Norðanfari - 12.12.1878, Blaðsíða 2
— 118 —
tugthúsi til að útkljii petta liið vestræna.
Reyndar er pví pingi eigi lokið enn, pví
lögmenn vorir hafa lengi haft og hafa enn
pann sið, að melta málin duglega milli sín,
og öll líkindi eru til að nokkuð langt verði
pangað til að sagt verður um petta mál:
«Hrossskinnslengjan er nú elt». En pó pað
kunni að eiga langt í land, að útgönguvers-
ið verði sungið, pá er sennilegt, að eitthvert
af skáldum vorum yrki áður langt um líður
rímur af pessari sögu, svo hún gleymist síð-
ur eptirkomandi kynslóðum.
f>jer sýnist ef til vill, að jeg sje Dön-
um og dönskunni nokkuð óvinveittur, en
pað er engan veginn svo, pegar peir og hún
er í sínum góða ijetti. Öðru máli er að
skipta, pegar peir og hún hreykja sjer hærra
en hófi gegnir og sanngjamlegt er. |>ví fá-
mennari og liðljettari sem vjer íslendingar
erum gagnvart Dönum, pess athugasamari og
gjörhugalli purfum vjer að vera um pað, að
danskan veiti ekki tungu vorri yíirgang, eins
og jeg líka ætla, að Dönum veiti ekki af að
gæta sín fyrir pjóðverskunni. |>að er háska-
legra en margur hyggur, að stjómarherra ís-
lands getur verið og mun optast verða mað-
ur, sem ekki skilur tungu vora eða landslög
nema gegnum túlka og pýðingar, og pá er
petta eigi síður háskalegt að pví ertilhæsta-
ijettar kemur. |>ó landslög vor hin nýrri
sjeu að nafninu hæði á íslenzku og dönsku,
svo sumir kunni að ætla að á sama standi
hvort dæmt sje eptir íslenzkunni eða dönsk-
unni, pá er allopt fjærri pví að svo sje.
Hæstirjettur dæmir nú sjálfsagt ætíð eptir
pví sem stendur í hinni dönsku pýðingu
laga vorra, pví hann getur eigi annað, og
dómendur vorir hinir hjerlendu munu ef til
vill margir hverjir vera hneigðir til hins sama,
af pvx peir mega einatt húast við, að hæsti-
ijettur dæmi á eptir sama málið, einmitt ept-
ir hinni dönsku pýðingu laganna, en ekki
hinu íslenzka frumriti, og pyki með pessu
lagi líkara að dómur sinnverði staðfestur af
hæstaijetti, sem eptir trú lagamanna getur eigi
skeikað í pví að skilja íslenzk lög rjett frem-
ur en páfanum eptir trú katólskra klerka að
skilja kristilega trúarlærdóma. |>etta getur
verið mannlegur hreiskleiki, og dómarar eru
menn. Við sem hvorki trúum á páfa nje
hæstarjett höfum mikíar orsakir til að vera
hræddir um, að hvað sem hinum fyrtalda
líður, muni hinn síðartaldi allopt misskilja
landslög vor, enda er engin von til, að sá
sem ekki skilur frummál laganna geti verið
hæfur til að skilja lögin fullkomlega. |>að
er líka alkunnugt, að mjög opt er talsverður
yfir ennið, sem fógur snjóhengja á fjalla-
tindum.
Svo er hrúðarkrónan með sínum glæstu
glasperlum og dinglandi silfurlaufum. Að
öðru leyti er pjóðhúningurinn hjer líkur peim
er jeg sá á j>elamörk. |>annig er pjóðbún-
ingur en við líði á Vesturlandi, en í j>ránd-
heimi og á Upplöndum, er hann aflagður að
mestu. j>jóðin hjer er og miklu fjörugri en
víða á Upplöndum.
Hjeðan fór jeg yfir Voss, er liggur milli
Sogns og Harðangurs. j>að er og fögur byggð
og paðan fór jegniður í Stallheimskleyf. j>að
er 500 feta há hjargsnös á milli tveggjastór-
fossa, ogniðuraf henni liggur vagnvegurí 14
sneiðingum, semeru höggnir utaníbjörgin og sú
hlið vegarins er mót djúpinu snýr, er rammgirt
með járngrindum svo maður hrapi ekki pó
maður ferðist par í myrkri á vetrar dag.
Nú kom jeg niður á Goðavang, er ligg-
munur á meiningunni eða hugsuninni í ís-
lenzkri lagagrein og í hinni dönsku pýðingu
hennar. Jeg skal ekki seilast langt eptir
dæmi. í viðauka lögum við Jónsbókar lands-
leiguhálks 56. kapítula, um friðun á laxi er
dagsett eru 11. maí 1876 segir í 7. grein:
«öll ólögmæt veiðiáhöld skulu upptæk,
og ólöglegir veiðigarðar óhelgir». J>annig hefir
löggjafarvaldið heilt og óskert, konungur og
alpingi, staðfest petta lagaboðorð. Aptur hefir
konungur einn en alpingi eigi gefið út sama
boðorðið á dönsku svo látandi: «Alle lov-
stridige Fiskeredskaber h ö r konfiskeres og
alle lovstridige Eiskegjærder k u n n e ned-
hrydes». Eptir pessu segir íslenzkan um
hina ólöglegu veiðigarða a ð p e i r skuli 6-
helgir en danskan a ð p e i r geti orðið
hrotnir niður. Allir geta sjeð að ólíkt
má út úr pessu leiða. Orð laganna (danskan
er ekki lög) eru hrein og bein, hinir ólög-
legu veiðigarðar skulu óhelgir, lögin veita
peim enga vernd, hver sem vill má eyði-
leggja pá, og gerir jafnvel gott verk með
pví, par sem lögin dæma pá skaðlega, En
ef pað væri lög, sem danskan segir um
pessa sömu garða, peir «kunne nedhrydes»,
pá væru pau mjög óljós og óákveðin; enda
hefir hinn eini dómari, sem pegar hefir lagt
dóm á málið um pvergarðahrot í Elliðaánum
sumarið 1877, álitið, að slíkir garðar gætu
ekki orðið hrotnir niður að ósekju, nemayfir-
valdið gengist fyrir pví. j>ar höfum við einn,
sem dæmir eptir dönskunni, en ekki eptir
landslögunum sjálfum, einn sem dæmir ept-
ir óskum danska safnaðarins, sem hrópar án
afláts: «Vér höfum engin lög yfir oss utan
á dönsku». Nú fáum við senn að sjá hvern-
ig yfirdómurinn dæmir, og svo líklega ein-
hvern tíma, ef Guð lofar okkur að lifa,
hvernig hæstirjettur setur kórónuna á mál
petta.
Brjefkafli úr Eyðapinghá
dags. 3. maí 1878.
Veturinn mátti heita mikið góður alla-
tíð frá nýári. j>að komu að sönnu stundum
köst með snjókomum á hafaustan og hljóp
svo í norðanveður með hörku frosti. En
pað stóð aldrei lengi á pví, svo sem viku í
senn eða tvær og svo komu blíður, hlákur
opt með óvanalegum lopthita stundum, jafn-
vel nætur og daga, pó rak hingað æðimikinn
ís í miðjan einmánuð og fyllti alla fjörðu.
Síðan var hann inni á fjörðunum fram um
sumarmál og víst enn á syðri fjörðum. j>eg-
ar ísinn kom, hljóp hvalur undan honumá
ur við Sognafjörð; hjer sá jeg hæsta fossa i
N oregi, 2000 fet; pað voru nú reyndar
giljafossar, fuku peir hver á eptir öðrum
út um hin kolsvörtu hjörg. J>yki nokkrum
undarlegt að jeg tala svo optum pessa fossa og
kletta, pá er víst aö í Noregi pykja hvoru-
tveggju bæði til gagns og fegurðar: Klett-
arnir gefa efni til stöðugra brúavega og
húsa, fossarnir drifa verksmiðjurnar og
myllurnar.
j>eim sem ekki pora eða geta notað öíl
náttúrunnar pykir hátígn hennar hræðileg,
og fegurðin loiðinleg. Fyrst pá andi manns-
ins hefir leik og hólmgöngu víð náttúruna
með skiptanda sigri, getur hann glatt sig
rjettilega við fegurð hennar.
Hjeðan fór jeg til Sogndals i Sogna-
firði, (pað er 30 mílna langur fjörður með
lirikafjöll umhverfis), par hitti jeg Hinrik
grynningu milli kletta undan Dölum milli
Mjóafjarðiir og Seyðisfjarðar, svo hann var
fastur að framan með fjöru. j>ar lagði einn
hóndinn í Dölum Magnús Eiríksson að nafni
hvalinn á hol, svo blóðið fossaði úr, en hann
gat ekki snúið sjer við vogna prengsla pó
hann hrytist um. j>egar flóðið kom var
hann dauður. j>essi hválur var mikill feng-
ur, milli 50 og 60 álnir á lengð og hezti
fiskur. j>arna var hann skorinn og unninn
upp. Grófu menn pjósirnar í gadd, pví hvergi
varð hurtu fiutt vegna íssins og ekki fært á
landi. Tungan var 65 vættir en spik og
rengi hátt á fjórða hundrað. Kjálkinn 9 áln-
ir. Nú eru peir húnir að ná öllu heim til
sín — pví ísinn grisjaði vel eptir páskana.
Síðan um hátíð hafa hjer verið blíðu hlákur
og nú miklar rigningar og vatnavextir. Tún-
in eru farin að gróa og jafnvel úthagi. Fjen-
aður er í sæmilega góðu standi, einkum
segja menn hjer upp á sveitum og margir
eiga æði miklar heyfyrningar.
Nú voru öðruvísi færin áútmánuðumen
í fyrra, pá náðist hjer aldrei neitt yfir heið-
arnar fyrr en komið var fram á vor og var
pó nóg kom á Seyðisfirði, einkum á Eyrinni-
mestu ósköp. Nú komu góð færi strax á
Góu og var víst að hjeraðsmenn notuðu pau.
j>að var flutt ósköp af korni af Seyðisfirði í
Hjerað yfir heiðamar og á sjónum áður enn
ísinn kom í fjarðasveitirnar. j>eir fóru að
flytja að sjer strax á porra — pví nóg var
til í kaupstöðunum — og gæða korn hjá
öllum. Um nýár var par til af öllum korn-
tegundum yfir 900 tunnur (nefnil. um 350
tunnur hjá Tostrúp, um 300 hjá Holm og
um 270 á Eyrinni). Iíom praut fyrst á
Eyrinni um pálmasunnudag nema hrísgrjón,
pví paðan var flutt í meira Iagi í fjarðar-
sveitir, svo hjá Holm undir sumarmál, en
hjáTostrup voru enn til 70 tunnur fyrir fám
dögum, en mestallt pantað segja menn.
j>essar miklu kornhyrgðir koma sjer harla
vel, pví pað er svo miklu betra að flytja að
sjer á hjami en vondum óvegum á vorum,
og svo tefja vorferðirnar nxenn fjarskalega
frá vorverkum, fyrir utan pað hvað hestum
er margfalt hetra að fara á hjarni og hafa
nóg hey, en á vorum í litlum gróðri. j>ó
korntunnan sje 1—2 krónum dýrari á út-
mánuðum en af nýju komi á vorin, pá er
víst tilvinnandi fyrir okkur hændur að ná
korninu á hjami, geta svo malað pað allt á
vorin í myllunum meðan vatnið er nóg, og
purfa ekki að snerta hesta sína til langferða
fram yfir messur. Margir hafix hjer byrgt
sig með korn fram undir liaust. Mikillmat-
Krón og á hann aldingarð mikinn, sem
er hinn mesti í Noregi.
j>að er H. Krón sem setti hið norska
verzlunarfjelag í gang í Björgvin og var
hinn mesti íslands vinur. Áður var hann
fjörmaður mikill og Ijek við hvern sinn fing-
ur, en nú er hann að eins á fimmtugsaldri
aumur og bilaður á sál og líkama, grár af
hærum og leiður á öllu, af pví að skáldrit
hans hafa misheppnast, en mest af óförum
peim er hið norsk-islenzka verzlunarfjelag
beið. — Meira um pað síðar.
(Framhald).