Norðanfari


Norðanfari - 23.11.1878, Blaðsíða 3

Norðanfari - 23.11.1878, Blaðsíða 3
einstaks hjeraðs og svo heilla landsfjórðunga, því „hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sjer leyfist pað“. |>egar pjer lítið á undirskriptina und- ir greinarkorni pessu, lesarar góðir! má vera að yður verði að orði: „hún talar eins og fávísum konum er títt“, en jeg kæri mig ekki um pað, pví pó búningurinn á grein pessari, sje eigi svo góður, sem skyldi, ætla jeg pó að meining hennar sje eigi með öllu svo röng, og uppá pað skora jeg nú hiklaust á alla hina í s 1 e n z k u embættismenn og einkum klerkana, að ganga nú fram, sem hetjur og deyða mannætuna Bakkus, hver á pví svæði, sem verkahring- ur hans nær yfir, og efast jeg eigi um góð- ann sigur; pá munuð pjer fá stutt hið hrasandi ungmenni og máske reist hinn fallna ofdrykkjumann og perrað margt tár af augum hinnar sorgmæddu konu og móð- ur, sem líður undir hinni pungu byrði, sem Bakkus hefir lagt henni á herðar við fall hins ástkæra eiginmanns og elskaða son- ar; pá fyrst væruð pjer í anda og sann- leika sannir Drottins sendiboðar og hans hermenn. Kona. BóltmenntaQelagslbflekur pessa árs, 1878. eru með langmesta móti og merkilegar eptir pví er pær hafa verið í nokkur ár. Alpingisstaðurinn forni við Oxará, með 9 myndum og uppdrætti yfir pingvöll, eptir S. Guðmundsson málara. Biskupasögur II. B. 3. h. Frjettir frá íslandi. Siðabótasagan eptir þor- kel Bjarnason, prest á Beynivöllum, og Skírnir, auk skýrslna og reikningasemenn er ókomið. Siðabótasögunnar er pegar að góðu getið í blöðunum að maklegleikum, og bók Sigurðar málara J>ingvellir við Öxará (er við hefðum kunnað betur við að hefði verið kölluð svo) munu blöðin minnast á með lofi, pví hún sýnir fróðleik og iðni höfundarins, sem sumir góðir menn efuðu, hún er göður leiðarvisir hverjum peim jafnt inn- sem útlendum mönnum, er koma á hinn nafnfræga stað pjóðarinnar og vilja kynna sjer hann, paðan sem lífæð pjóðarinnar er runnin. Hún er frægur minnisvarði yfir höfundinn um aldur og æfi. Eptir sama höfund er og út komin ný bók — 111 — „um islenzkan faldbúning“ með 39 myndum. J>að er og vonandi að smásaman komi út fleiri ritlingar eptir hann, svo sem: „Smala- stúlkan“ (leikrít). útskýring eptir sögunum, um búning, húsakynni, vopn fornmanna, búning karlmanna til 1400 og kvenna til sama tíma, er enn liggur í handritum, og fróðleiknr er fólgin í frá peim tímum. Rn. b. Df. Væri pað ekki samvizkudaufur húsbóndi, landar góðir! sem ræki pjón sinn á vonar- völ, eptir að hann hefði pjónað honum af dyggð og dugnaði í tvo—prjá—týgi ára, án pess pó að hafa fengið önnur laun en fæði og lítilfjörleg klæði allan pann tima, en pó verið velkominn að talsverðu kaupi par að auki? |>að virðist svo sem samvízkan bjóði húsbóndanum, ef hún værí nokkur til, að ala önn fyrir pessum dygga pjóni á hans elli árum, pegar hann er búinn með dyggð og dugnaði að pjóna húsbónda sínum og slíta öllum sínum beztu og fullkomnustu kröptum í langann tíma í hans parfir án nægilegs endurgjalds. En væri nú húsbónd- inn svo guðlaus að reka pjóninn frá sjer að svo búnu, skyldu pá lögin eigi hafa neitt takmark fyrir íllsku pessa, svo hún næði ekki svo langt, pví samvizkulögmálið sýnist vafalaust krefjast pess, að húsbóndinn ali önn fyrir pessum pjóni sínum pars hann hefir nægileg efni, en slengi honum eigi á sveitina að svo komnu. Jeg vildi að einhver lögfræðingurinn, vildi nú stinga niður penna og láta dálitla grein i blaðið að tarna pessu viðvikjandi, jeg hefði miklu meiri ánægju af að lesa grein, sem eitthvað gæti frætt mig viðvíkj- andi pessu og pvílíku heldur en snuprurnar til hans Jóns míns Ólafssonar og pví um líkt. Fáfróður. Kirkjan að Iteykjalilíð við Mývatn. Fyrir margítrekuð tilmæli yðar, herra ritstjóri! skal núeigilengur undan draga að skýra yður frá pessu fyrsta og eina h ú s i, er byggt hefir verið af höggnum steini hjer í J>ingeyjarsýslu; en jafnframt vil jeg leyfa mjer að víkja, lítið eitt á fleira, er kirkju pessa snertir, held- ur enn bygginguna eina. milli peirra svo pað er eins og maður sigli í krðkóttum skurðum og sumstaðar svo mjóum að gufuskipin nærri fylla út í pá. En hjer við Jaðarbyggð eru alls engin sker en útgrynni svo mikið, að skípin verða að sigla mílu frá landi. Fyrir norðan Jaðar liggur Stafangur. Um veru mína og viðtökur par rita jeg síðar, pví nú stóð jeg par við aðeins einn dag, pví nú átti jeg eptir að ferðast um einhverjar pær dýrðlegustu fjallabyggðir Noregs. II. Ferð gegnum Rýgafylki, Harð- angur, Yoss og Sogn. Stafangurs- eða Hafursfjörður liggur fyrir austan Stafangur, og skerst 20 milur inn í landið sem heitir Rýgafylki. Nú fór- jeg með skipinu inn eptir firði pesssum. í honum eru eyar margar og fagrar og há fjöll með smáskóg á báðar síður, hann er Kinn fjórði mesti fjörður í Noregi og kvísl- ast i marga minni firði, og einn af peim er Hýlufjörður og par lenti jeg. Hjer voru 3000 feta há fjöll og bæaraðir utan í hin- um 1500 feta háu stöllum, varð pví að bera allar nauðsynjar upp í gegnum mjóar og brattar klaufir og skorur, eða stundum hala pær upp, en björgín voru all-pjett, og ekki mjög hætt við skriðum. í pessum fjarðar- botni sá jeg rauðan sjó. J>að voru dökkrauðar skíarákir sem sveimuðu í vatn- inu, og pegar sólin skein á pær, urðu pær fagur hárauðar. J>etta eru nú ekki annað enn ótöluleg mergð af „infusions“ dýrum, sem ekki sjást með berum augum. — Hvílíkir heimar eru ekki huldir augum vorum, og peir sem ekki pekkja pá, halda að pað sjeu bara illir fyriburðír ef peir sjást, og einnig um pennan saklausa rauða sjó höfðu menn hjátrú mikla, af pví hann sjest ekki nema einstökusinnum á sumrin. Hjeðan fór jeg nú upp í fjölliu og á báti yfir hið 3. milna langa Súludalsvatn, voru snarbratt- ar klappir á báðar síður með velsprottnum geirum, en pareð ómögulegt var að koma hestum eða vögnum pangað, pá settu menn heyið í lanir og geymdu svo til pess að vatnið lagði á haustin, og óku pví svo heim á sleða. J>aðau gekk jeg fjallveg Kirkjan stendur, og hefir staðið frá ó- munatíð á sljettum túnbala 80 faðma norð- vestur frá bænum, sem nú er í Reykjahlíð; bali pessi, sem er 3 vallardagsláttur á stærð, er alveg umgirtur hrauni, af hraunflóði pví liinu mikla, sem í eldgosunum 1725—1727 rann úr Langa-Leirhnjúk, en er annars optar kennt við Kröflu; hraun pað lagði í eyði 4 bæi, par á meðal bæinn að Iteykja- hlíð, stóð par sem nú er hár hraunkambur rjett austan við kirkjuna, og hefir hraun- alda lagzt par á einum stað, fast aðkirkju- garðinum, J>að hefir pví jafnan pótt ihug- unarvert, að sjá kirkjuna standa parna e i n a eptir, peirra húsa, er tilheyrt höfðu pessum 4 býlum, á pví nær, peim e i n a hólma er finnst eptir af ærið miklu grösugu og góðu landi, er hraunflóð petta hefir að öðru leyti hulið* í nærfellt 20 ár, áður en kirkja pessi var nú rifin, hafði verið í umtali að leggja hana alveg niður, eins og víða hefir áttsjer stað með kirkjur, á seinni árum. Flestir merkustu menn sveitarinnar fylgðu pessu allfast fram með ýmsum áheyrilegum ástæð- um, og með vilja meiri hluta búenda; vild- peir hafa að eins eina kirkju fyrir alla sveitina að Skútustöðum; fengu peir og til pessa í fylgi með sjer hlutaðeigandi prófast, og biskup landsins. En pvert á móti pví, er títt mun vera um kirkjuhaldara víða annarstaðar, stóð sá er hjer átti hlut að máli ávallt fast á móti pessu, með fylgi örfárra sóknarmanna, og pað af peim á- stæðum: 1. Að 5 bæir — 3 af peim jafnan fólk- margir — ættu annars mjög langa messuleið að Skútustöðum, sem að sum- arlagi er krókótt og seinfarin, en að vetrarlagi villugjörn og hættuleg, par sem yfir Mývatnsís er að fara, óg hann ávallt með eyðum og uppætum. 2. Að jafnan mundu peir nokkrir, er eins og að undan, skoðuðu eigi sem alls ómerkilegt kirkjustæði petta, einkum pareð eigi all-langt frá var kostur á álitlegu efni í hana, samrar tegundar *) Kvæðipað sem prentað er i Norðlingi 35—36. tlbl. p. á., lýsir fagurlega pessum atburði með fleiru viðvíkjkndi málinu. norður 1 Reyrdal, par var og fiskivatn mikið; öll pessi vötn eru fjarska djúp með grænum og dímmum lit og pótti mjer pví undurað engin talaði um skrýmsli í peim, enda eru Norðmenn heldur óað- gætnir að veiða og ólmast á vötnunum og ónáða pannig „skrýmslin“, og brjóta björg- in fyrir álfunum — og pó hefnist peim aldrei fyrir pað. J>að er annars víst meiri náð sem óvættirnir sýna peim en oss! Hjer hitti jeg allfróðan bónda Eystein að nafni, talaði hann mjög um órjett pann er Danir hefðu sýnt oss, og einnig um Björnson og hans vináttu til íslands, kvað hann að pað væri bezt fyrir oss, að vara oss vel á Dönum, og eru rnargir Norðmenn vist á sama máli og hann. Hjeðan lá vegurinn upp á 3,500 fetaháa hlíð, pað er hinn hæsti fjalla-vagnvegur sem jeg hefi sjeð í Noregi. Hjer var skóg- og graslítið, snjóskjöldóttir fjallatindar ogheið- ar, flæmi stórar, allt klettflúrur með vötnum og geirum á mílli. Hjer voru mörg sel, voru pau hrörlegri en á austurlandi, pví par eru pau svo falleg og reisuleg með

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.