Norðanfari


Norðanfari - 25.01.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 25.01.1879, Blaðsíða 1
18. ár. Nr. 5—6. VOWIAVPAIU, ■ J—’JLJ-- .aii’ji''.".gyugjj zaj.iTr»iuLi-Tw»g|1 Tóvianan og jarðabœturnar. Bjarni: Kondu sæll! Jón minn, livort ertu að fara núna? J.: Jeg ætla nú ekki lengra 5 petta sinn, jeg skrapp petta rjett að gamni mínu, af pví jeg hafði ekkert að gjöra hpfdur enn aðrir á pessum dögum. B.: Sjaldan ertu pó yðjulaus, held jeg, og væri óskandi að allir væru eins iðju- samir. J.: Satt er pað, að illa hefi jeg kunnað við að halda að mjer höndum til lengdar, enda er mjer enn svo varið, en livað skal segja, ullin er nú búin, og enginn vill láta tæta fyrir sig, af pví að svo lítið verð er á smá- bandinu. B.: Hvað varstu að liugsa, maður! að skilja ekki cptir i sumar nóga ull til vetr- arins, hún var pó ekld svo vel borguð, að verðið pyrfti að freista manns til að selja hana. J.: Skuldirnar spyrja nú ekki að pví kunningi! hvort verðið sje hátt eða lágt, pær vilja einungis hafa vörurnar, og maður má svo til að reita pessa ull eins og hún er til. B.: Eklci hefir pú pó selt alla ullina pína fyrst pú hefir haft ull að tseta úr allt til pessa, /iú komimi miðgóa’. J.: Vorullina seldi jeg alla, pað gjörði ólukku skuldin, en haustullarhárið brúkaði jeg 1 pessar sokkasmykkjur, sem jeg kom upp fyrir nýárið, og lánaði hann mjer pá, tetrið hann Jónsen, ullarhár til að tæta úr pessi pör, sem vöntuðu upp á að jeg gæti kvittað skuldina fyrir nýárið. B.: Svo pú hefir pá ekki tætt annað enn smáband, petta sem af er vetrinum, og hvað hefirðu nú upp úr peirri vinnu. J.: Nei, ekki hefi jeg tætt annað, pað er livortveggi, að ekki er gott að tæta ann- að úr eintómri haustull, enda er fólk rnitt vanast peim tóskap. Mjer finnst heldur ekki veita af pvi, og ýmsar parfir útheimta pað, að smábandið sje sem mest að unnt er, jeghefði t. a. m. verið hálfilla staddur núna ef jeg hefði ekki haft pessi 200 pör, sem jeg hefði komið upp í vetur. fað munar pó um 110 krónur í svo litlum reíkningi- B.: Nú, nú, jeg var ekki farinn að lasta handverk pitt, maður! en máske pig liafi grunað að jeg mundi ætla að gjörapað, og vil jeg pá spyrja pig, hvort pú hafir gjört pjer grein fyrir peim hag, sem menn nú hin síðari árin hafa haft af smábands tó- skapnum, jeg fyrir mitt leyti álít hann ekki mikinn, enda hefi jeg aldrei borið við að láta tæta smáband. J.: Ekki hefi jeg nú neitt nákvæma- lega skoðað petta, jeg hefi ekki haft tíma eða kringumstæður til að leggja mig niður við að læra reikningslist, enda hefi jeg ekki purft mikið að brúka hana um dagana, jeg hefi einhvernveginn barist af án pess, og svo mun vera um fieiri í mínum sporum. B.: J>að [parf sannarlega ekki mikla reikningslist til að komast að öðru eins og Akureyri, 25. janúar 1879. pessu. Jeg skal fljótlega sýna pjer pann arð, sem vjer höfum haft af smábandshand- verkinu. það er álitið fullkomið vinnuverk að tæta og prjóna 3 smábandspör á viku og í livert par fara s/4 hlutar úr pundi, eða í 3 pörin 2x/4 pund, sem kosta 1 kr. 12 aura, en jafnaðarverðf á smábandi nú um nokkur ár mun vera bjer um bil 65 a. parið, eru pá 3 pör 1 kr.|95 a., og afgangs 83 aurar, en ef ætlað er að fari í pnrið ’/j pund af pveginni ull á 42 a. en pariðkosti 65 a., munar petta á 3 pörum 69. nura. Gjöri jeg pví vikuverk vinnukonu við smá band 75 a. virði, eða dnglaun 12 l/a a. J.: Hvernig víkur pessu við! Jeg hefi altaf Smyndað mjer langtum mejri liag af smábandsvinnunni; en pó ha.nn væri nú svona lítill sem pú segir, pá sýnist mjer mönnum vera nauðugur einn kostur að tæta pað, úr pví önnur tóvara er ekki gjaldgeng í kaupstaðnum. B.: Jeg get pá sagt pjtv nokkuð í frjett- um, sem pú máske ekkiy eizt enn pá, og pað er, að kaupmenn ætla/ nú ekki lengur að taka á móti smábanthnu, og að vjer pví hljótum að hætta við pann atvinnuveg fyrst um sinn, og ef til vill að fullu og öllu. J.: Heyrt hefijeg ávæning af pessu, en jeg hefi ekki getað trúað pvi, jeg hjelt að smábandið mundi í lengstu lög verða út- gengileg vara, pvi vænt hefir kaupmönnum pótt um pað til pessa, en segðu mjer nokk- uð hvað á pá til bragðs að taka, pví pó pú segir að arðurinn sje lítill af smábands- tóskapnum pá veit jeg svo mikið, að mörg- um bregður við að missa pessa atvinnu. B.: Ekki pótti mjer pessi frjett neitt ótrúleg. Jeg hafði lengi ekki skilið, hvað til pess kæmi, að pessir ónýtu sokkar voru alltaf keyptir af útlend- um pjóðum, og mjer hafði lengi sárnað að vita til peirrar vanvirðu, sem vjer höfum haft af óvandvirkni peirri, sem smábandið hefir sýnt, og sem kaupmenn eru meðfrain skuld í, með pví peir hafa gefið jafnt verð fyrir alla sokka, hvort sem peir hafa verið góðir eða illir, og pví er pað, að jeg álít nú orðið mál að hætta við petta leiða hand- verk, og vinna í pess stað eitthvað parfara, pví víst er pað ekki tilvinnandi að vinna í 20 vikur fyrir 15 krónur og hafa í kaup- bætir óorð og vanvirðu. Ekki kvíði jeg pví heldur að vjer höfum ekki nóg að starfa pó ekki sje smábandið, pví margt má fleira vinna, og flest arðsamara pegar rjett er að gáð. J.: J>að er auðvitað að hægt væri að vinna vaðmál en pó ekki nema úr góðri ull, ekki brúkar maður til pess tóma haust- ull eins og i smábandið, enda yi-ðu vaðmál ekki útgengileg vara ef allir færu að tæta pau í stað smábands. B.: Jeg ætla pó, að vaðmálatóskapurinn yrð i oss mikið arðsamari vinna en smábands- vinnan, og að vjer fljótlega mundum finna ráð til að geima vorull í stað haustullar, og eins að gjöra vaðmálin að útlendri og innlendri verzlunarvöru, en jeg álit einnig að vjer höfum nú sem stendur fulla pörf á miklu meiri vaðmálum til heimila vorra heldur enn nú eru unnin. og að vjer mund- um geta sparað oss kaup á flestum peim vefnaðarvörum, er vjer nú kaupum fyrir smábandið, ef vjer hefðum lag á að tæta og vefa vandaða dúka. J>að er allt of mikið keypt af útlendum vefnaði, sem flest- ur er bæði skjólminni og ósterkari enn innlendur vefnaður, og veit jeg að pú hlýt- ur að kannaast við petta ekki síður enn aðrir. J.: Ekki ber jeg móti pvi að koma mætti upp ýmsum vefnaði til klæðnaðar og rúmfatnaðar, í poka, tjökl og teppi, en suma vantar til pess vefstólana, vefarana og jafnvel góðar spunakonur, pví við allan vefnað er meira vandhæfi en smábandið, og loks vantar til pess ullina sjálfa. B.: Ef pú, sem mig grunar, sjerð eins og jeg pann mikla hag, sem vjer gætum haft af vaðmálatóskapnum á móti pví að tæta smáband, pá sjer pú einnig að um leið og bóndi eitt sumar eigi parf að kaupa til vetrarins fataefni og aðrar voðir getur hann geymt pað af ullinni er purfti fyrir petta, og tætt sjer föt úr henni næsta vet- ur, og ef meiri ull parf að geyma, hjálpa aðrir honum pegar peir sjá pörf til pess. Tefstólar og vefarar *eru Aiða og parf pað: alls ekki að standa í vegi, einungis purfa margir vefarar og spunakonur að vanda betur verk sín en hingað til hefir verið gjört, pví pað er margreynt, að velunnar voðir eru priðjungi og jafnvel helmingi haldbetri enn illa tættar. J.: Satt segir pú petta, en jeg hefi nú ekki enn gjört mjer ljósa grein fyrir pví, hvernig pau vaðmál gætu orðið arðber&ndi sem umfram væru heimilis parfir, og hvern- ig menn gætu komist af fyrir utan útlend- an vefnað, t, a. m. sjöl og ldæði. B. : Hvað snertir pað, að vaðmál geti orðið verzlunarvara hygg jeg pá aðferð bezta að fela verzlunarmönnum vorum og öðrum góðum mönnum, er sigla millilanda að komast fyrir pað, hverskonar vaðmál'og dúkar mundu útgengileg erlendis, og fylgja síðan nákvæmlega leiðsögu pessara manna, einnig og öllu heldur, mundu allskonar voðir verða mjög útgengileg vara i landinu sjálfu, pví í sumum sveitum er svo lítið unnið að tóvinnu, og margir orðnir sann- færðir um pað, að betra sje að kaupa inn- lendar voðir enn útlepdar, pareð pær skýli betur, haldi betur og notist betur í bæt- ur pegar pær fara að slitna. Kaupmenn mundu og fúsir til að verzla góðum vað- málum og voðum innanlands fyrir bændur, eins og peir nú verzla með og senda milli hafna fisk, kjöt og smjör. J>að sem oss vantar pví enn til að geta gjört vefnað út- gengilega vöru bæði fyrir útlenda og inn- lenda er pað, að vjer erum ekki nógu kunn- ugir pví hvaða vefnaður og hvernig unninn bezt mundi borgaður á hverjum stað, og livert lijer á landi lielzt væri að senda vöruna, en penna kunnugleika mundum vjer fljótlega fá án alls kostnaðar bæði með

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.