Norðanfari


Norðanfari - 20.02.1878, Blaðsíða 2

Norðanfari - 20.02.1878, Blaðsíða 2
26 — sóttnæmur fjárkláði yrði upprætturúr kimlum án nokkurra meðala, ef kláðinn væri aðeins álitlum bietti, kindin yðuglega skoðuð og hrúð- rar rifnir upp, eins og átti sjer stað með hinn umrædda gemling frá Helgadal eptir að hann kom að Gröf, og eins má ætla að mörgum liafi verið forvitni á að skoða hann meðan hann var í Jleykjavík. Málefnisms vegna leyfi jeg mjer pví að skora á herra dýralæknirinn, að .auglýsa hvort petta geti átt sjer stað eða ekki, eður hvort litilfjör- legur kláði geti ekki horfið af sjálfu sjer, eða legið niður um há-sumarið. gjer í lagi virðist sem lögreglustj. gjöri sjer einkar annt um að gjöra fjárskoðanir minar í Borgarfjarðarsýslu ómerkar. Hann segir jeg hafi „varla skoðað 50asta part af íjenu í sýslunni“, og að jeg og fjáreigendur sjeum einir til frásagnar um nákvæmni mína við skoðanirnar m. fi. |>að var hvort- fveggja, að enginn gat ætlast til að jeg kæmist yfir að skoða allt fje í Borgarfjarð- arsýslu, og koma pangað ekki fyrr enn 19. júní, enda var mjer I erindisbrjefi minu sjerstaklega uppálagt, að skoða fjeð á peim hæjum, sem talið væri að kláðavottur hefði fundist næstliðinn vetur, hvað jeg og gjörði, •og töluvert víðar. J>annig skoðaði jeg fje •alls á 35 bæjum, og mun pað reynast tals- vert meir en SOasti hluti bæjatölunnar. J>að anun heldur vart reynast, að á hæjum pess- nm hafi að tiltölu verið mikið færra fje en annarsstaðar í sýslunni. |>að má pví á pessu, sem mörgu öðru í grein lögreglustj., sjá, að hann er fljótari til að álykta, en leita að ástæðum eða gildum sönnunum fyrir sögn sinni. Um vandvirkni mína við fjárskoðan- irnar ætla jeg ekkert að tala. En hvað getur lögreglustjórinn sagt um hana? Hefir liann leitað úlits Borgfirðinga um pað? eða er sú meiningin, að par sje engum trú- andi? , (Framh. síðar). [J. G.]. Útlentlir fiskiinenn. það er alkunnugt, að franskir og ensk- ir fiskimenn halda skútum sínum hópum saman til veiðar við strendur lands vors á hverju sumri, og hitt ekki siður, hve mjög pcim hættir til að vera of nærgöngulir í veiðiskapnum. Alpingi hefir að vísu koraið pví til leiðar, að ný tilskipun um fiskiveiðar útlendra manna kom út 12. febr. 1872, er kveður skýrt á um veiðitakmörkin, og legg- ur sektir við ef útlendir menn fiska í land- helgi. En pví miður lítur nú samt svo út, Strax um vorið bauð J>orvaldnr bóndi Degi að ljetta á honum fól'ki. En hann kvað pess enga pörf. Sagði aptur mundi verða byggður Sauðárdalur og koma upp nýr hær á hjallanum, par sem draumkon- an benti á forðum. Ljet hann vinnumenn f>6rhalla heitins og sin tína saman og grafa upp víða úr skriðunni og hyggja af sel hjá beitarhúsum. ]>ar hafðr hann í seli um sumarið málnytufje Ljótunnar og sumt af sínu. J>ar var og heyjað mikið um sumarið og margt fólk um veturinn. Um sumarið keypti Dagur mikla húsaviðu og ljet færa inn á Græna hjalla, par ljet hann og taka upp og færa heim um veturinn fyrn af grjóti, upp af hjallanum. |>egar heyönnum var lokið petta haust, fór Dagur bóndi að Haga og kom að máli við frarvald vin sinn. „Nú vil jeg piggja boð pitt vinur minn“ segir hann, „að pú Ijettir fólki af mjer. Yil jeg pú takir við Ljótunni og dóttur hennar. Kýs jeg pað heldur en pær sjeu hjá mjer i vetur“ „Und- arlegur maður ertu Dagur“! segir þorvald- ur, „að vilja nú helzt losast við pá menn, sem tilskipun pessi ætli að hafa litla verk- lega pýðingu, pó hún sje góð á pappírnum — eins og raunar sum önnur laga-nýmæli, sem út Uafa komið í seinni tíð, — pví Eng- lendingar íiska nú eptir sem áður fast upp við land. að minnsta kosti 'hjer víð norð- austur-strendur landsins, og spilla pannig veiði landsbúa að ósekju. En svo illt sem petta nú er og ópolandi, pá er hitt ekki betra, að meðal peirra eru pjófar og bófar, sem stela kindum, trjávið og fleiru, er peir geta hönd á fest, og vinna ýmisleg spíllvirki, er landsmenn mega allt líða hótalaust, pví varmenni pessi reyna ætíð að sjá svo um, að peir verði ekki aðgreindir frá hinum, sem saklausir eru, og pó menn svo kvarti und- an slíkum óskunda fyrir hlutaðeigandi yfir- völdum, geta peir ekkert aðgjört. J>annig hefir petta optast gengið, og margir hugsa pví, að pað sje ekki ómaksins vert, að vera að rekast í pessum illverknaði, en kjósa heldur að liða slíkt með pögn og polinmæði, svo sem pað mótlæti, er engin hót verði ráðin á. En petta getum vjer samt ekki álitið rjett hugsað eða rjett gjört. Menn eiga að klaga og kvarta og láta til sín heyra, ekki aðeins fyrir hlutaðeigandi lögreglustjórum og yfirvöldum, heldur einn- ig í blöðunum og fyrir alpingi, pví ekki fellur trjeð við fyrsta högg, og sje mál petta ekki látið leggjast í pögn og afskiptaleysi, heldur sífellt haldið á lopti, er vonandi, að hinar menntuðu pjóðir, sem hjer eiga hlut að málinu, og sjer í lagi alping vort og stjórn, finni sjer skylt að skerast fyrir al- vöru í leikinn, og sjái ráð til að afstýra slíkum ófagnaði. Yjer viljum pví stuttlega drepa hjer á hátt- semi útlendra fiskimanna við Langanes um næst-undanfarin ár, og bera peim söguna svo rjett og hlutdrægnislaust, sem oss er . unnt. u Frakkar koma hjer optast að Nesinu i 8.—10. viku sumars, og fara hjeðan aptur í 18.—20. vikunni, en Englendingar koma hjer nokkru seinna (í 12,—13. viku sumars), og halda til fram á haust, par til peiih er ekki lengur vært fyrir veðrum og sjógangi. Hvorirtveggju koma hjer opt í land á ýms- um stöðum, bæði til að taka vatn og til að eiga smá-kaup við landsmenn; kaup pessi ganga opt vel og skemmtlega', og hverjir sýna öðrum greiða og gestrisni, eins og heztu kunningjar, stundum hefir og lands- mönnum heppnast að leita sjer lækninga hjá peim. Yfir höfuð er pví víðkynning og við- skipti við pessa útlendu menn, landsbúum sem pú annt allra roest. fyrir utan fóstru pína og móður og aldrei hefi jeg sjeð hverfa af pjer raunablæinn, fyrr en í sumar, og aldrei hefirðu verið jafn glaður hvern dag, sem nú. |>ó má vera jeg skilji hvað pú stefnir með pessi ráð, og guðvelkomið er pað, að pær mæðgur verði hjer í vetur og getur ekki neitt gleðiefni borið að höndum Rósu minni, sem pað, að Ljótunn verði hjá henni, J>á kemur hún einhverri stjórn á stelpur sínar og pá læra pær eitthvað parft, pví allar hlýða pær Ljótunni. Henni vilja allir hlýða“. „Hafðu pökk fyrir drengskap pinn“ sagði Dagur, „og er petta sama vilji Ljótunnar. En svo býð jeg pjer um, leið að taka tvo drengina pína yngri og kenna peim að skrifa og annað smávegis í vetur, með sonum J>órhalla lieitins. J>ó pjer pyki peir erviðir heima, pá hlýða peir mjer, og peir J>órhalla synir eru beztu drengjr". „Og petta bjó pá undir um leið hjá pjer“ sagði J>orvaldur, „og gaztu engan velgjörning boð- ið mjer slíkan, pví jeg ræð engu við stráka mína og enginn minn, Hjerna verða peir eins og villingar. Skil jeg nú betur að hæði pægileg og hagfeld, ef ekki væri par samfara slíkir stórgallar, sem áður er á vikið. Englendíngar tóku fyrst upp á pví hjer, að fiska á bátum fast upp við land, og pá ýmist leggja skútunum í landhlje, eptir pví sem veðri hagaði, eður láta pær sveima til og frá nokkuð dýpra. Frakkar tóku petta fljótt upp eptir peim, og urðu svo mikil hrögð að pví um nokkur ár (1860—1870), að peir (Frakkar) bjuggu sig út með 2—3 háta á hverri duggu, og sumir höfðu lika smájaktir eða hálfdekkjaða báta, og slæddu pannig eins og hinir með landi fram, svo grunnt, sem fiskur nokkru sinni gengur. En Frakkar beittu slíkri áðferð aðeins um nokkur ár. Nú eru peir hjer alveg hættir við slíkar bátaveiðar, og fiska lítið á grunni, margir peirra kannast jafnvel við, að peim sje pað ekki leyfilegt, svo vjer höfum nú, sem stendur, litla ástæðu til að kvarta yfir peim, enda hafa peir komið hjer með fæzta móti hin síðustu ár. J>ar á móti halda Englendingar uppteknum hætti, að fiska á bátum og leggja lóðir sínar með fram landi. J>að eru líka aðeins peir (Englendingar), og eptir pví sem næst verður komizt einkum frá Grimsby, sem fremja hjer pjófnað og spillvirki. (Framh. síðar). Fyrírspurn. Herra Sveinn húfræðingur! J>jer hafið ritað í nýjum „Andvara11 1877, nm hirðing á heyji, sem er góð leiðbeining og nauðsynleg, pví að margir eru peir, sem ekki hafa heztu pekking í pví efni, sem pó er mikið áríðandi; sjerílagi talið pjer um súrt hey, en pað er mjer ekki nóg, og verð jeg pví, að biðja yður um frekari skýringar par um, og svara pví, sem jeg parf að spyrja um. 1 mörgum stöðum er pað, sem ekki er hægl. að fá nálægt sandi-blandaðann leir, eða leir og sand, og eru pað miklir erfið- leikar, að flytja pað langa leið á hestum, pað sem til pess parf að pekja heygröfina, svo pikku lagi; má ekki hrúka tíl pess jarðarmold einungis með torfpaki undir, sem ætíð dugir við kolagi-afir? J>jer talið um töðu og úthey í lögum á milli, ef mað- ur svo vill, má ekki eins súrsa einsamalt úthey ? Hvað má heyið vera hlautast pá pað fer í gröfina? J>arf ekki gröfin að fyllast í einu, eða áður en hitinn fer að rjúka úr heyinu? J>á er eitt, sem ekki varðar minnstu, pað er gjafamátinn á pessu heyi, pað er líklega gefið eptir vigt, og hvaða vistaskipti pessi, eru eigi svo gjörð vegna ykkar Ljótunnar, heldur er petta mann- dyggða ráð bcggja, að koma hennar hing- að verði til heilla börnum mínum og okk- ur hjónunum til mestu gleði. Ljótunu ætl- ar að siða og kenna dætrum mínum, en pú sonum mínum. J>ið vissuð pað bæði, að barna- uppeldið hjá mjer var pað eina, sem raskaði gleði okkar konu minnar og heillum, pví börnin eru pær óskapa ærzla- skepnur og sollurinn hjerna allt í kring og við höfum ekki tök á að stilla pau og laga“. „Svona virðir pú vel hvað lítinn greiða, sem jeg býð og gjörir miklu meira úr en vert er. Vel vissi jeg að pú hafðir raun af drengjum pínum, hvað aeint peír stillast. En svo eru börn pín eðlisgóð að öll verða pau prýðimenn með aldrinum og ekki parf langann tima til að stilla pau, pví upplagið er svo gott. J>að reyndirðu eptir penna stutta tíma, sem eldri synir pínir voru hjá sjera Brandi, að síðan hafa peir verið spekt- ar-pilíar og hlýðnir í öllu“. (Framhald).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.