Norðanfari


Norðanfari - 09.01.1879, Page 2

Norðanfari - 09.01.1879, Page 2
2 — Eitt af prí. »fin œjög ríður á við jarð- yrkjuna, er sjálfur jarðvegurinn, að hnnn sje vel lagaður til pess. Að vorri hyggu er jarðyrlíja Iijá oss lieldur eigi frágangssök pessvegna, pví pó jarðvegur hjá oss sje eigi mjög feitur nje djúpur, eða kunni að öðru leyti að vera eitthvað frábrugðinn pví, sem hann er sumstaðar annarstaðar, pá er hann pó engann veginn svo að ekki megi við vera. Með pví líka að hægt er að dýfka hann og bæta á ýmsan hátt, svo sem með nægum á- hurði og rjettri aðferð við jarðræktina. J>að er og vani að pví norðar sem jarðyrkja er stunduð, eða pví kaldara sem er, pess betur parf að hera á, pví við mikinn áhurð verður jarðvegurirm heitari en ella, sem mjög er mikilsvert 1 hinum kaldari löndum. J>ess- vegna pyrftum yjer einnig að hirða vel, og auka allan áburð vom smáan og stóran. f>að er og fleira er menn hafa fundið upp til að hæta úr kuldanum við jarðyrkjuna hjá oss norðurhúum. það eru sumir sem pykjast hafa reynzl- una fyrir sjer í pvi efni, að jarðyrkja komi ess ekki að notum, og vitna til nokkurra íslendinga, sem hafa farið til Danmerkur tii að læra jarðyrkju par, en sem mönnum Pykir hafa orðið peim að litlum notum síðan peir komu aptur. |>etta getur nú satt verið, að pessir menn hafi ekki gjört mikið gagn síðan peir koma aptur, ,en pað er par fyrir engann veginn víst að jarðyrkjan ekki geti prifist k íslandi. Fyrst og fremst er pað, að Danmörku og fslandi verður öldungis ekki iíkt saman, að pví er snertir skilyrði fyrir jarðyrkjunni, og pað er pess vegna ef til vill engann veginn heppilegt fyrir oss að læra jarðyrkju í Danmörku, að pví leyti sem hið verklega áhrærir, pví margt af pví, sem á við í Danmörku í tilliti til jarðyrkju í verk- Jegum efnum á öldungis ckki við hjá oss. Annað er pað, að vjer vitum eigi hversu fulikomiegapessir menn hafaiært jarðyrkjunaí Danmörku, pví hafi peir ekki verið á húnað- arskóla par, en einungis hjá hændum, pá geta menn ekki vænst að peir sjeu svo vel að sjer í peirri íprótt sem skyldi. Eptir vorri ’skoðun pá er pað einungis á búnaðarekólunum, að menn geta fengið svo fuilkomna pekkingu og kennslu í jarðyrkj- unni sem auðið er, pví á pesskonar skólum, sem eiga að vera fyrirmynd í jarðyrkju, er hún kennd svo vel sem unnt er, eða eptir pví sem hezt faung eru á í hverju landi fyrir sig. Yjer höldum einnig að heppilegra væri fyrir oss að fara á húnaðarskóla í Nor- egi eða Svfaríki, en i Danmörku, pví hin fyrtoldu lönd líkjast íslandi meir en Dan- mörk að pví er snertir veðráttufar, afstöðu, jarðveg o. fi. Bezt af öilu væri samt, ef vjer gætum komið á fót húnaðarskóla sjáifir, því fyr en pað er gjört, getur jarðyrkjan ekki hreiðst út hjá oss svo að gagni verði. Á meðan menn purfa að sækja alla kunnáttu, sem að jarðyrkju lýtur tíl Koregs, Svíaríki6 eða Danmerkur, er ekki við miklum fram- fórum að búast, pví eins og von er til, eru pað einungis stöku menn, er geta staðist alian pann kostnað, er pví fylgir. Á búnaðarskóiunum læra menn jarðyrkj- una hæði hóklega og verkiega, pað er að segja á peim sem kenna hvorutveggja. en á aðra skóla er ekki til neins fyrir oss ísiend- ingaaðfara. I’yrir utan jarðyrkju erpnr líka sem optast kennd pekking á alidýrum vor- um og meðferð peirra, og stundum meðferð á mjóik og tilbúningur á ostum og smjöri, og par að auki margt fleira gagnlegt. J>ekking alidýranna og meðfcrð peirra, eða | góða kvikfjárrækt og meðferð á pví, semhún j kastar af sjer, er oss einnig mjög nauðsvnlegt að læra, einkanlega jafnliiiða jarðyrkjunni, pví lcvikfjárræktin og jarðyrkjan eru svo ná- tengdar hvor annari að pær iiljóta að fylgjast að bæði í framför og apturför. |>annig gefur t. a m. betri og meiri jarðyrkja hetri og meira fóður, og hetra og meira fóður fleiri og hetri skepnur. Eleiri og hetri skepnur gefa, ekki einungis betri og meiri mjólk, ull, afkvæmi o. s. frv., heldur einnig áhurð, sem aptur gagnar pví meir jarðyrkjunni. Sje par á mót jarðyrkjan í apturför, pá hrakar að sama skapi skepnuhaldinu. J>að er pví mjög eðiilegt, að par sem menn með hetri jarðyrkju geta haldið fleiri skepnur, parverð- ur kvikfjárræktin að verða samferða 1 fram- fórunum ef vel á að fara. (Framh. síðar). Kafli úr brjefl. Eitt alvarlegt málefni, sem lengi hefir legið í pagnargildi að mestu, er nú komið í hreifingu. |>að er um smáskamtalækningar. Lyfsalinn og læknarnir í Beykjavík ætla nú að útrýma peim gjörsamlega. En á pjóð og ping að líða pað? Er ekki bæði skylda og nauðsyn að vernda pessa aukahjálp vora? Líf vort og heilbrygði á marga skæða óvini par sem sjúkdómarnir eru; hið fasta varnarlið vort stórslcamtalæknarnir, geta elcki varið oss fyrir peim til hlítar; til pess pvrftu peir bæði að vera fieiri og sigursælli en peir eru. Hvaða vit er pá í að hnekkja frá sjer sjálfboðaiiði, af pví pað hefir annan vopnaburð, pó pað hafi reynzt fullt eins sigursælt og aðalliðið? það er pó ómögulegt að neita pví sem alkunnugt er: að smá- skamtalækningarnar hafa hjálpað ótal mörg- um til lífs og heilsu. það tjáir ekki að segja að slíkt sje „tóm hjátrú“. Ef pað er hjátrú að manni hatni pá er pað líka lijátrú að maður hafi orðið veikur: allir sjúkdómar og allar lækningar eru pá tóm hjátrú!! Ekki tjáir iieldur að segja: „það eru ekki smáskamtameðulin sem lækna, heldur trúin sem menn hafa á peim“. Ef trú getur læknað sjúka, á pá að útrýma peirri lækningaaðferð sem vekur slíka trú? Nei; enginn gæti verið betri læknir en sá,. sem gæti vakið hjá sjúklingum pá trú sem gjörði pá heilbrigða. Jeg skal nú ekki neita pví að trú geti haít áhrif á iækning- ar, og á heilsufar yfir höfuð. En pað er samt eitthvað annað en trúin tóm, eitthvað efnislegt, í smáskamtameðulunum, semveld- ur pví aðpaulækna; annars gæti pau t. a. m. ekki læknað ungbörn, sem geta ekki haft trú á peim. Jeg get líka tekið dæmi af sjálfum mjer: Jeg er maður efagjarn, og meir hneigður til að v i t a en t r ú a; jeg hefi liðið viðvarandi heilsubrest og ýmsa kvilla að auki; jeg liefi brúkað bæði stór- og smá-skamtameðul, hvor fyrirsig, til reynzlu, en ekki af trú; jeg viðurkenni pakklátlega að stórskamtameðul- in voru mjer valin með einlægri alúð, og pað hefir, ef til vill, verið trúarleysi mínu að kenna hve lítt pau náðu tilgangi sínum. En práttfyrirtrúarleysi mjtt hafa smáskamtameðul uáð honum optar en einusinni, og pað svo ápreifanlega að jeg gat ekki annað en sannfærzt um krapt peirra. það j'rðí oflangt mál í pessu hrjefi að segja pjer dæmi upp á petta, en fús er jeg til að gjöra pað nær sem vill pví jeg segi satt. L5ka hefi jeg sannfærzt Y um verkun peirra á öðrum. sem jeg hefx verið sjónarvottur að. Og hvi skyldi jeg pá rengja hina ctal mörgu aðra er segja hið sama? Hvaða rjett hefði jeg til pess? —■ Nei, jeg geng lijer ekki í trú, lieldur í skoðun, við Ijós reynziunnar, og er orðintr sannfærður um, að vjer megum hvorki missa • stór- nje smáskamtalækningar. Hvorir- tveggja hafa nóg að gjöra, og jeg ætla að stórskamtalæknar hafi pær einar næðisstund- ir, að samvizkan mun leyfa peim að njóta peirra með ánægju. |>að er pvi eins und- arlegt eins og pað er sorglegt, að peirskuli geta fengið af sjer að amast við ltðsbræðr- um sínum. það færi pó betur á pví að hvorirtveggju störfuðu með sínum hug að hinu mikla nauðsynjaverki, pó hvorir beiti sínum vopnum. En ofsóknirnar og hættan sem smáskamtalæknarnir eru í, eru ljós vottur um hve nauðsynlegt pað er að 1 æ k n i n g a r sjeu alveg frjálsar að 1 ö g u m. ]pað hefir nú lengi verið mín skoðun, eins og öllum er kunnugt, að eptir „prinsipi" sínu ætti lækningar að vera a 1- veg frjálsar, en engin læknisembætti með föstum launum, heldur að læknir væri eingöngu starfandi(praktiserandi), svo heppni (concurrence) væri milli peirra, um, að vinna sem niest gagn. En eptir pví sem hjer stendur á, er jeg ekki svo mjög .á móti pví að fastir læknar haíi föst laun; lækningar geta verið, og purfa að vera, frjálsar eins fyrir pað. Fátt getur maður hugsað sjer sem ver eigi við, en að veita einstökum mönnum eignarrjett til að lækna sjúkdóma eða selja læknislyf. það er pví líkast sem sjúklingar væri eign slíkra manna! Getur löggjafarping vort verið pekkt fyrir að láta slíkt eiga sjcr stað ? Hvað er á móti pví að gefa lög um almennt lækningafrelsi ? Hvernig 1 ö g- h u n d i n iæknishj&lp tekur sig út er sýnt með líkingar-dæmi í dálitlu kvæði, sem jeg orkti fyrir stuttu. — Læt jeg pað fylgja hjer með; mig gildir ernu hver pað sjer, pað er almenns eínís og meiðir cngan. —. Sýnist pjer ekki eins og mjer, að petta málefni sje alvarlegt og áríðandi, og puríi þeirra aðgjörða sem eiga við tímann og á- sigkomulagið ? Sýnist pjer ekki að öll pjóðin, og pó einkum blöðin, ætti nú að taka röggsamlega í málið og fá aipingi til að gefa lög um frjálsarlækning- ar og frjálsa, lyfjasölu, eða að minnsta kosti að smáskamtameðul liggi fyr- ir utan einkaleyfi lyfsalanna. ? Hvar er f r e 1 s i nauðsýnlegra og eðlilegra en í pessum efnum ? Br. ,T. Loghxmdin líeknislijálp. Yel er á landi fyri’ lífinu sjeð : iæknar eru skipaðir veitingu með. Yæri pað á sjónum haft öldungis eins ekki mundi dauðinn pá verða til meins. ' þvi er nú miður að pað er ekki’ enn : pörf væri’ að lögskipa björgunarmenn einn í hverju hjeraði, „examens“-raann, aðferðina rjettu við hjörgun sem kann. Til pess menn aðliyllist embætti slíkt einkaleyfi’ og tekjurnar gjöri pað ríkt: fleiri púsund krónur þess föst sjeu luun og feykilega borguð liver hjálpar tilraun. Ef hátur þinn steypist, og kemst pú á kjöl kalla mattu til hans; á öðrum slcal eí völ: allir sviptistheimild að hjáipa, n e m a s á, L

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.