Norðanfari - 08.07.1878, Qupperneq 1
ACKABLAÐ
við „Norðanfara“, nr. 35--36, 1878
t
Mœlt yflr leiði hjónanna Jóns Brands-
sonar og Kristínar Baldvinsdóttur.
(Hann dáinn 1876, en hún 1864)
1.
Hvilið nú örendu ástvinir mínir,
alværðar svæfðir á helguðum heð,
j>akkarvott ykkur jeg sannann hjer sýni
saknaðartárum að döggva hann með.
Sálirnar ykkar á sælunnar löndum
sigrinum krýndar hjá útvaldri pjóð,
frelstar af jaiðlífsins gjörvöllum gröndum
Guði nú hátt syngja fagnaðar ljóð.
2.
Man jeg hve fráhært pið fóstur mjer veittuð
farsældum lífsins svo mætti jeg ná,
man jeg hvað við mig pið bliðlega breyttuð
hrosfögrum æskunnar vormorgni á,
man jeg pá ástúð og umhyggju mesta
er pið mjer tjáðuð í sjerhverri grein
aldrei sem preyttist og ekkert ljet bresta
allar sem burtrætti sorgir og mein.
3.
Man jeg pig Jón, ó pú hetjan in hraústa
höfðinginn glaði með frjálsborna lund!
man jeg pitt viðkvæma trygglyndið trausta
tállausa hjartað, og örláta mund;
mannkærleik pinn ekkert megnaði buga
margra pví snauðra pú bættir úr pörf;
brast pig og aldrei heillir nje huga
himnanna faðir pín blessaði störf.
4.
Allt eins og faðir pú ljúft mig framleiddir
lifsgleði vakinn á æskunnar braut,
man jeg hve fúslega öllu pú eyddir,
ollað sem gæti mjer nokkurri praut,
man jeg hvað pótti mjer indæl pá æfi —
ánægjan fögur sjer ljek mjer við barm —
með pjer að fylgjast á fold eða sævi
fá pjer að styðjast við próttrikan arm.
5.
Man jeg pig Kristín, ó, kvennvalið góða!
Krists hetjan trúa er bugast ei ljezt,
pú sem varst ágætust fyrirmynd fljóða,
forsjá og guðrækni samrýmdir bezt;
kærleiks og hógværðar blómin in björtu
breiddir pú allann pinn lífsferil á
mörg pú opt gladdirinharmprúngnu hjörtu
huggun og athvarf pau bezta ljezt fá
6.
Allteins og móðirmeð hollmjúkum höndum
pú hvervetna barst mig á æskunnar tíð
forðaðir pú mjer við gjörvöllum gröndum
Guði pú fólst mig svo viðkvæm og blíð.
Himnanna Drottni’ og dyggðinni hlýða
dýrstum með ljúfleik pú hvattir mig bezt
peirra und’ merkjum með polgæði stríða
pú sagðir lífs væri farsældm mest
7.
Hvílið nú örendu ástvinir mínir
alværðar svæfðir á helguðum beð,
ykkar vist minningu aldreigi týnir,
andinn minn pakklætis tilfinning með.
Lifið nú alsæl í lifanda Drottni
lifið í blessunar minning hjá pjóð,
lifi sá orðstír sem aldreigi protni
öllum hvað voruð pið hjálpfús og góð
Kr. Tr. Stefánsson.
f
Jón Brandsson,
dáin 1876.
Fagurt er að sjá
frjálslynda hetju,
er gekk til orustu
með geði rösku,
koma með sigri
á konungsfund,
og sæmast gullfáðum
sigurkransi.
þannig gekk frá bardaga
pungum og löngum,
lífsins andstreymis
með ljósum sigri:
Jón Brandsson nafnkunnur
bóndi Hríseyjar;
sem hetjulíki
á fund himna konungs.
Hann yfir ár
áttatíu,
stóð sem hetja
á stríðsvelli lifs,
unz fyrir skæðum
skuldar hjörvi
hlaut nú að hniga
en hjelt pó sigri.
Trygglyndi, vinfesta,
og tállaus hugur,
hugprýði, karlmennska,
og hjartagæzka,
gestrisni, örleikur,
og göfuglyndi;
|>að vóru einkunnir
íturmennis.
Bar hann æ hamingju
að hverju verki,
forsjá og framkvæmd
i fyllsta mæli
ötulleik, lagvirkni
og ærna heppni.
Mátti pess lengi
margur njóta.
Margt hafði mætt
manni röskum,
mörgum hafði hann vin
á vegi sviptzt,
bróður var hann rændur
af bárum köldum
og einkasyni, ástúðlegum.
Svipmikil tign,
pá sýndist búa,
og meginrik sorg
á mæríngs enni
er böli prungin
sjer bar á höndum
örendann mög
frá ægi blám.
Missa hlaut hann svanna
megin góðan
allir sem unnu
er eitthvað pekktu;
en böls og sorga
boðar kaldir
gátu ei fellt
göfug menni.
Lifir hann nú sjálfur
hinu sanna lífi>
fullsæll á himnum
meðal frelstra vina,
en sigur kórónu
sjálfur Kristur
leggur á höfuð
hetju frelstri.
Fósturbörn nú
hins framliðna
— 73 —
syrgja hann sárt
og pað sönn er von;
fagna pau lika
frelsi hans
eptir æfistarf
svo ágætt og mikið.
Syrgja hann vinir
og vandamenn
og allir peir, er honum
eitthvað kynntust
og pakkarorðum
pýðum kveðja
heiðvirðan öldung
í hinsta sinn.
Drúpir nú Hrísey
við dauða Jóns
fölna par rósir
og hin fögru blóm;
hrimdaggartárum
hauður grætur
en sorgarhljóði
kveður sollin alda.
Skiptist œ á,
i skatna heimi,
líðan og gleði,
lifið og dauðinn
eitt lifnar, blóm,
pótt annað deyi.
Guð á enn pá val,
góðra manna. J>.
Helför
T 6 masa r sál. Egilssonar,
frá Hrauni i Yxnadal.
Hels fær aldan hjartað snert,
harms með taldri pinu,
pá dauðinn kaldur bitur bert
beitir valdi sínu.
Döpur er sunna, en dökk eru ský,
dunar mjög punglega háfjöllum i,
himininn drýpur, en hauðrið kalt,
helförum líkast sem kvíði nú allt,
árdags pó engan pað gruni.
Árdags byrjuðu ferð tveir um frón,
í fjárleit til óbyggða Tómas og Jón,
Drangafjall gengu peir utanvert á,
áhyggja kvíðalaus bjó peim nú hjá,
en vangæzlan voðann hjer duldi.
Illfært pó væri peir efa ei samt
óhætt sjer mundi að leggja á framt,
pvi dauðinn úr fjallinu djarft kallar pá:
pað dugir ei stanza, pví nú liggur á,
tíminn hann tapast má eigi.
Vestur um fjallið peir lögðu nú leið,
lítt fyrir ókomnu hugurinn kveið,
en helmyrkvi yfir pví háfjalli lá,
himin var dökkur og mátti eigi sjá
óvæntar ófarir neinar.
Fótum peir stigu I fönn, sem að lá
í flughamra klungróttri meinvætta gjá,
en dauðinn í fjallinu djarfur par bjó,
dragvendil hvössum á móti peim sló,
og banaði báðum í einu.
Fljót eins og örskot pá fannskriðan preif
og framaf peim gínandi hömrum nú dreif,
fleygði svo örendum fjallsrætur við,