Norðanfari


Norðanfari - 16.03.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 16.03.1878, Blaðsíða 3
— 35 — mæli með því, fyrir Islendinga, að fiytja til Ameríku, að þá eru aptur ókostir sem mæla á móti pví, einkanlega ferðin ogfyrstatíma bil eptir það að sezt er að; hvorutveggja vil jeg með sannleiksást, leytast’við í fám orðum að útskýra hvað snertir að flytja til Nýja Islands. Hjer í Nýjar íslandi eru helztu ókostir: kaldir vetrar, en á sumrum er landið sumstaðar of hlautt ef votviðri eru mikil, og fiuguvargur pykir mörgum ókostur. Að visu er vetrarkuldinn ekki eins tilfinnanlegur eins og hann í sjálfu sjer er, vegna pess að ætíð er þurviðri á vetrum og hreint lopt; fyrri part nóvemberm. byrjar vanalega að snjóa en að eins lítið í einu, veðurbatinn byrjar aptur, með hlýviðri, um 10 apríl, aldrei kemur hláka á vetrum. í>ó að landið sje sumstaðar of blautt, þá eru þó víðast blettir innanum nógu purrir til sáningar, og getur par sprottið hveiti, ertur, baunir, jarðepli, mais, betur, pastin- •ökkur, laukur, kálhöfuð, pumpken og marg- ar fleiri góðar tegundir, með ríkuglegri uppskeru, pví að jarðvegur er hjer góður og veðrátta mjög hagkvæm fyrir jurtalífið. J>ar sem land liggur lægst, par vex ekki skógur, heldur gras mikið og kjarngott, yfir höfuð par sem gras nær að vaxa, fyrir skógi, pá er pað mjög mikið og gott, að gæðum er pað betra fyrir nautpening enn meðal taða á íslandi, og mun jeg mega ■fullyrða að meðal verkmaður getur heyjað kýrfóður á premur dögum ef hann hefir 1. nxa. J>ó að votviðri gangi eða komi hjer fyrir á snmrum, pá er pað vanalega svo, að þurkdagar lcoma á milli og er pá hægt að ná heyji þá dagana, svo að sjaldan koma fleiri enn 2 rigningardagar í einu. |>að er mjög mikill mismunur við pað van- alega á (gamla) íslandi, en petta tel jeg pann fyrsta og bezta kost fyrir innflutta íslendinga hjer, pareð heyskapur pessi hefir engann kostnað fyrir fram, eíns og t. a. m. hveitirækt og allt annað sáðverk. Eins og pjer vitið parf að ryðja skóginum frá og losa jarðveginn áður enn sáð er, og eptir að hveitið er uppskorið, parf að vera til góð hlaða til að flytja það í, svo að það geymist vel þangað til tími er til að undir- búa pað til matar, og svo þurfa pá líka nokkur verkfæri til pess að geta framkvæmt allt petta. J>eir sem hingað koma í nýlend- una og efni hafa og ráð og dáð til pess að koma upp nautpeningi, og rækta hveiti, ertur, bygg og hafra, jarðepli og margar aðrar góðar matjurtir, sjá og reyna að peir uppskera mikið, og að kýr mjólka vel sum- ar og vetur ef vel er með farið, mjólkin úr þeim er ætíð smjör mikii, snemma á sumrum geldast kýr nokkuð um mánaðar tíma pað er, seinni part júní og fyrripart júlí, fyrir fluguvarg; uxar munu verða hjer fóðurljettir og pó feitir á haustum, svína- rækt mun verða hjer arðsöm, en sauðfjár- rækt er lijer ekki enn reynd; en nautpen- ingur er kominn hjer í nýlenduna, að tölu, á sjöunda hundrað. — jpjer fáið líka að sjá, og heyra að liver sem liingað kemur til nýlendunnar, blásnauður með fjölskyldu hefir varla ráð til að ná hjer þeim ágóða, sem nægilegt sje til fæðis og klæðnaðar fyrir hann og fólk hans, ef engin hjálp fæst til að byrja með búskap, en atvinnu er ekki að reiða sig á lieldur. Sumir af þeim sem hingað komu heimanað í fyrra sumar, hafa sjeð eptir að peir fóru og hafa þó allir fengið lán til að byrja með búskap- inn, en óvíst er að stjórnarlán fáist framar banda þeim sem seinna koma. Jeg vil því ráða tii að menn gæti vel að öllum kring- umstæðum áður enn menn ákvarða sig til vesturfarar, sjerstaklega peir sem hafa snarga ómaga og að eins efni til ferðarinn- ar, en peim efnuðuyeru allir vegir færir. Ekki er samt meining mín að fæla menn frá Ameríku för, af líkum ástæðum, sem lesa má í svo kallaðri „Yatnspostulagrein“ og „Grasasnagrein“, heldur vil jeg leytast við að tílfæra sannar ástæður. Jpað getur t. a. m. hjálpað mikið hjer að afli er góður og mikill í ’W’innipegvatni haust og vor og aðra tíma nokkur reitingur af ýmsum fiski, en ekki getur maður tekið hann á landi með berum höndum veiðarfæralaus, og ekkj- ur aðstoðarlausar með eintóm böru, eru ekki færar til þess, pó veiðarfæri og far hefðu til, og fá pær að reyna eins og aðrir, að ekki eru allar parfir hjer gripnar án fyrirhafnar og kostnaðar. — Eerðalagið heimanað og hingað er mjög erfitt fyrir fjölskyldnmanninn, og líftjóni undirorpið fyr- ir ungbörn, nema ef nægileg efui eru til pess að hafa þægilegt pláss á leiðinni hing- að. og til fæðis pað sem börnum er hollast t. a. m. niðursoðin mjólk á meðan verið er á liafinu, en á landi má ætíð hafa rnjólk og fleira hentugt fæði ef nógir eru pening- ar til að kaupa fyrir. jþegar Islendingar voru á leið hingað í fyrra sumar, þá dóu mörg börn á leiðinni og eptír að fólkið settist að, jeg sá nokkur börn sem voru orðin holdlaus þegar pau komu til nýlend- unnar, og poldu enga fæðu vegna magaveiki, sem pá var orðin ólæknandi Sumir full- orðnir höfðu maga veiki, en peim batnaði hún af liollum og ljettum mat, pað er því mjög áríðandi, að hafa með sjer fæðisbætir að heiman, svo að umbreytingin á fæðinu verði ekki öll í einu. J>að er vonandi ef smærri hópar fara í einulagi með góðri for- sjá, að þesskonar ferðalag hafi ekki heilsu- tjón í för með sjer. Báðlegra finnst mjer vera fyrir pá fjölskyldumenn sem ekkert hafa fram yfir farareyrir hingað, að fá full- komna vissu fyrir pví, áður enn þeir ákveða sig til vesturfarar hvernig kjör þeim eru boðin hjer, eða þá þeir hafi hjer fyrir vini og vandamenn, sem sjeu færir til með vílja og mætti að hjálpa þeim áfram þegar peir koma hingað. Á hinum fyrsta vetri getur einn maður naumlega unnið svo mikið að húsabyggingu og undirbúning til sáningar, sem gefi pann ávöxt á fyrsta ári er sam- svari pörfum stærri fjölskyldu ef fjölskyldu- maðurinn er að öllu öðru leyti allslaus og hefir heldur ekki atvinnu hjá öðrum að styðjast við, en geti hann klofið áfram og orðið sjálfbjarga, pá hefir hann öðlast mik- ið, pví pá er hann um leið jarðeigandi, og parf pví ekki að óttast lanHsdrotnakúgun, eins og á íslandi, sem er megn landsplága par. Fleiri íslendingar sem hingað komu í fyrra eru ánægðir og glaðir af því að hafa farið hingað og hrósuðu happi yfir að vera komnir undan kúgun og harðsijórn sem þeír segja að fari vaxandi með ári hverju, og sumir segja að peir sjeu hingað komnir fyrir kúgun landsdrottna og annað ónæði af þeim á íslandi. Bólusóttin sem geysaði í vetur sem leið gjörði mikinn skaða með fráfalli manna og verkatjóni en þeir sem voru bólusettir heima á seinni árum kornust hjá henni, flestir af þeim sem eru frá Eyjafjarðarsýslu hafa ekki fengið hana. Bjúgveikin gjörði vart við sig í vor eð var, en mikið minna varð úr lienni en í fyrra vor, fyrir það að mjólk var hjer nokkur til í vor eð var til pess að eyði- leggja veikina með. það er vonandi að bjúgveikin verði lijer ei framar, pví kýr eru nú á hverju heimili, og par að auk eru fieiri matjurtir til sem varna henni. — Rík- isstjórinn, Lorð Dufferin, hefir komið hing- að í sumar, til að skoða hjer. Aður enn hans tign kom hingað, var byggður fyrir hann og fylgð hans, ræðu-pallur, og pláss framundan honum var prýtt með trjávið- arplöntum, og lieiðursport var andspænis pallinum; honum leitst hjer vel á, og getið pjer lesið ræðu hans sem bann flutti, í Canadablöðunum; fáum dögum síðar komu nokkrir aðrir Canada herrar hingað og peim geðjaðist hjer vel að, álit peirra og vitnis- burð um nýlenduna getið pjer líka fengið í blöðunum. Hýhaga í Nýja íslandi, 5. októb. 1877. Frb. Björnsson, f Björg sál. Halldórsdóttir er fædd á Strjúgsstöðum í Langadal árið 1814. For- eldrar hennar voru hjónin Halldór Jóns- son bóndi á Strjúgstöðum og Helga Jóns- dóttir. Árið 1824 fluttist húu með foreldr- um sínurn að Hólabaki í |>ingeyrasókn, hvar hún skömmu síðar missti föður sinn. Ept- ir pað ólst hún upp hjá móður sinni og stjúpföður Konráð Konráðssyni, og dvaldi hjá peim allt þangað til hún giptist nú ept- ir lifandi manní sínum Jóni bónda Halldórs- syni á Höllustöðum árið 1844, pá rjetf pri- tug. Hún deyði 4. nóv. f. á., eptir stutta legu 63 ára gömul. Sambúð peirra hjóna var ætíð hin ástúðlegasta, og varð peim 7 barna auðið, hvar af ekki lifa nema 3 dæt- ur, allar en ógiptar. Björg sál. var kona skyldurækin, blíð og ástúðleg manni sínum og börnum, vinum sínum lijálpfús, trygg og trúföst. Hún var vel greind skemtin og upplífg- andi í viðræðu, staðföst í ráði, þrekmikil en *þó geðlempin. Hún var driftar og dugnað- arkona í allri bústjórn, enda var búhagur peirra hjóna í betra lagi. Hún var kona gestrisin og kryddaði ætið góðgjörðir sínar með siðsömum gamanræðum, um leið og hún veitti gestum sínum beina með alúð og skörungsskap. Yfir höfuð má segja að hún væri sómi og styrkur heimilis síns, og er hún því að maklegleikum treguð af vinum og vandamönnum og víst flestum sem pekktu hana. Frjettir. — Úr brjefi úr Vopnafirði d, 10. febr. 1878: „Fjöldi manna hjer í Vopnafirði ráðgjörir nú, að yfirgefa vora gömlu fóst- urjörð á næsta vori og flytja til Ameríku“. — Úr brjefi úr Siglufirði d. 16. febr. 1878: „Hjeðan er fátt að frjetta, nema dæmafáa óstillingu á veðráttu, stundum er hálfan daginn krapahríð með ofsa stormi helzt suðvestan, en aptur hinn helfinginn norðan stórhríð; vegna pess hvað tíðin er óstöðug og pó einkum vegna pess hvað sjó- harka er mikil, eru menn hræddir um að hafísinn sje ekki langt undan landi“. — Úr brjefi úr Skagafirði d. 23. febr. 1878: „Tíðarfarið er mjög óstöðugt, en pó víðast nægar jarðir, síðan með þorrakomu, pó er útigangspeningur venju framar að- prengdur um pennan tíma árs, sem von er eptir veðurlagi og jarðskorti, er verið hefir. Víða er hjer kvillasamt af taugaveiki og hún pung þar sem hún hefir komið. Á premur heimilum, er jeg veit, hafa dáið af henni 2 á bæ. Hún sýnist heldur vera að breiðast út. jSíra Ólafur sáL f>orvaldsson á Viðvík, sem dó 14. jan. p. á., var jarð- settur 19. p, m,, hann var fæddur 21. sept. 1806, og var nú á öðru ári yfir sjötugt. Nýlega er dáin madama Gfuðrún Guðmundsdóttir kona síra Ólafs prests Ólafsonar að Fagra- nesi. Mælt er að liún liafi beiðst greptrunar að Hólakirkju í Hjaltadal“. •j- 5. dag p. m. ljezt. af slagi, hús- frú Guðrún Jónsdóttir, sem fyr var gipt ágætismanninum Baldvin sál. bónda Magnússyni á iáigluncsi, en síðar seinni kona

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.