Norðanfari - 09.01.1879, Page 3
3
8 e m ]i e fi r þ a r t i 1 v e i ti n g u stj órn-
i n n i f r á.
í hvert sinn sem kallarðu borgun honum
her.
Og hregðist pað loksins að lijálpi hann
Þjer,
af pví hans dugnaður ei hrökkur til,
ekkja pín á kaupinu gjöri honum skil.
Dirfist nokkur annar að leggja pjer lið,
löghoðnar reglur sem ei hefir við,
rjettar gangs-sverðið skal hengt yfir liann
hræðast skal hann lögsókn og refsing og
hann.
Slík verða pá emhættin útgengileg.
Eagum mun pá hjálpað á frábrugðinn veg.
Og líísverndaraðferð á landi og sjá
lögboðna skipun fær samhljóða pá.
Br. J.
Áskorun.
J>areð daghlöðin, einkum „Skuld“ og
„h3orðlíngur“, og alpingi hafa lofað, svo
gull hefir staðið eptir í hverju orði, fram-
kvæmdir Jóns ritara i kláðamálinu, en vjer
Borgfirðingar sem petta rítum getum ekki,
raeð hezta vilja, sjeð að nokkur ráðstöfun
Jóns hafi gjört hið minnsta gagn, hvorki
til útrýmingar kláðanum nje til tálmunar
útbreiðzlu hans. fetta gat ekki heldur
orðið, pvi hann fylgdi fram, já harði fram
sama lækningakákið sem Jón riddari Sig-
urðsson ásamt sinum fylgifiskum innleiddi
hjer á landi fyrstur manna.
Eins og pað væri hastarlegt og rangt
að draga af Jóni ritara heiðurinn, ef hann
á hann skilið, eins er pað lika íhugunar-
vert fyrir hlöð og alpingismenn að fara
með og fylgja fram ósönnum og ósönnuð-
um skoðunum. Til pess að sannleikurinn
komist í ljós, pví hann er pó sagna beztur,
leyfum vjer oss að skora á útgefanda,
„Eorðlings“ og „Skuldar“ og herra Jón
dbrm. á Gautlöndum, að skýra hverjar
pær ráðstafanir eru, er Jón kláðareki fyrir-
skipaði í Borgarfjarðarsýslu, sem komu í
veg fyrir úthreiðslu hans eða voru til upp-
rætingar og eyðingar kláðanum, og vildum
vjer lielzt að sönnunin fvrir pessu væri
hyggð á brjefum lögreglustj. sjálfs,
Yjer væntum pessa sem fyrst, pví pað
ríður eins í pessu máli sem öðru á pví, að
hver uppskeri laun verka sinna og fram-
kvæmda. Borgfh ðingar.
T»aklíarávarp.
TJr pví pað er orðin venja, að pakka
opinherlega íyrir velgjörninga, sem veittir
eru einstökum mönnum, og sem einungis
hera ávöxt um stundarsakir, pá er eigi sið-
ur tillilýðilegt, að pakka opinherlega fyrir
pá velgjörninga, sem veittir eru heilu fje-
lagi, og sem geta haft ávaxtarsamar af-
leiðingar á ókomnum tíma, pessvegna finnst
oss ómissandi, að votta Skagfirðingum og
Strandamönnum opinhert hjartans pakk-
læti, fyrirpá stórn velgjörninga og virðingu,
er peir hafa veitt Reykvíkingum, með pví
að kjósa til alpingis 2 menn úr peirra
fiokki. J>ótt vjer sjeum eigi nú sem stend-
ur, búsettir í Beykjavik, pá samt finnum
vjer — vegna peirrar elsku og virðingar,
sem vjer berum til höfuðstaðar vors — vel
til hjartagæðanna, hyggindanna og íöður-
landsr.ptarinnar, sem felst í pessum velgjörn-
ingi, hjartagæðin sjást Ijóslega pegar litið
er til pess, hvernig siðasta ping, fór með
Beykvíkinga; skulum vjer að eins nefná l
kirkjutiundarlögin. sem kúga pá til að
groiða kii'kjugjald cins og almúgan út um
landið, auk lieiri lagahoða, sem peim voru
í móti skapi; einnig lýsir pað góðu lýarta-
lagi, að lofa Beykvíkingum að njöta sem
flestra króna af pingkostnaðinum, pví peir
einir geta haft hagnað af pví. Hyggindin
og ættjarðarástin lýsir sjer sjálft, á allar
hliðar hvar sem litið er, skulurn vjer ein-
ungis nefna eitt atriði sem aliir vita, sem
sje: hve áríðandi pað er fyrir löggjöfina,
að pingið hafi sem bezta og nákvæmasta
pekkingu á högum og kringumstæðum lýðs
og lands, í hverju einstöku hjeraði lands-
ins, en auðvitað er að til pess væri hyggi-
legast að hafa sem fiesta pingmenn úr ein-
um hreppi, og pá sjálfsagt helzt úr Beykja-
vík, en fremur er pað mjög lífgandi fyrir
almenn málefni í hvorri einstakri sýslu, að
liafa pingmanninn í sem allra mestri fjar-
lægð; að endingu óskurn vjer að hinir
virðulegu framangreindu kjósendur haldi
áfram hinu góða verkinu við Beykvíkinga,
pegar næstu kosningar íramfara, og vonum
vjer að fleiri norðlendingar breyti pá eins,
pví pað gæti orðið að óreiknanlegu gagni
fyrir höfuðstað vorn og ibúa hans, um
eptirkomandi tíma; en sjer í lagi er árið-
andi að peir breyti ekki tryggð sinni við 2.
pingmann Skagfirðinga. pví pað má telja
víst, að hann verði hvergi kosinn á Suður-
landi. þakklátur.
* *
þakkarávarpi pessu fylgdi brjefkafli
svolátandi : „Hvað meininguna áhrærir i
ávarpi pessu, pá verð jeg að játa, að jeg
er henni sampykkur, pví jeg álít pað vott
um sorglegt hugsunarleysi og sundurlyndi
hvernig Skagfirðingum tókst að pessu sinni
að velja sjer pingmann. að pví er snertir
Jón ritara eptir pví sem álit er á honum
hjer syðra, en hvað sem pessu áliti líður,
pá var pað furðanlegt, að Skagfirðingar
skyldu fremur velja pennan peim ópekkt-
ann mann úr Beykjavík, heldur enn ein-
hvern heima hjá sjer eða i nágrenni sínu,
sem peir pekktu betur, pví pö „Borðling-
ur“ liaíi slegið Jóni gullhamra fyrir fram-
gönguna í kláðamálinu, pá er eigi prófað
hversu peir liamrar eru rjett smíðaðir.
Hvað Strandamenn snertir, pá mun
engin neita pví, að peir hafi valið sjer
mann, sem hefir álit fyrir að vera skarpur
og vel menntaður maður, og nokkuð pekkt-
ur af hlaðí sínu, en einmitt af pví hann er
blaðamaður á hann kost á að koma fram
til gagns í tilliti til pjóðmálefna vorra,
fremur en flestir aðrir; en jeg ætla
Strandamönnum sarot ómissandi að hafa
mann á pinginu heimanað, eigi síður en
öðrum, hæði vegna afstöðunnar og ýmsra
búnað; rhátta, og vegna fjelagslífsins par á
útkjálkunum, og að peir hafi liaft völ á
nýt-um manni eða mönnum lieiina hjá sjer
parf eigi að efast um. það er annars
meining mín, að oigi ættu að eiga sjer stað
annað en að minnsta kosti einn búsettur
maður úr liverju kjördæmi, ætti jafnan
setu á pinginu; fyrir pessu mætti færa
inargar ástæður".
Scgðu mjer „Norðanfari“ minn, fyrir
hverja sök er nú verið að hjóða prent-
smiðju Norður- og Austurmatsins til kaups?
Yill amtið eða amtsráðið ekki hafa hana,
eða er hún orðin liugrík svo amtsbúar vilji
ná í krásina til skipta, eða er prentsmiðjan
komin á vonarvöl ? Er petta fyrir ofmikla
eða ofiitla stjórn hinnar heiðruðu prent-
j smiðjunefndar ? Eða fenntu nokkur áhöld-
hennar í áfellinu ?
Skýrið petta fyrir mjer sem fyrst.
Eorðan yfir dalinn.
F r j e t t i r.
Úr brjefi úr .Patreksfirði d. 29. okt. f. á.
„Haustið hjer var storma samt mjög,
optast norðanveður, stundum ofsarok, pann-
ig reif skemmu ofan að veggjum á einurn
hæ hjer í sveit i næstliðinni viku. Ógæft-
ir hafa og verið hinar mestu. Fje hofur
reynzt illa. Hjer kom snjór 13. sept. svo
mikill, að aftók nautahaga, en ófærð kom á
fjöll, en pann snjó tók pegar upp aptur,
næstu daga á eptir. Nú er að eins grátt
i rót og nokkur enjór í lautum. Erost,
2—3 0 á B.
Verzlun er hjer dauf og ónóg, vörur
eigí til pótt peningar sjeu í boði. Lítur
illa út fyrir almenningi á vetrinum, pví
bæði hrázt að miklu leyti bjargafii í vor,
og líka hefir sumarið verið yfir höfuð stirt,
og heyafli pvi í minna lagi. Kvef hefir
gengið hjer mikið, og nokkur börn hafa
dáið lijer vestra, úr harnaveiki að sögn.
— Mikill sandur heíir komið á Sauðlauks-
dalstún og víðar í haust. Djúpir lækir liafa
stýflast, J>að litur eigi út fyrir annað, en
að jörðin eyðist með öllu á fáum árum.
Henni hefir daglega farið aptur hin sið-
ustu ár.“
Úr brjefi úr Miðdölum í Dalas. u/i3 f. á.
„Helztu frjettir hjeðan eru afleiðingar
af hinu mikla norðanveðri mcð kafaldi, sem
hyrjaði hinn 20. f. m. og hjelzt í viku, (svo
sem fjármissir meiri og minni til og frá,
og fennt hgfir og hrakist í sjó og vötn; á
einum hæ í Haukadal vantar allt að 100
fjár. Erá Ásgarði í Hvammssveit varð úti
16 vetra gamall piltur, sem dó i liöndun-
um á manni skaxnmt frá bænum, voru peir
að reyna að hjarga fjenu; af peim bæ misst-
ist á annað 100 fjár, rak nokkuð af pví
fyrir sunnan Hvammsfjörð. Frá Ytri-
Görðum í Staðarsveit er sagt að allt fjeð hafi
hrakið í sjó og liafi bóndinn og annar mað-
ur til verið að l$ita að pvi og komist heim
svo pjakaðír, að peir hafi dáið litlu síðar.
Yíða lengra að, er að lieyra fjárskaða hæði
fyrir vestan og norðan, og er enn eigi til
spurt hvað víða. (Auk pess bjer talda. höf-
um vjer frjett með mönnum úr Dalasýslu,
sem komu hingað nú fyrir jólin, að menn-
irnir frá Ásgarði liefðu verið 3 og að peir
hefðu staðið yfir fjenu á 3. dægur. Enn-
fremur að á Brekku í Gilsfirði hefði tap-
ast, nær pví allt fjeð. og lijá hjeraðlækni
Ólafi Sigvaldasyni á Bæ í Ivróksfirði um 60
fjár. Fiskilaust undir Jökli, en a Völlun-
um, innan við Ólafsvik, nokkurafli. Heilsu-
far manna í hetra lagi. Bráðapestin á-
stöku bæjum). Á Suðurlandi hafði veðrið
verið fjarskalegt, en ekki snjókoina. Menn
muna ekki eins langsamt átelli á hausti, en
síðan pví linnti hefir veríð allgóð veðurátta,
Heyskapur varð lijer um pláss í betralagi,
pví að grasvöxtur var góður á túnum og
harðvelli og nýting góð á meiri hluta hey-
aflans. f>yngsla kvefsótt gekk hjer í haust,
dóu uokkur hörw og gamalmenni. í nær-
liggjandi kaupstöðum hefir í liaust verið
skortur á nauðsynjavörum, einkum á Borð-
eyri, kom pangað eitt skip með vörur og
til pess að taka sláturfje, átti annað skip
að koma par í sama tilgangi frá Bryde,
sem par hefir mörg sumur verzlað sein