Norðanfari - 12.12.1878, Qupperneq 1
VOKDAVFAKI.
— ....................... ............ .................1 ........-.......11 — » ' »■------------------------------------------------------------------
17. ár. Altureyri, 12. desemker 1878. Nr. 57—58.
blaðinu «Norðlingi», fyrir 22. p. m., fer
ritstjóri, candid. philos., Skapti Jósepsson, svo
löguðum orðum um mál pau, er amtmaður
B. Thorberg og yfirkennari H. Iír. Friðriks-
son höffiuðu gegn honurn 1876, að margir,
sem ógjörla pekkja til, mættu ætla, að til-
efni málanna hafi eingöngu verið pað, að
ritstjúrinn hafði aðra skoðun en peir í íjár-
kláðamálinu, og í annan stað, að jeg hafi
ausið út peningum úr jafnaðarsjóði pessa
amts til að borga kostnað pann, er af málum
pessum hefir risið. í tilefni af pessu finn
jeg mjer skylt að geta pess, að hvorugt petta
er rjett. Málin voru eigi risin útaf meininga-
mun, heldur meiðyrðum ritstjórans um báða
pá heiðursmenn, er hjer áttu hlut að, og í
annan máta hefir ekki einum einasta eyri af
jafnaðarsjóðnum verið varið til málskostnaðar
í pessum málum, sem sjá má af reikningum
sjóðsins, heldur hefir sá, sem var «pottur og
panna» til kostnaðarins, borgað hann úr sín-
um sjóði, nema hann liafi sjálfur lagt petta
gjald á almenning eptir sínum lögum og
reglum, sem mjer eru ■ óviðkomandi. ]
Akureyri, 30. nóv. 1878.
Ghristiansson.
Iíafli úr brjeíi úr Reykjavík
- 18. öktóber 1878.
J>ú biður mig 1 brjefi pínu að skrifa pjer
■eitthvað um lífið hjerna í höfuðborg lands-
ins, en jeg verð að segja pjer eins og er, að
jeg á eklci gott með að gera pað, svo pú
verðir nokkru nær. J>ú sem aldrei á æfi
pinni hefir í neina borg komið, getur ekki
svo auðveldlega ímyndað pjer alla pá dýrð og
dásemd, sem par ber fyrir augun. Mjer er
ekki eins ljett um að lýsa Eeykjavík eins og
Eiríki á Brúnum að lýsa Höfn, en pegar
pú les pessa lýsingu Eiríks, pá færðu nokkra
hugmynd um Vík, pví liún hefir lengi haft
Höfn sjer til fyrirmyndar, og tekizt pað nokk-
uð. J>ó hefir Reykjavík ósjálfrátt orðið í
mörgu tilliti líkari öðrum stað, pú ef sem til vill
hefir lesið eitthvað um, pað er Mikligarður,
höfuðból Tyrkjans. Svo segja fróðir menn,
að par sje mörgu líkt háttað eins og hjer í
höfuðborg vorri. J>ar búa t. a. m. tveir
pjóðílokkar hver innan um annan; hjer búa
«tveir söfnuðir» í sömu sókninni. J>ar er
annar pjúðfiokkurinn innlendur að fornu fari,
fjölmennari en liinn, en rjettlægri. Hjer er
annar söfnuðurinn innlendur, meiri en liinn
að manntali, en minni að mannvirðingum.
|>ar er minni flokkurinn aðkominn úr öðru
landi, en pykist hafa rjett til að drottna yfir
hinum innlenda; hjer er minni söfnuðurinn
einnig innfluttur, en álítur sig langtum æðri
og ættgöfugri en hinn innlenda. J>ar talar
innlendi pjóðflokkurinn sín í milli hina fornu
landstungu, en hún pykir par vera ljelegt mál
og dónalegt, svo lieldrimenn geta ekki verið
pekktir fyrir að tala hana; aptur pykir tyrk-
neskan, sem Tyrkinn talar, vera makalaust
fögur og fín og sæt. Hjer stendur alltaðeinu
á; íslenzkan, sem innlendi söfnuðurinn talar,
pykir heldur en hitt skrælingjamál, ;en dansk-
an, sem danski söfnuðurinn rnælir, er álítin
eins og hún væri einhver englatunga; eng-
inn pykir maður með mönnum, nema hann
að minnsta kosti geti brugðið og bregði henni
fyrir sig við sem flest tækifæri. |>ví optar
og meira sem einhver talar á dönsku, pess
meiri maður pykir hann; hjer er varla hafð-
ur annar mælir á mannvirðingum. Undir-
tyllur í búðuin og kokkar á kaupskipum eru
álitnir aðalsmenn, ef peir tala tóma dönsku.
Aptur mundi hver.sá embættismaður pykja
dæmalaus dóni, sem talaði íslenzku við ann-
an eins aðalslýð og pennan, en embættis-
menn vorir eru flestallir íbyggnari karlar en
svo, að peir láti sjer verða pað á. Nei, hjer
mætti kveða líkt pví sem Eggert Ólafsson
kvað á sinni tíð: «Útlendur pó argur sje
við altari hjá peim sjest».
í hinni fallegu ferðasögu síra Mattíasar,
um ferð hans í sumar á Díönu, er pess get-
ið, að útlendingar ílendist fyrri fyrir norðan
en fyrir sunnan og læri fyrri landsmálið. Ef
petta er svo, pykir mjer líklegt að pað komi
til af pví, að pið dýrkið dönskuna minna en
við hjerna, en talið ykkar mál við ykkar að-
komumenn, sem setjast að hjá ykkur.
í>ó jeg hafi ekld talið nema fátt upp sem
svipað er lijá Tyrkjum og Eeykvíkingum, pá
kemur pað ekki til af pví, að ekki sje margt
fleira líkt með skyldum. En jeg hjelt að
pjer mundi leiðast samanburður minn, efjeg
teygði meira úr honum. J>ú hefir ef til vill
eigi heldur kynnt pjer vandlega ástandið hjá
Tyrkjum, eða í peirra ríki. En að minnsta
kosti kannastu við uppreistirnar og óspektirn-
ar, sem par verða optí hjeruðum, og ímynd-
ar pjer að ekkert samsvarandi eigi sjer stað
hjer kringum höfuðborg vora. í pessu skjátl-
ast pjer pó, vinur, pví hjer hagar raunar
mjög svipað til. J>jer hlýtur sjálfsagt að
vera minnistæðust síðasta styrjöld í fylkjun-
um við Duná, svo jeg held jeg verði að segja
pjer frá «síðustykki» til hennar.
Eíki Tyrkja hefir sem kunnugt er náð
að Duná, eða lítið eitt yfir hana, en ríki
Reykjavíkuraðalsins að Elliðánum eða rúm-
lega pað. Og viti menn! Óðara en brydda
tók á óeirðum við Duná, tók líka að brydda
á óeyrðum við Elliðaárnar, par sem einn af
stórhöfðingjunum í Reykjavík, sem hjer uin
bil samsvarar tyrkneskum pascha með prem
hrosstöglum, hefir lengi haft víggirðingar og
vígvjelar. í fyrra sumar pegar tekið var að
herja á vigi Tyrkja við Duná, var líka gjört
herhlaup á víggirðingarnar við Elliðaárnar,
og eins og Tyrkinn stóð sig vel framan af,
eins stóð líka Reykvíkingurinn sig að ^ínu
leyti. Yígvjelar hans voru brotnar, en liann
bætti pær aptur og setti við pær lierlið til
varnar. Hjer sló og í bardaga eins og á
Tyrldandi, og er orð á pví gjört, hve Reyk-
víkingurinn barðist djarflega og óð fram sem
berserkur í orustunni; trúi jeg pessu vel, pví
Reykjavíkuraðallinn er all hermannlegur, pótt
á friðartíðum sje, og veitir sannarlega eigi af
að bera fornrómverskan hetju hug í brjósti,
eigi manni ekki að skjóta skelk í bringu,
pegar slíkir fílar rjetta upp ranann. J>ó fór
Reykvíkingnum hjer sem bróður hans Tyrkj-
anum, að hann varð ofurliði borinn og vígi
hans öll brotin. Og eins ogfundurvar lagð-
ur í Berlinni af stóveldum norðurálfunnar til
að jafna yfir austræna málið eins gengu stór-
menni pessa lands á ráðstefnu í Reykjavíkur-
Úr Koregi.
, Eptir Guðmund Hjaltason.
(Framh.). Lengra niður í dalnum sá jeg
fagran jökuldal, og pá hann opnaðist blasti
við hinn sígandi jökull, með sinn breiða hvíta
hjálm og augu af skógarhæðum í miðju and-
litinu, og jökulhakan, sem vex óðum, teygði
sig niður á milli akra, húsa og landa og und-
an henni uppspratt hin fyrsta og einasta jök-
ulsá, er jeg hef sjeð í Noregi. Hér var fullt
af ferðafólki, pví allir eru hrifnir, af að sjá
hinn djarfa jökul teygja hökuna 1000 fet nið-
ur fyrir jökullínuna.
Nú hafði jeg lokið ferð minni yfir 12
mílna breiða fjallbyggð, sem liggur í milli
Harðangurs og Hafursfjarðar, og nú fór jeg *
með skipi út og norður Harðangursfjörðinn
og voru jöklar með skóghlíðum undir beggja
vegna. J>að var sönn skemmtiför.
J>ar eptir kom jegtil Væringjafoss; sem
er 740 feta hár, hinn annar hæsti foss í
Noregi, og liggur inn í pröngum dal, við
austurenda Harðangurs; hann fellur fram á
milli fjögra kletta og hleypur svo saman í
eitt, og myndarpannig príhöfðaðan fossjötun.
Til pess að landar fái dálitla bugmynd
um byggðir á Harðangri, vil jeg í fám orð-
uni lýsa einhverju hinu fegursta plázi par.
Ullvik. Byggð pessi liggur við bogadreginn
fjarðarbotn, undir prem fjallaröðum, sem rísa !
hver upp af annari, sem stallar með dæld-
um á milli og sjást allar undir eins. Vogi
maður nú «fyrst að hefja hug og sjón hæst»,
pá blasir hin efsta fjallaröð við með ótal sel-
túnum, hverra græni litur jafnóðum hverfur
í bláma tindanna pegar hærra dregur og
— 117 —
snækrónan tekur við; sér maður lægra pá
blasir miðfjallaröðin með dökkgrænum furu-
og greniskógum, og svo hin lægsta röð, bæja-
hliðin með birkiskóg og plöntuðum reyni-
runnum á milli akra og húsa, og húsaröðin
liggur moð sjónum og sendir pverraðir uppí
hlíðarnar; pökin eru af blám skífersteini,
hlíðar af hvítu og gulmáluðu tré, gaflar rauð-
ir, hurðir og glugarammar grænir. Túnin
slegin í spíldum par sem bezt er sprottið, en
liið illa spottna látið bíða, siðan or heyið
hengt upp á trégrindur, sem eru uppreistar
eptir peim krókóttu spíldum og pannig purk-
að. Kýr og hestar eru á beit á umgirtum
bölum.
Og svona er pjöðbúningurinn: Hjer er
skotthúfa karla stundum blá, on giptar kon-
ur liafa hvitt skaut, príhyrnt, aflangt, og hinn
mjói endi pess hangir niður á bakið, enhinn
breiði endi hvelfir sig í lágum hálfboga upp-