Norðanfari


Norðanfari - 10.04.1878, Side 1

Norðanfari - 10.04.1878, Side 1
SemVur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; vcrð hverra 10 arka af árg. 1 kr., einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. MMMUL 17. ár. Akureyri, 10. apríl 1878. Augiýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aura hver lína. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. ííokkuð um sölu þjóðjarða. J>að hefir lengi verið almenn umkvört- un hjer á landi meðal bænda að pjóðjarð- irnar hafa eigi fengist keyptar; veit engin hvað til hefir komið, pví að pess er eigi til getandi, að pað hafi pótt að, að rentan af fje pví, er í jarðirnar hefir verið boðið, hefir verið mun hærri en landskuldinni hefir svar- að. Vjer höfum að vísu heyrt pví hreift pessi siðustu árin, að heillaráð væri að hafa pjöðjarðirnar fyrir „basis“ (undirstaða) handa "banka, er stofna skyldi í -Reykjavik, en mætti eigi eins hafa fje pað, er fengist fyrir jarð- irnar, til pess, og gefa siðan jafnmikið út aptur af brjefpeningum, sem svaraði „basis"; sýnist oss pað tiltækilegra en hitt, pví að varla mun fjárupphæð sú, er fengist að láni gegn jarðarveði pessu, svara peirri upphæð, er næðist við að selja bændum jarðirnar. Vjer viljum fara stuttlega í petta mál, pvi að bæði erum vjer pvi eigi vaxnir, og svo höfum vjer orðið pess varir að miklar málalengingar hafa heldur flækt en greitt, hafi menn eigi gjörpekkt pað, er peir hafa, œtlað að ræða og skýra, og látum oss pví nægja að taka fram aðeins tvent af pvi, er vjer köllum aðalatriði pessa máls. Samkvæmt íjárlögunum fyrir árin 1878 __79, er ætlast til að landskuld af öllum pjóðjörðum á íslandi nemi rúmum 38,500 kr. hvort ár, en hjer frá dragast apturum- boðslaun gildlega 7,500 kr. og prestsmata m. tí- 2,500, og verða pá eptir sem hreinar tekjur fyrir landsjóð tæplega 28,500 kr. ár hvort. Væri aptur á möti allar pessar jarðir (pær eru lítið yfir 550 að tölu), sem eru metnar til 8,400 hundr., seldar á 125 kr. hrort ‘hundrað (vjer viljum geta pess að margar jarðir mundu verða keyptar við tals- vert hærra verði; sumar máske tæplega við pessu verði, en pær munu pó örfáar) feng- is't l,0h0,000 lcr., en pað er kapital, sem gefur í rentu með .4% 42,000 kr., og mun- ar pað, sem allir sjá, miklu fyrir landsjóðinn. En setjum vjer hins vegar að fjárlán væri tekið gegn veði i pjððjörðunum, búumst vjer varla við að fá meira fje en svari helming pessarar upphæðar, nefnil. 525,000 kr., en rentur af pvi eru aðeins 21,000 kr., og verða pað pannig vestu úi-ræðin. petta teljum vjer annað aðalatriðið, og virðist oss sem pað eitt mætti nægja til pess nð pjóðjarðasalan lcæmist á, pví að pað mun pó tilgangur bæði landstjórnar og alpingis að græða sem mest fyrir landsjóðinn, enda erum vjer pví með öllu sampykkir; en mðti pessu verður sjálfsagt fært, að petta sje að- eins stundarhagur, pví að jarðirnar komi til að gefa af sjer eptir tæpan mannsaldur (rúm 30 ár) miklu meira og svo koll af kolli; vjer neitum pví heldur eigi, en látum pó slikan hagnað mjög svo einfara (pað íeiðir eigi af honum nokkur beinlínis hagn- aður eða hagræði fyrir velfarnan híBiida landsins, sem allir munu pð kannast við að sjo lífæð pess). Hitt aðalatriðið teljum vjer hagnað pann (sá eini, sem ætti að ráða) sem bændur hefðu af jarðasölunni, og er liahn mjög sVo marg- breytilegur, og er pá fyrst að telja land- skuldina, sem í sumum hreppúm nemur heilu jarðarverði, og pað sem verst er ávaxt- ast eigi innanlirepps, og sjá allir sem rjett vilja líta á málið, að pað er til stórmikils hnekkis fyrir hreppana. J»á parf eigi að | geta liagræðis pess er óðalsbændur hafa fram yfir leiguliða bæði í pví að byggja upp bæina og bæta jarðirnar, ef unnt er, bæði að túnum og engjum, en vjer viljum lítið tala um petta að sinni, pví að með pví komumst vjer hjá pvi að tala nokkuð persónulega máli pessu viðvikjandi, sem jafnan er óvinsælt og spillir opt úrslitum en bætir eigi. Eptir liundraðatali yrði hver af pessum 550 pjóðjörðum að meðaltali 15 hundr. að dýrleika eða vel pað og söluverð (125 kr. hvert hundr.) 1200 kr., eða tíl sam- anburðar fyrir innan 28 ára landskuld (70 kr.) auk rentu. Hvernig bændur i fátækt sinni ættu að kaupa sjer óðul, er torvelt að segja, pó að- ferðirnar sjeu margar, enda er ekkert eitt ráð einhlitt til pess, en opt er pað að fjár- rikir bændur geta fækkað nokkru af fje sínu að haustinu, pegar jörðin er fuljsett, og borgað pannig talsvert af jarðarverðinu, en tekið síðan lán fyrir pvi, sem eptir stæði, gegn veði í jörðinni, sem pá borgaðistaptur á vissu árabili, og pykjumst vjer pess full- vissir, að bændur mundu innan 30 ára verða búnir að kaupa og borga flestar af pjóð- jörðunum, og standa pó jafnrjettir eptir, höfum vjer pess mörg dæmi, enda pótt efnalitlir hafi í hlut átt. p>ess má og geta að petta yrði sizt meiri kostnaður en marg- ur leiguliði hefir haft af pví að setja sonu sina til mennta, eða losa sig úr miklum skuldum. J>ó mál petta sje svo margbrotið og vandsjeð að rita megi um pað langa ritgjörð, pá hættum vjer að svo stöddu, enda gjör- um vjer pað meir í peim tilgangi, að hinir fjölfróðustu og rjettsýnustu af pingmönnum vorum, svo sem peir Dr. Grímur Thomsen og Einar Ásmundsson, ljetu i ljósi álit sitt um pað, ef peim pætti pað nokkru skipta fyrir landsmenn og eigi ótimabært. Enn viljum vjer geta pes* að pó vjer höfum sjerstaklega talað um pjóðjarðirnan pá hyggjum vjer að kirkjujörðunum sje eins farið, en með pví að kirkjumálið verður liklega tekið fyrir á næsta pingi, pá er von- andi, að svo stórkostlegt atriði í pví fari eigi umtölulaust af pingbekkjunum. Fljótsdælingur. „Grísir gjalda, en gömul svín valda“. (Niðurl.). En hvernig á að ráða böt á pessu pjóðarvandræðii* £að er ómögulegt nema með eindregnum vilja og samtokum, en jeg pekki ekki til pessara eiginlegleika hjá löndum minum á svo háu stigi að þeír geti unnið svig á pessum ósið. Hið sterk- asta afl sem hægt er að beita möti honum er möðurástin. Jeg vei't að hver möðir vill fegin verja börn sin fyrir öllu pvi, sem peim er skaðíegt. Nú er pað ávaldimæðr- anna hvort pær venja böm sín á kaffi eða ekki, þær sjálfar fara mest með pað, eða að minnsta kösti ættu að ráða allri meðferð á pví." Jeg vóna að aliár mæður sjeu sann- færðat um pað að kaffi sje börnum öparft, jafnvel öhollt, eða að minnsta kosti munu — 41 — pær sannfærast um pað af skynsamlegum rökum, ef pær aðeins vilja hugsa um pað; en hljóta ekki allar mæður að vilja hugsa um pað, sem börnum peirra er fyrir beztu? Hjá öllum hinum fullkomnari dýrum verða menn varir við móðurástina, sem hina sterk- ustu geðshreifing er pau láta í ljósi. Mað- urinn, sem hefir fullkomnari anda en öll önnur dýr, ætti pvi ekki að láta venju, mun- aðarfýsn eða nokkurskonar villu blinda sig 8vo, að hann breyti á móti betri vitund,— á móti hinni beztu og hreinustu hvöt mann- legs hjarta. Jeg vil pví einkum snúa máli mínu að öllum konum á landinu, sem ann- aðhvort eru mæður eða húsmæður, og skora á pær, ef pær vilja eiga petta fagra móð- urnafn með rjettu, að pær venji alls eng- in börn á kaffidrykkju sem pær eiga yfir að segja, og venji pau börn af henni, sem pegar eru orðin vön við hana, en eru pó ung. J>etta er auðvitað seinleg aðferð, ef ekkert meira er gjört til að minnka óhófið, en pað er pó góð byrjun, t. d. ef nú pegar væri byrjað að venja öll börn af kaffi- drykkju, sem eru innanvið 10 ára aldur, og ekkert barn lærði hana síðan, pá yrði að 10 árum liðnum, enginn kaffisvelgur innan tvítugt, og væri pá mikið unnið, pví á peim aldri eru víst nokkrir búnir að veikja heilsu sína á kaffidrykkju. Kaffið er óhollara börn- um og unglingum, heldur en peim sem farn- ir eru að eldast; æskufjörið á ekki heldur að purfa pessarar hressingar með. Sumir munu segja að ekki megi setja blessuð börn- in hjá pegar hinum fullorðnu sje veitt, og peir poli ekki að sjá pau gráta; en móður- ástin hefir tekið ranga stefnu ef hún polir ekki að sjá fáein tár hníga fyrir pessa or- sök, en polir betur að börnin liði hungur og nekt; pað mun ekki heldur verða opt að pau gráti sakir kaffileysis, pau munu brátt venjast við að sjá farið með pað, án pess að heimta pað, enda er hægt að gleðja pau með einhverju öðru, sem ekki sakar pau, pví „litlu verður Yöggur feginn“. það væri samt auðvitað æskilegt, að hinir fullorðnu vildu leggja á sig pá sjálfsafneyt- un, að ganga á undan börnum með góðu eptirdæmi og aftaka að mestu kaffibrúkun á heimilunum. Margur mun svara mjer og spyrja: „Eiga pá peir sem eru orðnir van- ir við kaffið og ekki geta án pess verið að fara alveg á mis við pá hressingu og ánægju sem pað veitir? Eiga menn að njóta gjafa Ðrottins án pess að mega nokkurntima gleðja sig við pær?“ þessar spurningar eru reyndar ofur fáfengilégar, en pö kemur pessi hugsunarháttur opt fram i tali manna. En má jeg spyrja yður, sem einhverntíma hafið reynt pað að Vera feður eða mæður? Af hverjú getið pjer haft innilegri gleði og á- úægju, en af pvi að sjá börn yðar taka alls- köúar framförum, andlegum og likamlegum =“» í kunnáttu Og meuntun? Hver er syo fávis, að Vilja skipta peirri gleði sem mað- ur hefir af framför barna sinna, við pá á- nægju sem maður finnur til þegar maður er að sötra mórauða korginn? Hver er svo harðbrjósta að vílja selja líkamlega vel- ferð niðja sinna í marga liðu, fyrir i mynd. aða s'tundarhressing ? Eoreldrar og húsbændur! gáið að hve pung ábyrgð hvílir á yður í pesu efni; reyn- ið pó að minnstakosti að verja börnin, seui

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.