný- ræðis aldur og hafði fyrmeir-verið giptur og búandi í Skjaldarvík, hjer við Eyjafjörð vestanverðan. Auglýsingar. — Næstiðið haust var mjer dreginn vet- urgamall sanður sem jeg ekki á, með mínu laukrjettu fjármarki: „sýlt og gagnbitað hægra, hvatrifað vinstra. Hver sem er eig- andi að þessum sauð, getur því snúið sjer til mín hvað snertir borgun fyrir hann. Fornhaga, 1. desemlier 1877. Páll Jóliannsson. — Á næstliðnu hausti tapaðist á Akur- eyri liundur sem hjet Passi, gulur að lit, með slapandi eyru og dökkur um trínið, ef hundur þessi kinni að hafa komið fyrir og væri enn á lífi, er vinsamlegast beðið að gjöra mjer vísbending þar um, eða að koma honum til min mót sanngjarnri borgun. Kjarna í Eyjafirði, 22. desember 1877. Flóvent Jónsson. — Fjármark Gunnars Helgasonar að Fjósatungu í Fnjóskadal: Sýlt í stúf hægra, sneitt framan vinstra. Brm.: Gun H — Fjármark Níelsar Friðbjarnarsonar á Draflastöðum í Fnjóskadal: Sýlt, fjöður framan hægra; gagnbitað vinstra. Brenni- mark: M F 18. Leiðrjetting. í Norðanf. 1877, nr. 79—80, bls. 160 2. dálki 18. 1. a. n. ofanm.: 25 les 35. Eigandi og ábyrgðarm.: B j ö r n J ó n s s on. Prentari Jónas Sveinsson. næði þeim ekki, en engar óvættur þorðu að koma nærri henni. Hún var svo góð og helg. Og þú hefir heyrt um dýrðina heima hjá henni, ljósin og prýðina, sem þar er. J>ó jeg hefði skemmtun; af sögunum um þvílíka heilladýs og sofni værtílivamm- inurn hennar, þá geturðu varla láð mjer það. Sögurnar eru sprottnar af fögrum i- myndunum um æðri vernd og ósýnlega yfir mönnum, er menn reyna svo opt, því verð- ur hverjum, sem opt hefir röynt slíka vernd, að vera heldur ánægja en hitt, að hugsa um slíkar sagnir, sein komnar eru framan úr fornöld, þá menn þekktu ekki Guð, en reyndu svo þrávalt vernd lians. Og eru ekkí tröllasögurnar úr Sauðárdal, líkar mörgu sem kemur fram en í dag, að margt illt sækir að mönnum af vonzku manna, og sumt er menn kalla illt fránátt- úrunni, svo menn þurfa jafnan að gæta sín. (Framh. siðar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.