Norðanfari


Norðanfari - 08.07.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 08.07.1878, Blaðsíða 3
allri framg5ngu, glaður og skemmtinn i við- ræðu, en J)ó orðvar. Hann var hreinskil- inn maður, og einarður, en stilltur vel, frið- semdarmaður, en liafði pó jafnast paðfram er hann vildi. Hann var samvizkusamur maður, vandaðúr og siðferðisgóðúr og kom vel fram í hvívetna. Hann var pví maður vinsæll og vel látinn af æðri sem lægri stjettar mönnum, og pykir að maklegleikum sneiðir að honum. G-rafskript pá, er hjer fylgir, hefir sókn« arprestur hans sett honum, en erfiðljóðin eru eptir Hans Natansson bónda á jþórey- arnúpi. Hrafskript. Sól jarðar fyrir sjónum hvarf, gekk upp Gruðs sól er til grundar hnje: Jósef Jóelsson, sjálfseignarhóndi á Spákonufelli, fyrrum hreppstjóri og sáttasemjari, fæddur 31. ág. 1814, kvæntur 30. des. 1842, dáinn 30 júli 1877. Með konu sinni furíði Magnúsdóttur eignaðist hann 5 sonu, er 2 eru dánir, en 3 lifa. Að honum er pvi mikill sneiðir hæði fyrir skylda og vandalausa, pví að hann var mikilmenni að mörgu leiti, forsjáll og fyrirhyggjusamur, ástrikur og trúfastur, góðgjarn og hjálpsamur, friðsamur og óáleitinn. Hann óttaðist og elskaði Guð. 1. 3. J>að hljómar heilög bjalla opt húsi Drottins frá: á hverja er hún að kalla? og hvað er hún að spjalla? |>au hlýðum helgmál á. 2. Hún' les um lúðurhljóminn, er liðinn vekur ná, og líkir engla óminn og oss um minnir dóminn, er herran háir há. J>ú hennar röddu hlýddir, og helgan skildir róm; pú engu illu kviddir, en örugglega striddir, að fengir fagran dóm. 4. J>ú munnt af mold upprisa, hún má ei halda pjer, og djarft mun Drottinn lýsa, að dýrð pú eigir vísa á vist með sjálfum sjer. „Yjer væntum nýs himins og nýrrar jarðar, par sem rjettlætið mun búa“. (2. Pjet. 3., 13.). Erfiljóð. 1. Jþar sem i árdag und fellinu fríða fjölvitra spákonan riklurfduð bjö, og angaði blómgresis ilmanin fríða algildri sumars í dýrlegu ró, og fram par sem áin í fossöldum brunar í fangið á báru við sólgljáða strönd, og par’s á haustdögum hræsvelgur dunar, og hafísar alklæða margýjar lönd. 2. J>ar sem hin iðgræna brekka viðbreiðir blómgylltan fífil um heitt sumarkvöld, móts við par eygló með gullkambi greiðir og glitar af Ijósmyndum sæmeya fjöld, og par’s á blómfleti bragnar nú líta byggingu vigða til lofsöngva-máls, par sem er musterið marmara hvita, —manns andi lifir par helgur og frjáls. 3. Jpar sem und friðhelgu fellinu liggur fjölmennur bólstaður skrautlegur nú, musterið upp byggði mannbaldur tryggur, og mærasta varði frjálslyndur bú, á öldinni nítjándu eptir Krists fæðing ægishjálm faldinn hjá búhölda sjót; • mátti hann sannkalla mannkosta gæðing, mörgum pví auðsýndi kærleiksrík hót 4. Hreinskilinn, tryggur og hollvinur mesti, hataði lastmælgi, smjaður og tál, ástríkur faðir og ektavin bezti, auðsýndi hvervetna teprulaust mál, friðsamur, spaklyndur, vandur að vinum, velgjörða-rífur og gladdi pá bezt, falátur hjá sneiddi flestöllum hinum, er fann hjá peim óholla siðgæða brest. 5. Nú er sá háttprúði húsfaðir látinn, heimilið tregar og ástvinir með, ektamann syrgir pví ekkja sárgrátin, eymist af söknuði viðkvæmast geð; niðjarnir harma og nábúar kvarta, nýtasta misst hafa föður og vin, en vonarljós tendrast i veikluðu hjarta, að verði peim stöðugri sambúðin hin. 6. Hvað stoðar skamsýn^og hryggur að klaga, pótt horfinn sjert ástvina návístum frá? Síðar peir lita pá sólfögru daga að sjá pig með fögnuði útvöldum hjá, sem elskaðir hreinskilni, hógværð og friðinn og hjálpaðir mörgum sem bágstaddur er. Far pú vel, Jósef! til ljósheima liðinn: lifir pín minnig með virðingu hjer. f Laugardaginnn 1, desember fyrra ár (1877) vildi pað slys til, að heiðurs-og sóma- hjónin J>orsteinn Jónsson og Guðrún kona hans Jónsdóttir og Mattías bróðir hennar, öll á Skriðnesenni, og Bjarni Jónsson frá Steinadal, drukknuðu á heimleið par utan af rekanum á Skriðnesenni með peim at- burðum, að báturinn rann upp á blindsker og hvolfdi strax, pví bára var talsverð en logn. Vinnumaður |>orsteins sál., Björn Sæmundsson og vinnukona voru á bátnum lika, pau komust af í bátnum fullum, pví örstutt var til lands; pað var að sækja smá- við til eldiviðar. porsteinn sál. var sonur heiðurshjónanna Jóns Magnússonar óðals- bónda á Broddanesi og húsfreyju hans Guðbjargar Bjarnadóttur. Guðrún sál. kona hans og Mattías bróðir hennar voru börn fyrrum óðalsbónda og hreppstjóra Jóns sál. Jónssonar og eptirlifandi ekkju hans Hall- fríðar Brynjólfsdóttur á Skriðnesenni. Að öllum pessum var mikil eptirsjá ekki ein- ungis fyrir foreldra, systkini, vini og ná- granna hinna látnu, heldur petta sveitar- fjelag og alla sem nokkur kynni höfðu af peim. jporsteinn sál. var einn hinn efnileg- asti af yngri bændum hjer, og að öllu hinn mannvænlegasti. þessi heiðurshjón voru samvalin að höfðingskap, gestrisni og hjálp- semi við alla er til peirra leituðu, og er peirra [pvi sárt saknað af öllum er kynni höfðu af peim. ]pau áttu 4 börn, hvar af 3 stúlkur lifa, allar í ómegð. 2 fósturbörn tóku pau og fóru með sem sin eigin börn, og mundu hafa fram haldið pvi ef peim hefði enzt aldur til. Mattías sál. var vand- aður maður í allri háttsemi. tryggt vínur, heppinn blóðtökumaður, og fór ov ast pær ferðir án nokkurs endurgjalds; hann syrgir sárt eptirlifandi ekkja bnus með tveimur börnum ungum. Bjarni sál. var um tvítugsaldur, stilltur og efnilegur maður að öllu, hann var til róðra á Skrið- nesenni, hjá j>orsteini, og var aldurhnignum foreldrum hans mikil eptirsjá að honum,— Öll hafa likin fundist. f Grróa Jónathansdóttir. Hæstliðna jólanótt, kl. 12, háttaði glöð og heilbrigð, Gróa dóttir Jónathans bónda i Miðhópi, enn vaknaði aptur kl. 2 við pað, að hún hafði ekkert viðpol, fyrir innvortis pjáningum og óstillandi uppsölu, sem pó sefaðist nokkuð við meðala-tilraunir á jóla- daginn; en næstu nótt sálaðist hún kl. 2, eptir sólarhrings banalegu; petta var 20. jólanóttin er hún lifði, sem hana greip pessi hastarlega helsótt. Gróa sál. var einhver sú efnilegasta stúlka til sálar og líkama á peim aldri, og hugljúfi allra sem hana pekktu, guðrækin og siðíerðisgóð. Er hennar pví mjög saknað af foreldrum hennar og systkin- um, vinum og vandamönnum. Nú í foldu fölnað sefur meyja blóm á morgni lífsins Gróa Jónathansdóttir, fædd í Miðhópi 6. júlí 1858, dáin samastaðar 26. desember 1878. Gengin er gáfna gnægtum búin meyja mætust að moldar sölum valin foreldra vonar stjarna!

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.