Norðanfari


Norðanfari - 08.07.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 08.07.1878, Blaðsíða 3
liaíi látið gefa kennurunum kost á, ef ein- hver peirra fríviljuglega vildi takast á hend- ur umsjónina, og liafi sá boðist til pess, er mönnum sízt mundi hafa til hugar komið — pað m u n d i nú vera — liafi svo landsh. orðið svo glacur yfir pessu, sem nýsleginn túskildingur, og sagt J. Árnasyni upp, sjálf- sagt vonandi og treystandi, að með pessum nýja umsjónarmanni mundi hefjast nýtt tímabil í reglusemi, hindindissemi o. s. frv. Mikið stendur til. Svo á realskóli að stofn- ast í einni stofu, sem tekin verður frá um- sjónarmanni, og svo á nýr kennari (alpingi veitti sem kunnugt er fje til pess) að koma við byrjun næsta skólaárs, til pess að kenna nýju málin — alveg að óporfu, pví við skólann voru að svo komnn nægir kraptar til pess. Hins hefði verið meiri pörf, að skólinn hefði fengið fastan kennara i guð- fræði og sögu. Að öðru leyti verðum vjer að taka pað fram hvað hið nýja kennara- emhætti snertir, að verði pað veitt, sem vjer helzt mundum kjósa að ekki yrði, pá mun landsmönnum eigi liggja í ljettu rúmi hverjum pað verður veitt, og viljum vjer heina peirri áskorun til veitingarvaldsins, að pað hleypi eigi að skólanum neinum uppgjafamanni, enda pó landsh. veitti sín meðmæli, sem vel má við búast, en láti embættið óveitt ef eigi sækir um pað neinn sá, er staðið getur í kennarastöðunni með dugnaði og sóma. Sveitaprestur. „Laun nokkurra emlbættismanna lijer á lan(li“. I blaði yðar frá 9. mai p. á. (17. árg., nr. 27) færið pjer, herra ntstjóri, grein með yfirskript pessari, og hefir hún inni að halda skýrslu um launaupphæðir nokkurra hinna helztu embættismanna landsins. |>að er nú svo mál með vexti, að jeg, sem rita línur pessar, er maður ungur að aldri, kallaður raunar heldur efnilegur til sumra hluta, en eigi er jeg svo proskaður í skilningnum enn, að jeg lesi mjer til gagns sumt hvað, er blöðin hafa meðferðis, sem og vart er til vonar, er pað er fyrst i dag, að jeg fylli 17. aldursár mitt. Leyfið mjer nú, herra ritstjóri, að yfirfara launaskrá pessa undir tilsögn yðar og leiðbeiningu. og að spyrja yður par, er jeg er eigi allskostar fær um að skilja. jþað er nú eitt aðalatriði fyrst og fremst, er yfirgengur skilning minn, og pað erhinn mikli munur, sem er á launum embættis- manna 3 Reykjavík. J>ar sje jeg einn með '14000 kr. launum og annan með 2000 kr. launum. Hvernig stendur á pessum mikla munP Sá hinn fjórði kennari við skólann og aðrir hans líkar á launaskránni eru víst eigi menn á marga fiska, að pað skuli purfa sjö slika á móts við einn landshöfðingja. þetta hefir nú hneykslað mig stórlega, en verið getur pó, að hjer sje fáfræði með í leiknum, og pætti mjer gott að eiga mjer fróðari mann að, pví að mín skoðun er sú, að embættismenn peir, er jöfn árvekni og trúmennska er af krafin, eigi að hafa sem líkust laun. Yilla stjórnar og pings liefir pá í aðalatríðinu verið sú, að pau hafa gjört sjer mikinn og óskiljanlegan mannamun. Svo sem eðlilegt er, teljið pjer lands- höfðingjann fyrst í flokki peirra embættis- manna, er skrá yðar tekur yfir, en hnýtið einni athugasemd við, er mjer finnst all- sendis kynleg, og hún er sú, að „alpinghafi °kki vald til að ráða ncinu um upphæð ^unanna við petta embætti“. En, minn bezti ritstjóri, — hvernig stendur á pessu? Alpingið pykist pó hafa fjárveitingarvald! Kn virðist yður ekki sem mjer, að undan- tekning pessi raunar gjöri allt fjárveiting- arvald pingsins að athlægi? Og pað, að undanskilja löggjafarpingi einn af embætt- ismönnuin landsins — er pað ekki dæma laust um allan hinn siðaða heim? Reynið pjer nú að koma mjer í skilning um petta. Annars finnst mjer landshöfðinginn vel og sómasamlega launaður. — Mjer kemurhjer til hugar'sóknarpresturinn minn, sem mjer er nú reyndar hálfvegis í nöpinni vel við, síðan við áttumst við í frœðunum. Jeg gæti nú hefnt min á honum og orðið nokkuð meinlegur í orði. Hann hefir sumsje 200 kr. í laun af embætti sínu og væri gaman að láta hann heyra, að pað purfi 70 slíka smásveina á móti einum landshöfðingja og jafnvel 10 á móti einum „fjórða kennara"! l>á koma í embættis manna röðinni amtmenn tveir, annar sunnan lands en hinn norðan; hefir hvor um sig 6000 kr. í laun og likar mjer pað vel, en síðan hættir skiln- ingur minn að skilja. Amtmaðurinn sunn- lenzki fær um fram launin 200 kr. árlega með peim ummælum, að pað sje „viðbót við pann sem nú er“, en norðlenzki amtmaður- inn fer alveg á mis við pessa veitingu. En má jeg spyrja: hvernig stendur á pvi? Á jeg að leiða mjer pað í grun, að pingið ótt- ist, að amtmaðurinn syðra muni hlaupa frá embætti sinu og skilja par 6000 kr. eptir í reiðuleysi, ef hann fær eigi pessa auka- getu fyrir sjálfan sig? Eða hvað hefir norðlenzki amtmaðurinn unnið til sakar, par sem hann pó kvað vera miklu eldri embættismaður, að hann skuli eigi einnig og öllu fremur geta notið sjálfs síns í pessu? En pó er ekki par með búið. Sunnlenzki amtmaðurinn fær 1400 kr. i ritstofukostnað en liinn að eins 1000 kr. og mun jeg eiga par af að álykta, að ritstörf amtmannsins fyrir sunnan hljóti að vera 400 kr. dýrmæt- ari ár hvert og landinu parfari, en ritstörf amtmannsiná fyrir norðan. pcssu næst vil jeg telja saman tvo em- bættismenn, 4. tölul. og 10. i skrá yðar, og eru peir landfógetinn og póstmeistarinn, og nefni jeg pá svo saman af orsök, er jeg skal bráðum gjöra grein fyrir. J>essir em- bættismenn eru nú liarla misjafnt launaðir og póstmeistarinn ekki hálfdrættingur á móti landfógetanum, og er pað likt öðrum ójöfnuði pingsins í launalögum sinum. Land- fógetinn hefir auk lögákveðinna launa, sem eru 4000 kr., all-laglega aukagetu í „viðbót við pann sem nú er“, og nemur pað fje 700 kr. um árið, — og hlýtur sá maður að vera landstólpi mikill, er pingið kaupir hann fyrir 700 kr. til að piggja af stjórninni em- bætti með 4000 kr. launum. Póstmeistar- inn aptur á móti nýtur sín ekki á pann hátt og veit jeg eigi, hverju pað er að kenna; en hann nær sjer niðri í annarri grein ásamt landfógetanum, pví hversvegna set jeg pessa tvo embættismenn í flokk saman ? það kemur af hinum einkennilega liala, er pingið liefir sæmt pá með í launa- lögum sinum, og er skott petta pannig vax- ið, að pað gjórir pá auðkennilega meðal allra embættismanna landsins. J>að stend- ur semsje svo i skýrslu yóar, eptir pað er talin eru laun peirra og ritstofukostnaður, að hvor um sig pessara embættismanna fái „fyrir hættu að honum misteljist“ 200 kr. í laun árlega. En hvernig er pessu varið, herra ritstjóri? f>að eitt pykir mjer ráða mega, að herrar pessir munu eigi vera miklir talnafræðingar. Og eitthvað annað en jtalnalist hlýtur að valda pvi, að land- fógetinn fær pá 700 kr. viðbót, er jeg áð- ur nefndi. Jeg liugsaði í einfeldni minni að embættismenn pessir hefðu einmitt laun sin og ritstofukostnað fyrir að telja og telja rjett; en hver getur varað sig ápví, að peir ofan á fleiri púshundruð króna, er peim veitist fyrir að telja rjett, skuli einn- ig fá nokkur hundruð króna fyrir að telja skakkt! Jeg held, pjer verðið, herra ritstjóri, að fara að bjóða mig fram í pessi embætti, og mæla með mjer allt hvað pjer kunnið. Jeg er svo fær í tölum og reikningi, að jeg tel mig pessum mönnum snjallari. og pótt mjer kynni að verða pað á að „mistelja“ einhvern tíma pá megið pjer skila pví frá mjer, að jeg ætli enga borgun að taka fyr- ir pað; og megið pjer par af ráða, hver föðurlandsvinur jeg er orðinn, pótt ungur sje. — Og enn get jeg ekki að mjer gjört að hugsa til aumingja prestsins míns. Er pað ekki blóðugt, að hann sem sálusorgari pjóðar sinnar og árvakur kennimaður skuli frá borði bera jöfn laun árlega af embsefti sínu og tveir hálaunaðir embættismenn fá fyrir pað eina viðvik sitt að telja rangt landsins peninga! Undir tölul. 5—9 nefnið pjer landrit- arann, yfirdóminn og landlækninn. Hjer er einkum eptirtektavert, hve lág laun land- ritarinn hefir og hlýtur pað starf, er sá maður á hendi hefir, að vera eigi mjög pýðingarmikið. Er auðsætt, að sá embætt- ismaður er einn af peim, er eiga að eta til pess að lifa, en lifa eigi til pess að eta, og væri að líkindum hagur eða búhnykkur fyr- ir hann og fjórða kennarann að leggja mötu- neyti sitt saman. Oðru máli er að gegna með yfir dómendur landsins. Staða poirra og embætti virðist vera mjög svo nauðsyn- legt; en einhver skaut pví að mjer, að ping- ið liefði pó gefið meðdómendunum óvart og óviljandi sinar 800 kr. livorum í viðbót við pær 3200 kr., er pingið veitti peim af ásetningi. (Sjá Alp.tíð. 1877, II. bls. 533). En petta getur nú lagast, pví að jeg efa eigi, að hlutaðeigandi embættismenn skili krónum pessum aptur jafnskjótt og peir komast að raun um, að hjer hefir óviljaverk átt sjer stað. J>á koma loksins, tölul. 11—20, and- legrar stjettar menn, með biskupinn í broddi fylkingar, og heita peir sumir forstjórar, sumir fyrstu kennendur sumir blátt áfrani kennendur. Sýnir skýrslan að vjer eigum sem stendur sjerstaka dugnaðarmenn í peim flokki; pví að par stendur aptur og aptur: „Yiðbót við pann sem nú er“, og par lijá krónufjöldinn, er hlutaðeigenda veitist í viðbót um fram hin lögákveðnu embættis- laun. Vil jeg heldur geta pess til, að á- stæðan til pess sje hinn mikli dugnaður og atgjörvi pessarra manna, en sá ótti hjá pinginu, að embætti peirra mundu auð standa fyrir utan tjeða launaviðbót. |>ess- ir fyrirtaksmenn eru : biskupinn, forstjóri prestaskólans, og báðir kennendurnir par. Aptur á móti virðist forstjóri latínuskólans og kennendurnir par, eigi vera neinir af- burðamenn, pví að par stendur hvergi: „viðbót við pann, sem nú er“. J>etta er nú hið helzta, sem jeg finn í fljótu bragði athugavert við skýrslu yðar, herra ritstjóri, og væntir mig að pjer mun- ið hrista höfuðið yfir sumum athugagrein- um minum og segja við sjálfan yður: eigi er nú fróðlega spurt. En pjer verðið að virða æsku minni nokkuð til vorkunnar og gæta pess, að jeg hef eigi annað en nátt- úruljós mitt að styðjast við í stjórnmálum. Eins og jeg hef tekið fram, sárnar mjer mest hinn mikli ójófnuður, sem er á laun- um embættismannanna, og finnst mjerland- stjórnin par líkjast ranglátri móður er gjör- ir ójafnan hlut barna sinna; en pó er ekki víst, að jeg liti rjett á petta. Kveð jeg yður svo, herra ritstjóri, og heiti yður pví staðfastlega, að jeg skal kaupa blað yðar framvegis og vinna aðra til að gjöra slíkt hið sama, ef pjer fáið leitt mig í allan sann-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.