Norðanfari


Norðanfari - 09.05.1878, Side 1

Norðanfari - 09.05.1878, Side 1
MOAIWJUU 17. ár. Akurcyri, 9. jftaí 1878. Nr. 27- -28. Laun nokkurra embættismanna lijer á landi. 13. Fyrsta kennara. Kr. • Laun .... . . 2400 kr. Viðbót við pann sem nú er 784 — 3184 1. Landsliöfðingjans. Kr. 14. Annars kennara. Laun 8000 kr. Laun . . . , , , 2000 kr. Borðfje 2000 — Yiðbót við pann sem nú er 784 — 2784 Til skrifstofukostnaðar . . . 2400 — 12400 15. Forstjóra latínuskólans • . . laun 4200 |>ar að auki hefir pessi embættismaður stórt stein- Hann liefir ibúðarhús að auki. hús og dálitla bújörð eptirgjaldslaust. Enn fremur 16. Yfirkennara , • • 3200 fær hann annaðhvort ár 2000 kr. fyrir að vera 17. Fyrsta kennara , • • • 1 2400 fulltrúi stjórnarinnar á alpingi. það má pvi óliætt 18. Annars kennara . , • • 2400 telja, að kostað sje að meðaltali 14000 kr. á ári 19. þriðja kennara • • 2000 hverju til pessa embættis. 20. 'Fjórða kennara • . . — 2000 Eins og kunnugt er, veitir stjórnarskráin alþingi ekki vald til að ráða neinu um upphæð launanna við petta embætti. 2. Amtmannsins fyrir sunnan og vestan. Laún , . 6000 kr. Viðbót við pann sem nú er • • 200 — Til skrifstofukostnaðar • • 1400 — 7600 3. Amtmannsins fyrir norðan og austan. Laun • • 6000 -- Til skrifstofukostnaðar • • 1000 — 7000 4. Landfógetans. Laun • • • • • « • 4000 kr, *Viðbót við pann sem nú er • « 700 — Til skrifstofukostnaðar • , 1000 — Fyrir hættu að lionum misteljist . 200 — 5900 Hann hefir að auki bújörð. 5. Landritarans . . • • . laun 2000 6. Forstjóra yfirdómsins • • 5800 7. Fyrra meðdómanda . . • • 4000 8. Annars meðdómanda ■ a • 4000 9. Landlæknisins • • • 1 4800 Hann er einnig forstjóri læknaskólans í Reykjavík. 10. Póstmeistarans. Laun • , • • • • • 1700 kr. Til sknfstofukostnaðar • • 600 — Fyrir hættu að honum misteljist 1 af 1000, sem gjörir hjer um bil . • • 200 — 2500 11. Biskupsins. Laun • * 7000 kr. Viðbót við pann sem nú er • • 232 — Til skrifstofukostnaðar • • 1000 — 8232 12. Forstjóra prestaskólans. Laun • • 4600 kr. Viðbót við pann sem nú er • • 131 — 4723 Ljótunn Kolbrún. ir ytri enda er fjós Á landinu eru nú 20 hjeraðslækna-embætti. Af hjeraðs- læknunum eiga 5 að fá sínar 1900 kr. liver í laun á ári, en 15 peirra sinar 1500 kr. hver. J>að er samtals 32000 kr. Mörg af læknaembættum pessum eru laus, en aptur hafa sumir peir læknar sem nú eru, bújarðir eða launaviðbætur. f egar litið er yfir löndin og athugað ásigkomulag peirra, sjest brátt^ að pau eru mjög ólík að gæðum, og að sitt landið hefir hvað til á- gætis sjer. þetta sjá íbúarnir sjálfir best, og vita optast mjög vel að nota sjer gæði lands sins. í hinum frjófu og veðursælu löndum stundar bóndinn mest akuryrkju, og ef fjall-lendi er, pá jafnframt kvikfjárrækt. I ófrjófari löndum, og einkum strjálbyggðum fjalla- löndum er kvikfjárræktin í fyrirrúmi, og í köldum löndum er kvík- fjárrækt og veiðar aðalbjargræðisvegir. Vjer vitum nú eigi siður en aðrar pjóðir hver gæði land vort hefir að geyma; vjer vitum að í kring um pað er að vísu fisk- auðugur sjór, og pað svo mjög, að útlendar pjóðir í margra hundr- .aða milna fjarlægð senda til landsins árlega fjölda skipa til fiski- veiða, en að sjáfarafli vor er og verður pó næsta stopull vegna hinn- ar hörðu veðuráttu og ísalaga, og pvi teljum vjer sjáfaraflann eigi aðalatvinnuveg vorn. Vjer leitum atvinnu vorrar einkum á landinu sjálfu. J>ar sjáum vjer hina afar stóru afrjetti og heimalönd, par sem viða er hálf og jafnvel heil mila milli bæja. |>etta mikla land er sumstaðar næstum ónotað, og víða illa notað, jafnvel pó pað sje viða mjög gott til beitar, enda bæði sumar og vetur, par sem fjeð er eigi til, eða pví er pá eigi haldið tíl haga. Á öðrum stöðum, par sem pjettbýlla er, vanta að vísu pessa rúmu sauðfjárhaga, en á peim stöðum eru aptur óprjótandi slægjulönd, enda hinir bestu liagar fyrir nautpening og hross. Af pessu landslagi sjáúm vjerað land vort er kvikfjárland, enda er kvikfjárræktin og hefir æ verið vor helzti atvinnuvegur. Vjer sjáum pví hve mjög oss er nauðsyn- legt að efla penna atvinnuveg vorn á allan hátt, enda hefir verið ýmislegt rætt og ritað í pví tilliti hjá oss, en pó færra komið í ljós (Dálítil sveitarsaga). [Framh.]. „Fátt hefirðu sagt mjer enn um húsaskipun á Hjalla“, sagði Eyjólfur. „J>ar á að verða stofa og skemma í skálan- um“, sagði forvaldur, „sitt hús hvoru meg- in inngangs og lopt yfir öllu. Efra liúsið er baðstofa og eldhús utan við og er lang- veggurinn milli húsann, svo pykkur, að göng eru í lionum til beggja handa, önnur til eldhúss, hin til baðstofu, en engin göng beint ínn, nema frá bæjardyrum. Allir húsaveggir eru pykkir og hlaðnir mest-allir af grjóti felldu saman eins og höggvið sje. Baðstofan sýnist á prepi, pegar inn er kom- ið. í>ó er lopt upp i henni og er par sofið af sumum, Svefnhús er og frammi á skála- lopti. Allra einkennilegast á pessum bæ er pað, að prömin, sem húsin standa á, er svo há, að undirhús eru í henni allri og vænir gluggar á hliðum til að bera birtu í pau og purka pau. TJndir hálfri baðstofunni er búrið, allt piljað og loptið tvöfalt. En und- ____________o_ _ w veggur milli. Svo er annað undir eldhúsi og dyr milli undir baðstofustafni. þar eru og útidyr á fjósi. Tvö hús eru undir skálanum. Bæjarpröm- in er yfir mannhæð að neðan og lítið eitt lægri að ofan. Fellt grjót er kringum alla glugga á hliðum og pó oitthvað milli steina, eins og steinlím. f>að held jeg sje guli leirinn seigi, sem par er víða upp í fjallinu. Væri prömin og veggir á pessum bæ límt saman með steinlimi. Aeld jeg liann stæði eins lengi og Hólakirkja. Engin úthýsi eru enn komin upp heima nema fjósa-hlaða, skammt upp frá bænum rjett hjá hamrin- um upp á hjallanum. Jeg held hann eigi að bera hlaup af hlöðunni, ef pað kæmi. Fjenaðarhús á að byggja efst á hjallanum lijá stórgrýtisurðinni. það á að bíða til vors, pví bóndinn vill færa grjót úr urðinni til húsanna og hafa pau hátt sett eins og bæ- inn og veggi ferlega pykka. Má vera hann ætli að hafa fjenaðarliúsin eða hlöðurnar í pröminni., pví pað sparar trjáviðinn, Hann gekk með mjer uppeptir í morgun, pegar jeg fór af stað, og talaði um petta við mig, -J- 63 — sagðist verða að hafa mikið af fje sinu út í Koti í vetur og mann hjá pví. Nóg eru húsin par. Minnst af peim parf liann Jón minn, og 'nóg eru fyrninga-heyin í hlöðun- um. Sumt af fjenu hefir hann enn á beit- arhúsunum frá Botni. Hestana vill hann hafa heima og byggja hús handa peim fram hjá urð, vetrarbyggingu, og er par kastað heyi í urðinni. Jeg spurði hann hvar hann vildi setja fjárhúsahlöðuna, pví efri gafl- hlöð liúsanna eiga að vera í urðinni. Hann sagði að heyin á Hjalla mundi eigi verða meiri en svo fyrstu árin, að pau kæmist fyrir undir eða yfir fjárhúsunum og yrði sízt kostnaðarmeira að setja sterkt fjalagólf undir kindurnar yfir hlöðunum, en að setja timburpak á hlöðu, pví eigi hjeldi par ann- að vatni en vönduð borðapök. Ekki parf að kvíða sagganum að neðan á Hjalla, pví par er öll jörð hol og heldur aldrei vatni. Jpykir mjer furða að lækurinn í dældinni út af bænum, skuli eigi hverfa á sumrin, Lindin kemur undan urðinni og er mikil. Úr henni vill Dagur leiða vatn um stokk til brunns inn i bænum. Eitt af pvi sem

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.