Norðanfari


Norðanfari - 13.02.1878, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.02.1878, Blaðsíða 4
— 24 — lín kemst að orði á einum stað í ræðum sínum, pá vcrður pess ekki langt að biða, að járnbrautin að austan (sem jeg hefi fyrr getið um í hrjefum mínum) komizt að .Rauðaíljóti (að líkindum á næsta sumri), er bætir úr pví, og flýtir fyrir samgöngum, ferðalagi og flutningum frá Ontario, — í viðbót við pann eina veg, sem hingað til hefir verið notaður eptir Kauðafijóti til Manitoba frá Bandaríkjunum. þar sem brautin leggst að fljótinu, er afmarkað stórt bæjarstæði, og komið upp allstórt porp og strax orðin par talsverð verzlun, pað er ýmist kallað Selkirk, eptir Lord Selkirk, sem fyrstur stofnsetti byggð hvítra manna í Manitoba (1811), eða Railway Crossing, af pví járnbran,tarvegurinn á að liggja paryfir fljótið; pangað er ekki nema liðug hálf ping- mannaleið frá suðurenda ísl. nýlendunnar. Svo er nú og verið að ráðgjöra, að leggja nýjan veg með járnbraut norðaustan frá Hudsons-flóa upp með Nelsons-river, sem rennur úr Yinnipeg-vatni, og að pví norðar- lega, svo að paðan verði farið á gufuskip- um, bæði suður eptir tjeðu vatni fram með Nýja-íslands-ströndum á Rauðafljóti og líka vestur vatnið til Saskatchewan-river (sem rennur sunnan og vestan undan hamrafjöll- um í Winnipeg) og upp með pví fljóti til eflingar nýlendum par vestur í landinu; yrði pessu fyrirtæki framgengt, myndaðist með pví ný verzlunaræð til Canada frá Norðuráfluunni, eða Englandi til Hudsons- bay, og paðan lægi hún um hjá okkur; mundi pá „fjölga á skákinni". Nú á tímum eru keyptar flestar nauð- synjar hingað, í bænum Winnipeg; er par aðalverzlun alls norð-vesturlandsins; umsetn- ing var par hjer um bil uppá 15 milljónir dollars næstl. ár; innbúar eru par 8—9000 manna; bærinn er í uppgangi, par eru byggð fjöMa-mörg hús árlega, og pað sum allstór- ar steinbyggingar, hann er mjög ungur og náítúrlega pví í barndómi, til pess, sem hann á að verða. J>ar hefir meðal annars verið nautgripa-markaður í allt sumar og nógar kýr á boðangi; fást pær nú fyrir 20—30 dollars með gömlum kálfum, og hafa verið keyptar eigi allfáar af íslendingum. Af pví nokkuð er langt að sækja verzlun pangað hjeðan (yfir 60 mílur enskar), en dýrt að kaupa við smákaupmenn par niður með fljót- inu nær okkur, pá hofir herra Friðjón Erið- riksson ráðist í að koma á stofn dálítilli verzlun hjer á Gimli, sem hann stendur fyrir sjálfur, og byrjaði á pví fyrirtæki næstl. haust; hún hefir nú annars ekkí verið stór að geta talað orð og orð. En brátt jukust honum sárar tilfinningar, en pær voru sef- aðar með pví að ausa köldu vatni í um- búðirnar og hafa við kalt vatn, hvar sem verkir komu. Hann var og látinn drekka kalt vatn sem optast. |>egar búið var að næra drenginn og leið fram á daginn, ljetu peir J>orvaldur söðla 2 hesta — pví söðlar stúlkna voru í húsunum —, var búið um Grím í öðrum söðlinum vandlega, en Yer- mundur settur i hinn, skyldu svo 2 menn fara með pá inn fyrir lón hjáDýsarhóli og svo út að Hvammkoti. Sagði Dagur svo fyrir, að ausa skyldi vatni í allar umbúðir beinbrotanna og hafa kalt við hvar sem piltarnir kvörtuðu um verk alla leið útept- ir og eins pá peir væri í rúm komnir heima í koti. Bað hann fylgdarmenn að færa Ljótunni sveinana og kveðju sína með og pau orð að peir mundi leita svo sem kost- ur væri á, að líkum peirra, sem undir skrið- unni hefði orðið og gæti borið til, að ein- hver finndist enn lifandi. Yar nú farið á skriðuna og sýndi kletturinn upp af bæn- um, hvar leita skyldi húsunna eður húsa- hingað til, en komið sjer vel. Hann vonar eptir að geta haft meira undir höndum pegar vetrar að, og er hann nú að láta byggja verzlunarbúð, jafnframt sem pað á að verða íbúðarhús; vörurnar fær hann hjá kaupmönnum í Winnipeg. — — — Nú er General Gouverneur, landstjóri yfir Canada, Lord Dufferin, ásamt hinni göfgu frú sinni, hjer á ferðinni. Hann kom til Winnipeg fyrir nokkru síðan, og var honum fagnað par með allri peirri viðhöfn, sem kostur var á og slíkum höfðingja sæmdi, er allir kepptust um að sýna honum, pví hann er jafnt elskaður og virtur af æðri sem lægri stjettar hjer í öllum hinum brezku sambandsríkjum (the Dominion). J>egar hann var búinn að litast um í Manitoba um hríð, ferðaðist hann hjer norður eptir vatninu, er mælt hann ætli að skoða sig um beggja vegna við pað, allt norður að botni pess, og fara líka eitthvað vestur ineð Saskatchewan. Hann ætlar líka í baka- leiðinni að heimsækja íslendinga, og hefir verið gjörður lítill viðbúnaður á Gimli til pess að taka á móti honum og samið ávarp til að fiytja honum á ensku og íslenzku. J>að pykir mönnum nú miklu skipta, hvernig Lord Dufferin lýst á hjá okkur, og óskum við pess af heilum hug, að pað gæti orðið honum að skapi, pví honum eigum við mest að pakka alla pá hjálp og aðstoð, sem oss hefir verið veitt af stjórninni, og vitum pví, að honum er mjög umhugað að íslendingar komizt í álit og efni á pessu nýja landi, bæði svo hann sjái ávöxt tillaga sinna, og svo ber hann góðan pokka til pjóðarinnar yfir höfuð, síðan hann kom til íslands nú fyrir eitthvað 20 árum; reit hann bók um pá ferð, pykir mönnum. sem hafa lesið ferðasögu Lord Duff'erins1, hann hafa litið rjettara á margt, en flestir aðrir ferðamenn, sem par hafa komið, enda ber hann landsmönnum allvel söguna. Hann hefir líka haft stöðugt eptirlit á fslending- um síðan peir komu til Canada; pað sýndi sig snemma, pegar liann ferðaðist um norður Ontario sumarið 1874, pegar hann með pví lítillæti, sem honum er svo eiginlegt, sýndi okkur íslendingum (er pá vorum í Parry Sound og Kosseau) pann sóma, að heim- sækja okkur sjerstaklega, eins og gamla kunningja, til að vita hvernig okkur liði. 1) Eitt expl. af ferðasögunni sendi Lord Dufferin íslendmgum, veturinn sem voru í Kinnmount, sem geymd er síðan sem menja- gripur. stæðanna. Skriðan var punn niður afklett- inum, pví hann hafði dregið úr henni ferð og sumt klofnað um liann. J>6 hafði skrið- an sópað burtu öllum húsum. Stóð aðeins eptir neðsti hluti sumra veggja, sem frosn- ir voru, helzt af syðra baðstofustafni. pví hún var beint niður af klettinum. En stór- grýti, urð og aur, lá pá yfir öllu. Menn færðu nú burtu stórgrýti, sem pokað varð og mokuðu aurin, par sem baðstofan var áður, pangað til peir náðu gólfi. J>ar fundu peir lík Jófríðar við austurstafn, par niður af er rúm hennar hafði verið. Hafði stafn- inn velt henni ofan af rúminu, en pað var hápalls-rúm, og var barnið í fangi liennar nær stafni og óskemmt. Svo var og Jófríð- ur að mestu leyti, en klemmd af aurpunga. Barnið var enn glóðvolgt, en hún kólnuð Lögðu peir líkin á stórann stein. J>á tók einhver eptir pví, að barnið hreifði fingur eða kipptist við. Var pá farið með pað til vatns og lifnaði drengurinn fljótt. Stafn- pröm neðan við hápalls-rúmið, stóð gadd- frosin og hafði hún hlíft peim Jófríði við miklum punga og meiðslum. Yar nú rutt J>að er mælt að menn muni ekki lengi hjer eptir fá að njóta pessa landsböfðingja hjer í Canada, pví pað sje í ráði, að hann verði kallaður heim í „parlamentið-* á Englandi; teljum við íslendingar pað okkur mikinn skaða. í sumar hafa drukknað tveir menn hjer í vatninu, sinn í hverju lagi; annar peirra, unglingsmaður, fór einn góðan veðurdag að baða sig einsamann, en var lítt syndur og kom ekki heim aptur nje fannst fyrr enn daginn eptir; hann hjet Hjörtur, ættaður úr Húnavatnssýslu. Hinn maðurinn hjet Valdimar Sigmundsson, ungur maður, kynj- aður úr Júngeyjarsýslu; hann steypti sjer útbyrðis úr bát; var haldið hann hefði ver- ið orðinn geðveikur. Margir hafa verið að smá-meiða sig, helzt á skógar-exum sinum, en pó fáir stór- kostlega. Af eínum manni var nær höggv- in vísifingurinn á hægri hendinni, svo stúf- urinn lafði einungis við á taug; græddi hr. Jón Jónasson (frá Saurbæ í Skagafirði) köggulinn við aptur, svo fingurinn verður að mestu jafngóður, og ber litlar menjar áverkans, aðrar en pær, að pað er eins og rauðum præði sje brugðið yfir um fingurinn, eins og fornsögurnar skýra frá um limi, sem áttu að vera græddir við með töfralækning- um. Jeg segi petta til dæmis um pað, hvað Jón er snjall að græða. Annar maður hjó og af sjer vísifingur alveg, og var grætt fyr- ir stúfinn á mjög stuttum tíma, af sama læknir. — — — Auglýsing fyrir vestnrfara. Hjer með læt jeg alla pá vita, sem vilja á næstkomandi vori flytja til Vesturheims, að jeg sem fullmektugur umboðsmaður vegna Allan-línunnar, tek hjer norðanlands á móti nöfnum lysthafenda, ásamt vanalegu innskriptargjaldi, 20 kr. fyrir livern fullorð- inn og 10 kr. fyrir unglinga innan 14 ára, en pareð jeg með næstu pöstferð parf að gjöra grein fyrir pví, hverjir og hve margir fara vilja, verða lysthafendur fyrir pennan tíma að skrásetja sig. Fargjaldið er ákveðið 128 kr. fyrir hvern fullorðinn til Queebec og 65 kr. fyrir yngri enn 14 ára; ekkert fyrir börn á fyrsta ári. Hjer í er innifalið fæði úr pví komið er til Englands, en hjeðan alla leið verði lysthaf- endur svo margir, að Allan-línan geti stað- ið við, að láta skip fara beina leið hjeðan til Ameríku. Æsustöðum 1. febrúar 1878. Jón Olafsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentari Jónas Sveinsson. til par sem rúm Ólafar gömlu var og allt baðstofugólfið og fannst hún hvergi og eigi heldur lík J>órhalla eða Vilgerðar. J>á setti harm að Degi bónda, er hann fann eigi lík fóstru sinnar. Hafði enginn maður sjeð honum fyrr bregða til hryggðar, pví hann var allra manna stilltastur og talinn prek mesti maður. Hvíldi hann sig nú nokkra stund og pögðu allir á meðan. J>á spratt hann upp og sagði: „Fylgsni var hjer eitt i baðstofu, lítið undirhús eða skot pilj- að, sem geymdur var í tóskapur óg rokkar, um nætur. J>að var hjer við húsdyr hjón- anna og hlemmur yfir á hjörum. Má vera að fóstra mín hafi brugðið við, pegar hún hfyrði dyninn og hlaupið ofan í skotið J>að var beint eptir ráðsnilli hennar og skul- um við leita hlemmsins. Var svo gj'ört og hlemmnum náð upp. Hjer var Ólöf gamla lifandi, en mjög dösuð afloptleysi ogpreytt af harmi. J>egar hún sá Dag, rjetti hún hendur móti honum og gat faðmað hann að 'eins, en lítið talað. Sagði hann henni að dóttir hennar væri á lífi og börnin 3. J>á grjet hún af gleði. (Framhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.