Norðanfari


Norðanfari - 25.01.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 25.01.1879, Blaðsíða 2
— 10 — brjefaskiptum við áreiðanlega menn á ýmsum stöðum á landinu, og með pví ef auglýst væri í blöðunum verðlag á allskonar inn- lendum vefnaði á hverjum stað, J.: Mjer pykir ekki ólíklegt, að petta allt mætíi takast, einkum með samtökum, en öll okkar fyrirtæki stranda á samtaka- leysinu, B.: f>ó vjer getum litlu áorkað án sam- taka, og jeg sje fús til að játa nauðsyn peirra, pá getum vjer pó án peirra klætt oss sjálfa af innlendum efnum, án peirra getum vjer lika talað við kaupmanninn og samið við hann um hvað eina i verzlunar- efnum. En auk pessa ættum vjer að gæta pess. <að fleira má vinna að vetrinum enn tóvinnu, en sem nú er ýmist illa gjört eða ógjört látið. J.: Ekki skil jeg að pað sje margt eða mikið sem unnið verði til gagns um vetrar- tíman og fyrri part vorsins annnað enn tó- vinnan. Að vísu parf sjálfsagt að hirða um skepnurnar par sem pær eru, en hæði ganga til pess fáir menn á hverju heimili, enda geta peir líka jafnframt unnið að tóvinnu. B.: f>úert pó svo skynsamur maður að pú kannast við að ýmsu sje mjög ábótavant hjá oss í siðum vorum og búnaðarháttum, enda hlytur hver maður með heilbrygðri skynsemi að játa petta. Til að geta bætt siðina vantar oss menntun, og til að geta bætt búnaðinn vantar oss meðal annaré betra lag á að nota tímann, ekki einasta -- sumartímann, heldur einnig vor og haust og vetur. Yæri pá ekki nær að börnum og ungu fólki væri gefinn kostur á að leita sjer nokkurrar menntunar á hverjum vetri, svo pað ekki einungis gæti lesið minnkunar- iaust á bók, heidur ®g ritað læsilega hönd •og reiknað auðveldasta reikning; mundi petta hafa góð áhrif á menntunarlist manna. Einnig ætti á hverju heimili að halda ungu fólki til að lesa góðar og fróðlegar bækur fyrir fólkið er getur haft beztu verkun á siðferði og menntun. í stað pessa er nú. víða svo mikið annriki við tóvinnuna, að börnin hafa naumast tíma til að læra að <lesa eða spurningarnar, hvað pá annað, sem vandlærðara er. Og hvað er pað pá sem vjer gjörum tii að bæta búnað vorn og búnaðarháttu? J>að er varla teljanda, eða getum vjer ekkert gjört í pessu skyni annað enn heyvinnu og smáband? Jeg er búinn að sýna pjer hvað vjer höfum upp úr smá- bandstóskapnum, og að engi tóvinna borg- ar sig eins illa, en jeg á eptir að sýna pjer hvað vjer gætum grætt á pvi, að stunda önnur verk jafnframt pegar pau verða unnin. (Framh. síðar). í 2. árgangi, 15. tölublaði „SkuldarK, er út kom 8. júni í vor sem leið, stendur skýrsia frá bindindisfjelagi Norðfirðinga, og áskorun til annara bindindisfjelaga í land- inu að skýra frá högum sínum. Til pess að verða við pessari ósk vorra kæru bind- indisbræðra í Norðfirði, skulum vjer nú leyfa oss, að skýra hjer í fám orðum frá bindindisfjelagi Höfðhverfinga. 1 samkvæmi, sem haldið var í Hvammi í Ilöfðahverfi 26. des. 1877, kom til orða að stofna bindindisfjelag í sveitinni, og fjekk sú tiliaga góðar undirtektir hjá peim, sem við voru staddir. Áar pá pegar ritað boðsbrjef um að ganga í fjelagið, og urðu 27 menn til að skrifa sig í fullkomna bind- indi1, og 8 sjómenn með peirri undanpágu, að peir mjettu neita litilræðis af einbverjum áfengum drykk, meðan peir væru úti við hákarlaveiðar á pijjuskipum. 19. janý.ar . næst á eptir var fyrsti fjelagsfundur haldinn,' voru par rædd og sampykkt lög handa fje- laginu, og 3 menn kosnir 1 stjórn pess. Lög fjelagsins eru í 11 greinum, og munu pau vera svipuð lögum annara bindindis- fjelaga, nema ef vera skyldi að pví, að fje- lagsmenn greiða á hvers árs aðalfundi dá- lítið tillag, að minnsta kosti 25 aura, og ver fjelagið pví, sem pannig safnast í bvert skipti, til að gefa pað einhverjum fátcekl- ingi, sem álitinn er pess verðugur. Annar fjelagsfundur var haldinn 20. apríl, en hann var mjög fámennur. J>ar var lesið upp vinsamlegt ávarp .og flutt kvæði til fjelagsins. þriðji fundur á arinu (aðalfundur) var haldinn 29. desember í Hvamrni, eins og báðir hinir fyrri, og var hann sóttur af allt að 40 manns, bæði fjelagsmönnum og nokkrum öðrum. Yoru pá lesin upp fje- lagslögin, og kom fram tillaga um að breyta peim í pá stefnu, að veita öllum fjelags- roönnum ýmsar undanpágur frá fullkominni bindindi. Eptir nokkrar umræður var til- laga pessi felld með meira hlut atkvæða. Gengu pá úr fjelaginu 10 minnihlutamenn, en aptur gengu í fjelagið pá pegar 9 nýir fjelagsmenn. Tillög pau er greidd voru á fundinum urðu (samtals 22 kr. 80 aurar, og var petta fje jafnskjótt eptir sampykkt fundarins sent fátækum og jarðnæðislausum fjölskyldumanni í sveitinni. Á fundi pess- um var lesin upp grein sú í „Skuld“ frá N orðfirðingum, sem getið er bjer að fram- an, og sampykkt að svara benni með st-uttri skýrslu í „Norð'anfara". Að síðustu voru kosnir í stjórn fjelagsins til næsta árs: Jón Loptsson bóndi í Hvammi, |>orsteinn Kristjánsson ráðsmaður á Hjalla, og Gutt- ormur Einarsson bóndason í Nesi. Af pví jeg býst við mörgum og margvis- legum spurningum bæði um ferð mína vest- ur til Nýja íslands i Ameríku, um hagi landa par, og álit mitt um hve heppilega pessi íslenzka nýlenda sje valin, m. fl., pá vil jeg, til pess að fyrirbyggja missagnir um ýmisleg atriði í frásögn minni, eins og opt á sjer stað pegar munnlegar frjettir berast um langan veg frá einum til annars, biðja hinn heiðraða ritstjóra Norðanfara að ljá pessum línum rúm í blaði sínu. Eins og getið er um í „Framfara11, nr. 36, f. á,, lögðu tvö skip Slimmons frá íslandi í sumar sem leið, með veSturfara á~ leiðis tii Skotlands. Tók annað peirra (skipið „Ósborne") farpegja á Borðeyri, Akureyri og Djúpavog, og lagði paðan 14, júlí og kom til Leith á Skotlandi pann 17. þaðan var farin vagnaleið til Glasgow (um 50 mílur enskar) pann 18. og stígið á skip pað, er flytja skyldi farpegja yfir Atlants- liafið („Waldencian", 2,255 tons) pann 19, og haldið til „Greenoch“. Hitt skipið (,,Queen“) er tók farpegja á Seyðisfirði og Yopnafirði lagði hjeðan frá landi pann 17. júlí og lentí í Granton nóttina rnilli 20, og 21. Fóru farpegjar paðan á vagni til Hel- ensburgh, sem er gagnvart Greenoch, og komu tíl skips að kvöldi pess 21. Lagði pá skipið strax á stað með allan hópinn 422 :) Orðið bindindi er með rjettu kvenn- kyns, pó sumir láti pað vera hvorugkyns. íslendinga og rúma 80 Skota og lenti við Point Levi eður; sem einnig er nefnt, Sout Quehec eptir tæpa 11 daga ferð, (sem er 2541 mílur) pann 1. ágúst. J>aðan hjelt allur hópurinn að kveldi daginn eptir, nema 3 fjölskyldur sem fóru til Nova Skotia, áfram vestureptir á vagnlest er stansaði í Montreal lítinn tíma eptir miðdagsverði pann 3. á- gúst og kom til Toronto snemma morguns pann 4. eptir 500 mílna landferð. Hjeldu pá viðstöðulaust áfram peir sem fóru til Minnesota, nálægt 100 manns og allt að 100 manns staðnæmdust par, en með pví herra Sigtr. Jónasson umhoðsmaður stjórnarinnar, sem kom til móts við okkur á skip á fljót- inu St. Laxvrence pann 31. júlí til pess að veita okkur fylgd og forstöðu til Nýja ís- lands, áleit að einn bátur gæti ekki flutt alla pá sem vestur ætluðu til Manitoba um 220 manns, yfir Huron og Superior vötnin. pá var fólkinu skipt í tvo flokka, sem hjeldu á stað á vagnalestum um miðjan dag pann 6. ágúst, annar til Sarnia um 100 mílur, en hinn til Collingwood sem eru 97 mílur. Var farið á gufubátum með báða flokkana á stað samdægurs og sameinuðust peir aptur í Duluth, eptir 970 mílna vatnaleið , pann 10. f>ar var beðið eptir vagni nálægt 3 dögum ; farið á -stað pann 13. og komið til Fishers Landing um miðjan dag p. 14. ept- ir tæpa 400 mílna landferð frá Duluth. f>aðan var farið samdægurs eptir nokkra bið norður eptír B-ed River á gufubát, á- samt öðrum stórum bát sem tengdur var við hlið gufubátsins, og komustmenn pann- ig til Winnipeg kl. 10 að kvöldi pess 16., um 380 mílna veg eptir B-auðaránni. Var par pá fyrir fjöldi manna frá Nýja Islandi sumpart til vörukaupa og sumpart til pess að bitta kunníngja jSÍna og frændur, er peir áttu von á béðan að heiman frá íslandi og leíðbeina peim með nauðsynjakaup og land- nám. p>ar var og staddur síra Jón Bjarna- son eg hjelt hann -guðspjonustugjörð yfir Is- lendingum á sunnudaginn p. 18. úti undir beru lopti í nánd við innflutningshúsið í Winnipeg. Nokkrir innflytjendur numu staðar í bænum og fengu sér par atvinuu, en flestir, hátt á annað hundrað, fengu flutn- ing pann 19. með gufubátum til nýlendunn- ar, og voru settir í land , sumir á Gimli pann 20. og hinir á Sandvík pann 21. á- gúst, og fengu peir allir hinar beztu við- tökur hjá löndum sínum , er veittu peim bæði húsaskjól og pað sem pá vanhagaði um til viðurværis, mjólk og kartöflur fyrir mjög litla eður alls euga horgun meðan peir voru að átta sig á breytingunni og velja sjer lönd, svo og alla pá leiðbeiningu og hverja aðra velvild er peir gátu í tje látið, og óskuðu margir að jeg minntist pess pakk- látlega fyrir peirra hönd í einhverju dag- blaðanna heima á íslandi. Hafa flestir peirra sem fluttu í norðurhluta nýlendunn- ar Mikley og Fljótshyggð, pegar tekið sér lönd og all margir peirra sem urðu eptir i suðurhlutanum Víðirnesbyggð. J>eim er settust að í Winnipeg gekk heldur érfitt að fá vinnu fyrir meira en 1 doll. 25 cent á dag, en stálpaðir unglingar frá 10—16 ára komust umsvifalaust niður í vistir 2—6 doll. kaup um mánuðinn til að byrja með og kvennfólk fékk vinnu og vist- ir viðstöðulaust og gott kaup, 8—12 doll. um mánuðinn. Mjög misjafnlega ljetu menn yfir við- urgjörningi á Atlantshafi, sumir vel, en sumir illa, og virtist mjer á stundum, að eiga sjer stað ástæðulaus heimtufrekja og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.