Norðanfari


Norðanfari - 10.04.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 10.04.1878, Blaðsíða 3
— 43 10 bö-rn, 5 sona og 5 dætur, sem öll lif» pg eru vel gefin og mannvænleg. Steinunn aál. var stillt og góð kona, frekmikil til sálar og líkama, góðviljuð og gestrisin. Hún yar góð móðir börnum sínum, ogvildiþeim ailt gott, með pví að ganga undan peim með góðu eptirdæmi og venja pau á dyggð og ráðvendni. J>essa önduðu konu, syrgir pví hennar eptirlífandi eiginmaður og íbörn, sem háfa að sjá á bak elskuverðri móður. Líka syrgja hana alir, sem hana pekktu, bæði nær og fjær, og hafa par að sakna, ainnar hinnar beztu konu í pessu hyggðarlagi, og segja pvi vinir og kunningjar hinnar fram- liðnu : Blessuð veri hennar minning! E. G. t Krlstín Kristjánsddttir frá Oxnhóli, dáin 24. aprll 1873. Nóttin og nauðin er liðin, pví nú ljómar dagur; og sæl ertu systir í Drottni, á sumardag fyrsta; andi pinn ljettfær nú líður, um ljósfagrar brautir; sólbjört á sælunnar landi, pú sýngur með englum. Tuttugu’ og tvær vikur varstu, með tárum og kveini, stödd undir stríðsmerki Drottinns, með stilling pað barstu; póiinmóð preyðir í trúnni, að pínu takmarki; nú gleður Guð pig á hæðum, græðir öll sárin. Leyst ertu líkams af fjötrum, sem lengi mjög práðir, stöðug pú stríddir við prautir, og stóran fjekkst sigur; protinn er pjáninga vetur og prumuskúr harma, eilíft pví sumar upprunnið, er pjer á hæðum. J>ú stóðst vel pinni’ í stöðu, með preki og sóma, stundaðir búið og börnin, og bugaðist ekki; gestrisin, góðlynd við alla, pú gekkst fram í heimi, sigraðir sorgir og mæðu. með sönnu polgæði. Sólfögur krists-lilja lifir, i ljómandi skrúða, og fagnar hjá Frelsara sínum, á friðarins landi; heilagi Græðarinn góði! mjer gefðu pann sóma, fyrir pinn sárheita sveita og saklausu pínu. |>annig minnist hinnar látnu: J. p. Til Norðanfara. Mjer finnst pað geta verið til fróðleiks um landið okkar cg iVrlög pjóðarinnar á liðnum öldum, að gagnkunnugir menn lýsi landslagi sveitanna, fornbýlum sem par eru komin í eyði og ef menn vita af hverju pau lögðust niður, fornmannahaugum, forn- um samkomustöðum, fornum ökrum eg görðum, fornum og nýjum skemmdum sveit- anna, af vötnum, skriðum, veðrum og falli skóganna, o. fl. fessháttar skýrslur mætti fyrst taka upp í blöð neðanmáls og safna svo seinna í eitt úr peim, pvi sem mark- verðast pætti, Slikar skýrslur gæti og ver- ið til nokkurs stuðnings hverjum er semja vill hjer nákvæma landslags-lýsingu, og bera saman við pað, sem kunnugt er um úr fornöld, eins og nú hefir pegar gjört á dönsku um Sunnlendinga- og Y-estfirðinga- fjórðung með miklum glöggleik og snilli, vísindamaðurinn, herra cand. mag. Kristján Kaalund, sem ferðaðist hjer víða um land árin 1872—74. Eins og sýnisblöð af einni pesskonar skýrslu um fornbýli, sem lagst hafa í eyði í einni sveit, skrifa jeg hjer upp úr hand- riti fræðimannsins Magnúsar Bjarnasonar á Hnappavöllum í Oræfum: Um fornbýlt i Öræfasveit. „Anno 1712 voru að Hofi í Oræfum upp teiknaðir bæjarstaðir, sem til forna skulu verið hafa í Öræfum og af tekið og eyðilagst hafa af jöklum, vatns- og grjót- ágangi og eldi. Er frásögn pessi að nokkru byggð á pvi, sem hjer hefir fundist skrifað, og að nokkru leyti á sögnum og munnmæl- um, sem gengið hafa mann frá mannL 1. Jökulfell hefir b,ær heitið að fornu; var hann í norðvestur frá Skaptafelli, par sem nú er kallað Bæjarstaðir, undir fjalli pví, sem enn er kallað Jökulfell. Segja menn að par hafi verið kirkjustaður og hafi í minni peirra manna, sem nú lifa, sjezt par vottur fyrir tóptum. Jökulfells pessa skal vera getið í einum Hofskirkju máldaga, sem gjört hefir einn mikill biskup í Skál- holti. Orðin eru pessi: „Og helming allra peirra fjarna er liggja til Jökulfells“. |>að sem enn er óeyðilagt af landi pessarar jarðar, er Jeigt frá Skaptafelli fyrir 30 álnir. 2. Freysnes er sagt bær hafi heitið ná- lægt í suðaustur frá Skaptafelli; sjezt enn til tópta par nærri, sem fjárhúsin standa, og er enn kallað Freysnes. Er leigt frá Skaptafelli fyrir 30 álnir. 3. Svinanes hefir hær heitið, sem sjezt af áðurnefndum Hofs-máldaga. |>ar er kirkjunni að Hofi eignuð hálf sú jörð, en eigi vita menn hvar sá bær staðið hefir. Jón Einarsson og Stefán Ormsson segjast fyrir fánm árum fundið hafa rauðviðisrapt i Neskvíslinni, milli Skaptafells og Svína- fells, sem rekíð hafði fram úr jöklinum, hver verið hafði orðinn mjög svartur utan. 4. Bauðilækur hefir bær heitið og verið kirkjustaður sem sjezt af Hofs-máldaga; pví pað Rauðilækur átti, lagðist til Sandfells; og hefi jeg sjeð í annál eptirskrifuð orð: „Anno 1362 var eldsuppkoma á 6 stöðum í landi hjer. í Austfjörðum sprakk sund- ur Hnappafellsjökull og hljóp út yfir Lóna- gnúpssand, svo aftók vegu alla. Á sú í Austfjörðum, er Úlfarsá heitir, hljóp á stað pann, er Rauðilækur heitir, og braut niður staðinn allan, svo ekkert hús stóð eptir nema kirkjan“. J>essi bær halda menn að staðið hafi nærri suður frá Svínafelli, fram- undan falljöklinum, sem er milli Svínafells og Sandfells, nærri í suðaustur frá Smjör- steini, sem stendur par í falljöklinum; hef- ir par sjezt til tópta fyrir 30 árum, en er nú allt i aura komið. Skammt frá bæjar- staðnum rennur á sú, er Virkisá heitir. í Sandfells-máldaga getur og um Rauðalækjar eignir lögðust til Sandfells, 5. Berjahólar hefir heitið hjáleiga frá Sandfelli, byggð fyrir 80 árum. J>essi hjá- leiga skal hafa staðið í falljöklinum í vest- ur frá Sandfelli. Heftr J>ar nýlega sjezt til túns og tópta. 6. Gröf kalda menn að hær hafi heitið útnorður frá Hofi, fyrir vestan Skriðulæk, uppundir fjallinu. j>ar sjezt til tópta og hefir fundist smávegis af eyri vg látúpL Á milli Grafar 0(g Hofs er steinker, sem sagt er að taki 18 (átján) tunnur. 7. Gröf heyri jeg sagt að bær heitið hafi. J>að er nær hestskeið frá áðurnefndri Gröf, og hefir par nýlega sjezt til tópta. J>essir báðir bæir eru í Hofslandi. 8. Hreggás er sagt bær heitið hafi, vest- ur af Hofsnesstanganum, fyrir vestan götu pá, er liggur tíl Hofs. Hefir nýlega sjezt til tópta og garðs. 9. Eyrarhorn hefir hær hoitið, jkirkju- staður, sem sannast af Hofs máldaga. Orð- in hljóða svo : „Gjörði sá virðulegi herra og andlegi faðir, bróðir M&gnús biskup í Skálholti, með ráði allra peirra kennimanna, sem pá voru par samankomnir, að allt pað átt liefði kirkjan að Eyrarhorni, lönd, reka og ítök, pað sem eptir var óspjallað, pá skyldi pað leggjast til kirkjunnar að Hofi eptir pennan dag, etc.“. Halda menn bær pessi hafi staðið út af Hofi, par vestur af Hofsnesi, en fyrir ofan Ingólfshöfða. J>að er og í orði, að rauðviðisstólpinn, sem er fyrir utan karlmannastólinn, sunnan fram í Kálfafellsstaðarkirkju, sje úr kirkjunni á Eyrarhorni. 10. Bær er sagt að verið hafi fyrir austan Fagurhólsmýri, nálægt Salthöfða. Sigurður Pálsson, sem nú hefir nokkra um áttræðt, segir, að einn kvennmaður hafi sá verið í Öræfum á sínum unga aldri, að nafni Steinunn formóðsdóttir, er sagt hafi sig fundið hafa í pessu bæjarstæði, undir hellu í holu, að sjá sem á bitahöfði, klæði, sem af kvennfati, ljósdökkt, og hafi hún haft pað í upphlut sem óskemmt var; en sú hola hafi aldrei síðan fundist. 11. Fyrir ofan Fagurhólsmýri, sem nú er hjáleiga frá Hnappavöllum, uppi undir heiðinni fyrir neðan dalina, er haldið bær verið hafi. |>ar sjezt til tópta. Jón Sig- mundssou, sem nú býr á Hofshjáleigu, seg- ist ungur hafa fundið par leðurkúlu af reiða. En bæjarnafnið vifca menn eigi. 12. Vestur af Hnappavöllum er haldið bær sfcaðið hafi; par hefir sjezt til tópta. Halda menn par hafi staðið Hnappavellir áður Öræfi aftóku. 13. Hólar er sagt bær heitið hafi fyrir austan Hnappavelli, par sem nú kallast í Hólum. |>ar hefir sjezt til tópta í minni peirra manna, sem nú lifa. Halda menn að verið hafi kirkjustaður. Hólalands er getið i Hofs-máldaga. 14. Húsavik er haldið hær heitið hafi, fyrir ofan lónið í suðaustur frá Stórasteini, sem stendur á Staðaraurum. f>ar sjezt til tópta enn í dag. 15. Bakki er sagt bær heitið hafi fyrir austan Kvíá, par hún rana að fornu, eða framundan Kambsmýrarkambi; sjeztekkert til tópta. Um petta bæjarnafn má bera saman við Hofs-máldaga og Sandfells-mál- daga. |>ar er nú graslendi allt aftekið, en fjaran liggur undir Sandfell og er nefnd Bakkafjara, 16. Fjall hefir bær heitið fyrir vestan Breiðumörk; par girðir nú jökull í kring- um. Hofs-máldagi segir, að til Hofs liggi Fjall með 9 hundraða fjöru. 17. Breiðamörk hefir bær heitið og var í byggð fyrir 60 árum; var hálf kongs-eign en hálf bænda-eign, öll jörðin 6 hundruð. Hún er nú af fyrir jökli, vatni og grjóti. |>ar hafði verið bænhús, og lá par milli dyraveggja f bænhússtóptinni stór helja, hálf priðja alin að lengd, en á breidd und- ir tvær álnir, vel pverhandarpykkt, en hvít- grá að lit, sem kölluð var Kárahella; sjezt hún nú ekki, en pó kunna menn að sýna livar hún liggur undir. Er pað sagt hún liggi á leiði Kára Sölmundarsonar, og hafði hann sjálfur borið hana inn, fyrir dauða sinn. 18. Krossholt hefir bær heitið, paðsjezt

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.