Norðanfari


Norðanfari - 04.01.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 04.01.1878, Blaðsíða 3
3 — kýr 13—16 pd. töðu í hvert mál, og enda meir ef afbragðskýr er. Kýrfóður er talið 30 hestar af vænu málbandi, en það fóður endist eigi ef vel skal gefa kúm allan gjafa- tímann. Hjer við má geta pess, að tún öll lijer í sveit hafa verið mæld, og er stærð peirra 582275 ferhyrningsfaðmar, eða 647 dagsláttur, par af 145 % dagsláttur pýfðar. í meðalári gefa túnin af sjer 3907 töðu- hesta, eða 130 kýrfóður, verður pað 6 V25 hestar af dagsl. hverrí til jafnaðar; afbezta túninu í sveitinni fást 10 hestar af dag- sláttu, en af 2 peim lökustu að eins 3 s/4 hestar. Sauðfje í hrepnum mun vera um 4500 í meðalárí, par af tæpur helmingur ær mylkar. Á tveim bæjum eru pær rekn- ar á fjall á vorum með dilkum sinum, en allstaðar annarstaðar hafðar í kvíum og fært frá í 9—10 sumarviku. Ærnyt eptir fráfsérurnar er V3—V2 potts til jafnaðar í mál. Skurðarfje reynist í meðalári pannig: J>rjevetur sauður með 50—60 pd. fa.ll, 13— 20 pd. mör, tvævetur með 44—54 pd. fall, 9—16 pd. mör, veturgamall með 32—40 pd. fall, 5—15 pd. mör, geld ær með 40—54 pd. fa.ll, 7—16 pd. mör, kvíaær 30—46 pd. fall, 4—10 pd. mör, dilkar með 26—36 pd. fall, 4—9 pd. mör. Ærfóður er í Fnjóslca- dal talið 1 heyhestur, en í útparti sveitar- innar 1 V2—2 hest. sauðarfóður er talið */* —1 hestur og lambsfóður 1—1 x/2 h. í innistöðugjöf.sauðfjár er V2 tunna heys eða fáng ætlað á dag 6—8 ám eptir lieygæðum, eða 8—10 lömbum og sauðum. Sauðfje er viða í sveitinni allgott, einkum prifið og hart til beitar, og sumstaðar vel ullað, og fjárhirðing í betra lagi, pó eru yfirstöður eigi stundaðar sem skyldi. Fjárhús eru allstaðar með görðum (bálkum) eptir miðju fram úr tóptardyrum, eru garðar pessir vanalega 2V2—3 fet á breidd, en hver kró 4—6 fet og frá garðaenda (garðahöfði) til dyra 4 fet. Yíða eru hlöður við fjárhúsin fyrir heyið, en sumstaðar tóptir, hvergi heygarðar. — Hestar eru 152 brúkunarfær- ir og 52 tryppi. Meðan hross voru í lágu verði voru pau opt keypt úr hestasveitum, og par, einkum í Eyjafirði, gengu mörg hross á vetrum, en síðan verð hrossa hækk- aði svo mjög, og um leið fóður peirra, að tvöfalt má kalla við pað er var, pá hafa Fnjóskdælir tekið að ala sjálfir upp hross sin og fóðra brúkunarhfoss heima á vetrum, enda er töluverð hestaganga á framdölum, og á stöku jörð innsveitis. þar sem eigi er hestaganga er hrossinu ætlað 10 heyhesta fóður (s/8 til V2 tunnu á dag). Óvíða eru reiðliestar peir, er eigi sje jafnframt borið á í viðlögum sökum hestafæðarinnar. |>eg- ar fram í sækir munu menn sannfærast um, að tilvinnandi sje, að fóðra hesta heima, en láta pá eigi ganga á gaddi, pó petta fóður sje í fljótu áliti ódýrara, par eð hestarnir verða langtum polnari af heyfóðri, og pola pví miklu meiri brúkun, eínkum að vorinu, enda er áburður undan peim mikilsvirði, er peir hafa kjarngott fóður. Af jarðabótum lijer er, pví miður, mjög lítið að segja. í góðu árunum 1830—58 voru hjer víða byggðir sáðgarðar, belzt kartöplugarður, en síðan 1859 hafa peir flestir eyðilagst sökum pess, að eigi hefir pótt tilvinnanda að sá pá og rækta. í beztu sumrum fjekkst á stöku stöðum 14 faldur ávöxtur, en pegar köld voru vor, og nætur- frost komu snemma að haustinu, og einkum ef votviðri gengu um vaxtartímann, pá var pað opt, að gras kom eigi upp, heldur ein- ungis arfi og annað illgresi. Túngarðar eru á fáum stöðum svo að gagni komi, enda er óvíða gott efni í pá við hendina, og spillast peir pví brátt pó hlaðnir sjeu, mun pað samt meðfram koma til af pví, að peir eru jafnaðarlega hafðir of punnir, blása strax upp í stormum. Yíða er vatni veitt á harðvelli, einkum tún, er pað sumstaðar til bóta, en á sumum stöðum hefir pað fært mosa í túnin sökum vankunnáttu eða van- hirðingar peirra er veitt hafa. Mjög óvíða er vatn stiflað á engi, og mætti pað pó að miklu liði koma á nokkrum stöðum. Með- ferð á áburði er hjer í sveit, sem annar- staðar á landinu, mjög ábótavant; sauða- taði er brennt víðast hvar, pó er mór tek- inn á nokkrum stöðum, en sumstaðar fæst hann ekki; forir eru óvíða, og illa hirtar. Sjaldan er áburðurinn bleyttur út í vatni, sem mundi allstaðar á hólatúnum og sand- jörð færa betri ávöxt, heldur er hann bar- inn úr hlössum og breiddur með klárum eða slóðadreginn, ef sljett er, en ausinn í trogum par sem ósljett er. |>ar sem nokk- ur alúð er lögð við túnræktina er kögglun- um siðan núið ofan í rótina í vatni eða rigningu, svo sem minnst purfi af að bera. Mykja sú, er eigi nýst ofan í (afrakið), er síðan rakað í hrúgur og borið af túninu í hauga, fjárhúsgarða, forir eða flóra. Á haustum, pegar fjárhúsin blotna, er afrak síðan borið í pau, pví allir fjármenn 'hjer álíta sauðfje mjög skaðlegt að liggja í blaut- um fjárhúsum. Selhús eru hjer hvergi, en beitarhús á 10 eða 11 jörðum, en ættu að vera viðar, pví pau geta í útbeitarplássum svo vitur og góð kona, að hún mundi sjálf taka upp pau heillaráð, sem bætt gæti úr misklíðum á hennar heimili. Yar pað beint eptir viturleik hennar, að laga allt petta, sem pú nefndir, með ráði móður sinnar. Muntu kannast við að Ljótunn er talinhjer, ein bezta og hyggnasta kona. |>ú hefir heyrt hvað furðulega fóstru minni tókst, að stilla bónda sinn og gjöra vænan mann í fiestu, spaklyndan að öllum jafnaði heima og fólksælan, eptir að pau komu inn eptir. Út frá varð allt hágra vinnumanna haldið. Mundi pá eigi dóttur hennar vinnast pví betur allt við sinn mann, sem var miklu minni fyrir sjer en "Vermundur og mikið góðmenni, pó hann bráðlyndur væri. Og vel mátti Ljótunn sæma við J>órhalla, peg- ar hún fór að pekkja hann, að hann var gæðamaður. Svo spillti eigi álitið, pví J>ór- hallur var fríður maður og bar sig vel. En stillingin var ekki lengi að koma yfir hann, pegar hann kynntist Ljótunni. Hann var frá upphafi, fjörmaður og dugnaðar, mikið búmannsefni, sem liann hefir sýnt síðan. í>ú yeizt og að hann hefir reynzt inann- j gjört ómetanlegt gagn. Húsabyggingar hafa erfitt gengið hinum efnaminni nú á síðari árum, sökum timburdýrtíðarinnar og timbur- eklunnar. eru pví bæir víða^fornir. J>eir eru flestir byggðir á árunum 1840—1860, og pá sumir vel byggðir. Síðan hafa bæir verið reístir aðeins á 10 eða 12 stöðum, og flestir all-snoturlega; stofur eru á 20 bæum. (Framh. siðar). — f „Norðanfara“, nr. 73—74, er oss, sem búum til prjónasaum, skýrt og greiní- lega sagt frá, að hann lægi mestallur óseld- ur erlendis, og pað fyrir efnisleysi og illa verkun. Að vísu viljum vjer ekki hrekja pessa sögusögn, pví pað er ofljóst, hvað smánarlega hann er af hendi leystur frá sumum. En oss furðar á öðru! Yjer sjá- um hvergi getið um, hvað góðir sokkar seljast erlendis, pví oss er pað pó fullkunn- ugt, að peir hafa orðið samferða hinum miður vönduðu. Hverju er um að kenna? Yíst ekki öðru en pví, að öllu er slengt saman á verzlunarstöðunum, bæði illu og góðu. Yæri ekki skynsamlegra, að meta meir vöruvöndun á ull og prjónasaum, en punda- og parafjölda? — Yandið betur verk yðar eptir enn áður í hverri helzt stöðu, sem pjer eruð. G-jörið svo vel, herra ritstjórí, og lánið linum pessum rúm i blaði yðar. Nokkrir Fnjóskdælingar. Frjettir. Úr brjefi úr Húnavatnssýslu dags. 27. okt. 1877: „Eins og jeg hefi áður ritað pjer, brátil sunnanáttar og hlýviðra öndverð- lega í sept. og hjelzt allan mánuðinn út. Með byrjun okt. fóru veðurstöður að verða vestlægari og úrfellameiri og stundum stór- viðri einkum pann 6. okt. pá voru höggvin möstrin á Grafaróssfjelagsskipinu. J>ann 10, um morguninn var norðan fjúk með hægð, en frostlaust veður, eins og vant var, en litlu eptir miðjann dag brast aflt í einu í foráttu hríð með stórviðri og fannkomu, er hjelzt við meir og minna i 6 daga; kom pá fjarska mikill snjór í austanverða Húna- vatnssýslu, en nokkru minni vestar í henni og eins í- Skagafirði. Ekki hafa spurztfjár- skaðar til muna nema á Narfastöðum í Skagaf. um 20 fjár er fórst par í svo nefndu Gfljúfrárgili fyrir utan Hofstaðasel, en víðar urðu hrakningar á fje og enda mönnum. í byrjun hríðarinnar 10 okt. náði haust- dyggða maður. J>að sýndi hannpegar hann gjörði sjer ferð innan frá Botni um vetur- inn í harðindunum miklu út að J>órisstöð- um og sótti allar ærnar hans Einars og 2 börnin með og hjelt allt fram á sumar. — Og mörg fleiri sómaverk hefir hann gjört“. „Menn pakka nú Ljótunni öll manndyggða- verk J>órhalla“ sagði J>orvaldur, „og svo sögðu menn hann hefði tekið ærnar hans Einars pín vegna, pví sagt hefði hann pað pegar hann kom út eptir að pangað tíl mundi peir, pessir ráðleysingjar hlaða á pig fóðrum og aka heyi frá pjer, að pú yrðir bjargprota ’sjálfur og væri skömm að láta pá fella pig“. „Já! Jeg hefi heyrt petta, að J>órhalli muni ekkert gott gjöra, nema kona hans ráði honum pað og hann pori ekki annað, en að gjöra allt að hennar vilja. En pó mjer pyki vænt um allt, sem henni er til sóma, pá vil jeg J>órhalli njóti sann- mælis, að hann er mikill sómamaður. Og maður er hann að betri og skynsamari, ef hann fer í mörgu að ráðum góðrar konu. Ekki sótti hann ráðin til konu sinnar um árið, er hann sýndi manndyggð sína á mjer, frá peim tímum hefir kona min sagt mjer og er pað trú hennar, að pú hafir verið sá, sem öllu góðu komst til leiðar um pær mundir í Botni, að pað væri pjer allt að pakka. Svo bætir hún pví jafnan við, að pjer gangi eins og pú sjert góður til störfin pín og sjert mikill lánsmaður í mörgu — pó muni mesta lánið liggja fyrir pjer hjer eptir — pá erti jeg hana á pví, hvaða mæt- ur hún hafi á pjer, og hún muni hugsa pú verðir seinni maður sinn. En jeg veit vel að vegna Ljótunnar gleðst liún svo afpinni vellíðun og mannorði, pvi Ljótunni elskar hún, held jeg, meira en mig og börnin og dáist jafnan að lienni; enda veit hún að Ljótunn ann pjer hugástum. Hygg jeg hún hafi sagt konu minni fleira en hún lætur uppi við mig. — Nú held jeg pjer pyki ærið nóg komið af mælgi minni um petta efni. En spyrja má jeg pig pó, hvort pú, liafir eigi lagt ráðín á í flestu, sem friðnum og einingunni, kom upp i Botni“. Hvað anundi mín rað purfa til pess“ sagði Dag- ur, „mundi barninu bregða, par sem Ljót- unn var, nema til móður sinnar. Er hún

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.