Norðanfari


Norðanfari - 19.01.1878, Blaðsíða 4

Norðanfari - 19.01.1878, Blaðsíða 4
— 12 — að hafa átt sjer stað ? Er pað að „hafna1* nærveru prestsins að leyfa honum að vera á Hrafnagili ? ]'>að er ekki óliklegt að rit- stjórinn haldi pað, pvi heiðarlega færir hann í stýlinn fyrir Akureyrarbúa, víst er um pað. Hínn rjetti skilningur á leyfi hæjarhúa til prestsins urn veru hans á Hrafnagilí er þessi: þeir hafa gefið það cinungis í peim tdgangi að njóta sem lcngst og bezt nær- veru og samhúðar sóknarprestsins, pess prests, sem fyrir löngu er búinn að ávinna sjer rótgróna ást og virðingu safnaða sinna tíl pess að gjöra viðbúð þeirra við hann, svo notalega og góða, sem peim væri unnt, og að peir eigi gæfu tilefni til pess, að hann pyrftí að sækja i hurt hjeðan til ann- ars honum hagfeldara brauðs. J>etta leyfi bæjarbúa, er pví samkvæmt hinum heiðurs- verða velvilja, sem peir liafa ætíð sýnt við lfirkju sína og prest, og sem eigi mun pverra, pó ritstjóri Norðlings og hans likar freisti peirra með ímynduðum loptköstölum og stóryrðum, peir munu ekki skipta hinum verulega hagnaði í pessu efni, við hringland- ann og heimskurnar í Norðlingi. Að bæjarbúar hafi „hafnað“ lögákveðn- um guðspjónustugjörðum, hefi jeg sýnt hjer að framan, hvað ástæðulaust sje, og parf pví eigi framar að orðlengja pað. J>á seigir ritstjórinn en fremur: „enda efumst vjer stórlega um, að jafnmörg nöfn hinna heiðruðu undirskrifenda hefðu staðið u-ndir aptur kirkjumáli, ef peir í peim hraða og pví fylgi sem undirskriptunum var safn- að með, hefðu haft nægan tíma til að hugsa málið til hlítar44. jpetta er eitt af hinum einkennilegu sannindum Horðlings. Yar eigi mál petta fyrst borið upp á bæjarfundi 14. júní p. á. og par leitt til lykta við at- kvæðagreiðslu? Neitar ritstjórinn pví? |>að getur hann ekki, pví par var hann sjálfur staddur. En „Aptur kirkjumálið“ gekk til undirskripta snemma í ágústmánuði. J>að voru pví liðnir nær pví tveir mánuðir. Eigi að síður segir ritstjórinn að undirskrifend- urnir hafi ekki haft nægan tíma til að hugsa málið til hlitai'. Fljótur má ritstjóri Norð- lings vera að hugsa, fyrst honum nægðist ekki nær pví tveir mánuðir til að hugsa petta til hlítar!! Jeg má fullvissa ritstjór- ann um pað, að bæjarbúar voru á nefndum fundi búnir að hugsa mál petta til hlítar, — og pví að eins munu peir hafa greitt at- kvæði 1 pví, — hvað pá nær tveim mánuðum siðar. — Jeg vildi biðja ritstjórann að færa eitt, já pó ekki væri nema einungis eitt sannað dæmi, fyrir pessum orðum sínum, J>ar sem ritstj. segir að undirskrifend- urnir „hafi litið stórum augum á hið ímynd- aða góðverk við sóknarprestinn, er haldið var svo eindregið að peim af höfundi „Apt- ur kirkjumálsins“, en litu i pann svipinn siður á pær ástæður, er taka af allan vafa í pessu mál“, pá er petta heimskuleg og auðvirðileg hneisa, sem hann með pví reyn- ir til að gjöra bæjarbúum, en sem ekki er svaraverð. Hafa ekki Akureyrarbúar litið stórum augum á „kirkjumálið“ iNorðlingi? Hvað virðist ritstjóranum? Jeg hefi nú bent á hin helztu átriði „kirkjumálsins“ í Norðlingi, til pess að sýna hvað ranglega að ritstjórinn flytur pað fram fyrir almennings augu, jeg hefi nú einnig sýnt, að pað er ritstjóri Norðlings, sem mest og bezt reynir til „að villa sjónir fyrir al- pýðu á pví sanna og rjetta í pessu máli“, og að hans eigin orð heimfærast bezt til hans sjálfs, par sem hann segir: „En pað er víst, að pað er miður sæmandi fyrir pá menn, er eigi höfðu lagt nokkuð að mörk- um við kirkjuna, og éigi voru einu sinni lijer í bæ sumir, er hún var reist“. |>að er v í s t, að pessi orð ritstjórans eiga í íyllsta skilningi heima hjá honum sjálfum, pvfeng- inn hjer í bæ hefir minna 'lagt að mörlcum við kirkju vora, en ritstjóri Norðlings. J>að er vist almennur dómur, að rjettast hefði verið fyrir hann að „])egja“ — eins og hann sjálfur kemst að orði — og blanda sjer ekki í petta mál, einungis til pess að auka óróa og prætu. — J>essi aðferð ritstj. er pví í alla staði „niiður sæmandi4", en slíku getur maður vænzt af ritstjóra Norð- lings. Ritað 22. desember 1877. J. Chr. Stephánsson. Bjargarskorturiim á Suðurlandi. (Sjá „Norðanfara“, nr. 3—4). í síðasta blaði voru birtum vjer áreið- anlegar skýrslur um bjargarskortinn á Suð- urlandi, sem hinn virðulegi ritstjóri „Isa- foldar“, herra Björn Jónsson, hafði útvegað og sent oss; kom pað til af pví, að hann (ritstjórinn) áleit að svo bráða nauðsyn bæri til að hlaupa undir bagga, að pað mætti ekki dragast, að gjöra oss Norðlendingum kunnugt ástand manna par syðra. — Eptir pví sem rúmið í blaði voru leyfði pá, fór- um vjer aðeins fáum orðumum mál petta; en af pví pað er einlægur vilji vor, að styðja petta vandræðamál af alefli, pá viljum vjer aptur leiða athygli manna hjer nyrðra að pvi, með nokkrum orðum. Af nefndum skýrslum (og af „privat“- brjefum) má sjá, að pað er einkum sunnan megin Eaxaflóa, sem ástandið er bágast, par sem fiskileysið hefir verið um svo larig- an tíma og bændur hafa skorið niður fjen- að sinn sökum fjárkláðans, svo pað má heita, að par sje ekkert. við að styðjast. Enda ber skýrsla sjera St. Tofarensens pað með sjer, að pað er ekki einungis matbjörg sem yantar, heldur líka klæðnaður og skæða- skinn, sem er mjög skiljanlegt, par sem menn hafa hvorki fjenað eða neitt að kaupa fyrir. J>að er auðsjáanlegt, að engin hjálp hefði nú komið sjer betur fyrir hina purf- andi (og eins fyrir pá sem gefa), en að peim væri send matbjörg og fatnaður, eptir pví sem hver mannvinur gæti úti látið; en, nú er ekki kostur á pví, par sem samgöng- ur og vöruflutningar eru enn pá á svo lágu stigi hjá oss, að landsmenn mega velta út af úr „sult og seyru“ á öðru landshorninu, pótt á liinu sjeu full hús af björg (prátt fyrir pað, pótt ísland megi aðeins teljast lítið eyland). Samt erum vjer vissir um pað, að margur svangur yrði saddur og nakinn klæddur, ef menn vildu skjóta sam- an í vetur nokkrum nauðsynjum (svo sem kjöti og smjöri, vaðmálum, fatnaði og skinn- um) og senda pær með hinni fyrstu, vænt- anlegu, gufuskipsferð í sumar, og ætti bezt við að sveitabændur gerðu petta. En eink- um viljum vjer skora á sjávarbændur vora, að peir sýni pað nú í verkinu, að forsjónin hefir ekki, núna um tíma, lokað forðabúri sínu hjer nyrðra, eins og Faxaflóa; enda hafa nú hinir drenglyndu Grýtubakkahrepps meun pegar sýnt pað, peir hafa gengið á undan öðrum hjer við Eyjafjörð „með góðu eptir- dæmi“ og sent hinum bágstöddu bræðrum sínum með pessari seinustu póstferð 558 kr. 23 aura, og er pað stórmannlegt úr einu litlu byggðarlagi, og ljós vottur pess, hvað samtök og góður vilji getur gjört. — Yjer höfum áður lagt pað til, að sveitarstjórn- irnar gengist fyrir samskotunum, og ætti enginn að draga sig i hlje, pótt hann geti ekki gefið mikið/pví pað er fjöldinn sem á að bæta úr neyðinni, en ekki einn einstak- ur maður. Bókafregn. Skýrsla hins lærða skóla, fyrir skóla- árið 1876—1877, 28 bls. 8, er nú nýkomin út frá prentsmiðju Einars J>órðarsonar. Að pessu sinni fylgir henni engin ritgjörð, eins og vant hefir verið í 7 ár samfleytt, pví ráðgjafinn yfir íslandi hefir aftekið pað með brjefi til landshöfðingja, af 24. maí f. árs J>að sýnist pó, að sumum útgjaldagreinum, af landssjóðnum, sje eigi betur varið , lield. ur enn pó að einhver fróðleg ritgjörð, bæði fyrir lærisveina skólans og alpýðu, væri látin fylgja skýrslunni árlega. — Sagt er að rektor skólans, hafi aldrei heimtað nein ritlaun fyrir ritgjörðir sínar, í 7 ár, er pær hafa fylgt skýrslunni, svo eigi hefir pað pyngt á landssjóðnum og mundi varla hafa gjört framvegis, pað er pvi einungis prent- unarkostnaðurinn, sem um er að ræða. J>að er líklegt, að framvegis verði veitt fje til ritgjörða, er fylgja ætti skýrslunni, og fjár- hagsnefnd alpingis farizt eigi miður, enn á meðan stjórnin hafði hann að öllu í sínum höndum. J>að er einkuin tvennt, er vjer vildum taka fram, sem skýrslunni ætti að fylgja og enn vantar, pað er „stúdenta tal“ og „skólasaga“ íslands. KYemiaskóliiin á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði, var settur 12. okt. f. á. af peim ekkjufrú Yalgerði J>orsteinsdóttur’ og fröken Onnu Melsteð, sem báðar eru afbragðs-vel að sjer, og hefir forstöðunefnd skólans verið mjög heppin, að voru áliti, að ná í pær fyr. ir kennslukonur. Á skólanum hafa enn sem komið er ekki verið nema 8 stúlkur, en mælt er að pær muni kannske eitthvað fjölga um miðj- ann veturinn. Nöfn skólastúlknanna, sem hafa verið í vetur, eru pessi: Ásrún Jóns- dóttir frá Rifkelsstöðum í Eyjafirði, Elísa- bet Gunnlaugsdóttir frá Stóruborg í Húna- vatnssýslu, Guðríður Brynjólfsdóttir frá Hrísum í Eyjafirði, Guðrún Guðtnunds- dóttir frá Stærri-Árskógi, Guðrún Jakobs- dóttir frá Grimstöðum við Mývatn, Guðrún Jónsdóttir frá Bjarnastöðum í Bárðardal, Guðrún Oddsdóttir frá Dagverðareyri, og Jónína Jónsdóttir frá Espihóli í Eyjafirði. — í skólanum er kennt: íslenzka, danska, (ein stúlkan hefir lært ensku), landafræði, sagæ, reikningur, slcript, rjettritun, söngur, ýmsar hannyrðir (svo sem að sníða og sauma, klæða- og ljereptasaum, útsaum, að hekla, prjóna og tæta), matreiðsla, prifnað- ur og reglusemi. o. s. frv. Kennslan byrj- ar á hverjum degi kl. 9 f. m. og stendur yfir til kl. 2 e. m., og svo aptur frá kl. 4 til 8 e. m. — Stúlkurnar hafa ókeypis kennslu, hús og rúm, en purfa aðeins að borga fæði, ljós og hita, sem alltkostar 60 a. um daginn fyrir hverja, og virðist pað vera mjög sanngjarnlega selt. Póstgöngui' 1878. Af pvi engin reglu- leg áætlun um ferðir póstgufuskipanna kom með hinni síðustu póstskipsferð til Beykja- víkur, pá verður engin áætlun samin um ferðir landpóstanna fyrst um. sinn, heldur á að fara eptir áætluninni frá í fyrra 3 fyrstu ferðirnar, petta ár, að frá teknum nokkrum smábreytingum, er gjörð- ar eru með auglýsingu frá landshöfðingjan- um 30. nóv. f. á., og sem prentuð var í síðasta blaði Norðanfara. — Fjármark Gunnars Benidiktssonar á J>verá í Hálshrepp í J>ingeyjarsýslu: Tví- stýft aptan hægra, stúfrifað biti apt. vinstra. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentari Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.