Norðanfari - 23.11.1878, Blaðsíða 4
— 112 —
og því, ersýnist hafaætlað að eyðileggja
hana.
3. Að faðir hans slra Jón sál. |>órsteins-
son er lengi var prestur i Eeykjahlíð,
hafði alvarlega hvatt hann til pess að
halda kirkjunni, sakir ótta fyrir hættu
peirri, er annars yrði húin bæði lík-
ams- og trúarlífi sóknarmanna.
"Vegna alls pessa og þrátt fyrir áður-
greíndar mótspirnur, úrtölur sumra vina og
vandamanna, og fremur krappan efnahag,
rjeðist hann (kirkjubóndi Pjetur Jónsson)
pó í pað, sumarið 1874, að efna til nýrrar
kirkju, var pá tekið upp grjót og höggvið,
og pvi næsta vetur framhaldið og pá flutt
heim.* £á var hin gamla kirkja rifin
vorið 1875, og tekið til byggingar pað sum-
ar, og svo hið næsta; unz hún var risin úr
rústum og messufær haustið 1876, og pá
vígð 8. okt. sem var 17. sunnud. eptir Tr.
Kirkjan er nú að utanmáli 15 ál. á
lengd og 10 ál. á breidd; hliðveggir á hæð að
utan, 4 V4 al. en að innan 5. ál.; á pykkt eru
peir 1 alin; undir glugga á 1 alinnar hæð,
eru pcir 3 puml. pykkir. Stafnarnir eru 6
ál. á hæð að utan upp að ,,gaflpaki“ (,,valm“)
„pað er skápak, sett r staðin fyrir hálfa
hæð stafnhleðslu”, og 1 al. og 3—4 puml
ápykkt. Yeggir pessir eru hlaðnir af höggnu
hraungrjóti, límdir með leir, af sjerstakri teg-
, und, er fæst í „Hlíðar námum“ blöndnum
með sandi og litlu af kalki; yfirdregnir að
utan með Cementi og að innan með kalki.
Gólfið er lagt hellusteinum lítið höggnum,
en límt og sljettað með sömu efnum og
hitt. |>akið er af borðum yfirklætt pappi.
Eptir upplýsingum peim er jeg hefi
fengið hjá reikningshaldara um byggingar-
kostnaðinn, er hann á pessa leið : Yeggirn-
ir svo frá gengnir sem nú var frásagtl666
krónur, gólfið, sem nú stendur, að vísu eigi
fullgjört 156 kr, pakið, innanbygging, glugg-
ar með gleri, að meðreiknuðum flutningi á
pessu úr kaupstað o. fl. 1220 kr. 17 a. Að
óreiknuðum grunni verður pá allur bygging-
arkostnaðurinn 3042 kr. 17. — |>eim til
nákvæmari yfirvegunar, sem ihuga vilja
steinhúsabygging, hefi jeg fengið sundur-
greindan kostnaðinn tíl v e g g j a n n a, og
verður pað eptir sem jeg hef getað næst
komist á pessa leið: 1. að taka upp grjót-
ið hefir kostað 76 kr. 39 aur., (á teningsalin
32 aur.); 2. að flytja að grjót 543 hesta
*) það kynnu ókunnugir að spyrja, hvert
grjótið væri eigi nægilegt i hrauninu um-
hverfis kirkjuna, en petta er eigi svo; pað
hraun er illvinnandi til nokkurs hlutar og
sízt til pess að höggva.
(181 æki), námaleir 90 hesta, sand 170
hesta, 5 tunnur kalks og 3 tunnur Cement
alls 267 kr. 95 aura (teningsal. 1 kr. 12 a.)
3. að höggva grjótið og verkfæri til pess
378 kr. 16 aur. (á t.al. 1 kr. 59 a.) 4. að
hlaða og múra 556kr. 30a. (á t.al. 2kr. 34a.).
5. að sljetta og yfirdraga veggina utan og
innan 273kr. 20a. (át.al. lkr. 15a.). 6. kaup-
verðákalkiog Cementi 114 kr. (t.al. 48 a.),
gjörir að samtöldu 1666 kr. (á teningsal. 7
krónur). (Niðurl. síðar).
Frjettir.
Úr brjefi úr Skagafirði 2/ii 78.
„Ekki er nýtt að frjetta nema bága
veðráttu síðan 21. f. m., pá skall á norðan
stórhríð, sem kalla mátti að varaði alla vik-
una, ýmist með hörku og fannfergju eða
bleytuhríð, svo stór skemmdir og skaðar urðu
bæði á skipum og fjenaði, og síðan hefir víða
hvar verið jarðlaust. í byrjun pessa gárðs
slitnuðu upp bæðí skipin á Sauðárkrók, sem
voru nærri pví ferðbúin, og rákust inn á
sandinn með öllu. sem á peim var, annað
sagt nokkuð brotið, en hitt lítið eða
ekkert“.
Af strandinu höfum vjer aðeins frjett,
að pað var allt boðið upp 4., 5. og 6. p. m.
og par á meðal 700 tunnur af kjöti og
og 4,200 gærur; hver kjöttunna hafði selzt
fyrir 10 kr. og hver gæra upp og ofan íyr-
ir 40—50 aura, tólgar pundið af Jakobsens
skipinu, sem lítið eða ekkert hafði brotnað
seldist fyrir 8 aura pundið og skipið sjálft
fyrir rúmar 1200 kr., en Poppsskipið fyrir
416 Vkr., en tólgarpundið af pví 4 aura,
skpd. af lítið skemmdum saltf. seldist á 1 kr.
Yfir höfuð kvað allt strandgózið hafa orðið
með gjafverði, enda er sagt að uppboðsgest-
irnir hafi haft samtök um að svo yrði og að
sem fiestir hreppar sýslunnar næðu sjer í lagi
í kjöt og gærur, en tólgina höfðu verzlunar-
stjórarnir, reiðaranna vegna keypt alla
eða mesta hluta hennar. Öllum skipverjum
pessara strandskipa hafði verið fylgt suður
til Reykjavíkur svo peir gætu fengið par
far til Kapmannahafnar.
11. p. m. var hjer nyðra um flestar
ef ekki allar sveitir, norðan stórhríð með
fannkomu og frostgaddi, svo að víða lá við
tjóni á fjenaði og skipastól manna. penna
sama dag hljóp eldur í ofnpípu í baðstofu-
húsi á Halldórsstöðum i Bárðardal, sem las
sig pegar í pakið; en fyrir stakann dugnað
og karlmennsku prestsins síra Magnúsar
Jósepssonar, er pó hafði fáum á að skipa
sjer til hjálpar, en veðrið illfært að ná til
hjálpar af öðrum bæum, og í Bárðardal
máluðum stofum sem höfðingjasetur væri, og
öll gólf, borð og ílát, táhrein sem til hátíða
búið væri, en hjer voru húsakynnin lítið
betri en á sumum moldarbæum okkar
heima. En maturinn var hreinn, ekki
nokkurt h á r í smjeri eða mjólk, og pví
síður annar ópverri.
Annars var fremur fátækt á bæum
hjer, 3—6 kýr, 10—15 sauðir , 10—15
geitur, dálítill jarðeplagarður og kornakur,
sem pó var meir til sælgætis enn gagns.
Nú kom jeg upp á hinn hæðsta fjall-
veg. Sólin kom upp og hinn fagri Harðang-
ursdalur opnaðist í allri sinni dýrð. í fjarska
skein og tindraði hinn mikli Harðangur-
jökull (Folgefonnj undir honum eru dökk-
grænir furuskógar og neðar Ijósgrænn birki-
skógur — hlíðarnar brostu með bleikum
ökrum og eingjum á milli skóganna, —-
stórfossar fjellu á báðar síður niður yfir
1000 feta hengiflug, regnbogarnir titruðu í
peirra práðmynduðu vatnsgeislarósum, og á
hinni gullnu dögg, sem titraði á rósum og
jarðarberjalyngi í fossa-hvömmunum.
Og jeg gekk ofan í dalinn, — sólar-
hitinn var brennandi, jeg hafði 20 punda
tösku á bakinu — en svo varð jeg hrifinn
af peim sæta ilm og dýrðlega óm, er hver-
vetna streymdi yfir mig, að öll byrði fannst
mjer ljett, jeg fleygði mjer niður í brekku,
umfaðmaði hin fögru trje, og gleðin var
svo mikil, að mín sál poldi ekki meira; já!
jeg óskaði pá að jeg mætti deyja og upp-
leysast i náttúrunnar ástarfaðmi. — jpetta
hafa fleiri fundið en jeg.
Höfuðskáld Norðmanna Hinrík Wer-
víðast hvar langt á millum bæa, gat um
síðir stöðvað og slöklct eldinn, svo að ekki
brann nema hjer um hálf hlið baðstofunnar.
Auglýsingar.
— Til pess að hinir mörgu sem lofað
hafa mjer borgun í verzlunarskuldir sinar
nú fyrir nýárið, geti efnt pau loforð sin,
læt jeg pá vita. er pví vilja sæta, að jeg
mun taka sauðfje í skuldirnar pannig: að
borgunin verði skrifuð íreikning seljanda fyr-
ir nýárið, en fjeð afhent mjer framgengið í vor.
Akureyri, 4. nóvbr. 1878.
Eggert Laxdal.
S tuttar
rjettritunarreglur
með
málfrœðilegum skýringum
(samdar af Yaldimar Ásmundarsyni)
kosta í kápu 50 aura, og fást á Akur-
eyri hjá
Eggert Laxdal.
V&T Kjettritunarreglur pessar fást
lika keyptar i prentsmiðju „Norðanfara",
hjá Ólafi prentara Ólafssyni.
— Næstliðið haust var mjer dregin
hvít lambgimbur með marlc: Sneiðrifað apt.
hægra, sem er gamallt fjármark mitt, pó
jeg ekki brúki pað nú, og með pví jeg
er sannfærður um að lambið er ekki min
rjettileg eign, má hver sá, er getur helgað
sjer lambið, vitja andvirðis pess til mín
hvenær sem hann vill.
Grjótárgerði í Fnjóskadal, 16. nðv. 1878.
Randver Magnússon.
— í 33.—34. bl p. á. „Nórðanfara”,
sem dagsett er 1. júli næstl., er pess getið,
að jeg hafi til kaups Bænakver sem samíð
er af prestinum sira Páli Jónssvni á Viðvik,
og kostar innhept í kápu 50 aura. Nú
fæst petta Bænahver líka keypt fyrir á-
minnst vorð hjá herra rerzlujiarstjóra Bgg-
ert Laxdal á Akureyri, herra verzlunarm.
Einari Pálssyni á Oddeyri, herra verzlunar-
stj. alpm. Snorra Pálssyni á Siglufirði, hr.
verzlunarstj. Kristjáni Hallgrímssyni á Sauð-
árkrók. herra verzlunarstj. Friðrik Möller á
Skagaströnd. herra lögreglumanni Jóni
Borgfjörð í Reykjavík og herra bóksala, veit-
ingamanni Sigmundi Matthíassyní á Seyðis-
firði. Akureyri, 20. nóv. 1878.
Björn Jónsson.
— Fjármark Jóns Magnússonar á 111-
ugastöðum i Austurfljótum, í Holtshrepp í
Skagafjarðarsýslu : Sýlt biti aptan hægra;
tvírifað í stúf vinstra.
— Fjármark Árna Magnússonar á 111-
ugastöðum í Holtshrepp Austurfljótum í
Skagafjarðarsýslu: Sýlt biti aptan' hægra,
tvírifað i stúf og biti aptan vinstra.
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Prentari: Ólafur Ólafsson.
geland hefir sungið um hinn „himinbliða
„Harðangur11 og er brot af hans kvæðí að
finna i „SVANHVÍT11. Lesið pað par!
þareð nú fjöllin eru svo snarbrött að
ómögulegt er að komast upp á pau með
hesta, en nógar slægjur eru upj^i, pá hafa
menn fundið gott ráð til að ná heyinu ofan :
Menn taka járnpráð álíka gildan og lóðar-
stjóra, og svo langan að hann nær ofan af'
brún og niður á láglendi og festa hann vel
á báðum endum við stein og trjedrumb,
binda síðan heyið í sátur. smokka högldun-
um upp á járnpráðinn, og svo lileypur hið
ilmanda heyský niður á jafnsljettu.
(Framh. siðar).