Norðanfari


Norðanfari - 20.02.1878, Blaðsíða 4

Norðanfari - 20.02.1878, Blaðsíða 4
víða litlir. Einn maður 4 Skagaströnd, er sagt að liafi aflað um 1400 fiskalilut. Mælt er að afii sje líkur enn ef róið yrði. Ekki iiefir enn orðið hákarls vart j)ó reynt liafi verið. Trjáreki liefir verið mikill á Skaga i vetur, svo ekki liefir verið annar eins í 20 ár eða lengur. Heilsufar manna má heita allgott pó hefir taugaveikin stungið sjer niður á nokkrum stöðum, bæði hjer og í Skagafjarðarsýslu, og nokkru fyrir jólin deyði alJ)ingismaðurinn Torfi Einarson á Kleifum í Steingrímsfirði, eptir stutta legu. Haustskipið af Borðeyri, er lagði út um sama leyti og skipið af Blönduós strandaði nokkrti fyrir jólin, utarlega á Hornströnd- um í ísafjarðarsýslu, en pó fyrir austan Horn. J>að komst lengst 10. mílur norður af 'örímsey og hraktist svo til baka. Ein- hver staðar á peirri leið, hafði pað sjeð tví- mastrað skip farast, og vita menn ekki hvaða -skip pað hefir verið nema ef pað hefði verið Blönduóss skipið. Skip, sem átti að koma á Stykkishólm í haust náði loks landi einhverstaðar vestra fyrir jólin, eptir 14 vikna útivist. Yar skipið mjög laskað og skipverjar að protum komnir af sjóvolki og vistaskorti“. Úr Itrjefi af Skagaströnd d. 2/2—78. „Eins og pjer líklega hafið heyrt, hefir veturinn lijer verið mjög harður, með snjó- komum. frostum og einlægum illviðrum, svo til vandræða hefir horft með útigangspen- ing og mun hafa verið komið á fremsta hlunn hjer sumstaðar að fækka hrossum; í Skagafirði liefir eitthvað verið drepið af peim, en talsvert drepist af gliðsum á svell- um. blú er víðast hvar komin upp góð jörð og hið mildasta sumarveður og píða“. Ur brjefi af Yöllum í Suðurmúias. d. 13/j—78. „Maður úr Breiðdal drukknaði á Beru- firði, og ýmsar slysfarir hafa verið að tiðk- ast hjer t. a. m. hefir prjá menn kalið til stórskemda og er einn peirra hjer í sveit, og missir liann af fótum upp að ristarlið, hann kól á Seyðisfjarðarheiði. Annar mað- nrinn var úr Borgarfirði, villtist hann á svo kölluðum Sandaskörðum og náði um siðir stórlega skemdur ofan í Loðmundaríj., en ekki veit jeg gjörla hvað mikið hann er skemdur, pví sitt segir hver um pað. J>riðji maðurinn er úr Breiðdal, og erhann að sögn mest kalinn og búinn að missa allar fingurnar af hægri hendinni, en ekki stórlega kalinn annarstaðar“. IJr brjefi úr Vopnafirði d. 17/1—78. „Síðan á kom í haust, hefir tíðin verið nærri pví með peirri verstu, pó hafa jarðir verið meiri og minni hjer í aðalsveitinni (jarðlaust alla tíð á innstu bæjum), en opt hefir snjó tekið með illviðrum hafutan í stórrigningu, (i dag er komin góð hláka og nú komin upp meiri jörð, en nokkru sinni hefir verið á vetrinum), eru pví gripir manna með magrasta móti, enda var fje í haust ó- vanalega mörlítið en í meðallagi á hold, aptur er pað góð bót, að fje er með hraust- ara móti og heita má að ekki hafi orðið vart við bráðafárið. I áhlaupa veðrunum fyrstu í liaust, urðu hjer ekki miklír fjár- skaðar nema á 5 bæum, og munu par hafa farið hjer um bil samlagt, 300 fjár, en par af langmest á Hauksstöðum, hjá Birni óð- alsbónda. Bátatjón varð mikið nálægt 20 fórust og flestir af peim að öllu leyti, pví við örfáa má gjöra aptur. í pví veðri varð kvennmaður úti og annar 2. p. m. Heil brigði er almenn“. Úr brjefi úr Seyðisfirði 23/i—78. „Loksins kom pó pósturinn, okkur var orðið mál að sjá hann hjer eystra. þegar | hann kom voru flestir hjer úr sveifinni á Tombolu, sem lialdin var á Oldunni, 21. p. m. Ágóðanum á að verja til barnaskóla, sem í ráði er að stofna hjer á Seyðisfirði. Eigi get jeg með visu sagt, livað vannst á Tombólu pessari. pó er mjer nær að halda að pað hafi verið hálægt 500 kr., á 3 klukku- stundum. Skuld hefir nú byrjað annað ár- ið.------— Tíðarfarið hefir verið pað bezta síðan á nýári; pann 18. p. m. vQru hjer 13. gr. hiti á B. og fanst golan glóðvolg. Hjer voru allar sveitir orðnar auðar að kalla, en nú í dag er norðaustan hríð og er komin mikill snjór eptir stuttann tíma. Hjer fæzt flest af nauðsynjum í búðunum, nema brennivín“. Úr brjefi úr Múlasýslu d. —78. „|)að sem af er vetri, hefir tíð verið mjög óstöðug og umhleypingasöm, stórviðra- samt en snjólítið. Má varla telja að nokk- urn dag hafi logn verið allan, frá pví um veturnætur til pess 8. p. m., pá var logn og hægt frost 1 prjá daga og úr pví ekki alveg eins óstöðugt og áður. Frost voru hörðust um jólin og eptir frá 13°—16° á B. Jarðir hafa víðast verið sæmilegar aust- an Lagarfljóts, pó tekið hafi fyrir pær dag og dag. Svellalög og gljá hafa mest hindr- að beit, pað er pví ekki en búið að gefa fullorðnu fje nokkuð að mun, eða pá óvíða og víða ekkert. Lömb gengu víða til jóla og jafnvel nýárs, í fjörðum. Bráðapestar, er með minnsta móti getið í vetur, pó nokk- uð í Fáskrúðsfirði á yztu bæjum norðan fjarðar. Aflavart var í fleirstum fjörðum pá gæftir leyfðu allt til jóla, en síðan víst mjög lítið. Heilsufar má heita allgott og engar stórsóttii’. Engir nafnkendir dánir. Sagðar enn sæmilegar vörubyrgðir enn, eins og vant er, á Seyðisflrði og Djúpavog, en kvartað mjög um fátækt á Eskifirði. J>ar hafði verið matvörulaust orðið seint á haust kauptið og kolalaust, og litlu síðar stein- olíulaust auk margs fleira. Beiðfirðingar kváðu líka sumir vera kornmatarlitlir og jafnvel komnir sumir að protum; langt að sækja í aðra kaupstaði. Ekki pykir sumum „Skuld“ eiga pað skilið enn, að kallast „|>jóðmenningar-blað“, ogfinnst jafnvel henni fara aptur, pó eigi sje gömul“. Úr öðru brjefi að austan. „Drengur úr Jökulsárhlíð hafði fyrir jólin verið dregin meðvítundarlaus úr Lag- arfljóti eptir langt og hart stríð í pessum lifsháska. Úr brjefi úr Skógum d. 25/x—.78. „Hjeðan er litið til tíðinda. Eram að prettánda var tíðin hryðjusöm og pó opt- ast jarðir. J>á gjörði bliðu hlákur, sem efalaust hafa hjálpað öllu norðurlnadi, já öllu landinu. Síðan voru mestu blíður pangað til í gær, pá var ófært dimmviðri. 1 dag er frostið 11 0 og bjartviðri með jelja- drögum. Fljótið er lagt upp undir Hall- ormsstað og nú er að leggja lónið, sem ept- ir er. það er um % mílu á breidd og 1 míla á lengð, 60—90. faðma djúpt i miðju. Svo var pað, en pað hefir nú eflaust grynnst um margar álnir af peim ósköpum sem í pað hafa fallið og runnið af öskunni. Hljóta nú leirurnar óðum að færast út í botn pess, pær hafa færst út, líklega um I/2—24 mílu síðan um landnámstíð. |>að væri ekki ófróðlegt að skrifa lýsingu Lagarfljóts, um breidd og lengd og dýpi annars kafla pess, en pað gjörir engin fyrir ekkert, að mæla pað allt. Enda má segja að pað væri eng- um til nytsemda. Lýsingar sveita væri fallegur fróðleikur. En pá að lýsa sveita- lagi, tíðarfari, búnaðarháttunr, bjargræðis- vegum, bæarhúsa-byggingum og skipun, en miklu síður búendum sem pá eru“. — 11. p. m. kom póstur Stefán Jóhann- esson hingað að austan, hafði hann farið frá Seyðisfirði 30. p. m. og tepptist 2 daga á leiðinni fyrri daginn komin priðjung leið- ar af Mývatnsöræfnm, en varð vegna snjó- burðar og hvassviðurs að snúa aptur og í Grrímstaði. hvar hann var hríðtepptur daginn eptir, en úr pví fjekk hann viðstöðulaust haldið áfram. Hið helzta, sem með honum frjettist, er í brjefköflunum að austan, sem hjer eru á undan. — I Norðanf. nr. 9—10. hjer að fram- an, er sagt frá pvi að Grafaróss-skipið hafi rekið á land og brotnað í spón, (er var að- fara nótt hins 19. eða 20. des. f. á.), sem sagt er nú að sje ránghermt, pví að einung- is hafi pað marist og skekkst, svo pessvegna verði að draga pað sundur, og selja enn af nýju við uppboð. fakkarávarp. |>að er engau veginn sprottið af gleymsku eður vanpakklæti, að jeg liefi dregið að votta hinum göfuglyndu Skriðuhreppsbúum, skyld- ugt og innilegt pakklæti mitt, fyrir alla pá bróðurlegu hjálp, er peir auðsýndu mjer um veturinn, pegar jeg slasaði mig af skoti i fætinum. Jeg pakka nú hjer með öllum pessum heiðursmönnum í Skriðuhrepp, ásamt öllum peim utanhreppsmönnum, sem hafa rjett mjer hjálparhönd, og bið Guð að launa peim fyrir velgjörðir peirra. Beinisgerði 18. febrúar 1877. Jónas Egilsson. Auglýsingar. — J>að hefir fleirum sinnum vakið eptir- tekt vora, að frásagnir pær, er herra Jón Ólafsson, ritstjóri blaðsins „Skuldar“, hefir lötið prenta í nefndu blaði um verðlag á inn- og útlendri vöru í verzlunum hjer á Seyðisfirði, m. fl. par að lútandi, eru meira og minna ranghermdar og sumar með öllu tilhæfulausar. Vjer undirskrifaðir yiljum pví hjer með biðja alla, og sjer í lagi skipta- vini vora, að trúa ekki slíkum frásögnum, eða nokkru pví, er herra Jón Ólafsson kynni framvegis að setja í nefnt blað og snertir verzlanir pær, er við veitum forstöðu, nema að nöfn okkar sjeu undir pað rituð. J>ess skulum vjer og geta, að vilji herra Jón Ólafsson fá sannar fregnir um verðlag á tjeðum vörum hjá okkur, pá munum vjer láta honum pær í tje að svo miklu leyti, sem kringumstæður leyfa. Seyðisfirði, 4. janúar 1878. J. Chr. Thorstrup. J. A. Holm. Sigurður Jónsson. J>riðjudaginn pann 5. marz næst- komandi verður haldinn lijer á staðnum auka- fundur 'hins Eyfirzka ábyrgðarfjelags, verð- ur pá rætt um og að pví leyti sem unnt er ráðið til lykta : Hvort fjelagið taki skip í ábyrgð fyrir 14. april. Hvort breyta skuli ábyrgðargjaldinu í mánaðargjald. Hvort fjelaginu framvegis skuli breytt í hlutafjelag. J>ess væri óskandi, að fjelagsmenn mættu sem flestir á fundinum. Akureyri, 19. febrúar 1878. Fjelagsstjórnin. — Fjármark Gunnars Benidiktssonar 4 J>verá í Hálshrepp í J>ingeyjarsýslu er: Tvístýft aptan hægra; stúfrifað, biti frauian vinstra, en elcki „aptan“, eins og stendur í p. á. Nf., 12 bls., 3. dálki. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentari Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.