Norðanfari


Norðanfari - 13.02.1878, Blaðsíða 1

Norðanfari - 13.02.1878, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum lijer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arka af árg. 1 kr., einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. MIRI)A\FAIU. Auglýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aura hver lina. Við- aukahlöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 17. ár. Akureyri, 13. fehrúar 1878. Nr. 11—12. íslenzk stjórn. (Útl. úr „Morgenbladet11, nr. 242, 18. okt.). Frá Reykjavík hefir oss verið pannig ritað: „Alþingi endaði pann 30. ágúst, og par eð pað hafði mörg mál meðferðis, er eigi að undra, pó að pau kæmist eigi öll fram á þessum skamma tíma, sem til pess er ætlaður, auk pess sem fyrirkomulag pings vors er fremur óheppilegt, og pyrfti fullkominna umbóta. pó hefir allmiklu ver- ið afkastað á pinginu. Sum mál voru pau, er menn sýndu eigi eins mikla eindrægni í, sem áður; sum mál hafa og fengið önnur úrslit, enn almenningur helzt æskti sjer; og hverju það sje helzt að kenna, skulum vjer íhuga nákvæmar, með pví að pað hefir nú að pessu sinni valdið allmiklum ópægindum. pað verður nefnilega stöðugt Ijósara og ljósara, að landshöfðingi H. Finsen, sem aldrei hefir átt neimi sjerlegri pjóðhylli að fagna, hefir nú á seinni árum leitazt við, að afla sjer hennar með allskonar smá- hugulsemi og brellum (Opmærksomheder og Omveje), par sem hún pó ætti að koma svo sem af sjálfu sjer fyrir það, að maður hefði sýnt af sjer veruleg dugnaðarverk, og hefði til að bera eiginlegleika, er kana ætti skil- jð; hefir honum pótt, sem fremur nú, enn áður, pyrfti að afla sjer pessarar pjóðhyllis. Enn nú vill svo illa til, að hann hefir •minnstri pjóðhylli að fagna, par sem hann er livað mest kunnur, hjer á Öuðurlaiidi, og pá er vel skiljanlegt, að hann lætur sjer annt um Norðurland og Austfjörðu, og leit- ast við að fá par fáeinar hræður í fylgi með sjer fyrir lítið, pví að pakklátlega er tekið við, pó að lítið sje pað er veitt ér. |>etta mál getur nú í sjálfu sjer verið gamanlegt, enn pá fer að grána gamanið, pegar pessi laðandi stjórnvísi (Hværverpolitik) kemur einnig fram á alþingi; pegar persónulegur hagnaður á að vera í fyrir-rúmi fyrir al- menningsheill, pegar afdrif einhvers máls á að vera komið undir pví, að maður fær í fylgi með sjer pann er mikið á undir sjer, enn yarast að móðga pann, er maður hræð- ist; pegar erendsreki konungs hugsar að eins um hagnað einstakra manna. Hjá öðr- um eins manni, sem landshöfðingjanum, sýn- ir petta einhverja óstaðfestu, er getur orðið jafnskaðleg fyrir ísland, sem hún rífur nið- ur og eyðir trausti manna til hinnar dön3ku stjórnar. það má segja, að landshöfðingi hafi eigi komið fram á pessu síðasta pingi með peirri festu og sóma, sem vænta mætti af fulltrúa stjórnarinnar. |>vert á móti hefir hann látið aðra koma sjer tíl að beita valdi sinu í málum, sem atkvæði voru nær jafn- skipt i, til pess að veita málum pessum úr- slit, alveg gagnstæð pví, sem almenningsálit ætlar rjett og sanngjarnt. J>annig var t. a. m. um kirkjutollinn, sem bæði er ósanngjarn og ástæðulaus, og sem leggja skal á Reykja- vikurbæ til pess að endurreisa kirkjuna og bæta hana; en pessi byrði liggur óefanlega á landssjóði upp frá pví, er fjármálaskiln- aðurinn milli íslands og Danmerkur var gjör. Að herra Finsen muni beita áliti sínu hjá ráðgjafanum til pess að koma fram nýmæli pessu, getum vjer varla efast um, eptir pví, sem vjer fyr höfum reynt; enn hitt er víst, að lög pessi mæta mikilli óánægju og mót- stöðu hjer í bænum; pað kom og fram á fundi einum allfjölmennum, sem nýlega var haldinn; pá var ráðið af, að bíðja ráðgjaf- ann um að sampykkjast eigi petta.*) Vjer sjáum nú, liversu fer, en pess getum vjer, að oss kemur eigi á óvart, J>ó málalyktir beri vott am ritstofuríki. Af öðrum framaverkum landshöfðingja á pessu pingi má og geta pess, er hann styrkti með ráðum og dáðum fjárhagsnefnd- ina, pá er hún stakk upp á pví, að af- nema umsjónarmanns-embættið við hinn lærða skóla, og hrinda peim manni úr em- bætti sínu, sem pjónað hefir pví með mikl- um dugnaði. Nefndin vili aptur setja pann 1) Með pessu póstskipi frjettist pað, að konungur hefði neitað undirskript sinni und- ir mál petta, og vakti pað eigi all-lítinn fögnuð hjá bæjarbúum. |>ýð. mann við skólann, sem bæði sje kennari og umsjónarmaður; enn petta vita allir, að getur ekki átt sjer stað, eptir pvi sem nú á stendur; enn hafi nú tekizt, að káka við skólamálið almennt, til hins verra, hvers vegna mætti pá og eigi gjöra pað við skóla- umsjónina. Já, vjer getum sagt, að skólamál vort hafi verulega farið út um púfur, og herra landshöfðingja H. Finsen er pað að mestu leyti að kenna. J>að getur ekki annað enn glatt oss hjer norður frá, að „Morgenblaðet“ og „Götaborg Handels-Tidning41 hafa dyggi- lega sett ofan í við hr. Nellemann, fyrir skólareglugjörð þá, er hann hefir ráðríkis- lega fyrirskipað. En vjer hyggjum pó, að pað megi eigna landshöfðingja pað, að svo var gengið fram hjá hinu löggefandi alpingi, og að ráðgjafinn hafi ef til vill í einfeldni sinni og vanþekkingu á málum þessum lát- ið afvega leiðast af landshöfðingja. Menn ljetu svo, sem þeir ljeti sjer liægt um skóla- málið, og ljetu jafnvel svo, sem peim pætti álit nefndarinnar all-óhentugt, og að málið yrði fyrir alping lagt; enn pá var í pukri róið öllum árum að því, að fá skólareglu- gjörð fyrirskipaða af stjórninni. petta var nú hugsunin, sú var góð og frjálsleg. Enn pessar málalyktir komu vel heim við pað, hversu landshöfðinginn tók máli pessu í fyrstu. Á alpingi 1875 var hreyft við skóla- málinu; pá var kosin nefpd í pað, er tók fram nokkur pau atriði, er umbótá pyrfti, og rjeð til pess, að setja milli-þinganefnd til pess að greiða fyrir málinu; en pað var alls eigi ætlan pingsins, að setja vald pess- arar nefndar yfir sitt eigið löggjafarvald. Sú var ætlan pingsins, og allra annara, frá fyrstu, að pað væri þingið, sem ætti að leggja smiðshöggið á málið. Landshöfðingi kaus nú menn í nefnd þessa, en tökst alls eigi vel valið; pví að honum heppnaðist eigi að velja skynsama og reynda menn, er vit hefði á skólans pörfum, og sem gæti gjört umbætur á hin- um eina lærða skóla vorum. I nefndinni Ijótunn Kolbrún. (Dálítil sveitarsaga). (Framhald). pegar Yermundur kom heim, brá honum vel við, er hann sá konu sina glaða. En er hann vissi um barnið, seig karli brún og pótti pað minna sig að- eins á sonar-missinn. J>ó breyttist fljótt skap hans, er hann sá sveininn, pví hann var svo fríður og éfnilegur og kallaði Drott- inn hefði sent sjer hann til huggunar. Tók hann pví ástfóstri við drenginn, engu minna en kona hans — og hjelt því lengi síðan. Vermundur bóndi andaðist, pegar Dagur Hafði búið 8 ár í Hvammkoti. Kom þá upp ^rjef eptir karl. |>ar á voru mörg pakkar- orð til Dags og ástarkveðja, og segist par gefa honum 20 hundruð úr búi sínu í fjen- aði og góðum gripum, sem kona sín mundi afhenda. ^ Undir brjefið hafði skrifað Ólöf °g svo Þórhalli og kona hans. J>etta hafði aukið bú Dags stórmikið allt í einu. Yar hann siðan talinn einn auðugasti bóndi í sveitinni. J>að \oru nú liðin meira en 3 missiri fra pví þeir porvaldur og Dagur, töluðu saman um Sauðárdal. fá var pað umvor- ið undir fráfærur einn morgun, að Dagur bóndi fór á engjar sínar með einn mann sinn og hleypti vatni af peim, pví stór-rign- ing hafði verið og flóði allt í vatni. Nú var stytt upp, fagurt veður og sól skammt komin á lopt. Yarð vinnumanninum litið inn til árinnar og furðaði hvað fljótt hafði hlaupið úr henni. Sjer hann tvo kvenn- menn koma innan með ánni og segir: „Hverjar munu vera bjer á ferð að innan svo snemma“? Dagur lítur til og segir: „lljett er pað, sem pjer sýnist, að áin er undarlega fljótt fjöruð og eitthvað er óvana- legt um ferð 1 þessara kvenna, svo snemma innan með á og gangandi. Hjer er engra vegur niður víð ána nema peirra, sem koma innan úr dal“. Yar sem bónda hrygði, hjelt pó fram verki sínu og leit sjaldan við. Yinnumaðurinn leit opt i áttina. Konurn- ar færðust brátt nær. Segir pá maðurinn: „Undarlega bregður nú við, er mjer sýníst konan, sem á undan gengur, vera lík hús- xnóðurinni í Botni. Líkt er göngulagið, — 21 — konan prekleg og ber sig vel, og verður pá eitthvað nýtt að hafa borið til í Botni“. þá hættir Dagur verki sínu, og sjer til kvennanna, en talaði eigi orð. Svo var sem manninum sýndist, að hjer var komin Ljót- unn í Botni og Ólöf dóttir hennar. Yar Ljótunn prútin af harmi og stundi af mæði, er hún heilsaði Degi og manni hans. Stúlk- an var grátandi og kominn upp ekki hjá henni. Ljótunn stóð við og var sem henni væri pungt til málsins. „Nú er pað fram kornið Dagur; bróðir góði“! sagði hún, „að Ljótunn kemur til pín, en þú ekki til henn- ar“. „Flý jeg nú fyrst til pín í nauðum mínum. Hefir G-uði póknast að sendamjer þungbæran harm. í gærkvöldi missti jeg mann .minn, móður mína og öll börnin, nema liana Ólöfu mína. Fjallið hljóp of- an yfir bæinn í gærkvöldi og sjer par nú eigi annað en stórgrýtisurð, utan frá leyti og inn undir beitarhús og yfir um á, sem hlaupið stíflaði og kom lón fyrir innan“. Lengur fjekk hún eigi talað og var sem tæki fyrir mál hennar. „Mikill atburður og hörmulegur11, segir Dagur. „En hvernig

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.