Norðanfari


Norðanfari - 06.11.1878, Síða 4

Norðanfari - 06.11.1878, Síða 4
— 104 — íið orsökin liggi í Jví að kaupmenn vorir sjeu í raun og veru lakari en annarstaðar, nje í pví að ull sje hjer miður vönduð. Aðalor- sökin mun vera, pær stórkostlegu skuldir, sem orðnar eru hjer við verzlanirnar, par sem til dæmis við verzlun Höepfners á Skagaströnd og Blönduós, að við kauptíðarhyrjnn , munu pær hafa verið frá nýári að setja, nálægt 80,000 kr., auk peirra sem voru við nýár. Skuldir pesssr eru allteins hjá efnamönnum og fátæklingum, svo yfir höfuð eru menn oins og neyddir til að selja kaupmönnum sjálfdæmi, eður yfirgefa pá og svíkja með meira eða minna leyti, og er hvorugt gott. Svona er nú verzlunarlagið hjerna, endamun pað nú vera með lakasta móti hvað skuldir snertir, og er pað pó ekki líklegt eptir hina miklu fjártöku, sem hjer var í fyrra haust. En pegar litið er á hin afarmiklu munaðar- vöru- og búðarglinguTskaup, pá verður allt eðlilegt. Hm petta mætti mikið rita, enpað kemst ekki á pennan seðil, enda er jeg lítt fær um slíkt. Nokkrir merkisme.nn hafa nú í hyggju, að koma á samtökum til að minnka kaupstaðarskuldir og koma á almennri vöru- vöndun, og kann vera jeg riti pjer um pað síðar, ef nokkuð verður aðgjört í pá stefnu. J>að hefur verið tilfinnanlegur galli hjer á verzlun í pessari sýslu í ár, að varla má heita að nokkur spíta liafi fengist, svo ýmsir sem liyggt hafa eru nú ráðalausir að fullgjöra hús sín, og sumir hafa alls ekki getað byggt pað sem peir ætluðu. TJm önnur almenn málefni er litið að tala. Hinn almenni presta- og leikmanna fundur hjer í sýslu, um presta og kirkjumál, var haldinn á heimili prófástsins í Steinnesi 10. júli, en pareð svo langt er um liðið, sýnist pýðingarlítið að skýra nákvæmlega frá aðgjörðum hans. Að- nlstefna fundarins varð sú að prestastjettin hefði laun sín sem mest af fje kirkna og prestakalla, og var pví farið fram á að leggja niður 4 eða 5 prestaköll hjer ísýslu, ogvoru pær sameiningar sampykktar af prestakalla nefndinni í Reykjavík nema með Hof og Höskuldsstaði á Skagaströnd, er hún áleit úfært að sameina, enda mun pað naumast tiltækilegt, pó að einn prestur hafi nú um sinn pjónað báðum peim prestakóllum. Með töluverðum atkvæðamun var pað einnig sam- pykkt, að sóknartekjur presta værupærsömu og hingað til hafa verið, sem og að prestar hefðu sjálfir innheimtu peirra eins og að undanförnu. J>að mun hafa verið hjer um bil eindregið álit fundarins, að söfnuðir tækju við umsjón og fjárhaldi kirkna. Fjórar kirkj- ur skyldi leggjast niður, nefnil. Spákonufells, Blöndudalshóla, Grímstungu og Staðarbakka«. Austanpóstur, herra Stefán Jóhannesson, kom nú seinast hingað að austan 30. p. m. Hann hafði sloppið yfir öræfin, áður seinustu illviðrin skullu á. 1 Beykjahlið varð hann að sitja hríðtepptur 1 dag og aptur í Múla 4 daga, paðan komst hann ekki, vegna fannfergjunnar, nema að Einarsstöðum, sem pó ekki er nema míla vegar, annann daginn að Ljósavatni, sem munu vart 2 mílur, priðja daginn yfir Vaðlaheiði ofaná Svalbarðsströnd og fjórða daginn árdegis hing- að. Vegna ritstjóra »Skuldar» hafði Eski- fjarðarpósturinn beðið fram til nóns pann dag, er hann átti að fara eptir »áætluninni« frá Eskifirði, og náði pess vegna ekki að Kolls- stöðum fyrri en um nóttina, svo að Stefán póstur komst ekki frá Kollsstöðum fyrri en kl. 3 e. m. daginn eptir. [Úr brjefi úr Vopnafirði, d. 2% 78]. »14. p. m. koin hjer inná höfnina, ensk Skonnerta, að nafni »Harriet Louise«, fiski- skip úr Sethlandseyjum, og lagðist fyrir 2 akkerum, og til enn meiri tryggingar var kaðall festur við festar verzlunarinnar, er skip hennar liggja hjer við, pá pau eru hjer á höfninni; skip petta komst samt ekki á höfnina sjálfa er skipin venjulegast liggja, gat pví ekki náð 1 festar verzlunarinnar, en veðr- ið pá komið fjarskalegt og úr peirri átt sem skipinu var mest liætta búin, svo pað sleit pegar upp og varð að strandi. Skipið brotnaði mikið og allt sem á pví var tapað- ist, að undanteknu dálitlu af seglum. Skips- menn gátu bjargað sjer upp í varphólmann, sem er hjer rjett á móti kauptúninu, og lijeldu par til, unz peim varð náð paðan eptir miðj- ann dag. Skipskrokkurinn ásamt ýmsu hrasli, er fundist hefir af strandinu á að seljast við opinbert uppboð. A skipi pessu voru 16 manns. Lengi í sumar hafði fiskiskip legið á Bakkafirði á Langanesströndum, sem átti heima í Eæreyjum og búið að afla 28,000 af fiski, en rak par á land í sama veðrinu og Seth- lenska skipið hjerna. Mennirnir komust af pví á land á sunnudaginn, en morguninn eptir rak pað á land fyrir öllum festum, og brotnaði í mul, og ekkert náðist af öllum afla pess. Skipsmenn komu allir hingað 12 saman, sem allt eru Færeyingar. ]>ann 20. kom hjer inn ensltt íiskiskip, er var að byrgja sig með vatn. Með skipi pessu komust allir skipbrotsmenn- irnir fyrir pað fyrsta á Seyðisfjörð. Nú er eptir að geta pess, sem mest tekur yfir, sem eru fjárskaðarnir hjer í Vopnafiði og yfir alla pessa sýslu meira og minna, og pað svo mörg- um hundruðum skiptir, pví allmarga vantar meir en helming af pví sem peir áttu á af- rjettum og fjarskinn sjálfur fundist dautt.« [Úr brjefi úr Reyðarfirðl, d. 13/10 87]. »Haustið hefir verið mjög slæmt og veðrasamt síðan 14. sept. Heyskapur varð víðast í meðallagi, en hefði í liaust orðið gott og menn ei orðið að hætta heyskap um míðj- ann september, pá hefði heyjast í bezta lagi. Róur og jarðepli hafa vaxið með lang bezta móti á Austurlandi í sumar og gjöra pað hitarnir, sem voru í júlí og ágúst. A Papa- ós strandaði nú haustskipið áður enn búið var að ná úr pyí nokkru að mun, og hefi jeg heyrt, að korntunnan sjóvot hafi par seld verið fyrir 80 aura enda ekki nema 20 aura. í fyrra strandaði par líka haustskipið, og er pað leiðinlegt og hætt við að hausthöndlan pyki par 'ófýsileg eptir leiðis. Fiskafli hefir lítill verið, og valda pví að miklu ógæftir og beituleysi (o: vöntun síldar), ekki helir enn aflast neitt á smokkfisks-önglana, enda hafa peir sjaldan verið reyndir«. [Úr brjefi af Völlum í Múlas., d. 15/10 781. »Hjeðan er flest illt að frjetta, cinhverja pá verstu tíð sem að menn pykjast muna síðan 15. sept. seinastl.; fyrst snjóáfelli 0g síðan stöðugar norðaustanrigningar og krapa- hríðar. Fjárskaðar hjer almennt um allar sveitir, og fjeð sem óðast að koma nú upp úr fönninni bæði dautt og með lífsmarki. Veikindi ganga hjer almennt, kvefsótt með lungnabólgu og taki, og eru margir dánir úr pessari veiki, meðal peirra sem sálast hafa eru bændur 2 hjer á Völlunum(/ Sigurður Guttormsson að Kollstaðagerði og ]>órarinn Hallgrímsson að Ketilsstöðum. Að pessum mönnum var mikill mannskaði; J>órarinri heitinn var einn með beztu og merkustu mönnum hjer um sveitir, vildi hvervetna láta gott af sjer leiða, enda var hann hinn ást- sælasti; mun hans lengi verða saknað afvin- um hans og vandamönnum og öllum sem pekktu liann. Æfiatriða pessa merkismanns mun verða getið í blöðunum«. Hvalrekar eystra. A Alptavíkurfjöru, fyrir norðan Loðmundarfjörð, rak hval í næstl. ágústm. sem var nokuð skertur, er tilheyrði fröiken Guðrúnu Arnesen á Eskifirði. Ánn- ann hvalinn rak á Hafnarfjöru í Borgarfirði austur, sem tilheyrði Vallaneskirkju. Tvær andarnefjur hafa nýlega rekið á Tjörnesi, aðra á Syðritungu en hina á Hringveri. — Hvalurinn sem festi sig á Laufásgrunni og var unninn par, var ekkiHrefna helduraf pví hvalakyni, sem nefndir eru Litluhnúðar. Vættin af spikinu var seld 4 kr., af rengi 2 kr. og pvesti 1 kr. I'úta- og skipatjon. í miklu hríðinni 21. f. m. höfðu 5 fór í Húsavík tekið par ut og brimið brotið, á Grenivik og Skeri á Látraströnd 2 báta með árum og strengjum. I A Hellureit á Arskóströnd 2 byttur og pramm og nokkuð af borðvið. Á Sauðárkrók slitn- uðu upp bæði kaupskipin er par lágu og rak áland, einnigpau 2 skip, er lágu við Blöndu- ós, annað rak upp á Úingeyrasand, en liitt nálægt Hjaltabakka. A öllum pessum skip- um höfðu mennirnir komist af. Norðanpóstur, herra Daníel Sigurðsson, kom hingað að sunnan 3. p. m. og með honum sjera Jóhann Lutlier Sveinbjarnarsson Magnússonar, frá Skáleyjum á Breiðaf., er ætlar að verða aðstoðarprestur sjera Daníels prófasts að Hrafnagili. Að sunnan og vestan er ým- islegt að frjetta og par á meðal skipströndin sem getið er lijer að framan, er vjer vonum í næsta blaði. að geta sagt greinilegar frá á- samt nokkrum frjettum frá útlöndum. “ Edinburgh 4. sept. 1878. G-óðir skólabræður! Jeg hefi yður að færa pau tíðindi, sem jeg veit að öllum yður muni sorg að heyra, og pau eru, að kennari vor Grísli Magnús- son andaðist hjer í Edinburgh 24. ágúst- mánaðar. Jeg veit eigi, hvort yður sýnist svo sem mjer, að vjer lærisveinar hans fá- um stein reistan til að marka staðinn, par sem moldir hans hvíla hjer fiarri fóstur- jörðu hans og vor. En pess er jeg fullviss, að pjer ernð mjer samdóma um pað, að hann verðskuldi allan pann sóma, sem vjer getum sýnt honum. Áð vísu snertir pað hann eigi sjálfan, hvað vjer gjörum í pessu efni; en mjer finnst pað viðkunnan- legra fyrir sjálfa oss, að sá staður gleymist ekki pegar með öllu, par sem hann er lagð- ur. Lærisveinar Gísla eru nú svo margir orðnir, að laglegan bautastein mætti reisa, pótt litið eitt væri, er hver legði til. Herra Jón fcorkelsson rektor, herra Magnús Stephensen yfirdómari og herra Jmrgrímur Johnsen læknir á Akureyri taka við samskotuin til pessa minnisvarða. J.ón A. Hjaltalín. Auglýsing. J>ar verð á íslenzkum prjónasaum heör í seinni tíð stöðuglega farið lækkandi erlendis og nú eptir seinustu írjettum orð- ið svo lágt að pað getur hvorki borgað sig fyrir bændur að tæta, eða fvrir verzlanirn- ar að taka prjónasauminn, par við pví er að búast að hann verði bráðlega óseljandi fyrir nokkurt verð, pá finnum vjer oss skylt að auglýsa skiptavinum vorum petta; en bæði sökum hinna miklu verzlunarskulda og eins sökum pess, að nokrir kunna pegar vera byrjaðir á tóskap. höfum vjer afráðið að taka til næsta nýárs einungis upp í s k u 1 d i r vel unna tvíbandssokka sem vega 16 til 18 lóð fyrir 55 til 60 aurapar- i^, en úr pví sjáum vjer oss ekki fært að taka nokkurn prjónasaum fyrst um sinn. Akureyri, 4. nóvember 1878. Eggert Laxdal. Pjetur Sæmundsson. E. Th. Hallgrímsson. Eigandi og ábyrgðarm.: B j 8 r n J ó n s s o n. Prentari: Ólafur Ólafsson.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.