Norðanfari


Norðanfari - 13.02.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.02.1878, Blaðsíða 3
— 23 — einhleypa fólkinu eða kaupgjaldið heima, — fatnaður eigi dýrari hjer en par. — Nú var pessi leiði vörður loks haíinn 21. næstl. wán., sópaðist pá að kalla mátti allt hjer- aðið af einhleypu fólki körlum og konum, og sumir hændur fóru líka að útvega sjer vinnu; hefir kvennfólkið komist niður í vist- ir en karlmenn fengið verk við járnhrautar- gjörð og kaupavinnu hjá bændum. J>eir sem heima sitja annast um sáðreiti eða ganga að heyverkum; pess parf nú með pví kýr eru á hverju heimili og víða nokkrir gripir pó peir sjeu flestir hjá Jóni hónda frá Gilsárstekk pví hann hefir nær 20 talsins af peim peningi. J>að komu núna um mán- aðarmótin nokkuð á priðja hundrað kýr til nýlendunnar, 4 tarfar og nokkrir kálfar (flest eða allt keypt suður í Minnesota) sem útbýtt var meðal búenda svo allir fengu kú er enga áttu áður. J>að er búið að kaupa i allt fyrir stjórnarfje 340 kýr að peim kúm með töldum er komu í fyrrahaust fyr- ir utan 16 uxa og alla kálfa; svo hafa ein- stakir menn keypt pess utan eigi allfáar og fjölga pó víst til haustsins, svo pá verður talsverður stofn kominn hjer afpeimskepn- um. Nú munu hartnær 600 höfuð afnaut- gripum í nýlendunni. Svo kvað nú vera geymt eitt púsund doll. enn til að kaupa fyrir sauðfje og svín í haust, til að koma upp vísir af pví tagi, og nokkrir eru að kaupa sjer hænsni; líka væri gott að eiga endur og gæsir við vatnið sem sumir vilja eignast. Mikið er Canadastjórn búin að lána og leggja til nýlendu pessar, og ferst rausn- arlega, en naumast munu pað vera 100,000 dollars eins og sumir segja, og engri átt nær pað sem „|>jóðólfur“ segir að pað hafi verið jetnar hjer upp 70,000 dollars næstl. vetur; hitt mun rjettara sem herra H. Briem segir í „ísafold“ að pað hafi eyðst yfir vet- urin 40,000 dollara. en pað er að skilja: bæði fyrir matvörur og aðrar nauðsynjar og hluti, svo sem áhöld: axir og sagir stærri og smærri; ámboð til heyskapar: orf, ljái, hrífur, forka, brýni; smiðatól; nauðsynleg- ustu jarðyrkju-áhöld : spaða, rekur, jarðaxir, (hóa); til húsa: glugga, lamir, lokur, klink- ur með fleiru; og á annað hundrað ofnar, sem kostuðu með öllu tilheyrandi yfir 30 doll. hver, fyrir utan 1000 doll. er varið var fyrir efni til netja, og peninga fyrir 40 kýr. Herra Sigtryggur Jónasson hefir sagt mjer sjálfur, sem pessu er kunnugastur, að ekki hafi farið fyrir matvæli yfir 30,000 doll. í vetur. J>að er að skilja frá pví í ágúst til færa pjer á morgun einhvern pinna lifandi. J>að er hugboð mittli. það leið eigi 4 löngu, áður |>orvaldur 1 Haga var kominn, við 10. mann, og höfðu 2 hesta hver til reiðar. J>á var og Dagur til við 4. mann og vel hestaður. Yar nú riðið geyst inn allan dal, allt á leytið utan við skriðuna. Var hún eins og Ljótunn sagði ferlega mikil og lónið innan við kom- ið upp um öll nes. Grip sáu peir handan við ána og var pað kýr. Vissu peir eigi hvað pví mætti valda, pví kýr höfðu allar verið komnar í fjós, pegar skriðan hljóp. Hú var gengið af hestum og reyndu menn að kanna skriðuna litla stund, varhúnmjög ih yfirferðar og víða blautur aur, milli bjarga og hjelt eigi. Sáu peir viðu úr hús- unum, sumstaðar innan um Grjótið og hey sumstaðar heila kleggja. það var úr fyrn- ™»a íeyjum þórhalla bónda- Hann hafði a rei en urrjóða orðið að heyjum í sínum ms ap. agur hraðaði ferðinni inn yfir skrið- una til að íinna fólkið á beitarhúsunum. Innan til á hlaupinu segir hann við J>or- vald. „Mjer sýnist eitthvað kvika parna hins 1. maí í vor. Ekki meir um petta, pað sjest líkl. skýrsla umpaðjsíðarí „Fram- fara“, sem bráðum kemur út. Yorið var eins og veturinn hlýrra en í fyrra og fiskafli mikill bæði áður en ísinn fór af vatninu (hinn 16. maí) og lengst framm á sumar og fengu menn mikla björg og allt af má veiða til matar. Mörgu var sáð en pó heldur litlu af öllu nema jarð- eplum og káltegundum, líka hveiti, byggi, baunum og fleirum korntegundum ogstend- ur allt heldur vel; bygg, hveiti og jarðepli ágætlega og langt síðan farið var að taka pær daglega til snæðings, pó seint værisáð, pví rigninga samt var seinnihluta maí og fyrripart júní. Nú er besta og hagkvæm- asta tíð, optast heiðrikt nokkuð heitt stund- um prumuskúrir við og við, en aldreisvæsin úrkoma til leingðar. Heilsufar manna er gott. J>að er pví ekki hægt að segjaannað með sönnu en pað sjeu heldur góðar horf- ur á öllu, og mönnum líði vel. Jeg veit ekki annað en allur porri manna sje sæmi- lega ánægðir og jeg pori að fullyrða að peir menn eru eigi allfáir sem af lijarta pakka Guði og hamingjunni fyrir pað peir eru hingað komnir, enda pótt peir „baði“ ekki nú pegar í „rósum“ og halda ótrauðir fram hinu byrjaða verki á landi pví er peim hef- ir hlotnast; lifa par í sínum eigin húsum frjálsir menn; ekki kúgaðir á neinn hátt, og láta ekki hugfallast pó peir purfi að leggja mikið á sig og vera tímum saman fyrir utan sumt er peir optar liöfðu ráð til að veita sjer heima t. a. m. kaffi og sikur, um vínföng er ekki að tala; bakkus fær hjer ekki inngöngu að sinni og óska víst allir hann komi hjer aldrei, vildi jeg pví af heilum hug ráðleggja öllum peim meðbræðrum mínum á fósturjörðu vorri er dýrka vinguðinn um of, en hafa pó ekki prek að rifa sig undan valdi hans pó peír fegnir vildu, að fara hingað, pví sá freist- ari er hjer ekki til á meðal vor. Hjer eru margir kostir svo sem: óprjót- andi fiskafli, og dýraveiðar, ef pær væri stundaðar; frjótt land, góðar engjar, sem mætti víða tví slá. Skógur er eigi of stór- vaxinn til að vinna hann en víðast nógur til húsabygginga í langa tíð ef vel er með farið, og alstaðar nytilegur til gyrðingar og eldneytis. Enginn mannskæð dýr gjöra hjer mein, og engann höggorm hefi jeg sjeð hjer enn. Ekki koma hjer heldur felliveð- ur eða jarðskjálftar. J>á eru nú líka ókostir: langur ogkald- ur vetur, flugur á sumrum og votlendt eins niður í aurnum hjá fióðinu. Skulum við hlaupa pangað niður með skriðunni að inn- an“. J>eir gjörðu pað, hlupu niður með skriðunni og sáu að par var Vermundur litli með lífi og var höfuð og herðar upp úr leðjunni og lónið komið að honum. „Gæfumaður varstu enn“ segir J>orvaldur, „og gröfum nú piltinn upp. Lifað getur hann, pó liann sje líklega meiddur“. J>eir grófu Yermund upp og var enn með rænu og viðmælandi, "hvergi beinbrotinn en mar- inn og klemmdur, peir pvoðu hann í lón- inu. „Yeiztu nokkuð um Grím litla bróð- ur pinn“? sagði Dagur. „Já! í morgun heyrði jeg hann veina skammt út frá mjer. Jeg hljóp svo sem jeg gat pegar jeg heyrði og sá til hlaupsins og leiddi hann, en skrið- an tók hann af mjer og svo felldi hún mig. En við vorum komnir inn fyrir pað versta“. Nú bar maður Yermund inn til beitarhúsa (hann var á 15. ári) og skyldi færa hann úr fötum, pvo og baða úr vatni og færa i purr föt. En Dagur leitaði hins piltsins. Leið eigi á löngu áður peir sáu til hans milli steina og var að sjá örendur. J>eir og einn af sveitungum mínum kemst að orði, (eða á pá leið) í brjefi sem kom út í Norðariíara í vetur, og ber jeg pað ekki til baka pó hann kalli petta „pijjá höfuð galla“ en peir vaxa oss ekki svo mjög í augum, — einn peirra má laga með tím- anum. — Veturinn er að vísu langur i sam- anburði við pað sem hann er sunnar í land- inu; en mjög litlu munar pað lijer og t. a. m. í Minnesota og norðan til í lYisconsin eða Ontario; hann varir hjer í lengsta lagi, frá miðjum nov. til súmarmála, hann er kaldur og purr en snjóalítill, engir kafalds eða blindbiljir, eins og heima, enda kemur varla sá dagur fyrir að ekki megi vinna úti eða fara hvert á land sem maður vill ef hann er skjóllega klæddur. Ef pað er kalt í húsunum pá er pað mannanna eiginskuld að peir hafa ekki hlúað nógu vel að peim pvi nóg eru efni til pess allstaðar við hönd- ina, og ekki parf að spara sjer eldsneyti að hita pau, ef ofn er til, par sem skógurinn er allt um kring. — J>á eru flugurnar, „ekki má gjöra úlfalda úr mýflugunni“, pær eru að sönnu hvumleiðar, helzt kveld og morgna og pegar rignir (liggja niðri á daginn pegar heitt er) vestar í júní og júlí, en ept- ir pann tíma gætir peirra litið svo brögð sjeu að; fynnst mjer pær purfi hverki að fæla neinn hjeðan eða frá að koma híngað; pær eru ekkert verri hjer en sumstaðar á ísl. t. a. m. í Mývatnssveit, og veit jeg ekki til að neinn hafi flúið paðan fyrir mývarg, og pykir prátt fyrir hann alltið bezta byggð- arlag. J>að er satt að land er hjer sumstaðar blautt með köflum við vatnið og víðar fram- anaf sumri (purrara upp í landinu) — eink- um ef mikið rignir á vorin, eins og tilfellið var í sumar en furðanlega er nú allt orðið fnjóskpurt. — J>ví er svona varið af pví landið liggur svo flatt, en svo mikið hallar pví pó að mikið má flýta fyrir pví að porna, með skurðum, og pað pó peir væru ekki svo merkilegir fyrst í stað; jeg tali nú ekki um ef peir væru gjörðir í nokkuð stórum stíl, og svo pegar skógurinn minkar jafnótt og hann er höggvinn, gufar vatnið upp. J>etta lagast með tímanum, sem fleira; „Róm var ekki byggð á einum degi“; og svo er um margt hja okkur. J>ó pessi Islendinga-byggð sje enn nokk- uð utan við verzlun og samgöngur1 „á kala veraldarinnar“, eins og meistari Jón Yída- 1) Nýja-ísland liggur pó ekki norðar en á 51. breiddar stigi, eins og Lundúnaborg. grófu hann upp og fundu að báðar fætur voru brotnar og annar handleggur. J>voðu peir hann í lóninu og færðu úr ytrí fötum. J>á fundu peir hann var volgur og hvergi stirðnaður. Itcyndu peir að núa hann með köldu vatni og dreypa á hann. Yeður var híð blíðasta. Eptir langa stund og núning, fundu peir að hjartað sló og drengurinn opnaði augun Yoru peir að núa og baða, pangað til líf færðist um hann. J>á sendi Dagur eptir trjáflýsum og umbúðum til húsanna, svo bundið yrði um beinbrotin, meðan limir væri dofnir eða verkur lítill. Svo skyldi og koma með breitt borð, að bera piltinn á inn til húsanna. Fólkið var allt við liúsin 4 karlmenn og 4 kvennmenn. Höfðu pær lúrt par i heykumbli, síðan skrið- an hljóp, mjög syrgjandi, pangað til pær frjettu um morguninn, að húsmóðir peirra væri á lífi og Ólöf dóttir hennar, pá stóðu pær upp og glöddust. Jókst nú enn meira gleði fólksins, pegar piltarnir fundust með lífi. J>egar búið var að binda um beinbrot Gríms litla (hann var 12 vetra), og núa hann enn og baða nokkra stund, fór hann

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.