Norðanfari


Norðanfari - 20.02.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 20.02.1878, Blaðsíða 3
27 — samanTjurður getur verið á þvi, á móti góðri töðu, t d. pegar hvortveggja er vigtað, til pess að gefa sama fóðurkrapt ? Má ,gefa pað einsamalt eða ásamt öðru lieyi? Um þetta vona jeg, að þjer viljið gefa upplýs- ing, pví að verið getur, að fleiri purfi lienn- ar en jeg. Austlendingur. „Skuld“. Á Austfjörðum var í vor alinn kálfur (pú heldur nú líklega N orðanf. minn að hjer „spaugi“ hann aptur mjófirðingurinn, sem í seinasta blaði „Skuldar“ 1877 fræðir ís- lendinga á pví, að Guðmundur bóndi á Hesteyri og — kona hans — (nafn hennar man jeg ekki) „sem fyrir fáum árum höfðu veitingu í Seyðisfirði" hafi árið 1877 eign- ast son, sem pau kölluðu Guðmund; — skyldi ekki vera eptir föðurnum? kannske afanum? — en jeg veit mig fríjann við að eiga nokkuð í peirri grein) — og er kvigu- kálfur, eptir pví sem eigandi segir, par sem hann er „búinn að koma á hana tíma“, missirisgamla; búmönnum pykir petta all- djarft með svo ungan grip, en bæði mun pað vera að kvígan er efnileg, jeg trúi pað sje stærsti „kálfurinn11 („Skuld“ er einasta blað á íslandi, sem hefir svarið sig í kúa- kynið) á landinu, svo hefir eigandinn áður liaft undir höndum slika gripi, reyndar heppnuðust peir honum ekki pá, en hann ætlar að láta sjer sin fyrri víti að varnaði verða, enda er á honum að heyra (sjá l.bl. „Skuldar11) að hannsje ekki lakara búmanns- efni en aðrir (ekki er að tala um hógværð- ina og litillætið, sem allstaðar skin í gegn- um, ekki er hrokinn). Hvernig pessi nýi búskapur með pennan efnilega kálf muni fara, er ekki gott að segja, en vjer viljum samt eptir pví sem komið er og par kálf- urinn er kominn í gagnið, segja vora fá- fróðlegu skoðun hjer um. Oss pykir kálfurinn fá of mikið af illu og ljettvægu fóðri, í samanburði við hið skárra fóðrið, til pess pað geti verið von nm að hann verði til frambúðar og geti mjólkað nokkuð til lengdar, svo pykir oss eiganda bregða heldur mikið til vanans: að klóra kálfi sinum i krúnunni. — Oss pykir pað illt fóður er „Skuld“ getur andláts Símonar „Dalaskálds“ og greinin eptir „Höf- undurinn“, blöð sem flytja lesendum sínum slíkar greinir, eru kölluð og sannkölluð „Smudsblade”, sumt fleira er vjer ekki nennum að telja upp, mætti heimfæra und- jr „illt fóður“. Ljettvæga og óholla fæðu köllum vjer hina merkilegu grein í 97. dálki „Skuldar“, par sem hún líklega sem „islenzkt pjóð- menningar blað“ (!) fræðir oss um „Tele- pbon“ og gefur pá einkennilegu skýringu, á orðinu, að pað sje sá sem „hljómar með endanum“ og „Telegraph“ að par sje sá sem „ritar með endanum“, pýði eiginlega „enda-riti“, (penni ritar með endanum, en Telegraphinn eiginlega ekki); vjer höfum hingað til lialdið pessi orð pýddu „sá sem hljómar eða ritar yfir langan veg“ eða „langt“, af griska orðinu „tele“, sem pýðir „langt“; pað var leitt að „Skuld“, fræddi oss ekki um leið á pví, hvað „Teleskop“ (sjónauki) „pýðir eiginlega“; eptir menntun ritstjóra „Skuldar11, hefði pað liklega orðið: sá sem „sýnir með endanum“ eða sá sem „sýnir í endann“. |>essa skýringu styrkir einnig hið alkunna stef um himnahrútinn. Von er nú pó pennan sama mennta- mann furði á pvi, að N orðanfari setur Rho- dus i Armeníu, (petta var reyndar prent- villa, en hvað gjörir pað til, pað er svo langt siðan að pað var prentað og engin nennir nú að gá að pvi), og efist um að ís- j lendingar hafi skýra hugmynd um pað, peg- ar peir fara með^gufuskipum með ströndum fram, hvaða afl pað er, sem keyrir pá áfram (ritstjóri „Skuldar“ hefir náttúrlega skýra 1 hugmynd um pað!) efist um að menn lia.fi „eiginlega hugmynd um hvað málpráður (Telegraph) er“, (pvi ekki „enda-riti“? rit- stjóranum er annars, „sárt ura“ pau orð, sem hann sjálfur „hefir fyrst myndað og inn- leitt á prenti“) hæðist að pví að menn haldi í heiðri gömlum og góðum guðsorða- bókum og hrylli við bókakaftpum embætt- ismanna vorra (hann mun pekkja pau). |>etta er allt í liinni ljettvægu grein í 124., 126. og 127. dálki „Skuldar11 1877. Samanburðargreinina á verzlun á Seyð- isfirði og Eskjufii’ði og um dýra sölu á Seyðisfirði og leiðrjettinguna aptur á pví teljum vjer ljett og óhollt fóður, verður líklega einnig óhollt fyrir ritstjóra „Skuld- ar“ sjálfann og pann sem hann vill blaða undir. Ljettvægt fóður eru greinirnar einnig um apa og ritstjóra í stólnum; en pað mætti æra óstöðugann að telja upp allt hið Ijett- væga fóður sem „Skuld“ hefir, vjer viljum heldur telja upp hitt fóðrið sem, jegvilekki segja „ekki er ljettvægt“ lieldur brákandi og eins og gjerist. „Skuld“ finnur að ýmsu (póstafgreiðslu, bókmenntafjelagi, löghlýðni), sem aðfinninga parf með og endurbóta, en bæði er pað að sumt er ranghermt (alvarlegra manna siður er að vita fyrst vissu sina áður en peirfara opinberlega að finna að við einhvern) og hefir svo leiðrjetting á leiðrjettingu ofan komið í blaðið, meðal annars pykir oss sem pekkj- um bæði herra Möller á Akureyri og Jón Ólafsson ritstjóra „Skuldar“ hálf kýmilegt, að hinn síðarnefndi bregður hinum fyrnefnda um trassaskap; oss pykir rithátturinn ein- hvernvegin svo óviðfeldinn, svo finnst pað lýsa sjer, að ritstjórinn hafi orðið sárfeginn að finna einhverja misfellu og rótar svo í henni eins og naut í moldarflagi; pað er eins og sumt sje eptir „ómenntaðan og illa uppalinn dónastrák“ en ekki eptir mann, sem furðar sig á menntunarleysi annara. Yjer viljum nú telja upp greinir i 1 ári „Skuldar“ sem oss finnst vera bjóðandi í blaði og eru eins og gjörist, engin peirra finnst oss ágæt eða verulega vel rituð, nema ef pað skyldi vera „Herhvötin“; pað er reyndar ávallt hægra að finna að en að rita sjálfur, en sá sem er póttafullur má eiga von á pungum dómum; vjer nefnum pannig um „gufuskipsmálið11 „herhvöt gegn pjóð- fjanda“ „skólastofnun á Eskjufirði og par að lútandi" „um fjárkláðan41 „geymsla á síld“ „pjóðhátíðarkostnaðurinn á |>ingvöll- um“ jafnvel „frá Nýja íslandi" auk pess er ýmislegt frjettarusl óg nokkur kvæði og viljum vjer leggja vel í og segja að hjer um bil 100 dálkar sjeu innihald, sem er bærilegt og eins og gjörist í dagblöðum, en hinir 100 dálkarnir hefðu vel mátt missa sig, par innihald peirra á ekki heima í dag- blaði, sumt á hvergi heima og sumt er blað- inu til vansa og lesendunum til leiðinda. En nú kemur nýársgjöfin, ætli oss hefði ekkí verið betra að pegja en segja? — Jeg held pjer pyki nú nóg komið af svo góðu Nf. minn og lesendum pínum, enda skal jegnú , ekki preyta ykkur lengur, jeg vil aðeins lýsa pví, að mjer pykir illt ef pað fyrirtæki að stofna prentsmiðju á Austurlandi og halda par út blaði, sem í sjálfu sjer var loflegt og gott fyrirtæki, skyldi místakast af pví pað komst í höndurnar á manni, sem hefir sýnt sig og sýnir sig en miður hæfan til slíks starfa; „betra er autt rúm en illa skipað“. „ Skuld“ segist einungis halda sjer til málefnisins en ekki mannanna, vjer höfum í pessari grein liaft pessa gullvægu reglu fyr- ir augum og viðast látið' „Skuld“ talasjálfa, hirðum pví eigi að nafngreina oss. Ritað 1. januar 1878. N. Aiidlát Baekusar. Backus karl. sem var bóndi mesti Og bauð í staupinu hverjum gesti, Andaðann segja brjótar brands; Iá hverju liann dó, er hulið mengi. Sá hafði pó búið vel og lengi, í öllum fjörðungum fanna-lands. Lifað hafði hann langan aldur, Lygnir menn sögðu hann kynni galdur, Ekkert vissi jeg pó um pað, En aldraður var hann utan vafa, Því eldgamlan sögðu menn hann liafa Skírnar-seðil frá Skorrastað. Harmdauði var hann, held jeg, flcstum Höfðingjum lands og mörgum prestum, Bændurnir sjálfsagt sakna hans, Hann hressti pá upp og hugmóð fyllti, |>á hor og kúgun peim niður bilti, Sem er svo algengt innan lands. Hvað pví olli, hann helju gisti, Eða hvernig pað fór, hann lífið missti, Sú er nú gáta seggjum duld; Einhver tilnefndi einhvern Manga, Sem ergelsislega grein og langa Samdi um hann og setti í „Skuld“. I>€gar jeg veit með vissum rökum Valdið hvað hefur heljar-tökum, Auglýsa pað í „Skuld“ jeg skal. Satt er fæzt af pvi, sem menn skrafa, Segja ýmsir hann dáið hafa 1 svartnætti upp á Svínadal. * * ýc l>ó vjer liöfum ljeð gamanvísum pess- um rum hjer í blaðinu, pa erum vjer eigi að síður samdóma peim, er vilja koma á almennu bindindi, t. a. m. eins og sjera Magnús á Skorrastað. Einnig er sagt, að Höfðhverfingar og Möðruvallaklausturs- sóknarmenn sjeu nú að koma pví á hjá sjer. Ritstj. F r j e t t i r. IJr brjefi úr Húnavatnssýslu d. 27/i—73. „það er óhœtt að fullyrða, að frá pví fyrir jólaföstu og fram yfir nýár var hin rosasamasta og óstöðugasta veðurátta, er menn muna. A hverjum laugardegi í des., nema pann 15. voru stórrigningar útsunn- an, en pess á millum fannkomuhriðar, og mátti kalla að jarðlaust væri orðið yfir allt um nýár, bæði í Húnavatns- og Skagafjarð- arsýslum. 9. p. m. blotaði lítið eitt svo nokk- uð hreinsaðist af hnjótum, par sem snjóbert var, en viku fyrir porra gjörði góða hláku, svo heita mátti að snjólaust yrði i lágsveit- um, og víðast sem nokkur jörð kom upp. Nú er aptur komin talsverður snjór, en pó víðar hagar. Hross voru almennt komin á gjöf, og pau voru orðin mögur vegna skak- viðranna. Sumstaðar voru hross á heiðum fram í des. sjer í lagi á Auðkúluheiði og gekk mjög illa að finna pau, sökum illviðr- anna, sum fundust dauð og að dauða kom- in og nokkur vanta, sem talin eru af. Mikið eru menn hræddir um heyprot, ef hartverð- ur hjer eptir, og var sýslumaður Blöndal búinn að skrifa öllum sveitanefndum fyrir jól, og skipa að aðgæta lieyföng manna og livetja til að skera af heyjum par sem purfa pækti. Fiskafli hefði orðið hjer á Skaga- strönd með bezta móti ef ekki hefðu verið aðrar eins ógæftir, en sökum peirra urðu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.