Norðanfari


Norðanfari - 16.03.1878, Blaðsíða 4

Norðanfari - 16.03.1878, Blaðsíða 4
— 36 herra sóknarprests síra Stefáns Arnasonar Hálsi i Fnjóskadal. Hún var aó ialin hjer, af óllura sera hana pektta, raeðal hinna Sgatota kvenna a land, hjer að siðprýói og kvennkostam. Hnn mnn hafa veriðjaær sextugu að aldn. __12. p. kefir fleirsta daga - yerið norðan hríðarveður með meiri og minni snjókomuog frosti, en pað Þó mest dagana 8. og 12. P- m-f fyrri da§inn 14 dasinn 16° á E. Alstaðar að, er að frjetta iarðbannirýmist af áfreðum eða snjópyngsl- um og hjer nær og fjær, allur utigangs- peningur á gjöf. Margir eru sagðir orðmr tæpir með heybyrgðir og í voða haldist harð- indin fram yfir sumarmál. Semt a porran- um hafði aflast undan Siglunesi 40 annan daginn en liinn 50 i hlut af vænum fiski, er menn hjeldu að væri ný áganga, sdðan hefir ekkert frjetzt um aflabrogð, nema a Húsavilc á Tjörnesi hafði einusmm venð róið á opnu skipi til hákarla og pa aflast talsvert af hákarli og 7 tunnur ifrar. Ut- sels vart kvað hafa orðið i Saltvik i Husav. hrepp og hinn mikli atorku- og framkæmda- maður herra Sigurjón Jóhannsson a Laxa- mýri látið pegar leggja selanætur smar. Ló að enn hafi engar frjettir bonst hmgað um að hafís hafi sjeðst hjer uti fyrir, pa telja menn víst, að hann muni samt skammt undan landi. — 3. p. m. lagðí norðanpostur. Danjel Sigurðsson af stað lijeðan suður a leið, með 4 liesta undir póstskrínum. _ Að sunnan kvað nýlega hafa frjetzt norður í Húnavatnssýslu, að á Suðurlandi væri nú komið mokfiski. — Fyrir góðviðr- in, sem nú eru komin siðan 13. p. m., höfðu 2 hafísjakar sjeðst úti fyrir þorgeirs- og Hvalvatnsfjörðum í þingeyjarsýslu. Hitt og petta. Maurapúfur. — f>að eru harla margir hlutir í ríki náttúrunnar sem pykja auðvirðilegir, en sem pö eru mjög pýðingarmiklir. Hið smáa kalla menn hæði óverulegt og ljótt; helzt ef pað verður fyrir hrósi skáldanna. svo sem smádýr og hlómstur. Skáldið H. K. Ander- sen var einn af peim fáu sem sá í hinu smáa ímynd hins gjörvalla. Eitt afpví- líkum „smámunum“ eru hinar mörgu maurapúfur í öllum Noregs skógum. þær eru toppmyndaðar, stundum 2—3 áln. háar, pannig hyggðar af miljónum maurum eptir margra alda yðni, iprótt og atorku. Maurar pessir eru á stærð við smá kóngu- lær. þeir hafa sín lög, sinn fjelagsanda og sínar reglur. Sjáum pegar einn maur hefir fundið orm, blað, eða fræ, pá koma fleiri maurar og hjálpa honum til að draga aflan heim að ríkinu! þeir eru polgóðir hermenn að hætta ekki pó peir í marga daga megi berjast við sama herfang. Hver maur hef- ir sinn ákvarðaða stig heim að húsi sínu, og hvað margir maurar sem vefjast fyrir honum, pá finnur hann æ sitt hús. Kem- ur nú óvinaher, eða ef maður snertir púfuna með nokkru, pá hópast allir sem geta í kring um óvininn og spúa beiskum vessa á hann, pað eru peirra kúlur,. með hverjum peir verja sitt ríki. Kemur maur frá öðr- um púfum, pá er hann drifin burt eða drep- in. Allir vinna ákaft. Hina lötu maura drepa hinir aðrir. Um lagnættið sofa flest- ir, en nokkrir vaka pó til að verja ríkið. Er nú jörð vor meira verð en maura púfa í samjöfnuði við hin ómælandi sólkerfi ? Hver veit nema að í hinu óprotlega gjör- valla finnist verur, sem á einu augabragði gætu velt vorri jörð sem maurapúfu? „Ó, tíð og rúm, pú ógurlega djúp! vjer á pig störum, sál vor skelfur11. G. H. Hallærið á Indlandi. („The Graphic“ 6. og 20. okt, 1877). Hinar siðustu fregnir frá Indlandi eru hinar bestu er fengist hafa. Nægar rign- ingar voru komnar og allt útlit fyrír góða uppskeru, er fljótt ljetti af neyðinni, og menn vonuðu að hallærið yrði um garð gengið í lok febrúarmánaðar. En pó hið pyngsta sje afstaðið er samt mikið eptir, sögðu ensk blöð í haust. „Mikið hallæri“ segir T h e T i m e s „er líkt og mikið stríð; neyðin varir við lengi eptir að pví er afljett; pað mun líða svo mánuðum skiptir áður hinir máttprotnu, sjúku og hálfdauðu aum- ingjar komast af hjálparlaust. Manndauð- inn er fjarskalegur. J>au mannslát er höfðu verið talin frá nýári til júníloka (1877) voru 370,000 yfir vanalegt meðaltal, og pó er sagt að petta sje ekki meira en tveir hlut- ir af pví sem átti sjer stað, fyrir utan pað sem hefir dáið siðan. það er talið svo til, að alls muni dánir ekki færri en 750,000 manns, annaðhvort beinlínis eða öbeinlínis af hallærinu“, Mikið hefir verið gjört til að ljetta neyðinni af, og pað gegnir fm'ðu hve sumir aumingjarnir hafa ralcnað við, pó peir hafi verið orðnir líkastir beinagrind áaðsjá. Hallærið mun kosta ensku stjórnina hjer um bil 15 miljónir pund sterling, fyr- ir utan skaða á tekjum. Kringuiu lmöttinn. (Sama bl. 6. okt. ’77) Júles Yerne hefir ritað bók er heitir „Round The Worldin Ninety Days“ (Kring- um hnöttin á níutíu dögum). Nú er farið að framkvæma pessa skálda-hugmynd hans i raun og veru, og pað í störum stýl. J>að gjörir vísindafjelag eitt í Ameríku, sem er stofnað til að uppfræða stúdenta með vís- indalegum rannsóknum. í fjelagi pessu eru hjer um bil 400 stúdentar og stjórna pvi margir kennarar. það ferðast á gufuskip- inu Ontarío, og er útbúið með mikið bókasafn og allan útbúnað er til uppfræð- ingar heyrir, og skulu fyrii’lestrar haldnir á sjöferðinni. Stútentarnir munu einnig fá tima til rannsóknaferða upp um löndin, og munu peir mynda allskonar vísindaleg söfn af pvi er fyrir pá ber. Ontario átti að léggja frá Nýju-Jórvík 1. okt. í haust sem • leið og fara fyrst til Vest-Indien síðan með fram austurströndum Suður-Ameríku og um Magellanssund vestur i Kyrrahaf, ransaka merkustu eyjarnar par og fara síðan til Nýja-Hollands. þaðan á pað að halda til Japan, Kína og Filppieyjanna, um Malacca sundið til Kalkútta; halda siðan kringlnd- land til Bombay, paðan um Persiska flóan, Rauðahaf og Suez skurð. Síðan á skipið næst að koma við á Grikklandi og Ítalíu, halda meðfram suðurströnd Frakklands og kríngum Spán og til Lissabon, koma við í Cherbourg í Frakkl.og enda ferðinaíPlymouth á Englandi. þaðan á að halda heim i ókt. 1879. Stúdentarnir verða í sjerstökum ein- kennisfötum. Skotsilfur til ferðarinnar er ætlað 500 pund sterling handa hverjum og kalla peír pað engin fjarska útgjöld á tveggja ára sjóferð, sem er 50,000 enskar milur. (Sama bl. 13. okt.) iregning' og umbun í öðru lífi ept- ir huginynd Kínverja eru hlægilega sýndar með myndum á murveggjum á musteri einu í Nevada í Bandaríkjunum. Helvíti er sýnt eins og nokkurskonar múr-ofn með vængja- hurð, og situr Kölski við dyrnar. Púkar fiytja syndarana til dyranna, en myrkra- höfðinginn lítur á fórnirnar með ánægjusvip tekur lykil upp úr vestisvasa sínum, rjettir fram hið kvíslaða spjót sitt og stingur aum- ingjunum inn í ofninn. Á himnum sitja hin- ir útvöldu á dýrðlegura skýjum, og eru að borða steikt flesk. Allt í kringum pá eru englar, sem fæla frá peim flugurnar með blævæng. Auglýsingar. — Emigrations agent Ankorlinunnar Eigill Eigilsson í Reykjavík hefir fyrir nokk- ru brjeílega óskað jeg vildi taka móti áskrif- endum til Vesturheims, og flutnings með nefndri línu, og i pví skyni sent mjer ým- islegt peim til leiðbeiningar er vildu skrifa sig til farar. Jeg mun pví veita móttöku áskrifendum, og innskriptargjaldi sem ákveð- ið er 9 (níu) krónur fyrir hvern fullorðinn og 4,50 (fjórar kr. fimmtíu aurar) fyrir börn 1—12 ára og láta mönnum í tje pær leiðbeiningar sem mjer er unnt. — Fargjald er ákveðið 126 kr. fyrir fullorðinn og 63 kr. fyrir börn á nefndum aldri, fyrir börn á fyrsta ári er ekkert goldið. Innskriptum verður veítt móttaka pangað til póstur geng- ur suður í apríl í vor. Stóra-Eyrarlandi, 26. febrúar 1878. E. Halldórsson. — Seint á næstliðnu sumri fann jeg nýlegt og vandað undirdekk út á þorvalds- dal. Hver sem sannar sig eiganda að pví má vitja pess til min móti sanngjörnum fundarlaunum og borguu fyrir auglýsingu pssa. Svíra 1 mars 1878. Sigurður Jónsson. — Grænt fornt undirdekk lagt með svörtu flöjeli, tapaðist 8. águst f. á., á veginum frá Krossastaða á, að Bægisá, sá er hefir fund- ið, er beðinn að gjöra ritstjóra Norðanfara vísbendingu þar um hið fyrsta. — Seint á næstl. sumri, fanst gamalt beitsli með kaðaltaumum, á hlaðinu fyrir framan L. Poppshúsin hjer í bænum, sem komið var með til min 10. f. m., og geymt verður hjá mjer til pess eigandi vitjar pess og borgar fundarlaunin og auglýsingu pessa. Ritstj. — Móbotnóttur hvolpur, hálfs árs gam- all, sem gengði nafnínu „Skúmur“, hvarf næstl. 24. eða 25 júlí skammt frá Glæsibæ, og var haldið hann mundi hafa elt mann úr Svarfaðardal, er hafði sókt meðöl inn á Akureyri. Sá sem nú kynni að hafa hönd yfir hvolpi þessum, er beðin mót sannsýnni borgun, að koma honum til ritstjóra Nf., eða að Flugumýri í Skagafirði. ___ Fjármark Árna Árnasonar á Nesi í Höfðahverfi : Sýlt hægra, biti framan; sýlt vinstra fjöður framan. Brennimark: Á R Á R. __ Seldar óskilakindur í Sauðaneshrepp haustið 1877 : 1. Hvit ær fullorðin, mark: Stúfrifað hægra; hvatt gagnbitað vinstra. 2. Hvítur lambhrútur, mark: Stýft og gagnbitað hægra; sýlt vinstra. 3. Hvitur lanibgeldingur, mark: Sneitt aptan, fjöður fr. liægra; sýlt vinstra. Tunguseli, 30. óktóber 1877. þ. þorsteinsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentari Jónas Sveinsson, t

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.